Vísir - 02.09.1946, Blaðsíða 6
6
V I S I R
Mánudaginn 2. september 1946
Náttúrulækningaféfag
Islands
heldur fund í húsi Guðspekifélagsins við íngólfs-
stræti fimmtudaginn 5. september kl. 20,30.
Fundarefni: Kaup á jörð fynr væntanlegi
heilsuhæh félagsins.
Stjórn N.L.F.I.
Börm
Íú 4ið leiha sér óheyppis
á danspallinum í Hljómskálagarðinum í dag við
dans og leiki frá kl. 2,30—4,30 með aðstoð
Hring-kveitna.
'.JXSÖOöaöOOOÍSOÍÍÍXSOOÖöOCQOÍiCKStteOtíOÖCSÖIiítOÖCsööÖtSöíÍGÖC
o ;j
« ;s
ÍJ
ö
f
r?
■o
Gúmmístiavéi
3$
«s
ð
ii
v»*>
«
5
8
ö
St
w
ö
*»•*
á börn og unglinga,
nýkomin,
iwóysir h~f.
FatadeiMin.
Shúðir til
Fjórar 2ja fjerbergja íbúðir í nýju steinhúsi við
Barmahlíð til sölu.
Ibúðirnar verða tilbúnar til íbúðar í lok októ-
ber-mánaðar.
Upplýsingar gefur
* ~s4ímenna jaáteicjnaia ían
Bankastræti 7. Sími 6063.
n ra i
stólkcr
óskast.
8 stunda vinnudagur.
Upplýsingar á liverfis-
götu 99A.
óskast.
Hjón með baru á 5. ári
óska éftir sumarbústáð á
leigú strax. Strætisvagna-
leið. Uppl. í síma 4878.
Hárlitnn
Heitt og kalt
permanent.
með útlendri olíu.
HárgreiSslusíöfan Pería.
VELRíTU'líAR-
KETINSLA.
Einkatímar og r.ámskeið.
Uppl. í síma 6629.
ýiennir^tonM^iímMir^
cftf</ó//ssfmh '47 W/vih/afsklés.
©íSésfuv.^tUap, tal<rt:.ugau.0
STUNDAKENNSLA fæst
á Grenimel 26, kjallara. —
GagnfráeSafóg, tiarnaskóla-
fög. ' (24
MYNÐAVÉL tapaðist austur viö Kaldárhöfða um helgina. Finnandi beðina að gera aðvart á Lögreglustöð- inni, gegn góðum fundar- launum. • (33
VALUR! — Æfingar á Hlíðar- endatúninu i kvöld. — Kl. 6: 5. flokkur (10
ára og yngri). Kl. 7: 4. flokkur. Kl. 8: 3. flokkur.
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvég 19. — Sími 2656.
K.R. — Knattspyrnuæfing vjlgiy í dag á grasvellinum. Kl. 7,30 til 8.30, 2. og 3. flokkur. .
^| FaiawiHgertlin Gerum við allslconár föt. — Áherzla lögS á vand- virkni og fljóta afgreiSslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—-3. (348
DANSKER kah faa et halvt Værelse lejet sanlmen med anden Dánsker. Tilbud, nlærkt: „Værelse“ sendes til X'ísir inden 'Onsdag. (3
PLISSERINGAR, hull- sauniur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616
GOTT herbergi til leigu. gegn húshjálp. l’lávallagötu 13, vestari dyr: (15
HERBERGI til leigu gegn húshjálp. Laufásvegi. 26, niðr-i. (21 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707
SÁ, sem getur leigt mér lítið herbergi getur fengið unga stúlku sem ráöskonu. Hefir meö sér 41-a ára dreng. Uppl. í síma 6692 1—9 í dag. (29
STÚLKU vantar strax. — Matsalan, Baldursgötu 32. (177
TEK HEIM aS sauma allskonar Jéreftasaum og gluggatjöld. Einnig sniðna kjóla og blússur. Máfahlíð 21. Prjónavél til sölu sama stað. (2
HERBERGI til leigu fyrir eldri konu, sem gæti látið í té húslijálp. Uppl. á Kirkjuteig 14, eítir kl. 8 í kvöld. (32
STÚLKA óskast í brauða- búð, kaup og vinnutjmi eftir samkomulagi. Sími 5306. (5
Jali NOKKRIR meim geta fengið fæði í prívatþúsi, — Uppl. Bragga 3. við Sölv- hólsgötu. (14
STÚLKA óslcast. Bína Kristjánsson, Víöimel 70. — Sími 1935. (6
STÚLKA óskast í vist. — Uppl. Bergstaðastræti 71,
eftir kl. 5. (19
STÚLKU vántar strax. Matsalan, Baldursgötu 32. —
GULLHÚÐAÐ dömuúr tapáðist i gær í Hljómskála- garðinum eða i nánd við hann. Skilist gegn fundar- laununi á Laugaveg 67,.A, uppi. (1
ATVINNUREKENDUR og opinberarstofnanir! — Viljið þiö gjöra svo vél og lijálpa miðaldra verka- manni, sem má ekki vinna erfiðisvinnu og er stundvís og ábyggilegur og vill vera sjálfstæður, um starf. sem ekki þarfnast sérmenntunar. Má vera hvort sem er dag- starf eða næturvakt. Tilboð óskast sent Visi fyrir fiistu-. dagskvöld. merkt: „Stund- vis“. . (27
KARLMANNS-armbands- úr hefir tapazt frá Vatnsstíg 11 aö Laugaveg 63. Finnandi vinsamlega filkynni í síma 1414 gegn fundarlaunum. (7
SMEKKLÁSLYKLAR futidnir. Sími 1154. (13
LYKLAICIPPA, ásamt festi tapaðist síöastl. föstu- ðagskvöld. Finnandi vin- sanilegast geri aðvart í síma 1858. (10
NOKKRAR reglusamar stúlkur óskast nú þegar. — Kexverksmiðjan F.sja h.f. — Sími 3600. x (30.
ARMBANDSÚR, stórt, tapaðíst í Bíósalnum á Alfta- nesi síðastl. laugardag’skvöld.
WMMfÉMsí1
Finnandi vinsamlega beöinn að gera aövart í 'síma 3379- Fundarlauh. ( 17 STÁLIIÚSGÖGN: Reyk- borö, nokkur stvkki, i mis- munandi litum, verö kr. 370, til sölu. Bárugötu 38, kl-. 5— 7- — . (35
KVEN-armbandsúr tapaö- ist siöastl. föstudag' um kl. 9 síöd. á leiðinni frá Baróns- stíg aö Hrísateig. Ef til viil i strætisvagni. Finnandi er vinsamlega beðihn að gera aðvart i síma 4932. (18
KLÆÐASKÁPAR, sund- tirteknir, kommóður, bor'Ö, divanar. Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sínii 2874. (962
LÍTILL árabátur og eitt-
hvaö af netjum til sölu og
sýnis á Hóli viö Kaplaskjóls-
veg. Einnig lítiö bíl-„body“.
Uppl. frá kl. 7—9 í kvöld og
á morgun. (34
SMURT BRAUÐ.
SÍMI 4923.
VINÁMINNI.
DÍVANAR, allar stæröir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan, Bergþórugötu
11. (166
STEYPUJÁRN (pott) og
kopar kaupir Vélsmiðjan
Bjarg, Höfðatúni 8. (206
OTTÓMANAR og dívan-
ar aftur fyrirliggjandi, marg-
ar stærðir. Húsgagnavinnu-
stofan, Mjóstræti 10. Sími
3807. (704
FALLEG húsgögn. Vegna
burtfarar selst fyrir hálf-
viröi: 1 Renaissane borö-
stofu, 2 skápar, massiv
eik, 2 Renaissance arm-
stólar, só'ffi og hægindastól-
ar fóöraö meö antik velour,
Laugaveg 64, frá 11—12 og
5—7- (4
ALLSKONAR bækur og
lilöö kaupir Bókabú'öin
Klapparstíg 17 (fyrir neöan
Hverfisgötu). (779
KÖRFUSTÓLAR, legu-
bekkir og önnur húsgögn
fyrirliggjandi. KörfugerÖin,
Bankastræti 10. (8
LAXVEIÐIMENN! Ána-
niaökar til sölu stórir oþ'
beitnir. Bragga 13 viö Ei-
ríksgötu, Skólavöröuholti. (9
2 SUNDURDREGIN
bamarúm og 2 barnakojur
til sölu, ódýrt. Laufásvegi 4.
/ (10
KVENREIÐHJÓL í
ágætu standi til sölu á
Laugavegi 33, uppi. (ix
ELDAÉL i gó'öu standi,
sem nota má sem miöstóö.
óskast. til kaups. — Uppl. í
sínia 5587. (12
MIÐSTÖÐVARKETILL
og dunkur til sölu. Tilbo.ö,
mérkt: „Brithania 15“ send-
ist Visi strax. (20
BARNARÚM með dýnu,
til söki, Hverfisgötu 28, sími
TTQ7. (22
UNG stúlka, með árs-
gamlan dreug, óskar eftir
ráðskonustöðu, hel/t hjá
einum manni eða.á fámeimu
•
heimili. Tilboö sendist blað-
inu fyrir -5. sept, merkt’:
„Strax'L (23
VIL SELJA timbur íum
fjÖgur þúsúíid íet) í einu
íagi eða eftir ástæðum. —
Uppl. Þverholti 7. uppi, eftir
kl. S síðd. . (25
ORGEL óslíast. Uppl. í
síma 2419 kl. 7—9. í kvöld.
(át.
TRÉTUNNUR. Nokkrar
góðar, ódýrar trétunnur til
sölu strax. —' Uppl. i síiiia
4823. (28