Vísir - 02.09.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 02.09.1946, Blaðsíða 1
 i Kvennasíðan Mr TBF ppr TBnBi i Veðrið: < er í dag. A-kaldi. Skúrir Sjá 2. síðu. austan til. 36. ár. Mánudaginn 2. september 1946 197. tbi. Fiuttu Gyðinga Þrír brezkir liðþjálfar hafa verið handteknir á Ítalíu fyr- ir að flytja 1200 Gyðinga á herbílum. Menn þessii- eru úr her- s'veit frá Paléstinu og voru þeir að hjálpa Gyðingum frá Evrópulöndum tjl að koniast á skip i Spezia, en skipið átti að smygla þeim á land í Pal- eslinu. Ennfremur liöfðu lið- þjálfarnir látið Gyðingana fá íiermannamatarskanunta til tíu daga. Hermennirnir liafa verið ákærðir fyrir misnotkun á bílum og birgðum banda- manna, en italska lögreglan tók Gyðingana í vörzlu. (D. Telegrapli.) á ráflsteíitgs í llöfst. 1 dag Iiefsl í Kaupmanna- höfn matvælaráðstefna, og mun Kristján konungur setja hana. Fjörutíu og níu þjóðir snda fulltrúa á ráðstefnuna. Fvrir ráðstefnunni liggja þrjú málefni. 1 fyrsta lagi yfirlit yfir matvælaástandið i heiminum eins og það er nú, í öður lagi kosning mat- vælaráðs og að lokum livers konar fyrirkomulag skuli liafa, er UNRRA-stofnunin verður logð niður, — cn hún bættir væntaníega störfum um næstu áramót. 0 1 Grikklandi. Mennirnir á myndinni eru Gyðingar, sem r iyndu að komast á Iaun inn í .Palestínu. Þe.'r eru hafðir í fangabúðum. Maðurinn f /rir miðju er 73 ára gamall. BiinaðaiTáð skipað. Landbúnaðarráðherra hef ir ííýlega skipað Iandbúnað-. arráð. Er það skipað 25 aðal- mönnum og jafn mörgum tiL vara. Formaður þess var skipaðúr Guðmundur Jóns- son kennari á Hvanneyri. Fyrsti fundur ráðsins verð- ur í dag. Stjórnarmyndun landi er nú I Ind- Bíl! fer yfir Arnarvatns- og Brímstunguheiöar. I:|órir bifreiðastjórar fóru þessa Seið í iitluBH Fordbíi. Víða óeirðir — 3? iáta Sífið. |||iklar óeirðir brútust út í Indlandi í gær, er stjórn Pandit Nehru hafði venð fullmynduð. Kom víða til átalca milli Múhameðstráarmanna og Hindúa. A vesturströndinni itrðn átökin einna verst, og féllu 37 menn i fíombag í ó- eirðunum þar. Svartur fáni við hún. Óeirðirnar voru að nndir- lagi ráðamanna Múhameðs- bandalagsins, sem liauð að svartur fáni skyldi dreginn að bún scm merki þess, að flokkurinn væri andvígur stjórnarmyndun Nelirus. Þegar merkið var gefið, brut- ust óeirðirnar út og varð her- lið víða að skerast i leikinn. Tekur við á morgun. Stjórn Nelmis tekur við stjórnartaiununúm í dag, en hann verður sjálfur utanifíkisráðherra, og sam- vcldismá l'a ráðberra, au k þcss sem liann verður for- sætisráðberra. Fóringi Sidka vcrður hermálaráðherra. I síðastliðinm viku fór bifreið í fyrsta skipti milli Suður- 'og Norðurlandsins um Arnarvatn’sheiði, Stóra- sand og Grímstunguheiði. Þelta er lílili Fordbill nieð drifi á öllum hjólum. Eig- andi hans er Guðnnmdur .lónasson bifreiðarstjóri, al- kunnur ferðalangur en með honum voru þrír aðrir bif- reiðasljórar, þeir Guðmann Ilannesson, Iyjarlan Magnús- son og Sigí-irður Pálsson. Lagt var af stað béðan úr bænum s.l. þriðjudags- morgun kl. 7. Farið var yf- ir Geitá og Hvitá bjá Kal- mannstungu, siðan hjá Surts helli, inn Þorvaldshálsa og austur undir Sauðafjöll. Þar brotnaði sly’kki úr bíln- um, er varð lil þess að fá Frh. á 4. síðn. indanleg úrslit kunn á morgun London i morgun. ^sjóðaratkvæðið um end- urreisn konungdæmis' ins í Gnkklandi fór fram ’ gær og munu konungssinr • ar hafa bonð sigur úr bý1- um. Innanrildsráðherra Grikk i, skýrði ldukkan* þrjú í né . frá því, að alls befðu gre' . átkvæði í þjóðaratkvæðii ein milljón tvö hundruð ( ; sjö þúsund fjögur hundri sextíu og fimm. Endurreis i. konungdæmisins höfðu þu greitt atkvæði sitt 983 þús- und 856, en með lýðræðis- stjórn 241 þúsund og 28. Þessar tölur eru ekki end- anlegar, vegna þess, að ekki hafa ennþá verið talin at- kvæði í öllum liéruðum, en allar líkur eru með því, a'i konungssinnar hafi bori > sigur úr býtum. Nehru vill semja. Pandit Neliru sagði i ræðu í gær, að dyrnar til samninga stæðu ennþá opnar fyrir Mú- hameðsbandalagið. Múliameðsmenn stjórninni, en hefir ekki viljað ganga lil samkomulags, af þeim orsök um, að það telur hlut sinn vera fyrir borð borinn. - ers Bróðir Gyðingahatarans Streichers hefir verið dæ’md- ur af herdémi í Austurríki. Maðuj' þessi, Mö Stréieher, Óháðir hafði vopn í fórum sinum, er taka þátt íjhann var handlekinn aí bandalagið; Bandaríkjamönnum s. i. vct- iii' og gaf þeim auk þess rang- ar upplýsingar. Austurríkis- menn tóku við lionum og dæmdu bann til langrar Dr. Euwe og Deivlnnik jafnir eftir 14. umferð.- S. I. laugardag var lokið við 14. umferð í skákmeistara- mótinu í Groningen í Hol- landi. Eftir lok þessarar umferð- ar standa leikat' jiannig, að Botvinnik, Rússland, og dr. Euvvc, Holland, eru jal'nir og efslii' með 11 ’/> -vinning hvor. Næslir eru Szabo. Ungverja- land, og Smyslov, Rússland, með 9 E vinning hvor. Stolz, Svíþjóð, Najdorf, Pólland, Denker, l’.S.A:, og Flohr, Rússland, liafa hver um sig 8 vinninga. Konungssinnar ánægðir. Þótt ennþá sé ekki búið ; 8 telja öll atkvæðin, — en al ; munu hafa greitt atkvæði ‘ þjóðaratkvæðinu ein milljé i og álla Iiundruð þúsund, þá telja konungssinnar sf • sigur visan. í Aþenu greidd um 60 af hundraði atkvæí i sitt með endurreisn konun: dæmisins og i Saloniki 65 ; hundraði. «» Úrslit birt á morgun. Væntanlega verðúr liægt að birta úrslilalöliu' þjóðai - allcvæðisins á morgun-,' eii. enn er eftir að lelja i mört - um sveitakjördæmum og yt- irleitt á þeim svæðum, þa/ sem lýðræðissinnar erú i meirililula.. Þótl lýðræðis- sinnar fái meiribluta þeirra útkvæða, sem eftir er a - telja, eru líkur . engar fýri - því, að lijóðaratkvæðið verc i ])eim í vil. Samkvæml tregnum' frÓ fréttariturum í Grikklam fór þjóðaratkvæðið vel fraivr. og kom óviða lil nokkurr álaka. Grísk lögregla o ; brezkt heVlið var alls staí - ar til taks, að skerast i leil inn, ef lil Öeirða skyldi dnu , milli lýðræðissinna og kon- ungssinna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.