Vísir - 30.07.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 30.07.1946, Blaðsíða 1
Kvennasíðan c er í dag. S'já 2. síðu. Frægur söngvarí kemur í haust. Sjá 3. síðu. 36. ár Þriðjudaginn 30. júlí 1946 170. tbl4 BANDA- - JaHfi æplaHat Þegar Henry Kaiser þarfn- iist einhvers, þá segir hann í'rá því í tónum, sem líkjast mest gjallarhorni. Fyrir nokkru hrópaði hann um það hástöíum, að stáliðnaðurhm hefði bundizt samtökum um að koma í veg fyrir að Kaiser-Frazer verk- smiðjurnar gætu framleitt híla, með því að'neita að selja þeim stál. Hann bað dómsmálaráðherrann, Thom- as C. Clark, að skerast í leik- inn og koma í veg fyrir hlut- drægni (discrimination) gegn K-F. Jóe Frazer, íélagi lians, sagði að einn stálkóng- urinn hefði sagt, að ein á- stæðan fyrir því að þeir í'engju ekkert stál, væri sú, hve Kaiser hef'ði verið f'ljót- ur til samninga i vinnudeil- funni við stáliðnaðarmenn. Aðrir stáliðnaðarframleið- endur þóttust eiga fullt í fangi með að fullnægja eftir- spurn gamalla viðskipta- manna. En hvað um það, K-F-hávaðinn orkaði undr- um, eins og venjulega, og áður en vikan var liðin, gat Kaiser tilkynnt sigri hrós- andi, að U.S. Steel pg Natio- nal Steel-félögin hcfðu lofað ^ér nægjanlegu stáli. Joe & Henry (eins og „Time" nefn- ir þá) þurfa þvi ekki að not- ast við aluminíum. („Time". 18. marz '46). svæða Breta og Skýrl var frá þvi i neðri málstofu brezka þingsins í gær, að stjórn Bretlands hefði ákveðið, að ganga að tilboði Bandarikjanna um efnahagstega einingu her- námssvæða þeirra. Noel Baker hélt ræðu í brezka þinginu i gær og skýrði þá f'rá þessari ákvörð- un sljórnarinnar. Eins og skýit hefir verið frá áður i fréltum hér i blaðinu var bæði Frökkum og Rússum send sams konar tilboð, cn þeii- höfnuðu boðinu. Ekki er talið ennþá úlilok- að að liinar hernámsstjórn- irnar muni cinnig koma sér saman um þessar lillögur síðar. Talsmaður bandai- íska utanrikisráðuneytisir.s befir lýst yfir ánajgju Banda i íkjastjórnar i sambandi við ákvörðun Breta um* efna- hagslega sameiningu her- námssvæðanna. Verkfall á . Italíu. Allsherjarverkfall var á lialin í gser og stóð það yf- ir í eina klukkiistund. Verkfallið var gert i mót- mælaskyni við þá ákvörðun að Trieste skuli skilin frá ííaliu og eins þeirri ákvörð- un, að brcytingar verði gerð •ar á landamærum ítalíu og Frakklands. Gnægð sildar við Svíplækjaríanga, a Steingrimsfirðí v| Fiatey og viiar, Veður feamlar veiðum á eystra svæðinu, Frá frioar- fundinum. Evaft uin réft smájsjóðanna. Friðarráðstefnan var sett i gær eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær. Bidault forsætis- og utanrík- isráðherra Frakka stjórn- aði fyrsta fundinum, sem hófst s.d. Dr. Evatt utanrík- isráðherra Ástralíu hélt ræðu og fjallaði hún að meslu um rétt smáþjóðanna. Hann hélt því fram að eng- in endanleg akvörðun mætti taka á ráðstefnunni nema henni fylgdi % hlutar at- kvæða. Hann lagði mikla á- herzlu á það í ræðu sinni, að smáþjóðirnar 17 er taka þátt í ráðstefnunni, fengju rétt á vio' stórveldin. ngin síld barst á land til S. R. á Sigluínði í nótt. Hinsvegar komu nokkur skip mn með síld í söltun. Þoka og kaldi var á eystra veiðisvæðmu og hamlaði veiðum í gær. Frá Siglufirði bcrast ])ær fi'éttir, að 12 skip komu þangað inn í nólt með slatta. Fór öll sú síld i salt. 1 gær- kvcldi og nótt fengu nokkur skip allgóð köst á Skagafirði og voru þau að koma til Siglufjarðar i morgun, er blaðið átti tal við síldar- verksmiðjur ríkisins. Enn- fremur veiddu nokkur skip mjög vel á Þistilfirði. Þau skip hafa að líkindum far- ið til Bauí'arbaí'nar. Síldin,sem veiddist í Skaga- firði gekk á sva^ðinu frá Eyju að Ilegranesi. — Um l)á<legi á laugardag nam bra^ðslusíldaraflinn 117^,350 málum. Frá hádegi á laugar- dag og þar til í gærkveldi hafa 61) þús. mál hajzi við, svo að aflinn hjá S.B. á Siglu firði er nú um 177 þús. mál. D.IÚPAVÍK. Mjög lítil síld barst Frh. á 4. síðu. til Tei Aviv lýst i hernaðar- ástand. Brezka herlbgreglan hefir fundið leynilega sprennju- verksmiðju í Tel Aviv { Palestinu. Verksmiðjan hafði iYrin- leitt sprengjur og sent lil Jerúsalem. Borgin hefir ver- ið H'st í hernaðarástandi sTð- an í ga%r, að verksmiðjan fannst. Krefijasá laærri laaina ©g öryggis yio TÍnnu. Einkaskeyti til Vísis frá U. P. amband verkamanna í Bandaríkjunum hefir á- kveðið að gera allsherjar- verkíall eí nýir samningar um kjarabætur verða ekki undirntaðir fyrir 30. sept. Samband flutningaverka- manna og. pakkhúsverka- manna samþykkti með yfir- gnæfandi meirihluta at- kvæða, að hefja verkfallið í haust, fáist launin ekki hækkuð og aukið öryggi vcrkamanna á vinnustað. Harry Bridges fram kvæmdastjóri • verkamanna- sambandsins á Kyrráhafs- ströndinni tilkynnti þetta gær. Allsh erjarverkfall. Samkvæmt fréttinni inunu önnur verkamannasamböncí innan ClO-verklýðssam- bandsins styðja hafnarverka mennina, ef til verkfallsins kemur og að líkindum gera samúðarverkfall. Að þessu sinni getur verkfallið náð yfir þver Bandarikin, en í fyrra er verkfallið skall á i New York tóku vcrklýðs- samböndin á Kyrrahafs- ströndinni ekki þátt í því vegna ósamkomulags verk- lýðsforingjanna. Harry Bridges. Sagt er að Harry Bridges framkvæmdarstjóri CAO eða deildar úr því sambandi á Kyrrahafsströnd muni hafa átt mestan þátt i þvi, að verkfalli hefir verið hótað meðal hafnar- og pakkhús- verkamanna bæði á vestur- og austurströndinni í cinu. Bridges héfir aðalbæki- slöðvar sínar í San Franc- isco, Maðurinn heitir Frank E«; Siple og' var dæmdur í æf - langt fangelsi í Bandaríkjur.- um fyrir að gefa dóttur sinri inn eitur. Hann færði þaS sér til varnar, að hún heföi verið geðbiluá. Rússai* iraiii- leiða Tepn í Þýzkalandi. Samkvæmt fréttum frd Berlín hafa Rússar orðið uppvísir að því að láta fram- leiða vopn á heruánnsvæði sinu í Þýzkalandi. Með þessu hafa þeir l'rek- lega brotið ákvæði sans- þykktarinnar um hejriiáni landsins. Frégnir péssai* hafa vakið mikla athygli og; þar ni eð að grunur liggur á því að unnið sé einnig a v rannsókn kjarnorkunnar i þýzkum vcrksmiðjum undir handleiðslu Bússa. ¦¦:% Fullfrúar á ráð- sfefnunni í París Utanrikisráðherrar Eist- fands, Leltlands og Lithavíu og Ukrainu niunu sitja frið- arfundinn í Paris. Reyndu að kom- asf til Palestenuo Skip eitt gerði enn eina tilraun til þess að smygla Gyðingum inn i Palestínu. Brezkt herskip varð vait við för þcss og stöðvaði það og fór mcð það til Alex- andri, Þar var lagt hald á skipið og Gyðingarnir kyrr- setlir. Þriðja orsistsi'" sl&ipið sekkur. . .Fréttir frá Bikinilóni1 lierma, að stærsta japanska. orustuskipið, sem haft var i: lilraunaskyni, hafi sokkið L gær. Þelta er þriðja skipið i röðinni af þeim slóru, sem þarna voru, sem sekkur í'!" völdum þessarar eiiui sprengju. Alls hafa þá II skip sokkið við síðari fíl- raunina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.