Vísir - 19.07.1946, Blaðsíða 7
Föstudaginn 19. júlí 1940
V I S I R
7
Ruby M. Ayres
PtinAeAAan
41
.Tónatan lokaöi dyrunum á eftir sér. Hann
stóð vi'ð dyrnar og heið.
Enn gat hann elckert sagt. Hann leit í kring-
uni sig, á öll hlóinin úr vermihúsum móður
iians, á borðið, lilaðið gjöfum, sem sendar höfðu
verið til Priscillu. Hvað mundi hún gera við
þær? Senda þær aftur gefendunum? Var það
ekki venjan, er brúðkaupi var frestað á seinustu
stundu?
„Farðu nú,“ sagði Priscilla með grástafinn í
kverkunum. „Eg vil vera ein. Eg mun skrifa
þér bráðlega eða tala við þig, ef þú vilt koina
bingað.“
„Eg skal koma hvenær sem þú vilt,“ sagði
Jónatan liásum rómi. .
Úti i foi'salnum mætti liann Hug'li.
„Pelta var leiða sagan, Corhie,“ sagði Hugli,
en þar sem Jónatan sváraði engu bætti Hugh
við hikandi:
„Þið getið látið gefa ykkur saman á morgun
-— eða undir eins og fer að fyrnast vfir þennaii
leiða atburð. Eg liefir hevrt, að það eigi að fara
fram yfirheyrsla i málinu, en það gerir vitan-
lega engan mun livað þetla snértir. Og hið kon
ungtega leyfisbréf er fyrir hendi.“
„Það liygg' _eg, en við skulum ekki um þetta
ræða.“
Jónatan hélt áfram, án Jicss að kveðja Hugh.
Brúðkaupsdagur hans—!!
Hann fann allt í einu lil lögunar lil þess að
reka upp skellihlátur. —
— Lena beið lians i forstofunni. Hún kom á
móti honum með miklum ákafa. Hún hafði
ekki liúizt við lionum lieim svona snemma.
„Hvernig liður vesalings manninum, Jónat-
an ? X'onandi liður honum betur."
„Hann er dauður.“
Ilann geklc fram hjá henni án þess að horfa
á hana og fór að ganga upp stigann.
Corbie gamli liafði heyrt rödd sonar síns í
J'orsalnum.
„Jæja, hvað er að frétta?“
„Hann — hann er dáinn,“ livíslaði Lena.
„Dáinn,“ sagði gami maðurinn næstum reiði-
lcga. Ilann gat ekki sætt sig við það, að þessi
harmleikur skvldi hafa gerzt á brúðkaupsdegi
sonar hans.
Andartak horfði hann, dálítið sauðarlegur á
svipinn á frænku si.nni, en svo var sein liann
kipptist við. Hann hratt öílum áhyggjuliugsun-
iun frá sér.
„Enginn getur að minnsta kosti sakað okkur
um neitt,“ sagði liann mjög hátt. „Mörg vitni
geta staðfest, að maðurinn hljóp fyrir bifreið-
ina. En hvað um það, þetla er mjög óheppilegt,
og brúðkaupinu verður að fresta.“
I lann hnyklaði brúnirnar og sagði enn hærra:
„Vitanlega verður að fresta brúðkaupinu.“
Lena svaraði engu. Hún var sannfærð um,
að brúðkaup .Tónatans og Priscillu myndi aldrei
eiga sér stað.
15. KAPÍTULI.
Frú Corbie var i floklci þeirra sem iðulega
liamra á því, ef eitthvað kemur fvrir, að „sjald-
an sé ein báran stök“. Þelta hafði hún sagt þús-
und sinnum, þegar um smávægilega atburði
var að raéða, og svo sem vænta mátti sagði liún
það nú oft og mörgum sinnum. Og nú hafði
hún sannarlega ástæðu til þess, er hún frétti
um morguninn, að faðir Priscillu liefði orðið
Ináðkvaddur um nóttina.
„Það gerist eilthvað sviplegt meira en þetta,“
sagði hún, og hún hafði stöðugt ilmsaltsglasið
við hendina. „Gerist tvennt sviplegt kemur
þriðji sviplegi atburðurinn í kjölfarið. Þetta er
mín reynsla. Eg hefi tekið eftir þessu á langri
æfi.“
Drengurinn, sem ríkir í Shangri-La.
Eftir A. T. Steele.
Göturnar í borginni minnti mig mjög á málverlc,
sem eg hafði séð og voru frá kínverska keisara-
tímabilinu. Bílar voru óþekkt fyrirbrigði og öil
farartæki eru dregin af hestum eða öðrum sterkum
dýrum. öll viðskipti borgarbúa fóru fram undir
beru lofti. Silki var vegið innan um sauðfjárhjarðir,
sem voru til sölu. Eina farartækið, sem var frá
Evrópu, var reiðhjól, og átti það sendiboði nokk-
ur í hrezkri trúboðsstöð.
Dag nokkurn, þegnr eg var á ferð á hestbaki eft-
ir götum borgarinnar, veitti eg því eftirtekt, að öll
umferð stöðvaðist og allir viðstaddir lieygðu höf-
uð sín.
„Farðu af baki! Farðu al' baki!“ kallaði grá-
skeggjaður munkur til mín. „Faðiý Dalái Lama er
að koma.“
Eg hlýddi í miklum flýti. Eg sá skrautlega fylk-
ingu nálgast ncðst í götu þeirri, sem eg var stadd-
ur í. Faðir Dalai Lama er auðþekktur af hinni gulu
silkikápu, sem hann jafnan her. Fyrir framan hann
og á eftir riðu fjórir menn, sem einnig voru mjög
áberandi -klæddir. Hinn mikli maður hélt áfram
eftir götunni, án þess að líta til hægri eða vinstri.
Nokkrum árum áður hafði hann verið fátækur
bóndi, sem átti varla til hnífs og skeiðar og búið
í norðausturhluta Tíbet. Velgengni lians var syni
hans að þakka, því að hann var talinn hafa fæðzt
á sama augnabliki og gamli Dalai Lama hafði dáið.
Samkvæmt aldagamalli venju varð liann, faðir
drengsins, „kung“ eða hertogi, og mátti velja úr öll-
um heztu eignunum í Tíhet.
Síðar-snæddi eg hádegisverð með þessum manni
og fjölskyldu hans i mjög fallegu húsi, sem hann
liafði látið reisa sér skammt frá Potala. Hann var
framúrskarandi kurteis og síbrosandi. Hann talaði
aðeins kinvérsku mállýskuna, sem töluð var í heim-
kynnum hans, svo að eg þurfti að Iiafa tvo túlka,
”T.". ......... t , , V í . TJ...1 annan, sem sneri kínverskunni á mál Tíbet-manna,
sagoi kona hans. „Og Jonatan elskar liana. Þer
og hin, sem þyddi það a ensku.
Hún var nú farin að jafna sig svo að hún
taldi sér fært að sitja uppi í rúminu og nej'ta
matar, og var Lenu léttir að því, að þess sáust
engin merki, að liún fengi nýtt taugaveiklunar-
áfall er fregnin barst um andlát Marsh gamla.
„Nú verðum við að leggjast á bæn,“ sagði
frú Corbie svo að þriðji sorgaratburðurinn
gerisí ekki.“
„Blessuð vertu ekki að þessu nuddi,“ sagði
maður liennar gramur. „Það er eins og þú viljir
leiða heim óhöppin — maður á ekki að vera að
liugsa um þetta, en taka því sem að höndum
her með karlmennsku.“
En raunar var Corhie óvanalega vanstilltur.
Iíann gekk um gólf eirðarlaus í lierbergi konu
sinnar og' hafði nærvera lians ekki sem lieppi-
legust áhrif á konu lians.
„Eg er ekkert að nudda,“ sagði kona hans.
„Eg vil bara að við séuin við öllu búin. En eitt-
livað gerist, um það geturðu verið viss.“
„Þetla er allt saman leitt,“ sagði maður henn-
ar vonleysislega, *
Það var ekki að mínu skapi, að Jónalan felldi
liug til þessarar stúlku. Frá uppliafi hefir það
eins og legið í loftinu, að alll væri ekki með
felldu.“
Þetla vaanú raunar elcki fyllilega sannleikan-
um samkvæmt, þvi að Corbie liafði lengi óskað
þess, að Jónatan gengi að eiga stúlku af göfug-
um ættum, en á þessari stund var honum
huggun í því að taka fram, að liann liefði ekki
verið hrifinn af þessum fyrirætlunum Jónat-
ans.
„Mér finnst Priscilla indæl og lirífandi stúlka,
hefir víst ekki flogið í liug, að það er hann
framar öðrum, sem við ættum að hafa samúð
með. Hvers vegna þurfti þetta að gerast á brúð-
kaupsdegi lians?“
Hún tók glas, sem fvllt var rauðvíni og fékk
sér vænan sopa.
„Marsli var gamall maður og liafði verið
veiklaður í mörg ár. Andlát lians er þvi engum
áfall, en öðru máli er að gegna með ungan,
efnilegan mann, eins og sagt er að Clive þessi
Weston liafi verið.“
Corliie tók einn af silfurburstum konu sinn-
ar og fór að strjúka hár sitt, sem var allmjög
tekið að gisna.
„Það er ekki allt með felldu um þetta allt,“
sagði hún skvndilega. „Eg veit þó ekki livað
það er, — hefi enga liugmynd um það, en það
kemur i ljós á sinum tima.“
’AKVikWÖKVNMi
Lítill snáöi, sem svaf lijá stóra bróöur, kvartaöi
undan því-viö rnóöur sína, aö liann svæfi ekki hálf-
um svefni.
Vegna hvers, góöi mirm? spuröi móöir hans.
Vegna þess, aö stóri bróöir sefur í helmingnum
af rúminu.
Og hvers vegna ntá stóri bróöir ekki sofa i helm-
ingnum af rtuninu?
Vegna þess, aö hann sefur
miöhelmingnum.
Ef skólastjórinn tekur ekki afttir þaö, sem hann
sagöi viö mig i morgun, fer eg úr skólanunt?
Hvaö var þaö, sem hann sagöi við þig?
Hattn sagði-mér aö fara úr skólanum.
♦
Bjössi: Hvernig er bezt að kenna stúlku að synda?
Arni: Jæja, þú ferö með hana hægt og varlega
ofan í vatniö, og tekur varlega utan um hana og ....
Bjössi: Blessaður hættu, þaö er hún systir mín,
setn ætlar aö læra að synda.
Árni: Þá skaltu hrinda henni út af bakkanum.
Andrúmsloftið í Tíbet og allir siðir manna þar
eru svo gerólíkir þvi, sem við eigunt að venjast,
að engu var líkara en að eg hafi verið staddur á
annari stjörnu. Hérna eru trúarbrögðin aðalatriðið
og allt annað lítilfjörlegt í augum landsmanna. 1
Lhasa er lítil og mjög úr sér gengin rafstöð, sem
flutt var frá Indlandi í mörgum hlutum fyrir mörg-
uní árum. Hún er ekki aflmeiri en syo, að aðeins
nokkur hús í borginni fá rafmagn frá henni, og
ekki meira en svo, að notast þarf við kerti og
„smjörlampa“. Til Lhasa hafa aðeins tveir bílar
komið. Voru þeir bornir yfir Himalaya-fjöllin og
átti þrettándi Dalai Lama að nota þá. Bilarnir voru
síðast notaðir fyrir 10 árum og hafa ekki sézt síð-
an. Hesturinn, uxinn og asninn liafa verið einráð-
ir á vegum Tíhet síðan öll vélknúin farartæki voru
gerð „útlæg“ samkvæmt lögum. Lhasa-búar lærðu
af Bretum að leika knattspyrnu, en nú hefur hún
einnig verið bönnuð. Um likt leyti fluttist erlend-
ur klæðnaður til borgarinnar. Unga fólkið hugs-
aði gott til glóðarinnar, en þá var einnig bannað
að klæðast á vestræna vísu. I dag standa Lhasa-
búar á sama menningarstigi og þeir gerðu fyrir
lnindruðum ára. Engar líkur.eru lyrir að það muni
breytast í náinni framtíð.
Eg spurði liáttsettan embættismann úr stjórn
Tibet, hversvegna engin blöð væru gefin út í land-
inu. Hann horfði andartak undrandi á mig og svar-
aði kæruleysislega: „Hvei’svegna ? Af þVí að hér
slceður aldrei neitt“.
I landi þar seln þriðjungur allra karlmanna eru
munkar er ekki að undra, þó að trúarbrögðin og
kirkjan ráði þar lögiun og lofum. Frá því fyrsta,
að eg sté fæti mínum á Tibetland, var eg livað
eftir aimað minntur á, að það var Buddha, sem
var alls ráðandi. Málaðar myndir og aðrar eftir-
líkingar af lionum voru meðfram öllum vegum, al-
veg eins og auglýsingar meðfram þjóðvegum Banda-
ríkjanna. En þessi „auglýsingaspjöld“ auglýstu ekk-
ert annað en Buddha.
Meðan eg var í Tibet, komst eg alltaf betur og
betur að því, hvílíkum vinsældum Dalai Lama a að