Vísir - 02.08.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 02.08.1946, Blaðsíða 6
6 V I S I R Ingibjörg Sigurðardótdr D. 12 olt. 1867 — 2). 10 mcd 1946. MÓÐIR MÍN. Þá vorsól hefir hækkaÖ hraut, og hlýja berst urn láð, og lífið aftur losar svefn, er lokastríð þitt háð. Og eftir langan ævidag við önn og sorg og strit, er hvíldin sanna hæsta hnoss við liöfgan vorsins þyt. Nú er svo margt i meyrum hug af minninganna fjöld. Þær hafa mótazt marga stund í meir en hálfa öld. Það hreif mig dýpst, . er heyrði eg harn þig hrópa í sárri nauð k hann, sem allra heyrir kvak, á hann, sem gefur brauð. neð l>arn á'armi og börn við hönd og bjóst þeim hvílu á grund. Og fyrst þá kvöldsins hljóða húir í hlíðarslakka gekk, þú barst þau heim, en bæjarstörf þá biöu í „fulluift sekk“, Hve oft þú vaktir yfir því, þá aðrir sváfu í ró, að þerra gestsins þreytta plögg á þjálli grind — við mó. Þá lýsti kannske koluljós, — eða kannske hlóðablys. Og myrkrið gerði — máttugt æ— að mennskri veru gys. Sú kona, er vinnur oftast ein, við inni í þjóðarbraut, sem þekkir að hafa „þröngt um hönd“, og þæginda aldrei naut. En fóstrar þó upp fjölda barns, unz fengu borgið sér. Hver ætti fremur þjóðar þökk en þessi kona hér ? ‘ Hvíl þú i friði, móðir tnín, þín minning ■gleymist vart. Því í þér birtist íslands þjóð, með örbirgð, reisn og skart. — Og þau, sem hug þinn hlutu innst, i hljóðri standa þökk, á margri stundu minnast þín í nntna og hjarta klökk." S. G. S. Garðyrkjumenn fá fiaunahækkun Fyrir nokkuru var þess getið hér í blaðinu, að garð- yrkjumenn hefðu ætlað að hefja verkfall, ef þeir fengju ekki launahækkun, en þessu verkfalli var afstýrt með samkomulagi garðyrkju- manna og gróðurhúsaeig- enda. Samkvæmt þessum nýju kaup- og kjarasamningum liækkar kaup fullgildra garð- yrkjumanna um 2~> kr. á mánuði í grunnlaun, eða úr kr. 575.00 upp í kr. 600.00. Eftirvinna greiðist með 50% álagi og helgidagavinna með 100% álagi. Dagvinna tclst 8 klst. á dag og er þar í inni- falið kaffihlé í 40 mínútur. Forgangsréttur félagsbund- inna manna er tryggður í 130 farþegar með Drottning- unni í gær. Drottningin kom frá Kaup- manna höfn í gærdag um hádegisbilið með í kringum 130 farþega. Skipið fer aftur til Kaup- mannahafnar og Færevja n. k. laugardag og er farþega- rúm skipsins löngu upppant- að. Fara 135 farþeganna lil Kaupmannahafnar, en um 20 til Færeyja. Þig dreytndi itnga oft um lönd fyrir austan fjærstu ský. Þó hretin stundum heftu sjón, var hugar vörn að því. Þeim verður mörgutn örðugt æ, sem'óska þreyja stund, sem lífið veitir kotungs kjör, ón konungs hafa lund. . Menn þekktu bezt þitt starf og strit, þinn stælta vilja og táp. Þú hlaust æ andans hylja glit ttnd hrjúfum vinnuskráp. Hve sælt, þá dags var úti önn og allt í mærri kyrrð — ?.ð sitja utn stund á Sökkvabekk, cða svífa unt aíltfs firð. 11 ve oft þú gekkst á engjateig, <-r einhver leyfði stund, Siaifsmenn ríkis- sfofnana æfla að byggja 44 íbúðir. Byggingarsamvinnufélag starfsmanna ríkisstof nana hcfir í hyggju að byggja 44 íbúðir fyrir samvinnufélag- ana. Hefir félagið farið þess á Ieit, að því verði úthlutað lóðum fyrir þessar fyrirhug- uöu íbúðir, en þó ekki hent á neinn ákveðinn sfað, sciu það kysi öðrum frekjirl'að hyggja á. Bæjarráð hefirliaft þetta erindi til athugunar, og vísaði J>að því til lóðaúthlut- unarnefndar til umsagnar. Líe óttast um framtíð UIVO. Tryggve Lie, ritari samein- uðu þjóðana, hélt ræðu í gær, þar sem liann bendir á þá hættu, er vofi yfir samtökum sameinuðu þjóðanna. Hann sagði í ræðu sinni, að hann gæti ekki bent á ncitt sérstakt atriði, er henti lil þess, að þau gætu slitnað, einungis ástandið i heild. Hann sagði, gð hv.er cinasti phyrgur. . stjorijmalamaður hlytráð sjá, að’lum tvennt væri áðyéljá, áð trevsta sanr- tökin og samheldnina, eða sjá fram á nýjan ófrið og nýjar eyðileggingar. Sáldin: móti um 72 þús. málum lil hræðslu. SEYÐISF J ÖRÐUR. Siðastl. sólarhring komu tvö skip með um 1880 mál sildar til verksmiðjunnar á Seyðisfirði. Skipin voru bæði færeysk; Kyrjasteinar með unr 1000 mál og Bodastein- ar með um 800 mál. Þriðja skipið er væntanlegt síðar í dag. Er það Mjóanes, og er einnig færeyskt. Afli þess er um 800 mál. — Skip þessi veiddu hluta aflans fyrir sunnan Langanes. Aflahæstu skipin á Seyðisfirði eru Kyrjasteinar og Mjóan. með um 6000 mál hvort. Undan- farið hefir töluvert veiðst af síld á fjörðunum kringuin Seyðisfjörð. Hefir hún hæði verið hrædd og fryst í um 700 tunnur. — Verksmiðjan á Seyðisfirði hafði í morg- un tekið á móti 16,500 mál- um. DJÚPAVÍIv. Alls hárust á land síðasll. sólarliring hjá verksmiðj- unni á Djúpavík 4194 mál, frá sex skipum. I nótt land- aði Vonin 569 málum, Síld- in (Hf.) 936 málum, Þór 228 málum og Narfi 600 málum. Síld þessa veiddu skipin i flóanum út af Reykjarfirði. Er síldin smá en feit, og lelja menn, að þetta sé ný ganga. Flugvél leitaði síldai í gær og sá hana vaða víða. Alls höfðu verksmiðjunni i morg- un borizt um 23 þús. mál síldar til hræðslu. INGÓLFSFJÖRÐUR. Síðastl. tvo sólarliringa h.afa verksmiðjunni á Ing- ólfsfirði borizt samtals um 6400 mál síldar frá 11 skip- um. — Síðustu dagana liafa skipin verið á veiðum úti fyrir Ströndum og inni á Ilúnaflóa. Ilefir afli skip- anna verið heldur óveruleg- ur. Veður síldin mjög grunnt Aflahæsta skipið er Grótta með rúml. 6000 mál. Heild- arafli bræðslusíldar á Ing- ólfsfirði er nú um 28 þús. mál. iCjarnorkumaðurinn 22 <2ftir cJerrij Sietjel oy J}oe JJhuíter [ "'s eMT’Retv fo« superman's ) su' KM A ClVtC- MINDED ■'Q r •/ f. ..«'<• •shsWsUH FRIENt>.\ TWAT /IVIOLATES PUBUC 5ENTIMENiT;i .A PKOMI3E I CAN'T !>' M’ IM TRE WAY IVOUR. N INJURES BUSItMESS AND A V K£lr,*»/ WUArLL. t DO'?-) •VíT.V: <V5C- gy RcFUStNQ/CONCERN.y CONSTITÍJTES PLAIN " 4AÚ/ j-,----V y OBSTRUCTlONUSM. WILLYOU OR WILL VÖU MOTCHAMSE 1 1. Það er eingöngu vegna | Kjarnorkumannsins,. að. eg • bið þig að konia og taía við mig, þrákelknislega flónið þltt. Þú stendur i vegi fyrir giftingu Iians, méð þvi að þverneita að vera .vigsluvottur, segir Krum- íni. En hvað kemur það sér eiginlega við, svarar Clark. 2. Eg pr* alþýðlega þenkj- andi ntaður. Andstnða. þin lief- ir ofboðið almenningsálitinn. og skáðað viðski’ptin og ;eg gét ekki liðið þessa aðstöðú þinu lengur. Yiltu eða viítú ekki skipta um skoðun. Eg krefst , .svars hið fyrsta, því eg þoli énga bið, fieidur krununi á- fram. 3. Clark liugsar sig un nokkra stund. Mér er alveg ó- mögujiegt að ljósta upp um það, ao' ég sé Kjarnórkumaðurinn og mér er éinnig ómögulegt að gefa loforð, sem eg get ekki með neinu móti ofnt. Hyað skal eiginlega til bragðs taka? — 4. En kjarnorkmnaðurinn er ekki alveg á þ.vi að svura strax. Hann þarf að yfirvega ‘áðstöðu sína vel, áður en hann gerír það. Kruinmi cr alveg að missa ])olinmaeðina yfir þess- ari þrákelkni hans og liótar honittu .lúun . vyrsta, p1, „, Föstudaginn 2. ágúst 1946 Næturtæknir er i Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 1911. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. Auður Edda Jónsdóttir, telpan sem slasaðist á mánu- daginn var, er nú taiin úr bráðri liættu og er iíðan liennar góð eft- ir atvikum. Lárus Pálsson og Sigrún Magn’ús- dóttir leikarar eru að hefja upplestrarför um Vestur- og Norðurland. Munu þau leika „Hinrik og Pernilla" og nokkur atriði úr „Nitouche." Pétur Sigurðsson setti nýtt met i 300 m. drengja- lilaupi í fyrradag. Gamla metið átti Finnbjörn Þorvaldsson. Pét- ur rann skeiðið á 38,1 sek. en timi Finnbjarnar var 38,7 sek. Gestir í bænum. Hótel Borg: Jón Steingrímsson sýslumaður i Borgarnesi og Egg- ert inarsson héraðslæknir, Borg- arnesi. Útvarpið í kvöld. 19.25 Harmóníkulög (plötur)1 20.30 Útvarpssagan: „Bindle“, eftir Herbert Jenkins, VI. (Páll Skúlason ritstjóri). 21.00 Strok- kvartett nr. 11 i D-dúr eftir Mozart. 21.15 Æskulýðsþáttur U. M.F.J.) 21.40 McCormack syngur (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur): a) Píanókonsert nr. 1 eftir Rach- maninoff. b) Symfónía nr. 3 eft- ir Sibclius. Leiðréiting. Herra ritstjóri. Út af frásögn Einars B. Pálsspnar í „Vísi“ 1. ágúst, um hireiðina R-890 vil eg upplýsa, að þessi bifreið, sem er min eign, var, að þvi sem eg veit bezt, á Akureyri alla síðastliðna viku. Það er því mjög ótrúlegt að hún hafi verið á ferð hér í bæ siðast- liðið sunnudagskvöld. Halldór Kr. Þorsteinsson. tírcAAyáta nr. 368. Skýringar: Lárétt: 1 Tornæmur, 6 hreysi, 8 veizla, ,10 vatnsfall, 12 á, 14 áður, 15 íþróttafélag, 17 auðiír, 18 hirta, 20 hraða ferð. Lóðrétt 2 Fjall, 3 neyðar- merki, 4 vísa, 5 sögn í s])il- um, 7 í krossgátu, 9 hrein, 11 meðal, 13 þras, 16 svit’, 19 frumefni. . Lausn á krossgátú nr. 307. Lárétt 1 Króná, 6 ári, 8 L.Æ., 10 aðal, 12 arf, 14 asa, 15 gulu, 17 K.K. 18 ern, 20 myrðir. Lóðrétt: 2 Rá, 3 óra, 4 niða, ,5TMá^a,IÍÍ?;'sIákúlv"9- téru, 4 1 ask, 13 fley, 16 urr, 19 n.ð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.