Vísir - 20.07.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 20.07.1946, Blaðsíða 1
0 Laugardags- sagan er á 6. síðu. Lækningastöð í Reykjavík. Sjá 3. síðu. 36. ár Laugardaginn 20. júlí 1946 162. tbl. Þrjá kafbáta Bandamönnum héfir ekki tekizt að komast að bví, hvar þrír kafbátar Þjóðverja eru niður komnir. Vitað er, að Þjóðverjar áttu þrem kafbátuin l'leiri í stríðslok, en bandamenn bafa sökkt, eða tekið í flota sína eða fundið í höfn- um á meginlandinu, en ekki hefir enn tekizt að komast fýrir um Jtað, hvar Jteir eru niður komnir. Vitað, er að Jteir voru á sjó, er Þjóðverjar gáfust upp. Er talið senni- legast, að Jteir hafi farizt í ofviðri, farizt á tundurdufli eða vegna árásar herskipa bandamanna, ])ól I áhafnir þéirra hafi ekki orðið árang- ursins varar. (D. Teíegraþhej. 3Míig9áÍM Rf'iemöiier segjir: Þrengingatími Þyzkalands er nú rétt að hefjast. Versnandi i Dr. Euwe keiinir afiio9. Dr. Euwe er nú tekinn aftur við hitlum fyrri störf- um sh.um í Hollandi. Eins og kunnugt er var dr. Ewue um tíma heimsmeist- ari í skák. Hann var kennari í stærðfræði í gagnfræða- skóla fýrif stúlknr í Amstcr- da.m, þegar Þjóðverjar lókn landið og neilaði að kenna á hernámsármnim. Nú hcfir hann bafið kennsluna aftur. Ailar siginpieir við NV-Evrópu lausar við tundurdufi næsfa sumar. 12.00(1 dufl siædd á rúmu ára. Brezka flotamálaráðuneyt- ið býst við, að allar sigiinga- Ieiðir í NV-Evrópu verði færar á miðju næsta sumri. Er unnið af kappi að slæð- ingu tundurdufla á öllum siglingaleiðum og bafa meira en 12.000 verið eyðilögð á þessum leiðum síðan stríðinu lauk i Evrópu á siðasía ári. Á sigingaleiðum umhverfis Bretland sjálft hefir þessu starfi hinsvegar miðað svo vel áfram, að gert var ráð fyrir, að allar leiðir umhverf- is ])að mundu verða færar í lok þessa mánaðar. Síðan stríðinu iauk í Evr- ópu hafa 72 skip sokkið eða laskazt af völdum lundur- dufla, en 61 Jieirra liafði far- ið út fyri-r'slæddar leiðir. Bretar liafa 18.500 s, við slæðingu tundurdufla. (D. Teí.) Féll viö kosningar. Burton K. Wheeler, þing- mcmnsefni demokrata við /ueslii kosningar i Montuna i tUindaríkjnnuni, féll, cr kosi i var um, hver skyldi vcrða næsti frainbjóðandi í fijlkinu. Wheeler var kunnur ein- angrunarstefnumaður, auk ITndiriin ssíibi|° iir íriðar- sainiiin^a. Fulltrúar utanríkisráð- herranna eru því nær búnir að Ijúka við að ganga frá f riðarsamningnm þeirra þjóða, er veittu Þjóðverj- um í styrjöldinni. Þégar ])vi verki er lokið, mun uppkastið verði seni 21 vjjjóð til athugunar, en þær , . . i-*• i a- i I>ióðír eiga allar að sitja ráð- Jiess sem iiann liaíði akveð- „ ° •’ ,1 stefnuna, er lmn hefst þann 29. júlí. Þokktur blaðamaður h@imsækir fsland. Þekktur sænskur blaða- maður, Karl Olav Hcdström, er væntanlegur hingað til Is- lands í byrjun ágústmánað- ar. Mun bann rita greinar um landið í -„Stockholnjs-Tid- ið Iagst gegn lánveitingunni lil Breta. Hann liefir verið Jjingmaður i Montana í ald- arfjórðung. Þess er cinnig getið, að bann Iiafi notið stuðnings Trumans forscta, en ]jað ekki stoðáð hann að l)éssu sinni. Ííalska stjérii- iii valt í sessi. | De Gaspari, forsætisráð- ---------- \herra Italu telur, að stjórn Fellurbylur í Hong Kong. ,mns muni eki<í völ(í~ um, ef haldið verði fasl við samkomulag f jórveldanna um Trieste « væntanlegri friðárrdðstefhu. Fellibylur geisaði í Hong- Iíong i fyrradag, og leituðu skip, er voru á siglingu þang- að til bafs, þangað til storm- inn lægði. ningen“ og hefir af því til-.við efni fengið stvrk frú Public- j striða, sem eru atvinnumál- ist-klubben, en slíkan styrk in í landinu. Atviúnuleysi cr fá nðeins J)eir btaðamenn,1 milcið á ítaliu, og cr farið sem taldir eru skara fram að bera á óánægju með I stjórnina. Hann sagði liana standa jög bölliim fæti og eiga nn mikið vandamál að úr öðrum. % Jlcttajjclk i ýtocfc-tfma. Pasilr - Frain í gærkvöldi kepptu Dan- irnir við íslandsmeistarana Fram, og lauk leiknum með sigri Dana 5:0. Það er mál manna, að Jjessi leikiir liafi verið mun betri og fjörugri en milli- tandaleikurinn, enda þótt ;narkafjöldinn hafi orðið: jneiri. Danir setlu 4 mörk í Á myndinni sést flóttafólk í Indó-Kína vera að flýjá breina, er be'ir færast nær orustu- fyri i liálfleik, en 1 mark í vellfnumr Fjöldi jressa fólks missti ateigu sína og gat aðeins tekið með sér bað, sem þeim síðari. það gat borið. : W .. || 'V- & matvælaástand. Tihæði við Niemöll* er aíhjúpuð. „Þrengingartími Þýzka- lands er nú rétt að hefjast.“ segir síra Martin Niemöllér i viðtali við blaðamenn. „Matvælaástandið mua fara versnandi.. Öngþvei iðnaðarins mun berja .a > dyrum fyrir alvöru. Jiega ■ liann hefir etið upp liráefna - birgðirnar, sem nú eru tii. og enn munu milljóni- flóttamanna leita vestur a hóginn, frá vesturhéruðuin landsins. Þýzka þjóðin er nú hæ!( að tiugsa af lieilbrigðri skyn- semi. Allt, sem hún genr o;>; lelcur sér fyrir hendur. á róc sína að rekja iil tilfinning : einstak’linganna. Þjóðverja * éru á þessari skoðun í dac, en þ,éír eru komnir á aðr skoðun á morgun. Einn dai - inn eru þeir reiðubúnir I að ganga Rússum á liönd o ; berjast fyrir þá, en næst.L dag eru þeir jafnfúsir til a > gera liið sama fyrir Banda - . ríkjamenn. Sá sker rikuleg.í upp, sem beitir áróðri vio Þjóðverja um þesar mundii. Unga fólkið. Unga fótkið er enn næmt fyrir áhrifum eitursins, scul nazistar sprauluðu í æða>* Jtess. Það eru enn lil öfl inn- ,an Þýzkalands, sem leilast við að færa scr i nyt erfið- leika þá, sem hérnenien'd- urnir-eiga við að stríða, me<> Jjví'að brc iða það út meðal almennings. í tandinu, áö vestræn menning sé á iielj- arþröminni og að nazismii.nt éða öniuir einræðisfegund eigi að verða arftakinn.“ Tilræði afhjúpað. í sambandi við v-iðtal þeít.f skýra brczk blöð frá því, a * uþp liafi komizt um það, a ■ stúdcntar í Darmstadt liai i. ráðgert að myrða Niemölle,. Hann liefir baldið fyrirlesU í. við marga þýzka æðri skót t og lcennt allri Jiýzkn þjóo- inni um striðið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.