Vísir - 20.07.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 20.07.1946, Blaðsíða 6
V I S I R Laugardaginn 20. júlí 1946 (Ln(Uig®iP£)a.fssagg) ^liS Sláttur £fti* cácj Hjartans p« ★ ★ ★★★★ ★ ★ ★★★★ AÐ er satt — ★ óstyrkur á taug- ★ um — alveg hræðilega óstyrkur á taugum —- þannig hefi eg verið og þann- ig er eg; en því er ykkur svo áfram um að kalla mig vitskertan. Sjúkdómurinn hafði skerpt skilningarvit mín, en ekki eyðiiagt þau — ekki sljóvg- að þau. Sérstaklega var heyrnin nsem. Eg heyrði allt á himni og jörðu — og margt í hel- viti líka, og svo — og svo á eg að vera vitskertur? Hlustið! og takið eftir, livað eg segi ykkur alla sög- una eðlilega og rólega. Það er ómögulegt að segja, hvernig mér datt þetta fyrst í hug, en þegar það var kom- ið, sótti það að mér nótt og dag. Ástæðan var engin. Á- stríðu var heldur ekki til að dreifa. Mér'þótti vænt um gamla manninn. Hann hafði aldrei gert á hluta minn, aldrei móðgað mig. Fjár- muni .hans ásældist eg ekki —r Eg held það hafi verið augað, já, það var augað. Hahn hafði hræfuglsauga — daufhlátt með himnu yfir. I hvert sinn, sem það leit á mig, rann mér kalt vátn milli skinns og hörunds — og svo smátt og smátt, stig af stigi, færðist sú ákvörð- un yfir mig, að ráða gamla manninn af dögum og losa mig þannig við augað hans tiJ eilífðar. Þetla er allt og s.umt. Þið ímyndið ykkur, að eg sé vitskertur. Vitfirringar kunna ekki skil á neinu. En þið hefðuð átt að sjá, hve klóKlega eg fór að öllu, af 'hvílíkri varúð, forsjálni og ró eg undirbjó vcrkuað- inn. Eg hafði aldrei verið betri við gamla* manninn en vik- una áður en cg drap hann. Á hverri- nóttu um lág- nættið, þokáði eg lokunni frá dyrum lians og opnaði þær oh svo gadilega — og svo þegar hilið var orðið slíkt, að eg kom inn liöfð- inu , ýtti eg inn myrkvuðu j ijóskeri - öllu liyrgðu --hr. hyrgðu, s.vo að engin skíma sást - - og á eftir stakk eg inn höfðinu. ()h ]nð mynduð hafa hlegið, ef þið.liefðuð séð, hve Jaglegá eg fór jlð.i:þvj,;.. Rg þolcaði því svo hægt ákaf- lega, ákaflega hægt, til þess að trufla elvlci svefn gamla mannsins. Það tók nrig heila klukku- stund að lroma höfðinu þannig inn, að eg gæti séð hann, þar sem hann lá í rúminu. Ha! Hefði vitfirr- ingur verið svona skynsam- ur? ()g svo — þegar höfuð- ið var komið inn í herberg- ið, opnaði eg ljóskerið gæti- lega — oh, svo gætilega (af því að það marraði í hjöx*- unum). Eg opnaði það nálcvæm- lega það mikið, að örmjór geisli féll á hræfuglsaugað. Og þetta gerði eg í sjö lang- ar nætur ávallt um lág- nættið — en augað var allt- af lokað, og þá var ekkert hægt að gei’a. Því að það var ekld gamli maðurinn, sem ég þoldi ekki, — heldur liið „illa auga“ hans. Og hvcrn morgun, um dögun, geíik ég upplits- djarfur inn til hans — tal- aði hughreystandi við hann, nefndi hann skírnarnafni xneð innileik í röddinni -— og spurði hann, livernig hann hefði sofið um nóltina. Á þessu sjáið þið, að hann hefði mátt vera djúphygginn öldungur ef Ixann átti að gruna, að eg slæði og horfði á ha.nn á hverri nóttu rétt um tólf-leytið. Áttundu nóttina fór eg venjufremur gætilega að því að opna dyrnar. Míniituvís- irklukkunnar lxreyfðist hrað- ar en liönd íxxín þá. Aldrci fyiT liafði eg skynjað mátt minn og andlega yfirlxurði í jafn xákuixr mæli. Eg gat trauðlega lxaldið sigurgleði nxinni í skefjunx. Sú liugsuix ein, að þarna væri.eg að opna dyrnar hægt og Jxægt - án þess að lxann svo mikið sem drcymdi uxxx hin leyndu afrék nxín og liugsanir. Eg lxló niðurþæld- uin ánægjuhláfri við þessa tilliugsun, og ,ef til vill héfir hanji lieyrt það, því að allt í einu var cins og liann hrykld við i rúminu. —’ Ni'i haldið þið kannske, að cg hali hopað? O-eklxi! 1 her- hei'ginu var iiiðamyikur (gluggalileruniim hafð verið vendilega lokað af ótta við ránsnieun) , þess vegna Vissi eg, að hanix gat ekki séð hálfopna hurðina, og eg hélt áfram að þoka lxenni hægt og án afláts. ;Eg i .hafði,. sfungið • höfðinu inn og var í þann veginn laiunulega og hægt, þangað stað hans og liélt lienni þai' til loksins að örmjór, daufur j fleixá inínútur. , , geisli — eins og dordinguls- þráður — skauzt fram úr rifunni og féll beint á Það bærðist ekki. Hann var steindauður. Auga hans nxyndi aldrei hræfuglsaugað. Það var opið valda xnér óþægindum fram- — galopið •— og eg vai-ð ar. óður af að hoi'fa á það. Ef þið haldið ennþá, að eg , . , . . • n , í • OI II II l X IClxIO* C-Cl L. lltll CI O w V .,Sla3 „ólt eftir „ótt ott og Ult ems „g fra un. sem , Uukkumar í veggj- •* . 'I*"an ' ’"',llu ' Ekkert þurfti aS þvo — Þetta l^ljoð þekkti eg exnmg að opna ljóskerið, þegar þumalfingur minn rann til á handfanginu —■ og ganxli maðurinn þaut upp í rúnx- inu og hrópaði: „Hver er þar.“ Eg bærði ekki á mér. I heila klukkustund heið eg eins og líkneski og allan ‘ þann tíma heyrði eg hann ekki leggjast út af aftur. Hann sat ennþá úppi í rúm- inu og hlustaði, alveg eins og ég hefi lilust á dauðu I unum Þá heyrði eg veika stunu, og eg fann, að það var dauðaskelfing í þeirri stunu — það var hvorki sársauki j né sorg — oli-nei. — Það, var þetta niðurbælda hljóði sem stígur upp úr djúpunx sálarinnar, þegar hún er yf- ii'komin af ótta. Eg þekkti þetta hljóð veL — Marga nótt, einmitt um miðnættið, þegar allir sváfu, hafði það stigið upp úr mín- um eigin sálarcljúpum og aukið með bei'gmáli sínu á þær ógnir, sem höfðu mig að leiksoppi. Eg segi, að eg hafi þekkt það vel. Eg vissi, hvernig gamla inanninum leið og vorkenndi honum, jafnvel þótt mér væri hlátur í huga. Eg vissi, að hann hafði legið yakandi stöðugt frá því að fyrsta þruslcið kom hon- um til að snúa sér í rúm- inu. ótti Iians liafði farið vaxandi allt frá þeirii stundu. Hann hafði vcrið að reyna að telja sér trú unx, Eg sá það eins greinilega sé vitskertur þá á sú skoSun og unt var — daufhlátt,■! ykkar eftir að breytast, þeg- yfirdregið þessai'i hryllilegu1 ar þið fáið að vita lxve slung- himnu, svo að kalt vatn rann inn eg var að fela líkið. mér nxilli sldnns og lxör-j Það leið óðunx að degi, og unds. Eg sá eklci annað af eg vann af kappi, en þó hljóð- andliti ganxla nxannsins eða lega. persónuleik. Því — eius og | Fyrst limaði eg likið í sund- af einhverri eðlishvöt, hafði ^ ur. Eg skar af því liöfuðið, eg heint ljósinu einmitt á liandleggina og fæturna. Þar þennan bölvaða blett. næst reif eg svo upp þi’jár Og hefði eg ekki ságt ykk- fjalir tróð ur goltmu og ur, að það senx þið kallið Þessu öllu á milli þverband- hriálsemi, er aðeins ofnæmi anna. Síðan festi eg fjalirnar skilningarvitanna ? Þegar hér var komið barst mér að eyrum dinnnt liljóð, aftur — af svo nxiklu nostri og svo laglega, að ekkert nxannlegt auga, ekki einu sinni haiis, gat hafa séð þar þurfti að þvo enginn blettur, ekkert blóð. Eg var of gætinn til þess. Þvottabali hafði tekið við þvi öllu, ha-ha! Þegar eg hafði lokið þess- iun starfa, var klulckan fjög- ur — ennþá niðamyrkur. — Og þegar liún sló, var barið úti. Eg fór niður til að opna —- léttur i skapi, því livað þurfti eg nú að óttast? Þrír menn, senx kynntu sig af óaðfinnanlegri kurteisi og sögðust vera fi'á lögreglunni, komu inn. Einn af nábúunum liafði lieyrt óp unx nóttina. Þetta hafði vakið grunsemdir, lög- reglustöðinni var gert aðvart, og þeir liöfðu verið sendir til að ganga úr skugga um á- standið. Eg brosti — því —• livað álti eg að óttast? Eg bauð þá velkomua. Eg hafði — sagði eg —- æpt upp úr svefninum. Gamli maðurinn —• bætti eg við — var uppi í sveit. Eg fór nxeð gestina uni allt húsið. Eg bað þá að íeita —■ leita vel. Að síðustu fór eg með þá i lierbergi haixs. Eg sýndi þeinx eigur lxans, örugg- ar og óhreyfðar. í ákafa einlægni minnar bar eg stóla inn í heibergið og bað ]iá að livíla sig hér, en sjálfur seltist eg, hlalck- andi yfir hinum algera sigri mínum, einnxitt þar sein lík- ið var undir. Lögreglu-spæjararnir voru ánægðir. Háttalag nxitt hafði sann- fært þá. Eg var óvenjulega röiegur. Þeir sátu, og þar sem eg gaf greið svör, fóru þeir brátt að masa unx daginn og' veginn. En áður en langt lini leið fami eg, að eg tók að fölna, og eg óskaði þeinx burt. Eg fékk kvalir í lxöfuðið og klukknahljóm fyrir eyrun, örsníáa rifu á ljóskerið [hætti það. Gamli niaðurinn' en þeir héldu' áfram að sitja vel. Það var hjartsláttur i ’jgamla mansins. Þetta jók á. æði mitt á sama hátt og' trumbusiátturinn eykur á dirfsku herniaunsins. En sanxt sem áður hikaði eg — og var kyrr. Eg dró naumast andann, ljóskex'inu hélt eg grafkyrru og íæyndi livað eg gæti lxald- ið geislanum stöðugum á auganu. Á nxeðan nxagnaðist liinn djöfullegi sláttur lijartans. Hann varð hraðari og lirað- ari og lét liærra og hærra með Iiverju augnabliki, senx ícið. Skelfing ganxla nxanns- ins hlýfúr að Mfd’Vefið ægi- leg. Hærra og’ liærra með liverju augnabliki, sem leið, segi eg — fylgist þið með? Eg liefi sagt ykkur að eg væri óstyrkur á taugum - eg er það. Og á þessari liljóðu nætuistund -— mitt i hinni liræðilegu kyrrð ])essa gamla liúss, ætlaði þessi annarlegi hávaði að æra mig. Saml senx áður stóð eg og nokkurar mínútur að óttinii væri ástæðulaus, en hann gat það ekki. Hann hikaði hafði sagt við sjálfan sig í enn- sífellu: Þetta var aðeins Fin sláttur hjartans varð vindurinn í skorsteiniiiuni, háværari og háværari. Eg — mús, sem hljóp yfir gólf- hélt að það myndi bresla. Og ið — eða — einungis tisl í.nú varð eg gripimx nýjunx | veggjátítlu. Já. Með þess- ótta. Nágrannarnir kynnu að unx tilgátum reyndi liann að geta lxevrt þetta. gefa sjálfan sig, Alll án cn allt án ánmgurs, Stund gamla niannsins var komiii. Öskrandi reif eg op- því að dauðinn stóð framan ið Ijóskcrið og stökk inn í fyrir honum, og svartur herbergið. skuggi hans grúfði ýfir þessu fórnarlambi. Og það voru þessi’ þjak- andi áhrif skuggans ósýiii- lega, senx konxu honunx til að fimxa, |)ótt hann hvorki sæi né lieyrði finná' til liöfuðs míns innáii dyranna. Hann æpti einu sinni -— að- eins einu sinni. í einni svipan draslaði eg' lionunx ofan á gófið - og dró yfir hann I þetta þunga rúm. Þá brosli eg glaðlega yfir því Iive vel mér Ixafði miðað. En niinút- um sainan liélt hjarlað áfram Þegar eg háfðl béðiðlcngi að slá hálfkæfðu liljóði. Þettá í þolinmæði, án þess að'gerði mig þó ekkert óróleg- heyra hann leggjast iit- af, an—- það myndi ekki heyrast ákvað eg að opna ofurlitla, gegn unx vegginn. Að síðustu Og.það gerði og — þið getiðjvar dáuður — steindauður. ekki ímyndað yklcur hve Eg lagði hönd mina á lxjarta- 'Oíí niösúðú. Frh. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.