Vísir - 19.07.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 19.07.1946, Blaðsíða 8
•s V I S I R Föstudaginn 19. júií 1946 Kveðja til Íslands (Flutt á Islendingadegi a'ð Mountain, Norður-Dakota, 17. júní 1946); E f t i r R i e h a r d R e e k. öil börn þín, ivttjörð, blessa þenna dag, . er bjartir rættast þinir fvelsisdrcnimar; i huguni vorum hljömar gleðitag og heitir iil þin renna ástarstraumar. Hvort heyrir þú ei hlijjan nið frá sænum? Þar hjartaslög vor öma í lúfum blænum. Þín tigna mynd, vov móðir hugumkær, í morgunljóma rís á þessum degi, því bjarrni frelsis björlum roða slær á bláfjöll þín og glitrar yfir legi. Þar brenna eldar þjóðarvors og vona í vökudraumum trúrra dætva og sona. ■ - '_Jir Þinn sigurdag vér signum, ættarland, þin saga skín oss dáðarik við augum; vér finnum ireyslast bræðralqgsins band og byltast orku nýrrar straum í 'taugiim. 1 sálum logar frelsisandinn fovni og fram oss knýr lil starfs á þjóðlífsmorgni. Þinn frelsisdag, vort fagra móðurland, vér fléttnm krans úr minninganna rósum, og hnýtum um hann bróðurþelsins band, við blik af þinni sól og norðurljósum. • Þeim sveig vér krýnum þig, ineð þökk og lotning á þinni sigurhátíð, Fjalladrottning. Fær 3 báta frá Danmörku. Fiskveiðafélagið Steí'nir í Hafnarfirði gerði á sínum tíma samning um smíði þriggja vélbáta í Danmörku. Fyrsti báturinn er (regar koniinn, svo sem getið var hér í blaðinu og heitir liann Fram. Er liann 65 lestir að stæj’ð og vel búinn að öllu leyti. Sá næsti leggur vænt- anlega af stað hingað til lands á næstunni. Hefir hon- um verið gefið nafnið Stefn- ir. Mun hann verða búinn á síldveiðar, eins fl.jótt og kostur er á, Övíst er, hvenær sá þriðji kemur til landsins. Bát- arnir eru smíðaðir hjá Frederikssunds Skibsvarft, en umboðsmaður skipa- smíðastöðvarinmir er Eggert Kristjáwsson, stórkaupmaður Kristjánsson, stórkaupm'að- ur. íþréffamóf b Gaulverjabæ. íþróttamót ungmennafé- lagsins Samhyþg'ð í Gaul- verjabæjarhreppi fói" fram s. 1. sunnudag'. (14. júlí) að Loftstaðahól. Mótið setli form. „Sam- hyggðar“ Stefán Jasonarson, cn að því loknu hófst útiguð- þjónusta og predikaði sókn- arpresturinn á Evrarbakka séra Arilius Nielsson,- Að messugjörð lokinni flutti Olafur Ilalldórsson stúdent ræðu, eftir hana fór svo fram íþróttakeppni og urðu úrslit í einstökum greinum þessi: 100 m. hlaup. Steind. Sighvatsson 13.4 sek. Jóh. Guðmundsson 13.4 Árni Guðmundsson 13.6 - Kúluvarp (juniorkúla). Steind. Sighvatss. 12.6.0 m. Jóh. Guðmuhdsson 11.46 - Árni Guðmundsson 11.27 — Þrístökk. Jóh. Guðmundsson 12.73 Steind. Sighvafsson 12.65 - Árni Guðnnmdsson 12.29 - Langstökk. Jóh. Guðmundsson 6.18 m. Arni Guðmundsson 6.02 Steind. Sighvatsson 5.93 Hástökk. Árni Guðmundsson 1.57 m. Jóh. Guðmundsson 1.52 Bjarni llalldórsson 1.52 Að lokum var svo stigin dans: Mótið fór vej lram. Full- trúi I. S. I. á ínótinu var Jens Guðbjörnsson. MEISTARAMÓT »i| ÍSLANDS í FRJALS' ÍÞRÓTTUM hefst -6. ágúst n. k. Keppt verö- ur í eftirtöklum íþróttum: joo. 200, 400, 800, 1500, 5000 • og 10.000 m. hlaupum 110 og 400 m. grindahlaupi, 4X100 og 4X400 m. boöhlaijþuin, lang- stö'kki, hástökki, stangarstiikki, þrístökki, kúluvarpi, kringlu- kasti, spj ótkasti, sleggjukasti og tugþraut. ölluin félögum innan í. S. I. er heimil þátttaka og tilkvnnist hún í. R, R. viku fyrir niótfð. Stjórn í. R. FERÐAFELAG ÍSLANDS * fer 9 daga skemmti- férð til norðurlandsips og hefst feröin 23. jálí. Eariö ver.öur til Mývatns, Dettifoss, Asbyrgis og í Axarfj.örð, þ.á að Hólum í Iljaltadal og " aðra merka staði norðanlands. *— Pantaðir farmiðar s.éu teknir fvrir kl. 12 á laugardag. SUtnakáiiH GARÐLR Garðastræti 2. — Sími 7299. — Leiga. -- ÓSKA eftir aö taká á leigu sumarbástað nálægt bænum. — Þeir. sem vilja leigja. sendi tilboð á afgr. \"isis. merkt : ,, Suma r bú s ta ð u r ". (35 3 mzm UNGUR maður í góðri at- vinnu óskar eftir herbergi, helzt nálægt miðbænum. Tiboð, er greini verö og fyrirfram- greiðslu, ef nokkur er. sendist Vísi. merkt: ..Fjótlega". (316 KVEN-NÁTTFÖT. — Verzl. Guðm. H. Þorvarðsson, Óöins- götu 12. (36 7 VEGGHILLUR. Utskornar vegghillur úr maliogny, bóka- hillur, kommóður, borð, marg- ar tegundir. Verzl. G. Sigurðs- son & Co., Grettisgötu 54. (880 VEGGHILLUR, útskornar kommóður, bókahillur, klæða- skápar. armstólar. Búslóð, Niálsgötu 86. Sími 2S74. (96 ALFA-ALFA-TÖFLUR selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borearstíg 1. Sími 4256. (250 HÚSGÖGNIN og veröið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. FTúsmunir. Hverfisgötu HÚSGAGNAÁKLÆÐI fyr- irliggjandi. V erzl. Guðm. H. Þorvarð.sson, Óðinsaötu 12. 2—3 HERBERGI og cídhús óskast 1. október. Fyrirfram-I greiðsla. Tiboð, merkt: .,1500“, 1 sendist afgr. Vísis fvrir föstu-i dagskvöld. (354 HERBERGI óskast til lcigu. Uppl. í síma 3520. (358 • líi/Hflíl/ • BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 SAUMAVELAVI&GERÐiR RiTVELAVIÐGERÐlR , Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Simi 2656. 12 ÁRA dreng vantar atvinnu. Tilboð sendist \’ísi fyri r mánu.- dagskvöld, merkt: „Vandáður, 12 ára“. (355 KONA óskar eftir vinnu nokkura tíma á dag. — Uppl. í síma 6689. (356 BARNABUXUR og sokkar. Verz. Gttðm. H. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12. (368 TIL SÖLU vegna þrengsla borðstofuhorð ,úr eik, fjórir stólar og tveir djúpir armstól- ar. Tækifærisverð. Simi 53iB. (346 KVENHOSUR ög ísgarns- sokkar. Verzl. Guðm. IJ. Þor- varðsson. Óðinsgötu 12. (.365 GÓLFDREGILL, pluss, íyr- irliggjandi. Verzl. Guðm. H. Þorvarðsson. Óðinsgötu 12. KÖKUFORM nýkomin, ó- dýr. Verzl. Guðm. H. ,1'orvarðs- son, Óðinsgötu 12. (363 ALUMINIUM skaítppttar fyrirliggjandi. Verzl. Guðm. H. Þorvarðsson. Óðinsgötu 12. SNDURDREGID barnarúm óskast til kaups. Uppl. á Grett- isgötu 26. Simi 3665. (3Ó1 EIN kýr til sölii og díván á sama stað. Uppl. í síma 2486. (360 BARNAVAGN til sölu. — Verð 150 krónur. Grettisgötu 58B. (359 FERÐAKOFFORT óskast. Upp. á Hringbraut 67. —• Sími 5237. (357 BLEJUBUXUR og skyrtur. Verzl. Guðm. II. Þorvarð.sson, Óðinsgötu 12. (3/0 MJÓLKURKÖNNUR, súpu- skálar, skyrtur og rjómakönn- ur. Verzl. Guðrn. IT. Þorvarös- son. Óðinsgötu 12. (369 C 1?. Sumuykóí - TARZAIM 67 Nokkrir stórir liræfuglar svifu yfir stað nokkrum stutl frá. Tarzan vissi, a'ð mi væri einhvcr, maður eða skepna, íiauð eða að dauða komih, á næstu ^frösum. llann liraðaði sér upp nteð ánni, unz hann kom þar að, sem fuglarnir voru á sveimi uppi yfir. Hann kom að klett- inum, þar sem Jane lá meðviunctarlaus. Tarzan v.arð glaðari en orð fá lýst yfir fundi sínum. Hann sá strax, að .lane var enn á lífi. Hann bar hana úr sólskininu við klettana- og í forsælu. Jane opnaði brátt augun og ÍHirfði ókunnugtega á Tarzan, sem bograði yf- ir hcnni. Hún virtist ekki þekkja baun. Síðan lokaði hún augui\unt á uý og féll i mók.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.