Vísir - 10.08.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 10.08.1946, Blaðsíða 3
Eaugardagínn 10. agúst 1946 V I S I R 3 %6 SJL: - • Það var ba ra kettfingur / Það var bara lítill ketl- ingur, ekki einu sinni fíflleg- ur lítill ketlingur; ekki gat liann heldur hrósað sér af því að konunglegt persneskt blóð rynni sér í æðum, og þó varð hann til þcss að mis- skilningur og óhamiugja, snérist upp í hamingju og farsæld í lífi tveggja manna. Þau þöfðu vcrið gift í þrjú ár. Þegar- þau giftust,- hafði þeim þótt innilega vænt hvoru um annað. Eg þykist viss um, að nú myndu þau neita þvi, að svo hefði ekki alltaf verið, og mundu líta á það sem mikla móðgun við sig, ef nokkur ympraði á þvi gágnstæða. Samt er þaðsann- léikur, eilt sinn voru þau ó- hamingjusöm. Má vera að iiðru máli liefði verið að gegna, ef þcim hefði 'orðið barns auðið, það hefði orðið sameiginlegt áhugamál og styrkt vinátluböndin; en í þessu þrjú ár, höfðu þau ekk- crt barn eignast, scm varp- aði birtu vfir samlíf þeirra. I stað þess hafði borið á smá- vegis ósamlyndi og óþolin- mæði, og vönlun á umburð- arlyndi, frá báðum hliðum, þau liöfðu leiðst út á þann ljóta vana, að vera sífellt að kíta út úr smámunum, og þannig fjarlægðust þau smátt og smátt hvort annað. Um morguninn þennan dag, sem eg ætla að gera til- raim til að lýsa, hafði þeim orðið sundurorðá fyrir al- vöru. Hvað er j)að í raun- inni, sem fóllc deilir um? Eða öllu heldur livað cr jiað, scm fólk ekki dcilir um, þegar slettist upp á vinskapinn? Þegar þau sátu að morgun- verði, hafði Sir Roger sagt i bjóðandi röddu, að hann ætlaðist til ])ess, að þau flyttu upp í sveitabústað sinn í næstu vilcu. Lafði Márgaret, svaraði því til, að hún kvsi heldur, að vera kyrr í borg- inni; en Jætta varð efni i harðvítuga deilu, þar sem niörg ónauðsvnleg og óvin- gjarnleg orð féllu, sögð með tölverðum geð])ótta, og mál- tlðin endaði í leiðinlegrí l>ögn. f b Við hádegisvcrðinn, vildi hvorugt vcrða fyrr til j>ess að ávarpa hitt, Qg þessa mál- Ijð borðuðu þau líka eða öllu hieldur borðuöu fckhert, en sálu yið borðið, ]>egjandi og óhiiujarleg. Eftir hádegi fór Rogei' í klúbbinn sinn, en skellti hurðinni í andyrinu á* eftir sér, með óþarflega miklum liávaða. Lafði Marg- cret gat ckki tára bundist, og flýtti sér j)essvegna til hei'bcrgja sinna, til j>ess að geta verið j)ar i næði. Hún var kornung og líklqga ekki mjög vitur, að ö.ðrum kosti hefði hún getað hagað j)ví svo til, að ekki hefði orðið alvarleg misklíð á milli j)eirra. Hún var búin að fá höfuðyerk af gráti, og tók nú þa« ráð, að skrifa móður sinni og tjá henni vandræði sín, lífið væri orðið sér ó- bærilegt, hvort bún mætti ekki koma heim lil hennar, þangað til hægt væri að ráð- stafa frekar málefnum henn- ar? Svo brast hún í grát aft- ur. En j)á er hún hafði jafnað sig, hringdi hún bjöllunni á þjónustustúlku sína, og tjáði henni að hún liefði illkynjað- an höfuðverk, og hauð henni að bera sér teið til herbergja sinna, því hún vildi Vera í næði, þangað til tími væri kóminn til þess að búast um til miðdegisverðar. Ekki var Sir Roger öfunds- vcrðari af líðan sinni. Hann var líka ungur, ákafur og hráðlyndur. Þegar hann hafði um stund fikrað við dagblað- ið, flett því og skrjáfað i því, án þess að lesa eitt orð, og oftar en einu sinni misst út úr sér vindilinn, sem hann var að totta, þótt enginn eld- ur væri i honum, ákvað hann að skrifa vini sínum, sem hann vissi, að ætlaði ásamt nokkrum félögum sínum til Austur-Afríku, til j>ess að skjóta ljón og tígrisdýr, sagði hann honum, að sig langaði til að 'laka j)ált í förinni. Hann stakk bréfinu í vasa sinn sanit sem áður, en lét jiað' ekki i póstinn. Það var hellirigning, jægar hann fór út úr klúbbnum, og gekk heim á leið. London er ekki sérlega aðlaðandi, j)egar vatnið streymir eftir gölunum, og regnið bilur á regnblífinni og streymir nið- ur bakið á manni. Hugsanir Sir Rógcrs voru svóna áliká Tijarlar. „Eg J)öli þettá ekkhleiigúr. Ef lui'n' talar ekki viu' mig 'i kvöítl, ])á skal eg láfa bréf- ið í póstiuni Eg vorð'kjúkúr af þessum áhyggjum, og eg sein héit henni J)ietti vænt um mig.“ - ,RéU ibess.il strjuikst eitt- hváíV aj'ai'-injúkL við . I'ötin ,a honum óg Íiann lieyrðj aumkunarlegt .mjálm. Sir Rogers veitti þcssu ekki fre\c- ari athygll, cn nú kom annað mjálm enn])á örvæntihgar- fyllra, svo hann leil niður fyrir fætui'.ia á sér, og sá j)á ketling, ofurlítinn ketling, votan, óhreinan og ræfilsleg- an. „Veslingurinn litli sagði Sir Roger, og hélt á- fram göngu sinni. En ketling- urinn clti hann, mjálmaði ömurlega og strauk litla vota höfðinu við fótinn á honum. „Veslingurinn litli“, sagði hann aftur. Svo heygði hann sig niður og tók hann upp. Ketlingurinn fór að' mala, og reyndi að klifra upp á öxl- ina á honum. „Hvað á eg að gera við hann?“, hugsaði hann með sér, og gat ekki fengið af sér, að láta hann aftur niður í forina. og Irlcvtuna. Svo gekk liann að mrstu húsdvr- um og hr.’ng-fi l)iö!’uun?, „Það \ij '. ekl.i svo til að j)ið haf.ð y. iu ketling?" „Nei heixa“, og hurðinrii var skellt á nefið á honum. Hann gekk að næsta húsi, og hóf upp sömu spurninguna. „Hafið þið týní lætling-?41 En hietti svo við, „kr.gar ykkur ekki til að fá j.cnnan ketling?“ „Nei, þakkn^ yöur fyrir herra!“ var svarao mjög á- kveðið, og litið með í'yrir- litningu á vota lilla greyið. Hann spurðist fyrir. sjálfsagt i einum tólf' liúsum, en allt árangurslaust. „Eg gét elcki hjargað þessu við,“ sagði Sir Roger við sjálfan sig „eg verð að fara heim með j)ig!“ Hann tók upp vasaklútinn sinn, vatði honum utanum ketlinginn, og renndi honum ofan í vasa sinn. Ketlingurinn hreiðraði sig niður í hlýjunni, og sofn- áði. Meðan á þessu stóð, hafði lafði Margaret búizt um lil miðdegisverðar; um lcið og bún smeýgði sér í hvíta silki- kvöldkjólinn sinn, sagði hún við sjálfa sig: „Þetta er óbærilegl líf. Ef Roger tíilar ekki yið inig i kvöld. j)á skal eg láhi bi'él'ið í póstinn, og fara heim til imömmu. Eg j)oli jætta ekki 'léngjir. ()giJ)ú' þykir. bif¥$<8$ ‘inn hami, o.g c.i.iiiL.sinui liélt. 'ég. að honum þætli vænt um ,migi“ Tárin- konur í—itigtni á henni, húfii snéri sér í skyndi frá spegliiuiu), svryað jjjón.ustiistú.Ikan’ sæi ekki: ?ið bemri lw'i'ði bníáðið. „Þéfía ér'ímæH Stevensf i'ságoi _bé:n -uj)í;!ni,:i;á>. skalt ék’k í^Tri'tfað^ítftrifjéi'fa við líjólinn nn’nn, haou mer dasaklútimfmhun Þakka þér ' f J rir,4‘ '■ _ Stevens horfði hugsandi á eftir lienni. hfún hafði j)jón- að börnunum á æsknheimili lafði Margaret, og hafði beiðst j)ess, að fá að fylgj- ast með henni, þegar hún giftist og fór að hciman. Hin glöggu augu gömlu þjónustu- stúlkunnar, sáu livað að var, og Inin fann innilega til með hinni ungu húsmóður sinni. Þegar Sir Roger opnaði andyrið, var lafði Margaret, að koma niður stigann. Hann hafði ætlað að smeygja ketl- ingnum inn, ánþess að nokk- ur yrði var við það, j)ví að hann lýrirvarð sig hálfpart- inn fy.rir þrekleysi sitt, sem hann svo nefndi. Hann tók vasaklútinn upp úr vasa sín- um og ketlingurinn, sem vaknaði yið illan draum, mjálmaði hátt tvisvar, þrisv- ar sinmim' sem alvarleg mót. mieli gegn því, að þuri'a að fara úr hinu notalega rúmi sínu. „Hvað er þetta?“ hrópaði lafði Margaret, og flýtti sér niður stigann. „Það cr bara ketlingur," sagði Sir Roger hálf skömm- ustulegur. Eg — eg tók hann upp af götunni; á eg ekki að hringja bjöllunni, og láta Norris fara með hann út í eldhús, eða eittíivað?" „Nei, Nei! hrópaði lafði Margaret, og gekk til lians, með útréttar hendurnar; „fáðu mér hann. Veslings litla krilið! En hvað hann er votur! Auminginn litli skelf- ur. ^Veslings litla kríliðj“ Iiún Jn'ýsti honum áð' brjósti sér, jmiít fyrir livifa silkikjólinn og mundi ekki eftir, livað votur og óhreinn ; hann var. „Passaðu kjólinn þinn, Margaret; hann er ákaflega óhrcinn lilla svínið!“ Ilún leit snögt á liann; í hann, ]>ví nú lýsti sér gamli hennar, að hún hafði grátið, Jog það snarl hjarla hans, að |sjá, liversu ástúðlcga hún vafði að sér lilla dýrið. „Passaðu kjólinn j)inn, hai'iiið gott,“ sagði hann.vin- gjarnlega, „látlu niig heldur taka við lillu kisu.“ Ilún lett aflur snöggt á íiann, j)vi núú lýsli sér gamli j)ýðleikinn i rödd hans. „Það gerir ekkert lil með kjólinn minn, gamli, góði, óeirðarseggurinn . ,minn!“ sagði, hún li.álf hr.osandi, .og hálf snöktandi, „Konnlu inn í I^sstofuna þína, þar er á- ''a.úu^eidiu’ j a;:n|juini j yilítu gem, svo t^g. hringja bjöllunni, Eg verð að passa YI.H -"••• ú-l ;!' i « • i.1' þps§a' vesa.!mgs hlla, vota '"';■'■ Siv Roger^L'n’ með lienni inn i. iesslofuna, .holdvofur, eins og hanm var. og stóð og ;hpi*fði á íiaua, þar sein hun kraijij.),, niðiu; við,ayjju,eþ!h>ri,, ;og luigur hans fyljlisl eip- kennilegu samblandi iðrunar og gleði tilfinningar. „SpgSu Sléyens að fiera niéi' haúdklíöði og dálitið af \ ci'Ígn inj’öl'lc1,^ i sagoi öi Sœjarþéttih 222. dagur ársins. Næturlæknir er í Lækiiavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er í ingólfs Apóteki, simi 1330. Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. Veðurspá fyrii' Reykjavik og nágrenni: Noi'ðaustan kaldi. Lcttskýjað. Ljósatími ökutækja er frá 21.50—3.15. A mánudagsnótt. Næturakstur annast Litla bíla- stöðin, sími 1380. Næturvörður verður i Lauga- vegs Apóteki, simi 1(516. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messað kl. 11 árd. Sira Björn Magnússon dósent. Hallgrímssókn: Messað í Aust- urbæjarskólanum kl. 11 árd. Sira Sigurjón Árnason. Ka|)ólski söfnuðurinn: Landa- kot: Hámessa kl. 10 árd. Hafnar- fjörður: Messað kl. 9 árdegis. Hafnarfjarðarkirkja: Messa'ð kl. 2. Síra Garðar Þorsteinsson. Söfnin í dag. • ' Björn Jónsson, skipstjóri, Ánanaustuni liér i bænlnn andaðist i gærmorgun að beimili sinu. Hann var fæddui* 1880 og tók stýriinannspróf 1503. Gerðist hann þá skipstjóri og gegndi |)ví starfi jafnan síðan. Björn var kvæntur Önnu Páls- dóttur. Meðal ba’rna þeirra er kona .Bjarna Benediktssonar, borgarstj. x Reykjavik. , Síra Jón Thorarensen er farinn í sumarfrL Sira Jóir Auðuns þjónar fyrir hann á með- an. Viðtalstími hans er frá kl. 11—12 árd. I.andsbókasafnið er opið frá 10—12. Þ j óðsk j al as af n i ð 1 —3. Á morgun: Náttúrugripasafn- ið 1.30—3. Fornminjasafnið 1—3. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Samsöngúr (plötur). 20.30 Kinsöngur (ungfrú Britt’a HelUt). 20.45 Leikrit: „1 ljósa- skiptunum” eftir Sigrid Und- set (Gestur Pálssön, Arndís Rjörnsdóttir). 21.15 Túnleikar: Dauðadansinn eftir I.iszt (plöl- ur). 21.40 Upplestur (frú Guðrún Indriðacióttir). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög til 24.00. Útvarpið á morgun. Kl. 8.30^—8.45, Moi'gunútyarp. 11.00 Messa í dómkirkjunni (sira Björn Magnússon dósent). 12.15 —13.15 Hádcgisútyarp. 14.13— i 1(5.30 Miðdegisúlyarij (plötur): a) * l’fanókonseitl nr. 2 •éffir Beetho-íj v(Mi. Ii) Urustusymfóukin eftirj j Rýethoven:, c) 15.15 Þ;xijir úr i „L()hengrin“ 'i|Ps,Ti'isÍ4ú; óg Is- \ pjde“ eftir Wagner.. d) 15.59 j K’arneva] eftir Seliumann. e) 1(5.15 Ungversk l'antasía .eftir Liszt. 18.30 Barnatimi (Pétur Pét- • ursson o. f 1.). 19.25. Tánleikar: . Amerikumaðuj.' i Pjjí'fs rftir Ger- jl shwin. 19.45 Auglýsingar. 20.00 4 J'T'éttiiv?5t^.l)0p^tnneliK*tt"*fefc|arín- (•tt og 'ImtB'ó', (Vilh.uVfhn|^Guð- i| jónsson :ög Í'T.itz -AVétssháíípel): ] •Uonsertino cftirAVebei'.:20.35 Er- j indi: Merki Ijrossins (Grétar i, Ftdls rithöftindur). 21.00 Lög og i ! íé'ít-' iriait'ýRptnF'PéhfFsswn 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plöí- ur) lil 23.00. Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.