Vísir - 22.08.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 22.08.1946, Blaðsíða 1
Háskólinn í Hels- < ingfors. Sjá 2. síðu. Veðrið: Allhvass S- V. Rigning með köflum. 36. ár. Fimmtudaginn 22. ágúst 1946 188. tbi lássaí: falla frá fyiizvara sísmm nm klanás í UNO. Einkaskeyti lil Yisis frá l'. P. Undirnefnd sú er athug- ar upptökubeiðnir þjóð- anna i bandalag samein- uðu þjóðanna hefir af- greitt upptökubeiðni Is- lands, Sviþjóðar og Af- ganistan. I áliti nefndarinnar, sem lagt verður fyrir öryggis- ráðið til meðferðar, én það keinur væntanlega saman í næstu viku, mun nefndin skýra frá því að fyrirvari rússneska full- trúans um upptöku ís- lands i bandalagið sé nú fallinn burt. Fyrirvari Russa. Aður. er upptökubeiðni íslands vgr lögð fyiir rúss- neska fulltrúann, liafði hann áskilið sér rélt til jjess að ræða málið frekar síðar. Nú' er afstaða fuli- trúanna gagnvart íslandi, Sviþjóð og Afganistan sú, að enginn þeirra er þeim andvígur. Rússneski full- trúinn gerir þó ágreining vegna írlands, Porlúgal og Siam. Frakkar liafa einnig andmælt upptöku- beiðni Síam, en beiðni þessai'a ])jóða biða einnig úrlausnar. . stjórnar U.S. Huseby kastaði 15,08 m. b æf- inguígær. Oslo í gær. Á æfingu í gær, varpaði Gunr.ar Huseby kúlunni 15,98 m. — fimmtán metra og níutíu og átta cm. Er það nýtt glæsilegt íslenzkt met. Evrópumeistaramótið hefst í dag. Þátttakendur I því eru 365 frá 20 þjóðum. — Þús- undrir íþróttamanna eru nú staddir í Oslo. Auk bess 330 blaðamenn, sem senda fréttir af mótinu. íslenzku íþrótta- mennirnir, sem sendir voru á mótið æfa af miklu kappi. Ingó. stjórnar IBóéa að Iegg|ai málið 'fvrir CM’VgglSFi' Æ faafiSÍB* €Þ£jj Í ’ ' í 'Í ■ f UgS ||anda.i;íkjastjóni hefir krahct þess aí Júgó- slöfum, aS þeir láti áhöfn og farþega flugvéla þeirra, sem skotnar voru niður yf- ir Júgósiafíu, lausa mnan ^8 klukkustunda. / orðsendingu Bandaríkja - stj.órnar segir, að verði ckki koniið viðnnandi svar frá sijórn Jágóslajnu við athæf- inu og farþegar og áhafnir látnar lausar fyrir tilseltan líma, muni Bandarikin kveðja saman öryggisráðið undireins og afhenda jrvi mádið lil meðferðar. Ern i Jialdi. Sendifulltrúi Bandaríkj- anna i Belgrad hafði látið sljórnina i Washington vita um það, að áhöfn og farþeg- ar befðu verið teknir bönd- um og fai-ið með þá undir bervernd í gæzlu. Nokkrir Farþégahna 'urðu að kasta sér út með fallhlífum, en af áböfn síðari flugvélarinn- ar er skotin var niður, fór- ust þrir. Úfnllnægjandi svör. í þcssav geysi barðorðu orðsendingu Bandaríkja- s'tjórnar til Júgóslava segir, að svör þau, er hún hefði fengið við fyrri orðscnding- um iiefðu verið alls ófull- nægjandi, og eru þau rakin Iið fyrir lið og svarað. Svör Júgóslava hefðu • ekki lveld- ur verið þess eðlis, að hægt væri að sjá, að þau kæmu frá þjóð, er þættist vera vjn- veitt. Skætingur Júgóslafa. í svari Júgóslava — en það var í hæsta máta ófyrirleit- ið — segir, að flugvélai' Bandarikjanna hafi þráfald- lega flogið yfir júgóslafneskt land. Ennfremur bera þeir brigður á, að þoka bafi ver- ið og flugvélarnar villst. En SkaMlllltBBF ankiitia iiíbb Brelar hafa ákveðið, að auka matarskammiinn á hernámssvæði sínu í Þýzka- landi um '/00 hitaeiningar, og verður hunn þái svipaður og á hernámssvæði Banda- rikjamanna. Þcgar aukningin kemur til framkvæmda, verður skanunturinn orðinn 1550 hitaeiningar. Ástandið í llamborg er mjög slæmt, nú sem stendur, og segja skýrsl- ur, að 5 þúsund ný berkla- veikistilfelli bafi bætzt við undanfarinn mánuð. Einnig er talsvert farið að bera þar á beinkröm hjá börnum. Truman, forseti Banúaríkj- anna, er í þungum þönkum á mj ndirnii. Hann er nú störf- um hlaðinn vegna ýrnissa vandamála, sem eru efst á baugi I heimsmálunum. FrI5fiSM * Faxaliéa. Alþjóða hafrannsóknaráð- ið mælir með friðun Faxa flóa, og var sú samþgkkt gerð á fundi þess, sem hald inn var nýlega í Stokkhólmi. Skipaði ráðið sérstaka nefnd til að fjalla um þetta mál, og átlu í.henni sæti, auk Árna Friðrikssonar, sem var af hálfu Islands, Táning frá Danmörku og Greybam frá Eiiglandi. Mælli nefndin með friðuninni og skilaði áliti til fundarins áður en þessi sám- þykkt var gerð. flugvélarnar voru l'aijjcga- flugvélar, sem voru á leið frá Vín til Udine, og þ.ví ckki líklegt, að þær hefðu flogið yfir land, þar sem vænla mætti skothríðar. Tito mar- skálkur hefir sjálfur sagzt Iiafa séð flugyélar fljúga yf- ir júgóslafneskt land og tel- ur því víst, að ekki þurfi vitnanna við. Nehru að IJtíka vlð stiórnar- myndun. Ilekk á fsjfiid WaveSEs i gær. Pandit Nehru gekk í gær á fund Wávells varakonungs og sýndi honumjxöfn nokk- urra þeirra ráðherra, er taka miinu sæti í bráðabirgða- stjórninni i Indlandi. Ráðherralisti hans er ekki cnnþá alveg fullbúinn, cn verður ]iað væntanlega á morgun. Ncbru Iiefir skýrt frá því í ræðu, að stefna lians sé að losna scm fyrst við brezkt setulið úr Ind- landi. Borgarastyrjöld. Bitstjóri einn úr flokki Múbameðstrúarbandalags- ins heí'ir skrifað grein í blað sitt og segir þar, að þjóð- þingsflokkurinn beri ábvrgð á því, ef til borgarastvrjald- ar komi i Indlundi. Blöð Þjóðþingsflokksins benda hins vegar á, bvernig farið licfði, ef stofnað befði verið sérstakt ríki Múbameðstrú- armamía, og taka lil dæmis áslandið i Kalkútta og yfir- gang þcirra þar. Þykif það benda lil að Múhameðstrú- armenn ínyndu liafa beitt kúgun við aðra flokka, þar sem þeir eru í nieiri hluta. Dauðadómar Danmörku. Ui'étlaskeyti til Yísis. Frá Kaupmannahöfn. Bröndumm’álið hefir veriö til þessa það réttarhald yfir stríðsglæpamönnum,þar sem flestra dauðadómanna hefi verið krafizt. Af þeim 11 mönnum, seja viðriðnir voru glæpafélags- skapinn, var krafizt dauða- dóms yfir 10. Þegar dómui inn var uppkveðinn fengu T Iiinna ákærðu liflátsdón . Ennþá hefir samt engin i verið tekinn af hfi. Nú ú næstunni verður. tekið fyr' ■ ennþá víðtækara mál, þa ' sem krafizt er dauðadóm yfir 15 ákærðum af 24. Þej eru allir meðlimir hins ill- ræmda Ilipofélagsskapar Lo- rentzen, sem starfaði á lög- reglustöðinni síðustu mánuðl hernámsins. Sakaðir um 14 morð. Þeir eru taldir hafa 14 morð á samvizkunni, ótelj- andi likamsmeiðingar o önnur ódæðisvcrk. Forinj.; illræðisflokksins, Jörgen Lc rentzen og vinkona harn. særðust bæði illa i bardagu við menn úr frelsislireyfim - unni eflir að landið var > frjálst aftui'. Anna Lun< , vinkona Lorentzen, miss'. i báða bandleggina i þeim á- tökum. tttacfatkui* Hann vill leyfa Japönum. hvalveiðar í Suðurhöfum. S ' kvörðun hans matir gagn- rýni Ný-Sjálendinga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.