Vísir - 20.07.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 20.07.1946, Blaðsíða 3
Laugardaginn 20. júlí 1946 V I S I R 31 Fullkomin lækningastöð fyrir Reykjavík. ¥erðl útbúin beztu rannsoknar- iækninga- og h|úkrunartæk|um. sem kosin var af Ú daginn i tveim vöktum að hálfu bæjarstjórnar heim tækningum> er stöðin Reykjavíkur í vetur til að amiaíú' ,X4. . gera tillogurumlæknmga-,aS A stöSinni verði einnig stoo ryrir bæinn, hefir nú aðra tíma sólarhringsins skilað áliti og segir þar: 1 nægilegt starfslið lækna og Nefndin telur eigi lieppi- legt, að lækningastöð (poli- klinik) sé starfrækt í sam- handi við fyrirhugaða heilsu- verndarstöð, heldur sem sér- slök stofnun. Gera má ráð fyrir, að í heilsuverndarstöðinni þurfi áð nola til fullnustu öll þau tæki, sem þar eru nauðsyn- teg, samkvæmt tiilögum um staffstilhögun þar. Ennfrem- ur má taka fram, að ekki er gert ráð fyrir meiru starfs- liði en svo, að það muni hafa nóg að starfa við heilsuvernd- ina eingöngu. Þá vill nefndin taka fram, að eigi fer vel á því, að sjúkt fólk, er sækja mundi lækn- ingastöðina, leiti til sömu stofnunar, sem annast lieilsu- vernd. Loks má hénda á, að það mundi valda erfiðleik- um i rekstri, ef svo margt fólk, sem ætla má að leiti til heilsuverndarstöðvarinnar og lækningastöðvarinnar, adli allt að koma saman á einum slað. Hinsvegar telur nefndin nauðsynlegt, að sett vrði á stofn lækningastöð til að annast lækningar á sjúku fólki utan sjúkraliúsa. Mundi Imn hafa nána samvinnu við íieilsuverndarstöðina og sjúkrahús bæjarins. Um það tvennt gæti verið að ræða, að stærð stöðvar- innar væri miðuð við, að liún veitli ölltim bæjarbúum læknishjálp, bæði álmenna og sérfræðilega, utan sjúkra- liúsa, eða hitt, að rcist yrði minni stöð lil að byrja með, meðaii ekki er vitað með neinni vissu, live stór sú stöð þyrfti að vera, er annað gæti lækningum fyrir alla bæjar- búa, og fengin væri reynsla fyrir starfsemi slíkraf stöðv- ar liér. Nefndin telur, að ótvíræð- ur vmnusparnaður vrði að því, er lækningar færu fram á fullkominni lækningastöð, og' auk þess ætti slíkt skipu- lag að vera mikill tímasparn- a aður fyrir sjúklingana. Enda þótt stærð stöðvar- innar yrði til að bvrja með þannig, að hún gæti eigi ann- að öllum lækningum, þvrfti hún þó nauðsynlega að láta i lé almenna læknishjálp og hverskonar ■ sérfræðilega læknishjálp, séiu hægt er að veita utan sjúkrahúsa, og miða þyrfti bygginguna við, að fljótlega væri liægt að auka við hana. Stai'fslið stöðvarhtná'f attli að miðast við, að unnið yrði hjúkrunarkvenna lil að sinna sjúku og slösuðu fólki, bæði því er kæmi á stöðina, eða vitja þyrfti úti í bæ. Þá er gert ráð fyrir, að stöðin hafi á að skipa nægu hjúkrunarkvennaliði til hei mah j úkrunar. Nefndin telur mjög nauð- synlegt, að stöðinni yrði falið ! að ráðstafa sjúklingum í sjúkrarúm sjúkrahúsanna í bænum. Leggja verður áherzlu á, aö stöðin sé búin öllum full- komnustu rannsóku-'r-, I. i> ninga og hiúkrunartækj- urn. Ennfreumr má te.ja nauðsjmlegt. að aflað verði scm fyrsf ii: r jsinga uni allt skipulag hliðs. eðra sto/nana erlendis. Loks leggur nefndin áherzlu á, að lækningastöð- inni verði valinn staður sem næst Miðbænum. Nauðsynlegt er. að stöðin verði reist og rekin í fullu! samkomulagi við læknasam- tök bæjarins. 80 m. hlaup: 1. Birgir Þorgilsson, R. 10.9 sek. Kringlukast: 1. Sigurður Helgason, S. 37.23 m. Kúluvarp: 1. Sigurður Helgason, S. 13.15 m. 2000 m. hlaup: Jón Evjólfsson, H. 7:18.8 mín. Hástökk: 1. Sigurður Helgason, S. 1.61 m. Langstökk: 1. Birgir Þorgilss., R. 5.63 m. Þrístökk: Göring vano gegn kosnengu Roosevelfs Einkaskeyti til Yísis) frá United Press. j Aðstoðarlögfræðingun bandaríska hershöfðingjan& John Rogge hefir skýrt fró því, að Göring hafi gert til- raun til þess að koma í veg fyrir að Roosevelt hlyti kosn- ingu í næst-síðasta sinni, ei\ hann var í kjöri. Nazistar höfðu mikinn við-< l.Birgir Þorgilsson, R. 12.39 búnaö 1CÚ4° lil Þess að beÚ" ast gegn kosmngu RoosevelL Göring skýrði frá því að, mikið fé hefði verið lagt! m. íþrótfamðt Borgfirðinga. UoM.F. Meykdæla Tasiss 'saaeö 41 sí. og epnsi* ina ssiely íþróttamót Borgfirðmga var haldið við Ferjukot s.l. laugardag og sunnudag, en sundið fór fram í Hrepps- laug. Mikil þátttaka var i mótinii og fór það i hvívetna vel fram. Úr Reykjavík kom hópur frjálsíþróttamanna úr íþróttafélagi Revkjavíkur og kepplu á mótinu sem gestir. IIlupu þeir Finnbjörn og Kjartan á gamla mettíman- uin í 100 og 400 m. hlaupum. 100 m. hlaup: 1. Óthar Þorgilsson, R. 11.8 sek. 2. Sveinn Þórðarson, R. 12.2 sek. 400 m. hlaup: 1. Ólhar Þorgilsson, R. 53.8 sek. 2. Sveinn Þorðarson, R. 51.8 sek. 3000 m. hlaup: 1. Erlingur Jóliannesson, B. 10:50.2 mín. 2. Jón Eyjólfsson, H. 11:00.8 sek. í Iilaupunum tóku þátt, sem gestir, Finnbjörn Þor- valdssson, er hljóp 100 metr- ana á 10.9 sek., sem er sami tími og íslandsmet, Kjartan Jóiiannesson, er hljóp 400 m. 50.7 sek., sem einnig er sami tími og íslandsmet, og Óskar Jónsson, er hljóp 3000 metrana á 9:51.0 mm. Langstökk: 1. Birgir Þorgilss., R. 6.25 m. 2. Kári Sólmundarson S., 6.08 m. Þrístökk: 1. Kári Sómundarson, S. 12.92 m. 2. Svéinn Þórðarson, R. 12.85 m. Hástökk: 1. G’uðbránicrar Skarpliéðiris- son, D. 1.65 m. l.Jón Þórisson, R. 1.65 m. í langstökkinu keppli, sem gestur, Magnús Baldvinsson; stökk 6.18 m. í hástökkinu. órn Clausen slökk 1.70 m. Kúluvarp: 1. Kári Sclmundarson, S. 11.59 m. 2. Kristófer- Helgason, S. 11.18 n. Kiinglukast: 1. Pélur Jónsson, R. ! 3.28 m. 2. Kristófer Ilelgason, S. 32.21 m. Spjótkast: 1. Sigurður Iíyj.óússon, II. 50 m. sund, frjáls aðf.: l.Birgir Þorgilsson, R. 32.5 sek. Drengjamótið vann U. M. I'. Revkdæla með 21 stigi, ís- lendingur hlaut 14 stig, Haukur 10, Skallagrimur 3. 12.43 m. Magnússon, 2. Guðmundur R. 37.99 m. í köslunum kepplu, sem gestir, Jóel Sigurðsson, er varpaði kúlunni YoAl m. og spjótinu 58.50. m. 100 m. sund. Frjáls aðferð karla: l.Ottar Þorgilsson, R. 1:17.1 mín. 2. Birgir Þorgilsson, R. 1:22.0 mín. 100 m. bringusund karla: 1. Birgir Þorgilsson, R. 1:28.4 mín. 2. Benedikt Sigvaldason S. 1:28.5. 50 m. sund kvenna. Frjáls aðferð: LLóla Þórisdóttir, R. 13.5 mín. 2.Sigrún Þorgilsdóttir, ■ R. 46.1 mín. S0 m. hlaup kvenna: l.Sigríður Böðvarsdóttir, D. 11.3 mín. 2. Þórunn Kjerúlf, R. 11.1 min. U. M. F. Reykdæla vann mótið með !1 stigi, Skalla- grímur hlaut 12 stig, ísíend- ingur 8, Dagrenning 6, lláuk- ur 6, Brúin 1. 1 í keppni dréngja urðu ur- slit sem hér segir: rysler '41 sem alltaf hefir verið einkahíll, til sölu. Upplýsingar géfur Pétur Þorgilssou, Sími 3737. fram í þessu skyni. Fé þetta fékkst i gegnum sendiherra- skrifstofu Þjóðverja í Wash- ington og var sérstaklegaí ætlað andróðri gegn Roose* velt. d Síðar verður birt nákvæní skýrsla yfir aðgerðir Þjóð- verja í Bandaríkjunum, en! málið er ekki ennþá fulfc rannsakað. j Næturakstur i nólt og aðra nótt annást Bst< Hreyfill, sínii 1633. j Helgidagslæknir er Bjarni Jónsson, Reynimel 58"* simi 2472. STERK sem hafa mtkið burðarmagn. Reiðhjólaverkstæðið Gunnarssuií'Beii 2 Hafnarfirði. — Sími 9085. Vegna sumarleyfa verður þvottahúsinu lokaS frá 20. júlí t'il 6. ágúst. Y ÞVOTTAHÚS REYKJAVÍKUR, Kt .. i •’ i'K a-Ubi i ' > i • . t> n.l».• ílit Ó.'S 2 •:•■•.' <' • t fu <t I • VesturgötU' 21 •.•'"■•••■ • - ’ *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.