Vísir - 02.09.1946, Blaðsíða 3
líjánudaginn 2. september 1946
V I S I R
3
Frá bamaskólum Reýkjavíkur
Öll börn, 7—10 ára, fædd 1936 til 1939, að
báðum árum meðtöldum, eru skóiaskyld í sept-
ember og ber að koma í skólana sem hér segir:
Miðbæjarskólinn:
Læknisskoðun fer fram íöstudaginn 6. sept. n.k.
Nánar auglýst síðar.
Austurbæjarskóiinn:
Börn 7—10 ára, sem sókn eiga í Austurbæj-
arskólanum, komi til viðtals þriðjudaginn 3. sepi.
n.k. sem hér segir:
9 og 10 ára börn (f. 1937 og 1936) kl. 10,
7 og 8 ára börn (f. 1939 og 1938) kl. 14.
Kennarar komi á sama tíma og taki hver á
móti sínum bekk.
Laugarnesskóiinn:
Börn 7—10 ára, sem sókn eiga í Laugarnes-
skólann og voru í skólanum s.l. vor, komi til við-
tal þriðjudaginn 3. sept. n.k. sem hér segiv:
9 og 10 ára börn (f. 1937 og 1936) kl. 10,
7 og 8 ára börn (f. 1939 og 1938) kl. 13.
Þau 7—10 ára börn, sem voru ekki í skólan-
um s.l. vor, en eiga að stunda nám í skólanum í
haust, komi til viðtals sama dag ki. 13—17.
Börn 12 og 13 ára (f. 1934 og 1933), sem
hafa ekki lokið íullnaðarprófi í sundi, komi til við-
tals fimmtudaginn 5. sept. n.k.
Kennarafundur verður haldinn í skólanum
mánudaginn 2. sept. n.k. kl. 16.
Meiaskólinn (Skildinganesskólinn):
Kennsla getur ekki hafizt fyrr en 1. okt. —
Nánar auglýsi síðar.
Skólastjórarnir.
_
17ÍSÍEÍíS
Nú er tækiíærið að kaupa ódýrt.
Vtzk
an
Laugavegi 1 7.
Nemendur mínir
©
Er komm heim. Verð til viðfals næstu daga
kl. 5—7 eftir hádegi.
Júiíana M. dónsdóttir,
Sólvallagötu 59. Sírrii 3429.
Forsæfisráðherca
Bandamenn hafa handtek-
ið Alexander Tsankoff, fyrr-
verandi forsætisráðherra
Búlgaríu.
Hann stjórnaði í Búlgaríu,
meðan á styrjöldinni stóð og
var dæmdur lil dauða í fjar-
vist sinni fyrir samvinnu við
nazista. Hann náðist í Aust-
urríki, skammt frá Salzburg.
fanga —
I Barvvin í Ástralíu standa
yfir réttarhöld yfir mörgum
japönskum stríðsglæpa-
mönnum.
í viluinni sem leið var of-
ursti einn, Yutani (að nafni,
dæmdur’ til dauða fyrir að
liafa myrt ástralskan og
enskan liermárin á eyjunni
Timor í júni 1943.
Hubert Lagardelle ráð-
herra í Yícbystjórninni
frönsku liefir verið dæmdur
í ævilangí fangelsi. Hann va.r
sá ráðherrann, er sá um að
senda franska ve.kamenn lil
Þýzkalands í nauðungar-
vinnu. Lagardellé er 72 ára
að aldri.
Fiugfarþegar
til Prestwick og Ivhafnar s.l.
laugardag: Hannes Pálsson, And-
rew Aiknian og frú og tvö bör.li,
frú Taylor, E. W. Andersson, frú
Olgeirsson, Axel Sveinsson vita-
málastjóri, Sigurður Arnalds og
frú, Bjarni Björnsson, Halldór
Gunnarsson, Gunnlaugur Hall-
dórsson, hr. Frankel, Bjarni
Holm, mr. Brennan, mr. Rothvvell,
Ævar Kvaran leikari, Ásgeir Ó-
lafsson, mr. Birkmyre.
Hallbjörg Bjarnadóttir söngkona
er nýkomin til hæjarins frá
Danmörku og Englandi. Er hún
á föruni aftur til útlanda.
Knattspyrnukeppni.
Á sunnudagskvöld s.l. fór fram
knattspyrnukeppni milli starfs-
manna hjá Hæsi h.f. og húsgagna-
smiðjunnar Gamla Kompaníið.
Ræsir vann með 2 mörkum gegn
0.
Útvarpið í dag.
19.25 Síldveiðiskýrsla Fiskifé-
lags íslands. 20.30 Þýtt og endur-
sagt (Bjarni Vilhjálmsson cand.
mag.). 20.50 Lög teikin á kornett'
(plötur). 21.00 Um daginn og veg-j
inn (Gunnar Benediktsson). 21.21)
Útvarpshljbmsveitin: Þýzk al-
Jtýðulög. — Einsöngúr (síra Mar-
inó Kristinsson). Tónleikar:
•Bredon Hill eftir Jul. Harrison
(plötur).
eia stuBka
ccl ext nú þegar.
ÍUUzHmMí
Háteigsveg 2.
244. dagur ársins.
Næturlæknir
annast Hreyfill, sími 1633.
Næturvörður
í Ingólfs Apóteki, sími 1330.
Söfnin í dag:
Landsbókasafnið er opið frá
10—12 á hád. og 1—7 og 8—10
síðd. — Þjóðskjalasafnið er opið
frá kl. 2—7 síðd.
Veðurspá
fyrir Reykjavík og nágrenni:
A*gola eða kaldi. Úrkomulaust og
sums staðar léttskýjað.
Gestir í bænum.
Hótel Vik: Ágúst Einarsson
kaupmaður Hveragerði. Helgi
Benónýsson útgerðarmaður,
Vestmannaeýjum. Aðalsteinn
Loftsson útgerðarm., Dalvík.
Hótel Borg: Kristján Kristj-
ánsson bifreiðastöðvarcigandi,
Akureyri.
Hótel Gái-ður: Guðjón Frið-
finnsson, Dýcafirði. Pétur Lax-
dal verkstjóri, Siglufirði. Kristj-
án Rögnvaldsson garðyrkjumað-
ur, Akureyri, Knud Otterstedt,
rafveitustjóri, Akureyri. Jón
Gauti verkfræðingur, ísafirði.
Börn fá að skemmta sér ókeypis
á danspallinum í Hljómskála-
garðinum í dag, við dans og leiki
frá kl. 2 e. h. til 4,30 með að-
stoð Hringkvenna.
ííwMíjáta hk 3áÚ
UNGLSf^GA
vaníar tá að bera blaðið til kaupenda um
AÐALSTRÆTI
AUSTURSTRÆTI
BRÆDRABORGARSTIG
LINDARGÖTU
Talið sírax við aígreiðslu blaðsins. Sími 1660.
1 * 3 S
5 'o T |
s 9 /O ii • i
n b 14 : !
/i' /x> u i í
ægjf&g 12 ■ * {
j í
Skýringar:
Lárétt: 1 Lof, 5 guði, 7
Iiljóða, 9 dýramál, 10 þjálfa,
11 hæð, 12 fangamark, 13
kona, 14 fornafn, 15 rétt.
Lóðrétt: 1 Athugun, 2
pumpa, 3 lcona, 4 bóksíaf, í)
ílát, 8 ætlingja, 9 svörður, 11
fornafn, 13 sigti, 14 fanga-
marlv.
Lausn 'á krossgöíu nr. 325:
Lárétt: 1 Polka, 6 fúa, 8
A.S., 10 arka, 12 dós, 14 lás,
15 dans, 17 K.K., 18 aka, 20
brekán.
Lóðrélt: 2 ()f, 3 lúa, 4 Karl,
5 gaddi, 7 íaskan, 9. sóa, 11
kák. 13-snar, 16 ske, 19 ak.
if
íí
■Sr
ii
ii
O
í;
heldur áfram í Hljómskálagarðmum kl. 8 í kvöld. LúSraíIokkur Reýkjavíktir spilar. Dans- á paíli.
Fleiri skemmtispil í gangi í stóra brúna tjaldinu. Veitingar -— Kaffi — Ö1 og fleira.
Merki verða seld og afgreidd börnum í Hljómskálagarðinum frá kl. 4 í dag.
n
n
£
54iísoö«öíSöoo;i<soo«!oeöeö5ioooíiíitiooí500ö»G!i5i;5í;;5;so!>aiso!iíitt;i;iotJOtt!soofjoo!iOíisxií500ooö
,r«»r ur'.rvrv.ri
^rsrvrwrvf'»r'.rtrsfsr».fsr*rhr’»rvr*jrHrsr'