Vísir - 09.08.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 09.08.1946, Blaðsíða 6
V I S I R Föstudaginn 9. ágúst 1946 fllmema | 'JaAteíawaAalan % í; « 9 iCðSOCCi Bankastræti 7. WÍSOÖÖC! Hús til sölu á Eyrarbakka. 1 húsinu er 3ja herbergja íbúð laus til íbúðar 1. okt. n. k. Skipti á húsi eða í- búð í Reykjavík geta kom- ið til greina. Lítið hús við Álfholtsveg. Húsið er 2 herbergi og eldhús. 4ra herbergja íbúð innar- lega við Grettisgötu. Hálft hús við Holtsgötu. 3ja herbergja íbúð laus til íbúðar 1. október n. k. 4ra herbergja íbúð. við Skipasund. ¦ UppJ. ekki gcfnar í símn. Skrifstofan opin kl. 10— 12 ög kl. 1,30—5 alla virka daga, nema laugar- daga kl. 10—12. Á grasvelli K.R.: Kl. 7.30—8.30: II. fk: og III. fl. — Á iþrótta- vellimim ki. 9,30—10,30: Meist- arafl. og 1. fl. (800 SKÁTAR!— Jómsvíkingar og Drengjadeild! ViS- eyjaför um næstu Þátttaka tilkynpist í kvöld k. 8—$>y2 á Vegamótastíg. — Deildarforingjar. helgi. BEZTAÐAUGLtSAlVÍSI Valur Æfingar á Hlíðar- endatúninu í kvöld kl. 7: 4. fl. Kl. 8: 3. fl. K.R.R. -<- REYKJAVÍKURLIÐIÐ. ÁríSandi æíing á inorgun kl. 2 í Láugardalnum. Stjórnin. (799 FRAMHALDSFUNDUR. FerSafélag Templara verSur í G.T.-húsinu, loftsalnum í dag (íöstudag kl. 8,30 síðd. Þeir, sem þegar hafa innritaS sig, svo og þeir templarar aðrir, ,sem vilja verSa stofnfélagar, eru beðnir að koma á» þennan íund. — Þingtemplar. FARFUGLAR! ------- Ferðir um helgina: . I. Rey'kjanesferð. , Ekið aS Kleifarvatni og gist þar. SkoSaSir hverirnir í Krisuvík. GengiS yfir Sveiflu- háls, á Trölladyngju og Keili, og siSan heim um Höskuldar- velli í Vatnsskaröi. II. Ferð í Þórisdal. Ekið í Brunna og gist þar. Sfðan ekiS upp á Kaldadal og gengið i Þórisdal á Þórisjökul (1350 m.) FarmiSar seldir á skrifstofu deildarinnar í ISnskólanum í kvöld kl. 8—10. Þar verSa einnig gefnar allar nánari upp- lýsigar utn ferðirnar. Stjórnin. HERBERGI, meS inn- byggðum skap, til leigu, helzt fyrir sjómann. Reglusemi áskil- in. Tilboð, merkt: „Skilvísi" sendist blaðinu fyrir mánu- dagskvöld. (778 TAKIÐ EFTIR! Sumarbú- staður óskast til leigu í strætis- vagnaleiS. Tilboð, merkt: „Skil- vís leiga", sendist afgr. baSsins fyrir laugardagskvöld. (781 UNGUR maður óskar eftir herbergi, góðri umgengni heit- iS. Tilboö, merkt: „F. B. 1946" sendist afgr. Vísis sem fyrst. — (782 HERBERGI. Stúlka utan af landi óskar eftir herbergi frá 1. okt. Smávegis húshjálp gæti komið til greina. — TilboS, merkt: „XeyS" sendist afgr. blaSsins fyrir mánudagskvöld. (775 TVÆR mæSgur öska eftir herbergi og aSgangi að eldhúsi frá 1. okt. Lítilsháttar hús- hjálp gæti komiS til greina. — TilboS, merkt: „Reglusemi" sendist afgr. blaSsins fyrir mánudagskvöld. (77^ TRESMIÐUR óskar eftir herbergi, helzt sem næst miS- oæutim, gegn því að vinna hjá leigjanda. Tilboö, merkt: „Tré- smiður" sendist afgr. Vísis. — (.777 HERBERGI. Sá sem vill leigja ungum hjónum sem vinna og borða út í bæ, herbergi um óákveSinn tíma, getur fengið húshjálp hálfan daginn. TilboS, merkt: „Herbergi" sendist blaSinu fyrir mánudagskvöld. (788 HERBERGI með eldunar- plássi óskast. Húsverk eftir samkomulagi. Uppl. sima 204S eftir kl.jk (780 SAUMAVELAVIÐGERÐm RITVÉLAVIÐGERÐIR Aherzla lögfi á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. STÚLKA óskast vegna sum- arleyfa. Matstofa Náttúrulækn- ingafélags íslands. Uppl. gefur ráSskonan, Skálholtsstíg 7. — (787 UNGUR, lagtækur maSur meS' minna ökuleyfi óskar eftir atvinnu. Tilboö sendist hið fyrst'a til blaSsins, merkt: „Góð vinna". (795 HERBERGI til sttmardvalar á Sólheimum í Grímsuesi er til ^eigu. Framvist: heilbrigt og gott fæði. GufubaS og sundlaug á staSnum. Uppl. i síma 4361 og 3884. (794 DANMÖRK. Stúlka óskast á heimili i Kaupmannahöín (hús- móSirin íslenzk). 3 börn, 11—6 —4 ára. Þarf aS vera vön al- gengum heimilisstörfum og geta búið til algengan mat. TilboS, merkt: „797" sendist afgr. Visis sem fyrst. (796 OTTÓMANAR og dívanar aftur fyrirliggjandi, margar stærðir. Húsgagnavinnustofan: Mjóstræti 10. Sími 3897. (704. PEYSUR og útiföt barna,. dömupeysur og blússur. Prjóna- stofan Iðunn, Fríkirkjuvegi 11. . .(695, VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur úr mahogny, boka- hillur, kommóSur, boríS, marg- ar tegundir. Verzl. G. SigurCs-- son & Co,, Grettisgötu 54. (880 • SEL SNIÐ, búin til eftir ¦ máli. SníS einnig dömu-, herra- og unglingafatnaS. Ingi Bene- ¦ diktsson, klæSskeri, Skóla- vörðustíg 46. Sími 5209. Jg^* HÚSGÖGNIN og verðiö er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu. TAPAZT hefir perlufesti. — Skilist Seljaveg 3 A, III. hæö, Í7S4 gegn fttndarlaunum. TAPAZT hefir HtiS, brúnt l.eSttrveski meS myndum og rúmum 400 krónum. Finnandi vinsamlegast geri aSvart í síma 3168. Fundarlaun. (785 -Mfowm • Fataviðgerðin Gerum viS allskonar föt. — Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 STÓR síofa á ágætum stað inhari Hringbratttar til leigtt fyrir reglusaman karlmann. — TilboS, merkt: „Reglttsamur" sendist blaSinu fyrir laugar- dagskvöld. (801 LAXVEIDIMENN. Þegar ánamaSkur er fáanlegur 'fæst hann á Spítalastíg 1 A. Sími 5369. Sendi. (791 SAUMAVELAR, rafmagns- mótor, til sölu. Uppl. á Sjafnar- göt'u 10, kjallara. (792 LAXVEIÐIMENN. Maðkur til sölu. Uppl. GarSarstræti 19 (2. hæS). (798 NÝTT gólíteppi, stærS 19OX 280 cm. til söltt' í bú'Sinni á BræSraborgarstíg 22.' (789 NOTIÐ ULTRA-sólarolíu og sportkrem. Ultra-sólarolia sundurgreinir sólarljósið þannig, að hún eykur áhrif ultrafjólubláu geislanna sn bindur rauðu geislana (hitageislanna) og gerir því liúðina eðlilega brúna, en aindrar að hún brenni. Fæst i næstu búð. — Heildsölu- birgðir: Chemia h.fv ALLSKONAR bækur og blö'ð Jkaupir BókabúSin Klapp- arstígT7 (fyrir neSan Hverfis- götu). (779- NÝTT hedd á Chevrolet tíl sölu á Baldttrsgötu 31, ttppi. — ¦¦ (780 PÍANÓ-harmonika og guitar til sölu. Uppk í síma 3917 triilli kl. 6 og 9. (783 HÚSGÖGN til sölu: 3 stólar, sófi og stofuskápur til söltt, allt nýtt, tækifærisverS. Uppl. Há- túni 35. (7S6 TIL SÖLU ódýrt sem ný dökk jakkaföt og ljósar buxur á fremttr lágan en þrekinn mann. Uppl. Framnesveg 12, niöri. (8o2i- 'imttEi €. (Z.JZttmufkói TAitZAN 'Va- þan komu að skýliriti, hóf Jaríe nii'íí hjálp Nkinui að 'uíimúa' ]>að. Þati íikárti stáital* trjági'einar 1 afi.ti-^únam ttöl kring og lögðn yfir fletið. Þctta dug- ar víst, hugsaði Jane. En Tarzan sjálfur hélt áfrani ferS- inni. Ilann ætlaði að rannsaka með eig- ,im auguni. .liVa'ðaj menn .vænij á.ferð þarna. Hann hafði fengið nóg af slík- um ferSalögum á'ður. Er háríri hafði'farið spölkorn, nam hanii "sfaðaf á trjágrein og virti hóp- innfyrirjsér. Hann.sá.hvarþeir gengu og að allir mennirnir voru með byss- ur spenntar um öxl. Hann renndi sér nú 'hljóðlega nið'ut' úr trénu til þess að geta heyrt radd- ir mánnanna. Hann skreið' í ge^num runnana og fór svo varlega, að ómögtt- lcgt varð að hcyra til hans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.