Vísir - 30.07.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 30.07.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I R Þriðjudaginn 30. júlí 1046 Skrifið kvennasíðmmi um áhugamál yðar. ahir IIAKKAÐ KJÖT í HLAUPI. i djúpur diskur af hökkuðú kjöti. líter kjötsoð eoa sjóðandi vatni nieð kjötkrafti út i. ■ ~£> blöð útbleytt matarlím. Soðnar qulrœtur. (Tómatpuré ef vill). Matarlímið er brætt í beitu soðinu. Þegar það tekur að sstirðna er því smáhellt í hring- mót og mótihú velt til, svo að J>æði botn og hliðar sé þakktar af soðinu. Jaínótt og það stirön- ítr er meiru hellt í. Gulræturnar <-ru skornar í sneiöar og þeim r aðað á botn og hliðar. Dálitlu ItrærSu sinnepi og salti er bland- að saman við hakkaða kjötið <>g kjötinu svo hellt í formið. í-'íðast er hellt yfir þvi sem eítir er af hlaupinu. Hvolft á fat þeg- sir það er fullstirðnaö og frant- J>orið með grænum baunitm eða suiðbaunum í mjólkursósu. í stað þess að blanda hrærðu 'sinnepi í kjcjtið má láta tómat- pttré út i soðið áðttr en niatar- Jimið er látið i. Ve'rður þá rönd- in fallega rattð á litinn. Gerfibein og notkun þess. Mjög fer nú í vöxt nötknn gefibeins til ýmissa hluta. Það er notað í veggi og í jskúffur, sem verða þá mjög fciléttar innan og hentugar til nð geyma í fatnað úr við- lcvæmustu og fíngerðustu cfnnum. Það er og notað í a miskonar húsáhöld. Viku þýálíun. Það er okkur liollt að nema staðar við og við, og reyna að kippa í lag ýmsu sem við láium reka á reiðanum að jafnaði. Það er.hollt áð talca sér steinbítstak og lcoma í verlc því sem við ætlum olclc- ur að gera, en elclci verður úr taka sér viku tíma til þess að hressa sig upp hið vtra og innra. Vér látum oft of mikið eft- ir okkur í mat eða drykk, ó- þarflega mikið af mat, of mikið kaffi og ef lit vill kök- ur eða sætindi ? Væri þá eklci heiilaráð að hugsa sér „sjálfsafneitunarviku"? Sleppa öllum sætindum, skammta sér matinn og drvkkinn? Ein sjálfsafneit- unarvika af því tagi, getur sýnt töluverðan árangur og bætt vaxtarlagið milcið. Við þurfum aðeins að setja okkur fyrir — og halda fast við þá áætlun. Og áætlunin á að vera sú, að framkvæma í eina'’ viku ýmislegt, sem okkur hefir fundizt við þurfa að gera til þess að liressa upp á útlit olckar, bæta heils- una og friða samvizkuna. Hvernig væri að friða hana með þvi að slcrifa kunningja bréf, sem allt of lengi liefir dregizt úr liömlu — eða skrifa ættingjiun, sem þyk- ir vænt um olckur og hafa ekki fengið línu lengi? — Svo geta lílca verið ýms störf, sem lenda i undandrætti, t. d. að taka til i hirzlum okk- ar og raða í þær á ný. Fara yfir gömul hréf eða ljós- mvndir og koma þeim i röð og reglu. Taka til í sauma- körfunni, heimsæka gamla kunningja, sem eru einmana o. s. frv. Það er gott að skrifa lista yfir það, sem við ætluni okk- Hér á niyndinni sést fosslaug í hringmynduðum skúta. Hurðin er úr gagnsæju geifibeini og er líka hnngmótuð. Á hurðina er máiað ýmiskonar sjávargi'óður. Vatnið fossar <ekki ofan-að eins og á eldri gerðum slíkra lauga, Það ýrist úr fjórum pípum sem liggja lárétt innan í baðklefanum. ur að gera. En elcki má hafa rangt við. Á listanuin verð- ur að vera ýmislegt, sem okkur er þvert um geð að gera. Það er gott að herða sig upp við og við til að gera það, sem maður liliðrar sér lijá. T. d. er köld fosslaug reglulega hressandi, og sum- ir vilja ekki án hennar vera. Okkur þykir lika, sumum, leiðiulegt að lesa forystu- greinar um stjórnmál, þó að aðrar konur lesi slíkar grein- ar fyrst. En ef við viljum teljast liðtækar i opinberum málum, verðum við að kyhna olckur þau og reyna að inynda okkur sjálfstæða slcoðun. í stjórnmálum er oft þyrlað upp miklu mold- viðri, en við verðurn að læra að sjá í gegnum það og læra að greina satt frá lognu. For- ystiigreinarnar verða þvi að vera á dagskrá þessa um- ræddu viku. Gott væri líka að lesa góða hók þessa söniu viku og þá helzt bók, sem ekki er aðeins skemmtilestur. Kynna sér hana vel og brjóta hana til mergj ar. Svo er það mataræðið. Það er bezt að reyna að livíla og liressa likamann, með þvi að borða aðeins léttan mat, og gott væri að geta grennst dá- lítið þessa vilcu. Þá. er að forðast allar feitar sósur og sætindi. Borða aðeins eina sneið af brauði með kaffi á morgnana og uni miðjan dag, og það á að vera þurrt brauð — ekkert smjör og engan rjóma út í kaffið. Við verðum að skammta okkur matinn og' forðast sykur eða rjóma út á spónamatinn. Ef við erum boðnar út að spila þá vikuna, verðum við að að neita okkur um að þiggja annað en svart kaffi eða te í spilaboðinu, og ekki snerta mat á milli málanna heima fyrir. Svo er að setja sér að komast tímanlega í rúmið. Það gengur mörgum illa. Það er svo notalegt að geta sezt við að inasa svolitið við bónda sinn eða annað heim- ilisfólk, þegar börnin eru sofntið og störfum lokið. En það er nauðsynlegt að neita sér um þettá — í eina viku. Og nota tímann til að hvíla sig og hressa upp á útlitið um leið. Hugsa sér að ganga til hvíldar kl. 10 og fram fylgja því. Smyrja þá andlitið vil með mjúkum smyrslum eða „astringreed“-áburði. Og talca það svo af eftir vissan tíma. En liggja út af í milli- tíð og hvílast. Þá er hirðing hársins. Bursta það vel um leið og við tölcum ökkur þessa næð- isstund, og nudda liársvörð- inn þangað til hann hitnar. Svo er hirðing handanriá. Þáð þarf. áð nudda þær vél með góðum áburði, mýlcj’a naglahöndin og laga þau til. Við .ættum að skipta tím- anum svo, að hörundið fengi mest af lionum, mánudag, miðvikudag og föstudag, en hár og hendur væri stunda‘8 dagana inn á milli. En á hverju lc\ eldi þarf að hreinsa vel í hurtu andlitsduftið og láta smyrslin liggja á hör- undinu ineðan við erum að hursta hárið eða snyrta (vilcu þjálfun) hendurnar. Fyrir þær konur sem hafa sessvinnu aðallega, eru lílc- amsæfingar nauðsynlegar, en þetta er oft vanrælct. Við lát- um það eftir okkur að sitja um kvrrt líka á kveldin, þó að störf okkar útheimti að við sitjum allan daginn. En þessa viku má ekki vanrækja slíkt. Það gæti líka orðið til þess að þessi. góða venja, að liðlca líkamann á hverju kveldi, yrði upptekin. Og þá væri ekki til einlcis barizt, því að reglulegar lílcamsæf- ingar eru nauðsynlegar þeim sem mikla sessvinnu hafa. Það er einnig mikilsvirði fyr- ir allar konur sem vinna inni við, að ganga sér til hress- ingar hálfa klistund eða meira daglega. Þjálfunarvik- una er því hezt að ganga heim en fara ekki úr vinn- unni með strætisvagni. Það margborgar sig. Hér að framan er minnst á kalda fosslaug. Sumum þykir það ef tii vill of langt gengið, því að ekki þola all- ir slík höð. En moðvolgt hað þola flestir og svalt vatn er mjög hressandi. Og minnist þess, ef þið fáið ykkur „astringreed“- grírnu að athuga vel þær reglur sem fylgja með áburði þeim er þið notið. En aðal atriðið er að skrifa niður vikuáætlun sína og fylgja henni. Hóf í mat og drykk og fastar i-eglur til áð fara el'tir munu gefa góðan árangur. Eftir slíka vilcu þjálfun verðum við Ijæði léttari í slcapi og spori, við höfum rekið af okkur slenið og bætt útlitið. Getur þá svo farið að við viljum gjarna þjálfa okkur eina viku í við- hót. Manntalsþing Híð árlega manntalsþing Reykjavíkur verður haldið í tollstjóraskrifstofunni í Hafnarstræti 5 (Mjólkurfélagshúsmu) miðvikudaginn 31. þ. m. kl. 4 síðdegis. Falla þá í gjafddaga skattar og önnur þinggjöld fyrir árið 1946. ’ Tollstjórinn í Reykjavík, 29. júlí 1946. JJorj^l ~J~Jjartarson vantar á Hótel Borg Uppl. á skrifstofunni. Tilkynning um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning skv. ákvæðum laga nr. 37 frá 7. maí 1928, fer fram á ráðningastofu Reykjavíkurbæjar dagana 12. og 3. ágúst þetta ár og eiga hlutaðeigendur er óska að skrá sig skv. lögunum að gefa sig þar fram á afgreiðslutíma, kl. 10—12 f.h. og 1—5 e.h., hma tilteknu daga. Reykjavík 30. júlí 1946. Borgarstjórinn í Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.