Vísir - 20.07.1946, Blaðsíða 8
8
V I S I R
Laugardaginn 20. júlí 1946
l/« itf/ís rtluys-
saf/tin —
Framh. af 6. síðu.
'Klukknahljómurinn varð
greinilegri.
Eg talaði af meiri ákafa
— lil að losna við þessa lil-
kenningu. En þetta liélt á-
frani og varð stöðugt á-
kveðnara - þangað til loks-
ins að eg fann að hljóðið var
ekki einungis í hlustum
minuin.
Vafalaust var eg orðinn
nábleikur -— en eg talaði enn
ákafar og hækkáði róniinn.
Samt sem áður jókst hávað-
inn. — ()g hvað gat eg gert.
Það var lágt ,dimmt liljóð,
ótt og títt eins og frá úri, sem
vafið er innan í baðmull.
Eg lók andköf, en lögreglu-
þjónarnir heyi’ðu það ekki
enn. Eg talaði liraðar og af
meii’i ofsa — en hávaðinn
jókst stöðugt. Eg stóð á fæl-
ur og þvaðraði enn uni siná-
muni, skræltróma og með
æðisgengnu handapali, en
hljóðið varð greinilegra og
greinilegra.
Hví voru þeir ekki farnir?
Eg skálmaði um gólfið'
þvert og endilangt eins og
athugsemdir mannanna
liefðu komið mér úr jafn-
vægi — en hljóðið lét hærra
cg gert? Eg froðufelldi, eg
og hærra. Ó, gi-5! Hvað gat
óð elginn og bölvaði. Eg tók
stólinh, sem eg hafði setið á
og urgaði honunl við gólf-
fjalirnay — en hljóðið yfir-
gnæfði allt og Iiélt áfram að
magnast. Það lét hærra —
hærra — hærra. Og ennþá
mösuðu mennirnir í róleg-
lieitum og brostu. Var það
mögulegt, að þeir heyrðu
ekkert. Guð minn almátlug-
ur — nei — nei — þeir
heyrðu — þá grunaði — þeir
vissu. Þeir skopuðusl að ör-
væntingu minni.
Þelta liélt eg - og held
enn.
F.n allt var skárra en þessi
angist. Allt var liægt að þola
fremur en þetta spott.
Eg gat ekki umborið þessi
hræsnisfullu bros lengur.
Eg fann að eg varð að
öskra eða (ieyja — og nú —
aftur. - Illustið! Hærra —
hærra — hærra — liærra.
Þorparar! æpti eg — liætt-
ið þessum látalátum — eg
meðgeng — rífið upp fjal-
irnar — hér! — liér!
Það er þetta skelfilega
hjarta hans, sem slær.
Vélskólinn í Reykjavík.
(Ekki Mótornámskeið Fiskifélagsins)
Þeir, sem ætla að stunda nám við skólann að
komandi hausti sendi umsókn til skólalstjórans
fynr fyrsta september þ. á. Um ínntökuskilyrSi
sjá lög um kennslu í vélfræSi frá 23. júní 1936.
Þar eS aSeins er hægt aS veita einstökum
nemendum heimavist í skólahúsinu, verSur aS
senda umsókmr um sama til skólastjórans, fyrir
1. ágúst. Þeir, sem áSur hafa sótt, verSa aS end-
urnýja umsókn sína sknflega fyrir sama tíma.
Skólastjórinn.
Bezt a5 augtýsa í Vísi.
GÆFAN FYLGIR
hringunum frá
SIGUBÞOB
Hafnarstrætí 4.
/uvvvviú wsrvj vivrw mu sjvjmm vr vr ^rSiV*
BEZT AÐ AUGLYSA1VISI
rvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvr
vrvrvrvrvrvrvrvrvivrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrHrvrvrv
BÍLL
Mjög góður fimm manna
])íll til sölu.
Upjilýsingai’ í sima 5676.
E.s. Brúaiíoss
fer héðan væntanlega um
miðja næstu viku til Lenin-
grad með viðkomu í Leith
og Kaupmannahöfn.
Næstu ferðir frá
Bretlandi:
E.s. Lublin
fermir nú í Leith. Fer
þaðan um 24. þ. m.
E.s. Horsa
fermir i Hull unl íiæstu
mánaðamót.
E.s. Reykjafoss
fennir í Leith fyrri hluta
ágústmánaðai*.
H.f. Eimskipafélag
Islands.
Beztu úrin
frá
BARTELS, Veltusundi.
og
baniiakot.
VERZL.
im
Ahu. Fasteígnasalan
(Brandur Brynjólfseoo
lögfræðingur).
Bankastræti 7. Slmi 6063.
ARMBANDSÚR meS leöur-
ól hefir tapazt á einhverjum
þessara staöa: Lindargötu viö
S.F.S.L., Laugáveg 27, Berg-
staöastíg 9 eða við Sandholts-
bakarí. Finnandi vinsamlega
skili þvi til Bjarna Tómassonar,
Sláturfél. Suöurlands. 1373
VEGGHILLUR. Útskornar
vegghillur úr mahogny, bóka-
hillur, kommóöur, borö, marg-
ar tegundir. Verzl. G. Sigurös-
son & Co„ Grettisgötu 54. (880
VEGGHILLUR, útskornar
kommóður, bókahillur, klæöa-
skápar, armstólar. Búslóö,
Njálsgötu 86. Sími 2874. (96
TIMBUR selt meö tækifæris-
veröi. Upplýsingar á Grettis-
götu 86, uppi, frá kl. 3—5. (382
„HIS MASTER’S VOICE“
Radíógrammóíónn er til sölu á
Ránargötu 2, miðhæó. Til sýn-
is milli kt. 2—6 í dag. (371
LAXVEIÐIMENN! Stór
ánamaökur til sölu Bræðraborg-
arstíg 36. (3^r
WMB53BL
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
>T70 (7O7
Faftðviðgerðin
Gerum við allskonar föt. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
íljóta afgreiöslu. Laugavegi 72.
Sími 3187 frá' kl. 1—3. (348
DÖMUÚR fundið. Uppl. í
sími 3010. (375
PENINGABUDDA tapaöist
lijá Stilli. Maöurinn, sent fann
hana, vinsamlega skili henni til
skrifstofu Vísis sem fyrst. (377
TAPAZT hefir silkihöfuö-
klútur, munstraöur. Skili'st til
Þorkels Ingvarssonar, Hafnar-
stræti 11. (376
TVEIR fallegir kettlingar
fást gefins á Flókagötu 29. (372
BETANIA.
Alniemi samkoma annaö kvöld
kl'. 8r/2. Jóhannes Sigurðsson
talar. Allir velkomnir. (379
✓ K.F.U.M.
Altnenn samkoma annað kvöld
kl. 8.30. Allir velkomnir !
SAUM4VELAVI9GERÐIR
RITVELAVIÐGERÐIR
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. — SYLGJA,
Laufásveg 19. — Sími 2656.
UNGUR maður i góöri at-
vinnu óskar eftir herbergi, helzt
nálægt miðbænum. Tiboð, er
greini verð og fyrirfram-
greiðslu, ef nokkur er, sendist
Vísi, merkt: ,,Fjótlega“. (316
HERBERGI til leigu. Sjó-
maður gengur íyrir. Uppl. á
Bergstaöastræti 34 B, eftir kl.
8 í kvöld. (378
HERBERGI til leigu strax,
til 1. tnarz næstk. Sérinngang-
ur. Tilboð sendist blaðinu
inerkt: „Strax“. (374
£ /?. BunwfkAi
- TARZAN
Er Jane niissti meðvitundina aftur,
vissi Tarzan, að liún var í lifshættn.
Hún liafði auðsjáanléga ekki þolað
volkið i ánrii. Hanri varð að géra eitt-
livað til að bjarga lífi hennar.
Hann Jeit í kringum sig og sá tré
eitt, hátt og mikið. Ilann ákvað að búa
benni hvihi á einni grein þess. Honum
sóttist verkið vel og liafði brátt út-
búið m-júkt rúm.
Hann stökk riú niður úr trénu og
tók Jane í fang sér. Hann bar liana
varlega að trénu og klifraði með bana
upp. Nú vantaði ekkert nema ltlýja
ábreiðu.
Corr H4J.Kðr»r Rtc» Euno-3*M.Inc.—Tm.n*r.O,8.I*»t. (W!..
Distr. by Unlfcd Feature Syndlcatc, Inc.
Jane var nú mjög sjúk. Hún liafði
óráð. Tarzan hljóp eins og fætur tog-
uðu til þess að ná i ábreiðn og lyfja-
grös hánda maka sihittn. Hann vissi
að hver minúta var dýrmæt ....