Vísir - 19.07.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 19.07.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R Föstudaginn 19. júlí 1940 VISIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGAFAN YlSIR H/P Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. AlþingL Söngskemmtun Einars Nörby, óperusöngvara. # Einar Nörby er konungleg- liefir liann unnið sín lárber ur óperusöngvári. Þessuni litli geta aðeins bcztu söngv- arar skartað. Ekki veit eg hversu margir danskir fyrst og freinst. Það skal þó cnginn draga þá ályklun af orðuin minum, að herra Nör- by sé ekki góður konsert- söngvarar liafa verið heiðr- söngvari. Síður en svo. Ilann Jíkisstjórnin hefur lagt til að Alþingi verði kallað saman til 'funda á mánudaginn kemur, en svo sem kunnugt er var svo ráð fyrir gert, að það kæmi saman 1. október, ef ekkert óvænt gerði aðra skípun nauðsynlega. Mál það, sem þingið mun að þessu sinni fjalla um, er umsókn Islánds um upptöku í sámtök sameíiiuðu þjóða, cn ríkisstjórnínni mun hafa Iiorizt tilkynning um að slíkar upptökubeiðn- ir verði ræddar af alþjóðaráðinu, er það kemur saman í ágústmánuði. Lítill vafi leik- ur á því að Alþingi mún fallast á tillögur ríkisstjórnarinnar, en hún mun leggja ein- róma til að beðist verði upptöku, og af- staða utanríkismálanefndar mun vera hin sama og ríkisstjórnarinnar. Alþingi hefur í rauninni áður lýst hug sín- um til málsins, og ályktað að æskilegt væri að Island bæðist upptöku í lió-p hinna sam- einuðu þjóða. Ekki er allskostar Ijóst hver skilvrði verður að uppfylla, til þess að fá þar inngöngu, en vafalaust verður málið lagt fyr- ir þingið og að fullu skýrt, þannig að auð- veldara verður þá, að taka afstöðu til þess. Atþjoðaraoið hetur Ivst yfir þvi að íriðelsk- ” , , , - , andi jijóðir geti fengið upptöku í bandalagið, en í þeim hópi tcljast Islendingar, Svíar og fleiri sraaþjáðir, sem staðið hafa utan við styrjöldina að forminu til, þótt þær í raun- inni hafi beint eða ób’eint sýnt hug sinn lil styrjaldaraðilanna og þá sérstaklega Islend- ingar, sem bjuggu í landinu í nábýli við þær stórþjóðir, sem sigurinn unnu. Munu afnot þeirra aí Islandi' hafa stuðlað að heþpilegum úrslitum styrjaldarinnar, enda er jiað viður- kennt af sérfræðingum í hermálum, sem látið hafa uppi álit sitt varðandi hernám'landsinsj og síðar hervernd. Þcss er'að vænta að ekki verði þvngri byrðar ú okkur lagðar, en við fáum undir rísið, en að sjálfsögðu fylgja1 ríkar skyldur auknum réttindum. ’ j j Samtök sameinuðu jijóðanna beinast fyrst og fremst að því, að varðveita friðinn í heim-i iimim og tryggja að ofheldisríki fái ekki vaðið uppi og gert allt ástand í al[)jóðamálum ó-J tryggt. Yfirleitt munu menn nú vera orðnir þeirrar skoðunar, að ekkert eilt stórveldi fái' tryggt friðinn, heldur verði einhverskonar aljjjóðastofnun að gera það, jjótt sú reynzla sem fengizl hefur af þjóðabandalaginu gamla spái engu góðu um framtíðina. Má að vísu mikið af reynslu þess læra og forðast jiau víti, sem urðu því að falli cðá gerðu það áhrifalaust. Islendingar munu allir fylgjasl vel með al'- greiðslu þessa örlagaríka nfáls á Alþíngi. Vonandi ber það giftu til að velja og hafna, jiannig að tryggðir verði. hagsmunir þjóðar- innar um ókomin ár, eftir því sefn frékást er nnnt með fyrirhyggju og víðsýiii. Islendingar verða, sem sjálfstæð þjóð, að taka þátt í samvinnu jjjóðanna og leggja fram sinn skerf til þcirrar samvinnu, eftir því, sem geta stendur til. Einangrun lands og Jjjóðar er úr .sögunni í eitt skipti fyrir öll. Engin jjjóð gel- ur skotið sér undan skyldum sínum á aljjjóða- vetvangi vilji hún öðlast full réttindi í sam- skiptum þjóðanna. Þess ber að minnast og í samræmi við það ber hverri þjóð sér að hegða. aðir á þennan liált, en cg veit þó að liinn víðfrægi Herold var Jjað,. sömuleiðis Ilelge Nissen og Cornelius og sjálf- sagt íleiri góðir söngmenn jjar i landi, þótt eg knnni 1 ekki að nafngreina jjá. Það | er jjví ekki að undra, að Ein- ar Nörby — hinn konunglegi i óperusöngvari sé mikils metinn i Iieimalandi sínu. j Það var Jjví með nokkurri eftirvæntingu, að eg fór að Jiusta á liann syngja í Gamlá Bíó á fimmtudaginn er.var, 'en jjá söng liann Iiér i borg i fyrsta sinn og fékk hinar b.ezlu viðtökur hjá áheyrend- um. I Einar Nörby hefir liljóm- mikla og blæfagra baritón- rödd. Er röddih karlmann- leg, og skýr málmur. Eins og vænta mátti voru öperu- lögin i meiri hlula á söng- skránni, en þau voru.eftir , Verdi, Mozart, Tschaikovsky að hér var reyndur og þaiil- þjálfaður söngmaður á ferð- inni, sem kunni að syngja eftir listarinnar réglum. Ilann gerði efni laganna eins góð skil og frekast varð á koslð, og söng Iiann-óperu- lögin á þann liátt og með þeim tilburðum, að ekki var um að villast að á óperusvið- inu mun liann fyrst vera i ess- inu sinu. Hann söng einnig nokkur norræn ljóðræn lög, en jiau urðu ekki eins álirifa- mikil, i meðferð lians. Hann er skapbrigða söngvari og liygg eg, að óperan gefi hon- um ijezl tækifæri til að hin rika túlkandi gáfa Iians fái notið sih. Á, óperusviðinu er einnig sterkur sem lcon- Sertsöngvári, þótt liann sé enn nreiri sem óperusöngv- ari. Eg vil livetja alla þá, sem vndi liafa af að heyra sungið af viti og kúnnáttu til að lilýða á þennan fágaða 'söng- riianh. Kona söngvarahs, frú Guldborg Nörbv, aðstoðaði með undirleik og gcrði hún jjað snilldarlega. Eiris og áður er lckið fram, jjá fékk söngmaðurinn og kona lians hinar bezlú við- tökur hjá álieyrentlum og fékk söngmaðurinn marga fagra blómvendi og varð að syngja nokkur aukalög. B. A. IVieisfaraiTfiéfill Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum hefst 6. ágúst n. k. og fer fram á íþróttavelinum hér í bænum. Iveppt verður í eftirtöld- um íjjróttum: 100, 200, 400, 800, 1500, 5000 og 10000 m. blaupum, 110 og 400 m. grindahlaupum 4x100 og 4X400 m. boðhlaupum, lang- stökki, hástökki, stangar- stökki, þrístökki, kúluvarpi, kringlukasti, spjótkasti, sleggjukasti og túgþraut. Ö'llum félögum innan I. S. í. er heimil þálttaka og til- kynnist hún I. R. R. í síðasta lagi viku fyrir mótið. íþróttafélag Reykjavikur stendur fyrír mótinu. SnjófSóðið — Framh. af 2. síðu. grafið var upp úr fönninni lífs. Yms atvik gerðust syo í samþandi víð þennan atburð, sem krydda mætti þessa í'rá- sögn með. En mér er ekki hlátur í liuga nú, þegar eg er búinn að „renna“ jjessari hryggilegu myhd fyrir hug- Skotssjónir mínar; því að svo er mér nú loks orðið kitnn- ugt þetta „efni“ sjálfum, að eg jjykisl sjá atburðinn, jafn- skýrt og eg sæi kvikmvnd af lionum. Eg tek þarinig til orða, fremur en að segja, að eg sjái atbúrðinn sjálfan, af j)ví að eg heyri ekki sárs- aukaslunurnar, þeirra, sem slasaðir náðust, né lieldur hljóðan grát jjeirra, sem ást- vini sína misstu í fannar- hroðann. Eg vil jiess vegna ekki hafa þessa frásögu lengri. Theodór Árnason. P.S. Það var einkenni- leg tilviljun, að hiim 18. febr. 1910 eða nákvæmlcga 25 ár- um síðar en jiessi a tburður gerðist og sennilega á sömu klukkustúndinni, féll mikið snjóflóð í Hnífsdal vestra. Þar fórust 20 manns og márgir meiddust. Tjón yar metið 10 jjús. krónur, en 40 jjús. kr. hafði eignatjónið vcrið metið á Scyðisfirði. Th. Á. Athygli manna skal vakin á því, a3 þar sem vinna í pr^ntsmiðjum hættir kl. 12 á hád. á laugardögum í sumar, þá þurfa auglýsingar, sem birt- ast eiga á laugardögum, að vera komnar eigi síðar en klukkan 7 á föstudagskvöldum. Var það Það mun vera algert cindæmi, a5 eindæmi? fjórðungur atlna bæjarbúa, eftir þvi er kunnugir scgja, fari út á vötl til þess *að sjá knattspyrnuleik — einn og sanni leiklnn. Þ'aS skiptir að vísu ekki miklú máli, cn víst e'r, að leikjúm á sviði íþróttanna hcfir sjaldan verið beðið með jafnmikilli óþrcyju og mílli.'ariuakeppninni í fyrradag milli Dáná og íslendinga. Það spillti lieldur ekki fyrir álnig- anum, að veður var mjög gott, svo að lniast mátti við skemmtilegum leik, þar- sem skityrði Yoru að því leyti hagstæð. * Snemma Ljósasta dæmi þess, live áhugi manna komið. var almennur er, að fjöldi manns var köminn út á völl löngu áður 'en lcik- J ur átti að hefjast, rétt eins og tíðkast víða er- lendis, er um hcimsmeistarakeppni er að ræða. Fólk var þegár fafeð áð þyrpast út á völl klukk- án um.sex, og siðan var látlaus straumur, allt þar til leikur hófst, eða rétlara sagt athöfnin, sem fer fram áður en leikurinn hófst. Athöfn- inni hefir áður verið lýst hér.i blaðinu og víðar og þvi ástæðulaust, að endurtaka þá lýsingu; ein- ungis má geta þess, að luin var liátíðleg og öllum til sóma. * Allir Það var mikill spenningur i ölluin spenntir. áhorfendum, cr leiluirinn liófsl, þvi að mikið hafði verið látið af því, hve lið okkár íslendinga væri vel æft, og auk þess látið í það skina, að það hefði ekki verið ónýlt að fá erlendan þjálfara lil þ'ess að reka smiðs- höggið á teikni knattspyrnumanna okkar. í ii]jp- lnifi. virtist allt ætla að fara að óskum, og hófu landár leikinn með upphlaupi, sem þó tókst ekki að skora mark úr, enda þótt heiðarleg til- raun væri gerð til þess. Þegar 5—G mínútur vo'ru áf leik, skoruðu Danir rjjark, sem var ill- / verjandi og þvi ekki um að sakast, og um leið mei'ddist Brandur Brynjólfsson, fyrirliði fslend- inga, og várð að hætta. Höfuðlaus Þegár líða tók á leikirin, virtist 'eins her. og lið okkar íslendiriga væri höfuð- laus her. Me>t Jjar á því, live stað- selningu liðsins var ábótavant og hve illa beztu menn Dana voru „dekkaðir", eins og það er nefnt. Það cr rcyndar ástæðúíaúst að sakast um þótt .okkar menn liefðu lapað; við því höfðu flestir búizt, er luigsa raunhæft um hlutina. En þó býst eg við, að margir hafi orðið fyrir vonbrigðúm yfir því, hve löng þjálfun virðist hafa farið fyrir ofarr gárð og neðan hjá knatt- spyrnumönnum okkar. Þeir, sem kunnastir erú segja, þó, að landar eigi til betri tcik en þeir sýndú í fyrsta leiknum, og er óskandi, að þeir sýni betri franmiistöðu næst. 1 A Danirnir. Þvi verður ekki i móti mælt, að lið Dana er miklu betur þjálfað og arin- að, sem var sérstaklega eftirtakanlegt, að þeir eru mikiu hreyfanlegri á vellinum og riotfæra sér á þann hátt betur öll tækifæri. Flestir virt- ust Danirnir líka vera þjálfaðri sem íþrótta- menn, stærri og stæðilegri. Þetta lið Dana num vera sterkasta knatlspyrnulið, sem koriiið hel'ir hingað til lands og er þess áð vænta, að merin okkar getið mikið af þeim lært, og þá mikhi náð. Ástæðulaúst er a'ð láta luigfallast, þótt móli blási í upphafi, en reyna að Iaga það sem af- laga líefir farið. Leiðrétting. „Að gefnu tilefni, út af grein frá bréritara, ei‘ birlist i „Bcrgmáli“ 17. þ.<m. um Laugarvatn, vil eg taka skýrt fram, að þar hefí eg ekki starfað síðan 25. jiiní. Gunn- laugur Ólafsson, bryti.“ Þessa leiðréttingu höf- úm við verið beðnir að birta, og gcrum ]iað hér með.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.