Vísir - 20.07.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 20.07.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I H Laugardaginn 20. júlí 1946 tíý/ktnijHcíif4 uftt heigma Bi 'Có fljja Hvert er íörinni heitið? Nýja Bíó sýnir um helgina kvikmyndina: ' „Hvert er ýerðinni heitið?“ (Where do we go from liere?). Ivvik- mynd þessi er gerð eftir sam- nefndri skáldsögu eftir Mor- rie Rvskind og Sig Herzig og þykir mjög skemmtileg. Hún er tekin í eðlilegum lit- um, undir stjórn Gregorys Ratoff. Aðalhlutverkin leika Fred McMurray, Joan Lesley og June Haver. ‘jJjat’iiarLíó Æiintýri skipa- smiðsins. Um helgina sýnir Tjarn- arbíó kvikmyndina „Máfur- inn“, eftir samnefndri skáld- sögu eftir Daphne du Mauri- er. Hefir kvikmynd |jessi verið sýnd hér undanfarna daga við góða aðsókn. Er hún tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverkin leika Joan I ontaine og Arturo de Cor- dova. Cummings hefur gert margar tilraunir að undan- förnu með sjónvarp. Hefur hann reynt, hvort liægt sé að sjónvarpa merkum við- burðum, hvort hægt sé að nota kvikmyndafilmur og sjónvarpa af þeim o. s. frv. En um árangurinn af rann- sóknum lians er ekki énn kunnugt. Það verður vafa- laust gaman að kynna sér VIII að dóttirin iíkist móðurinni Kvikmyndastjarnan Rita Hayworth, sem eignaðist ný- lega dóttur, segir að húr. eigi cnga ósk heitari en að telpan e!gi eftir að verða „glamour girl“. Eiginlega er ekki hægt að segja ennþá, livort telpan verður fögur er hún eldist, •— hún er aðeins eins árs núna — en timinn mun sanna það. Ef dæma á af fegurð móðurinnar er engin hætta á öðru, en~ að lienni verði að ósk sinni. Hefir Rita liagað og ætlar að haga uppeldi og menntun dóttur sinnar með þetta fyrir augum. Rita Hayworth hefir sagt, að hún ætli að láta kenna dóttur sinni að synda og dansa um leið og hún byrjar að ganga. Siðar ætlar hún að láta kenna henni að sitja hesta o. s. frv. Tvö öíl í Bandaríkjununi deiia um sjónvarpið Mikið er rætt um það í þeirri skoðun, að sjónvarpið Hollywood um þessar mund-1 eigi að vera frjálst og fram- ir, hvernig kvikmyndafélögin lcitt með tilliti til heimilanna muni snúast við því, er sjón-j og að útvörpin komi þar í varpið verður tekið til al- staðinn fyrir kvikmyndafé- mennra nota. | lögin. Önnur hlið á málinu Yfirleitt eru menn ekki er einnig, hverju á að sjón- sammála um, hvaða leiðir j varpa, hvort það er til kvik- skulu farnar í því máli. Hef- é myndahúsa eða heimilanna. ur Academy of Motion lýict- ure Arts og Sciences ýmsar ráðagerðir á prjónunum varðandi hvernig koma eigi sjónvarpinu á framfæri til almennings. Sérstök rannsóknarstofa og Samband sjónvarpsfélag- 1 anna í Bandarikjunum hafa tekið saman höndum til þess að kvikmyndaiðnaðurinn geti haft hönd í bagga með þróun sjónvarpsins. Kvikmyndahúseigendur og meira um þetta skemmti- og framleiðendur kvikmynda, menningartæki framtíðarinn- sem hafa bundið mikið fjár- ar. magn í byggingum og leigu- -------- réttindum, eru hræddir um £h(? oz? i ■; ;__ að fá ekki endurgreitt fjár- OlIiöS löHlIlOIIðFla magn sitt, ef almepningur þegar Charlie Feldham, situr heima við sjónvarp sem er umboðsmaður fyrir sitt. Þeim er umhugað um, kvikmyndafélag í Hollywood að sjónvarpið verði aðeins í kom til borgarinnar með^ kvikmyndahúsum og leikhús-! ungfrú Anne Revere, var( um en komist ekki inn á hann harðánægður með sjálf- an sig. En gleði hans varð skamm- vinn. Er ungfrú Revere hafði niðurstöðurnar fræðast heimilin. Sjálfstæðir framleiðendur eins og Patrick Mishael Cummings eru hinsvegar á! dvalið - Hollywood hálfan öði’u máli og fylgjandi mánuð, komst Feldham að i þeirri niðurstöðu að hún væri gjörsamlega sneidd öllum leikhæfileikum. Báuðst hann þess vegna til að borga far- gjaldið fyrir hana til New Yórk, ef hún aðeins _ vildi hverfa úr augsýn hans og láta aldrei sjá sig aftur. Hún var m. ö. o. gjörómöguleg til að leika í kvikmyndum. < Anne Revere tók þessu með jafnaðargeði. Hún minntist þess, að langamma hennar hafði eitt sinn verið hertekin af Indíánum. Voru margar tilraunir gerðar til að bjarga henni, en árangurslausar, Svo liðu nokkurir mánuðir. Allt í einu kom hún sjálf ríð- andi heim tii sín og með' nokkur höfuðleður af Indíán- um við belti sér. Nei, hún gat ekki látið þennan „stjörnu“- snapa fara svona með sig, fyrst að amma hennar hafði sigrazt á Indíánunum. Eftir nokkurt þóf fór Feldham einn til New York, en ungfrú Revere varð eftir í Hollywood. Og seinna þegar myndin var fullgei’ð, sem ungfrú Re- vere átti að leika í, þakkaði hún guði fyrir, að hafa ekki leikið í henni, því hún þótti mjög slæm. Hann þarf ekki að kyssa stjörnurnar. Yfirleitt verða allir menn að gera eiíthvað og Gregory Peck datt í hug að verða kvikmyndaleikari. Honum datt það fyrst í hug árið 1939. Fjórum árum síðar, 1943, var hann orðinn fremur kunnur leikari og í dag er hann mjög frægur. Hann fær 7,500 dollara í laun á viku, og þarf ekki einu sinni að kyssa helztu stjörn- urnar í Hol.lywood. Og þar með er ekki allt upptalið. Hann er að verða frægari og frægari með hverjum degi, sem líður. Þessa frægð sína á hann að þakka hlutverkum, sem hann hafði í kvikmyndunum Lyklar himnaríkis, Dalur ör- laganna og nú síðast Spell- hound. Var byrjað að sýna þá kvikmynd í nóvember s.l. og hefur hún sprengt öll met, hvað aðsókn snertir. Jafnvel \ hverfandi hveli varð ekki eins vinsæl. Og enn aukast vinsældir Gregory Pecks. SKÝRINGAR. Lárétt: 1. Púði, 5. hnöttur, 8. gáð, 9. hluti, 10. eldavél, 11. kætist, 12. silki, 14. tala, 15. tæmir, 18. skip, 20. op, 21. ryk, 22. grátur, 24. hólfa, 26. greinir, 28. 29. fer niður, livíldi. Lóðrétt: 1. F 2. sögn, 3. fönn, fanganiark, 5. berð ir, 6. hljóm, þynnka, 9. ásækin, 13. kraftur, 16. verk færi, 17. fljótt, 19. niðja, 21. hina, 23. á fati, 25. keisari, 27. guð. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 71. Lárétt: 1. Mars, 4. bani, 7. ála, 8, saga, 9. Na, 10. Akra, 12. ólán, 13. fæ, 14. dáðir, 16. Aab, 17. arin, 18. strá, 19. gón, 20. sálir, 21. ur, 22. skro, 23. rafveitur. Lóðrétt: 1. Mánudagur, 2. ala, 3. Ra, 4. harn, 5. aga, 6. Na, 8. skár, 10. alin, 11. sæbárur, 12. Óðin, 13, fari, 15. Árói;a, 16. atiot, 18. sári, 20. ske, 22. S. V. Nú er ungfrú Revere ein vinsælasta stjarnan í Holly- wood og á marga aðdáendur þrátt fyrir ófriðleik sinn. Sjálf er hún undrandi yfir þvi hvernig lienni lókst að afla sér þessara vinsælda. Anne Revere hefir leikið í mörgum stórmyndum, serii m. a. hafa verið sýndar hér í kvikmyndahúsum. Má þar nefna Óð Bernadettu, en þar lék hún móðurina. Svo mætti lengi telja. Síðasla myndin, sem hún liefir nú leikið i, heítir Fallinn engill og er henni þar fengið hlutverk í heridur, sem er nokkurs ann- ars eðlis en fyrri hlutverk hennar. Fiskneyzla á Bretlandi. Brézka stjórnin gefur nú út mánaðarlega opinberar skýrslur um framleiðslu á öllum helztu vörum í land- inu, neyzlu almennings, kaupgjald, verðlag, atvinnu, siglingar og fleira. 1 skýrsl- um þessum er meðal annars yfirlit um fiskneyzlu, fisk- veiðar og fiskinnflutning. Munu margir hafa gaman af að sjá þessar tölur og eru þær því hér birtar. Hér er aðeins um að ræða nýjan (ís- aðan) og frosinn fisk og sýna tölurnar tonn á viku: N e y z 1 a : 1938 ......... 21.560 1944 (marz) ... 12.980 1945 — .... 11.790 1946 — ... 23.350 Veiðibr. Innfl. skipa 1938 ............ 20.120 1.700 1944 (marz) . 6.030 5.050 1945 — . . 6.230 4.750 1946 — • 14.550 8.400 Brezk-veiddur fiskur og innfluttur fiskur er ekki al- veg í samræmi við neyzluna, en munar þó litlu. Er að sjálfsögðu erfitt.að ná alveg nákvæmum skýrslum um neyzluna. Af skýrslu þessari má sjá, að veiðar brezkra skipa hafa tvöfaldazt síðan i marz 1945 og sömuleiðis innflutningur fiskjar ti> Bretlands. Er nú neyzlan komin fram úr því, sem hún var 1938, enda er fiskurinn nú ein af þeim fáu matartegundum, sem ekki eru skammtaðar í Bretlandi um þessar mundir. ISretland §kapar vörsirnar Brezki iðnaðurinn hefir nú tekið sér ný einkunnar- orð til að sækja fram undir. ' Eins og menn vita, voru þetta einlcunnarorð Breta á stríðsárunum: „Bretland af- rhendir vörurnar“, cn á ráð- stefnu, sem samtök iðnrek- enda í Bretlandi héldu ný- lega, komu fram raddir um, að nú verði brezkur iðhað- ur að taka upp vígorðið: „Bretland skapar vörurnar!“ Kxxxsoíienooonnsíoöoooíscxsc BEZT AÐ AUGLÝSA1 VlSI OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍX UIMGLINGA vantar til aS bera blað’S til kaupenda á j AUSTURSTRÆTI og SKOLAVÖRÐUSTÍG TaliS strax viS afgreiðslu blaðsin.- Sími 1660, DAGBLAÆÞm VmSD

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.