Vísir - 19.07.1946, Blaðsíða 2
V I S I R
Föstudaginn 19. júlí 1946
JThoadóf jXrwtason;
Snjóflóðið mikla á Seyðisfirði
18. febrúar 1885.
Niðurl.
nð ekki væri mikið i'rostið,
sarð eg fljótlega loppinn,
•svo að Haráldur bauð mér að
vera heima næsta dag á til-
teknum tíma, ef eg kæmi til
xín, og skvldi hann |)á vera
f)úinn að rifja allt betur upp
fyrir sér. Þetta var bundið
íastmælum.
Haraldur er ekki hár í lol't-
inu, en hann lielir verið rösk-
leika maður og er það vist
enn, þótti aí'burða ferðamað-
ur á yngri árum og fór þá
of't póstferðir, og var eí'tir-
isóttur fjigdai'maður í erfið-
iim ferðalögum, en verk-
stjórn gegndi hann lengi á
manndómsárunnm og þótli
jprýðilega hagsýnn.
Þegar eg kom svo til hans
etaginn eftir, á tilteknum
f íma, gat hann gefið mér svo
skilmerkilegt yfirlit yfir það,
ilokkuð úteftir, fyrir
Fjörð, og stöðvaðist
fyiT en niður við flæðarmál,
en „smáspræna“ rann fvrir
innan Fjarðarbæina, cins og
áður er sagt.
Nú bið eg lesandann að
snúa við blaði og athnga aft-
ur lýsinguna á því, hvernig
býlin stóðu, þvi að nú fer
hér á eftir frásögn af því,
hvað gerðist á þessu augna-
])liki á hverju einstöku býli,
eftir því sem næst verður
komizt:
1. Staka býlið, sem er efst
i brekkunni fyrir of'an Fjörð:
Þar býr tómthúsmaður, Ól-
afur Sigurðsson að nafni.
Hann er ekki heima um þess-
ar mundir. Ráðskonu hans
leiðist að vera þarna ein og
flytur ol'an að Ytri-Grund.
Þar ferst hún. Býlið fór. En
kofi, sem stóð litlu ofar, stóð
sem gerðist þennan morgun, UPP U1' óskemmdur.
— sem honum er liarla minn-
isstæður, því að sjálfur varð
Jiann undir flóðinu,
jnig furðaði stórum. Og nújstofunni.
var eg loks búinn að i'á'það inanneskjur
2. Hátún: Þar l)jó Guð-
mundur Pálsson, faðir Har-
'aðjaldar. Þar fór þekjan af bað-
Þar voru fjórar
á loftinu og
íieildaryfirlit, sem eg örvænti urðu allar undir flóðinu: Re-
um að nokkurntíma mundi' bekka, móðir Haralds, meidd-
nást. Við samanburð á öðr-Jist mikið, einkum í andliti,
nm upplýsingum, sem eg1 Haraldur marðist hér og þar
hafði hjá mér, og þó einkum
írásögnum fröken Jónínu,
kom það í ljós, að þar sem
f>að vildi til, að gloppur voru
lijá Haraldi, gat eg l’yllt í
skörðin. Eg* slengi því öllu
saman, og reyni nú að lýsa
því, sem gerðist þennan
morgun.
Eins og áður er getið, hafði
4'ennt látlaust í margar vik-
á líkamanum, Pált skað-
brenndist á eldavél. Fjórða
manneskjan var gömul koiia,
Guðrún Jónsdóttir að nafni.
Hún hafði sofið og fannst ör-
end, þegar fólkið var graf-
ið út. En hjá líkinu fundust
lifandi köttur og tík, sitt
undir hvorum tiandarkrika.
Faðir Haralds var frammi í
fjósi, en Anna systir hans
ur. Yfirleitt tollir ekki mikill! (móðir Friðhjarnar Aðal-
snjór í Bjólfi, því að bæði er steinssonar skrifstofustjóra-)
liann brattur og klettabeltin var nýgengin ofan af palli
og komin inn i lítið herbergi
niðri. Gluggi á herberginu
fór inn, en önnu sakaði ekki
og Guðmund bónda ekki
heldur.
og klettabeltin
eru hver upp af öðru. með
stuttu millibili. En í þetta
sinn lagði snjóinn beint á
fjallið, og þar sem niður-
burðurinn var svo mikill,
látlaus og langyarandi og
var í byrjun slydda, varð
snjólagið ærið þylckt. En
nppi undir innri tindinum 4
Bjólfi, sem sést af jafnsléttu
(hæsti tindurinn sést ekki),
er skál allmikil, sem kölluð
tr Kálfabotnar. Þessa skál
fyllti nú og gerði hengju
inikla fram af henni, þegar
liún var orðin „kúf-fulPh Það
var ]>essi ferlega hengja, sem
sprakk morguninn 18. febr.
1885 og reif mcð sér öll þau
kyngi fannar, sem safnazt
á
undangengn-
hafði í Bjólf
um vikimi, — á því svæði,
sem var undir hengjunni.
Ekki var „farvegurinn“ ýkja
breiður, þar sem flóðið fór
fram af neðstu klettunum,
fyrir ofan Fjörð, en fyrir
neðan klettinn dreifði það úr
sér og stefndi aðalkvislin þá
3. Næsta býli innan við
Hátún: Þar bjó Jón Sigurðs-
son, bróðir Jóhanns Sigurðs-
sonar, sem fyrr cr nefndur.
Býlið fór að vísu í kaf, en
sakaði ekki, né heldur fólk-
ið, sem inni var. En skúrinn
fór, eins og fyrr er frá sagt.
'4. Gestur Sigurðsson býr í
staka býlinu fyrir utan og
neðan Hátún. Gestur er að
talca bey fyrir ófan luisið.
Dyrnar eru opnar, beint á
móti flóðinu, en hurðin skell-
ist aftur. Húsið skekkist, en
engan mann sakar.
Þá koma býlin fimm, við
götutroðningana fyrir utan
Hátún:
5. Einar Guðmundsson hét
húsbóndinn í hinu fyrsta.
Risið fór ofhn af húsinu.
utan' flóðinu, eu þau voru fljótlega
ekki grafin upp, öll ómeidd.
6. Sigmundur Matthíásson
hét sá, sem næsta býlið átti
þar fyrir utan. Þakið fór af
húsinu. Fólk var niðri og
sakaði engan.
7. Mikael Gellisson var
bóndi í þriðja býlinu. Flóðið
fór yfir húsið, en það stóð.
Húsfreyja var að kveikja
upp eld, en fannst „trekkja“
illa. Hugði snjó í reykháfn-
um. Ekki var frekar fárast
um það og vissi fólkið ekki
hvað gerzt hafði fyrr en Guð-
mundur í Hátúni kom á
gluggann, en hann var þá að
grafa sig niður með lnisgafl-
inum.
8. Jóhann Matthíasson fað-
ir Karls hafnarvarðar hér,
átti fjórða býlið í þessári
býlaröð. Þekjan fór ofan af,
en fólkið var grafið upp, allt
óskaddað, — þar á meðal
Karl Einarsson, siðar sýslu-
maður, sem ]>á var í skóla
á öldunni.
9. Magnús Sigurðsson átti
fimmta býlið. Hann var í
Mjóafirðii Þekja fór af hús-
inu og lionan, Sveinbjörg
Sveinsdóttir fórst og tvö
börn. Konan fannst fljótlega
en börnin ekki fyrr en um
Hvítasunnu og er áður drep-
ið á það.
10. Fremri Grund. Þar bjó
maður að nafni Sigurður
Eiríksson. Þetta býli stóð
utan við troðningana þar
sem þeir lágu niður brekk-
una. Bærinn fór, og þar létu
lífið tvær manneskjur: Guð-
ný, móðir Guðmundar og
norslcur maður, sem lijá
þéim bjó, David Petei’sen,
vérzlunárstjóri í Norskubúð-
inni. Fundust líkin ekki fyrr
en löngu síðar og langt þar
frá, sem býlið hafði sti^jið.
En Sigurður barst með flóð-
inu niður undir Neðribúð, en
fannst þar í snjónum sam-
dægurs, lifandi og lítið
meiddur.
11. Ytri Grund: Þar bjó
bóndinn Steingrímur. Hann
var að gefa hesti sínum er
flóðið skall á hesthúsinu og
sligaði það. Fannst liann
örendur yið stallinn og hest-
urinn dauður lílta. Húsið
sligaðist einnig. Þar hélt þá
til ráðskona Ölafs Sigurðs-
sonar, (sjá 1.) og marðist
hún til bana. Ekld> er unt að
komast fyrir, hvort þarna
var fleira fólk.
Börn
og
kona urðu undir
12. Garðhús voru næst
utan við Grundarbýlin og
noltkru nær sjó. Þar bjó
Einar ferjumaður Pálsson,
sem fyr er nefndur. Húsið
sligaðist. En Einar bjargað-
ist eins og áður er sagt og
kona, sem Sigrún hét og
liann bjó með. 1 öðru húsi,
áföstu, sem einnig sligaðist
undir flóðinu, fórst húsfreyj-
an, en bóndinn, Oddur JTóns-
son fannst lifandi og lítið
meiddur.
13. Blöndalshús stóð neð-
ar en Garðhúsin og ofan við
troðningana, sem ]>ar stefndu
út og niður á fjörukambinn.
Húsið sligaðist og færðist
úr stað og húsbóndinn. Valdi-
mar Björnsson verzlunar-
maður og kona hans tórust
bæði.
14. Hótelið mun bafa verið
allmikið hús og stóð litlii ut-
ar en Bkindals-lnis, en neðan
við troðningana eða nær
sjónum. Þar bjó Tliostrúp
gestgjafi, frú lians og dóttir-
er Henrietta hét, og fleira
fólk.Húsið fór, að mikluleyti,
út á sjó. Thostrupshjón-
in komust af lífs. En Herietta
fannst ekki fyrr en tveim eða
þrem dögum eftir að atburð-
urinn gerðist; í hrönn frammi
í fjöru. Hún hafði verið að
skera brauð með morgun-
kaffinu og var með brauð-
hnífinn i hendinni er liún
fannst. En liringur af elda-
vélinni liafði smökkazt yfir
höfuð henni, og var liún með
hann um liálsinn. Hún var
með lífsmarki er lnin fannst,
en ekki tókst að lífga hana
og andaðist hún sköinmu síð-
ar. I gistihúsinu bjó kennari,
Geirmundur að nafni og
fórst hann.Ennfremur vinnu-
maður, sem .Bjarni hét.
I Fannst hann gaddfreðinn',
með útréttan handlegg og
varð að lima handlegginn af
líkinu, áður én gengið yrði
frá því í kistu. Og loks fórst
þarna Guðríður Eiríksdóttir,
sem áður er nefnd (fannst
undir slóðinni).
15. Glasgow var áður
verzlun, en nú vörugeymslu-
hús. Það stóð nær Neðribúð-
inni en Hótelið og stendur
enn. Skekktist það á grunni,
og af nyrðri enda þess tók
flóðið væna sneið. Þar var
enginn maður.
16. Álfhóll var svo litlu ut-
ar en þau liús og býli, sem
nú hafa verið nefnd, og uppi
i brekkum, skammt fyrir inn-
an og ofan Norsku-búðina.
Þar bjó Sigurður Sigurðsson,
faðir Sigbjörns þess, sem fyrr
er nefndur og eg hugðist geta
fengið upplýsingar hjá um
atburðinn. Húsið sligaðist og
fórst bóndinn, kona hans,
Ingibjörg Geirmundsdóttir,
og tveir synir: Steinn og
Guðmundur, en tvær dætur
fundust lífs, stórslasaðar:
Guðbjörg, meiddist á höfði,
en Guðlaug hafði méðáí ann-
ars tognað í mjaðmarlið og
bar þess aldrei bætur síðan.
En Sigbjörn var ekki heima,
sem fyrr segir.
18. Bakaríið. Það var
raunar aðeins kjallari. Þar
hafði Hótelið staðið áður en
farið’ í krapaflóði 1882. Jör-
gensen, sem lengi var hér
bakari síðan, stóð við bakst-
ur og sakaði ekki, enda stóð
grunnurinn, þótt í kaf færi.
19. Vingólf hét svo hús
nokkru neðar og nær götun-
um en bakaríið. Þar var
lyfjabúð. Lyfsalinn, Ásmund-
ur Johnsen, bróðir Jolmsens
sýslumanns á Eskifiiði, svaf
í rúmi sínu niðri, en uppi á
loftinu vár kona Jörgensens
bakara, einnig í rúmi sínu,
með tveimur ungum dætr-
um. Þakið fór af húsinu og
húsið lagðist flatt. Frú Jör-
gensen og litlu stúlkurnar
bárust éit á sjó í sængunum.
Þeim var bjargað öllum lif-
andi og ómeiddum. En lyf-
salinn kramdist til bana í
húsinu.
17. Leira hét hús, sem
þarna stóð nærri. Átti það
maður að nafni Þorsteinn og
var þurrabúðarmaður. Koná
hans hét Rannveig, en dóttir
þeirra Elísabet, sem síðar
giftist Frederik Wathne,
bróður Otto Wathne. En
lijónin og dóttirin höfðu ver-
ið í heimsókn úti á Búðar-
eýri kvöldið áður og .orðið
þar veðurteppt. Það varð
þeim til lífs.
Friðrik Gíslason, bróðir
Þorsteins símstjóra, var þá
drengur og starfaði hjá lyl-
salanum, í Vingólf. Hann átti
að vera þangað kominn fyr-
ir klukkan átta á morgnana
og var ferðbúinn á réttum
tima að vanda. En Gísla föð-
ur hans leizt ekki á að láta
drenginn fara, þvi að veðrið
var svo vont, og hafði hann
orð á því, að lyfsalinn myndi
ekki taka til þess, þó að hann
kæmi ekki í ófæru veðri. Það
varð Friðrik til lífs. Það
svaraði því, að hann hefði
verið kominn inn að Vingólf,
þegar snjóflóðið skall á, ef
hann hefði sjálfur mátt ráða.
Þetta er sagan öll, — þessi
sorgarsaga, sem þeim gat
aldrei úr minfti liðið, sem
hana þekktu »að einhverju
leyti, — t. d. fólldnu, sem
Frh. á 4. síðu.
Auglysingar
sem birtast eiga í blaðinu á laugardög*
um í sumar, þurfa að vera komnar tO
skrifstofunnar
tífi A íiar en kl, 7
á föstudagskvöld, vegna þess að vinna í
prentsmiðjunum hættir kl. 12 á hádegi
á laugardögum á sumrin.