Vísir - 10.08.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 10.08.1946, Blaðsíða 7
I.augardaginn 10. ágúst 1946 V I S I R 7 Ituhv M. Ayres PtÍHAeAAaH „Eg' þykist vita að það hafi verið Corljie sem sagði yður, að fqllc væri byrjað að tala um okk- ur, eins og það skipti nokkru um Gróusögur íólks. Eig læt mig það að minnsta kosti einu gilda. Við hp£un> skemmt okkur vcl saman. J íafið þér ekki vcrið liamingjusamar með mér?“ „Að vísu en við skulum fara inn i danssalinn aflur.“ Alll í einu vafði hann hana örmum svo skvndi- lcga, að hún gat ekki komið í veg fyrir það. Hann þrýsli henni svo fast að sér, að hún mátti sig vart hræra. „Kyssið mig, Priscilla, kyssið mig —“ „Sleppið mér“ — liún sneri andlitinu frá lion- uin, en hann þrýsti brennheitum kossum á háls iiennar og naktar axlirnar, áður en henni tóksl að slíta sig frá honum. Ilún var æf af reiði — og dálitið smeyk. Hún litríTði frá hvirfli til ilja og reyndi að ná Íiugar- jafnvægi. Hún minntist þess kvölds, er Jónatan Corbie bafði vafið hana örmum og kyssl liana þannig, Jónatan sem raunverulega elskaði hana. Allt í einu var gengið vfir gólfið til þeirra og rödd Jóantans hljómaði: „Þér höfðuð lofað mér þessum dansi, ung- frú Marsh.“ Hafði liann verið vilni að því, sem gcrst liafði? — Priscilla sneri sér að honum náföl og reyndi að leyna lnigaræsingu sinni. „Já, það cr satt, þvi var eg næstum búin að ®gleyma.“ Hún var þakklát yfir að fá tækifæri til að komasl frá Dal Egerton, en þegar þau komu inn i danssalinn var ldé á dansinum. Hljómsveitin hafði dregið sig i lilé. „Viljið þér ekki fá einh cocktail, ungfrú Marsh?“ spurði Jónatan lcurteislega. „Nei, jú, ef þér lika nei, eg þarf enga hress- ingu.“ Ilún vissi varla hvað liún sagði eða gcrði, og veitti enga mótspyrnu, þegár Jónatan leiddi liana á brolí. Litlu siðar varð hún þess vör, að lmn var slödd á lokuðum svölum. Þar stóð hún og starði á logndrifuna. Jónatan'stóð þögull við hlið hennar. « • Ilenni fannst, að hún yrði eilthvað að segja, og sagði: „Það er milcil fannkoma.“ Hann svaraði engu og hún snerr sér að hon- um og' mælti: „Eg sagði, að það væri mikil fannkoma.“ Hún horfði i augu hans og var lillit augna iians svo hörkulegt, að hún minntist ekki að liafa séð liann slíkan, „Eg sá þennan náunga kyssa yður,“ sagði Jiann. „Þér eruð þá ekki eins kaldar og tilfinn- ingalausar og þér hafið þótzt vera. Það er til- gangslaust fyrir yður að bera fram nokkrar af sakanir. Eg sá þetta sjálfur.“ „Eg gat ekki komið í veg fyrir það.“ Hann hló beisklega. „Ef einhver annar en eg liefði verið vitni að þessu væri ekki um annað talað liér.“ Ilún liorfði á Iiann, einmanaleg, lijálparvana Ilana langaði til að gráta — felast einhversstað- ar í myrkri og grála út. — Þetta sem gerst hafði, er Egerton kyssli liana, hafði haí’t mikil áhrif á liana, hafði vakið af nýju ýmislegt í luig hennar, * sem hún hugði að eilífu visnað. Hvers vegna fór allt svona fyrir henni? Hvers vegna varð ýmislegt að bitna á lienni, sem hún átti enga sök á?“ „Mér stendur á sama,“ sagði hún i hugara s ingu. „Mér stendur lijartanlega á sama. Eg liefi aldrei lengið óskir mínar uppfylltar. Nú er mér sama hvernig allt velkist. Fyrst allt þarf að vera rangsnúið gegn vilja mínum, verð eg að sætta mig við það — mér stendur á sama um alit.“ Og aftur leit hún í augu lians, og varð ])ess þá vör, að það bar þrá vitni, og svo var eitthvað, sem lillit Iians sýndi, en hún gat ekki fylliicga áttað sig a. „Þú elskar mig — þú elskar mig ennþe, Jóna- lansagði hún allt í einu. Ósjálfrátl breiddi hún ut faðm sinn móti hon- um, þakklát yfir að hún átti hann enn, að minnsta kosti sem vin, sem vildi vernda liana, sem hún gat leitað til í ne}rð sinni. j,Ó, Jónatan, elskarðu mig ennþá?“ Henni fannst sem hann hefði rekið sér löðr- ung, er liann liló liált. „Þú býst víst við, að eg segi já,“ sagði hann fyrirlitlega. Þú heldur víst, að þú þurl'ir ekki annað en að gefa mér smábendingu, og þá konii cg hlaupandi. En þú ferð villur vegar. Allt frá því, ei’ þú komst hingað hcfi eg verið hamingju- samur vfir að ])ú sendir mig á brott forðum. Eg hefi einskis misst. Heldurðu að eg vilji ganga að eiga konu, sem lætur hvern sem er kyssa sig, mann, sem hún af tilviljun hittir á leið sinni, stúlku sem fjölmennur gestaliópur skopast að; Nei, Priscilla, eg elska þig ekki lengur. Guði sé lof, eg elska þig' ekki lengur!“ 22. KAPITULI. Þegar Joan að venju barði á dvr Priscilu þá um kvöldið var engu svarað. Joan hugsaði sig um andartak, svo sneri hún hægt snerlinum, en dyrnar voru læstar. Hún andvarpaði og gekk svo hægt lil hvílu sinnar. Ilenni skildist mæta vel, að eitthvað var að. Seinustu dagana höfðu allir verið svo þungbún- ir. Fyrir einni klukkustund liafði hún heyrt, að lcona Egerton var að gráta í herbergi sínu. Joan vildi að allir væru glaðir og ánægðir. Hún var enn svo ung að hún taldi víst að allir gætu verið það ef þeir vildu. Að sjálfsögðu stóð hún dyggilega við lilið Priscillu, -.ekki gat liún gert að því, að Egerton varð bálskotinn i henni. á'itanlega var þetta þungbært fyrir konuna lians, en ekkert var eðlilegra, að því er Joan fannst, en að allir karlmenn væru hrifnir af Priscillu. Joan fór snemma á fætur næsta morgun, en þegar hún kom inn í herbergi Priscillu var hún farin út. Ilún rakst á liana niðri í forsalnum og var hún klædd ullarkjól, en ekki skiðáfötum eins og vanalega. „Ætlarðu ekki í skíðaferð i dag, Priscilla?“ sagði Joan undrandi. „Nei, eg ætla að sinna bréfaskriftum, eg hefi halda kyrru fyrir i dag,“ svaraði Priscilla. „Eg er svo þrevtt, eg hefi vist farið of geisl seinustu dagana.“ AKVÖlWðKVNM) Presturinn: Eg kom heim til y'Sar áSan og konan ySar bauö mér ekki inn. Gvendur: Já, eg trúi því. ÞaS er margt verra viS hana en þaS hvaS hún er lauslát. Gvendur: Tóku læknarnir röntgenmynd af vang- anurn á konunni þinni? Fúsi: Nei, þeir náSu ekki nema talmynd. Gestur litli: Eg veit alltaf hvenær gestir eru komnir, því þá hlær mamma alltaí aS „bröndurún- um“ hans pabba. ♦ Saksóknarinn: Ilvernig vildi slysiS til ? Bílstjórinn: Eg stansaSi bifreiSina til aS hleypa manninum yfir götuna, en þá varS hann svo hissa, aS þaS leiS yíir hann. Jask Fleischer og Seymour Fredin: n Seinustu dagamiz í Berlín áður en borgin féll. stvrktu liðið með því að kalla til sjúka hermenn frá spítölum í nágrenninu. Ibúar Bocksfeld hverfisins hýrðust alla nóttina og mcst allan daginn i loftvarnarbyrgi, því hermenn- irnir settust að í húsum þeirra og byggðu sér varnir eða grófu §ér skotgrafir. Þjóðverjarnir höfðu hvorki skriðdreka né stórskotalið, en nokkrar sprengjuvörp- ur. Hermennirnir voru einungis vopnaðir riflum, þó höfðu nokkrir aðeins skammbyssur og allir átlu tak- markaðar birgðir af skotum. Rússar höfðu bæði skriðdreka og fallbyssur, vélbysstir, sprengjuvörpur og steypivélar. Þegar Hugo Steindamm, húseigandi nokkur og kona hans litu út um dyrnar á byrgi sínu um morg- uninn, sáu þau milli runnanna illa klædda Þjóðverja þár sem þeir fóru varlega eftir þröngum stignum og leituðu sér skjóls bak við tré og hús. Við og við hcyrðist hvína i rússneskri hyssukúlu er hún þaut í gegnum runnana cða óvinasprengja feykti einhverju veikb^ggðu húsinu í sundur. Steindamm vissi að })að var gagnlaust að veita viðnám og það vissu ná- búar hans einnig. Svo lítið bar á ræddu þeir ufn möguleika fyrir því, að fá hermennina til þ'ess að gefast upp. Þá sáu þau allt í einu gegnum reykinn klunnalega veru róla hægt í tré skammt frá. Þau færðu sig nær. Maðurinn hafði verið hengdur á grein og á brjóst hans hengt skilti: „Hann hafði ekki kjark til þess að berjast.“ Hvar sr'in var í Berlín mátti líta svipaða sjón og Steindamm og vinir hans hættu skjótlega við að hugsa um að gefast upp. Steindamm snéri til baka í gegnum sundurskotið hliðið að garði sinum inn í litla garðskýli silt lítill hellir svipuðum fár- viðrishellir í Miðríkjum Bandaríkjanna, en þiljaður með timbri og plönkum. Kona Steindamm, grönn kona með gleraugu, beið átekta i yfirfullu skýlinu, þar sem hrúgað hafði verið saman eigum þeirra svo ekki var cltir pláss nema fyrir tvo stóla. „Það er gagnlaust“ sagði bóndi hennar um leið og hann beygði sig til þess að komast inn. „Þeir liafa fengið skipun um að berjast til hinnsta manns og maður þarf ekki að líta tvisvar á ])essa drcngi úr Hitlersæskunni og SS-liðinu til þess að sjá að þeir munu gera það.“ Allan daginn og nóttina með, héldu íbúarnir sig innandyra nema þegar læðst var með mikilli var- úð eftir vatni eða matvælum út í húsið. A öðrunr og þriðja degi var þefnrinn af dauðum hestum orð- inn allsterkur. Margir Þjóðverjar lágu særðir eða dauðir í runnunum. En þrátt fyrir vaxandi mann- tjón, hopuðu Þjóðverjar hægt og hægt og íbúar Bocksfeld hreyfðu sig ekki úr fylgsnum sínum. A fimmta degi, 27. apríl, náðu Rússar stóru steypu- byrgi um þrjú hundruð metra frá luisi Steindamms og þaðan scndu þeir hóp þýzkra kvenna milli víg- línanna mcð hvítan fána. „Hersveitir Kósakka eru komnar,“ sögðu þær Steindamm-og nábúum hans. „Þeir ætlast til þess að allir komi yfir til rússnesku víglínunnar. Þeir sem ekki koma verða skotnir sem skæruliðar. Hafið hraðan á.“ Steindamm og kona hans litu á hörkulega storm- ’ sveitarmennina og þreytta, skítuga og særða pilta úr Hitlersæskunni í skotgröfunum. Þau horfðu á hrúgur dauðra, í blóðugum grænleitum einkennis- búningum liggjandi á stígunum. Þau lieyrðu kveinið í sprengjuvörpum Rússa og sáu þá að það var aðeins um einn endir á þessari baráttu að ræða. Það var skynsamlegra að hætta á reiði sigraðaðra hermanna sinna heldur en væntanlegra sigurvegara. Frú Slein- damm náði í nokkrar hvitar flíkur inn í húsið. Þau sáu að nábúarnir gerðu slíkt hið sama hinu meginn við limagerðið, veifuðu hvítum vasaklútum og lök- um. Hægt og varlega gengu þau niður stíginn. Þau sögðu þreyttum, rauðevgðum stormsveitarmönnum, að þau ætluðu i byrgi, sem enn væri á valdi Þjóð- verja. Þýzku hermennirnir horfðu á þau fara án þess að nokkur svipbrigði sæust á þeim hvorki reiði né

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.