Vísir - 06.09.1946, Page 6

Vísir - 06.09.1946, Page 6
6 V I S I R Föstudaí>inn 6. september 194G Okkur vantar nokkra duglega og reglusama skipasmíði og verkamenn strax. Hariel Þorsteinsson & Co ii.f. Buick, módel ’41 ti! sölu. lilboð óskast sent Vísi, merkt: „Buick ’41“. „Freiu“-fískfars, fæst í flestum kjöt- búðum bæjarins. larnarúm, sem hægt er að hækka, óskast til kaups. Uppl. í síma 6304. iaxwell house kaffið > er komið aftur. WÍbIŒMÍ, KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Stöðugt ffyrlr- §Igg|andi Hjólbörur Vöruvagnar Uyftivagnar Vörutrillur Gáshylkjatrillur r; • Tunnustallar og Slyskjur A. KARLSSON & GO. Sími 7375. Pósthólf 452. VELRITUNAR- KENNSLA. Einkatímar og námskeið. Uppl. í síma 6629. — Leigð. — GEYMSLUPLÁSS í Fossvogi til leigu. Stærö 240 teningsmetrar. ASkeyrsla góð. Tilboð, merkt: „250— 300“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 10. þ. ín. (1Ö3 K.R. hefst á íþrótta- vellinum í kvöld kl. 6 K. R. — Frjálsíþróttanámskeið (og 7,30). Þátttakendur hafi með sér handklæði, striga- skó, peysu og sumarbuxur eða einhverjar aðrar síöar buxur. Kennslan er ókeypis. Ungir Reykvikingar! Fjöl- mennið á námskeiðið. Stjórn K. R. SKEMMTIFUNDUR verður í kvöld kl. Sþ-í aö Þórskaffi fyrir far- fugla og gesti. Kaffi- drykkja, dans o. fl. Fjöl- mennið og mætið stundvís- lega. — Nefndin. (183 VÍKINGAR! 4. fl. æfing í kvöld á Egilsgötuvellinutn kl. 7,30. — Stjórnin. I.B.R. K.R.R. Reykjavíkurmót 4. fl. hefst sunnud. S. þ. m. kl, 2 e. h. á Framvellinum. — Þá keppa Fram-og K.R. og strax á eftir Valur og-Víkingur. — Stjórn Fram. VALUR. Æfingar á Idlíðar- endatúninu i kvöld. Kl. 7: 4. flokktir. — KI. 8: 3. flokkur. Áríðandi að allir mæti. — SVÖRT skinnblússa tapað- ist miðvikudaginn 4. þ. m. á Reykjavíkurbraut eða Njarð- argötu. Vinsamlegast skilist á Sólvallagötu 43, II. liæð. SÍÐASTL. mánudag, 2. þ. m. töpuðust stórar silfurtó- baksdósir á leiðinni Klepps- iiolt niður á móts við Hreyf- il. Vinsamlegast skilist á Ivambsveg 27. (168 BÍLSTJÓRAR! Ljós ryk- frakki var skilinn eftir í bíl á þriðjudagskvöldið. Uppl. í sima 3612. (176 PENINGABUDDA með tæpum 200 kr. tapaðist 4. þ. m. Kleppstrætisvagninum kl. 374. Vinsamlega hringið i síma 2486. (179 TAPAZT hefir stór silfur- næla. Vinsamlegast skilist á Njálsgötu 65. Sími 2434. (184 SA, sem fann rauða telpu- peysu með hvítum hnöppum í strætisvagni Njálsgötu— Gunnarsbraut síðastl. mið- vikudag, vinsamlegast geri aðvart í síma 5674. (185 STÁL-armbandsúr, með stálkeðju, tapaðist í gær, rnilli Laugavegs og Lindar- götu. Vinsamlegast skilist á Lindargötu 43. (196 j SAMKOMA er í kvöld kl. Sýý á Bræðraborgarstíg 34. Arthur Gook talar. — Allir velkomnir. (192 ÓSKA eftir góðum sum- arbústaö í strætisvagnaleið til leigu. Tilboö sendist afgr. blaðsins, merkt: „Sumar- bústaður". (167 STÚLKA óskar eftir her- bergi. Getur látið húshjálp i tý. Uppl. í sírna 55S7. (170 LÖGFRÆÐINGUR óskar eftir íbúð. Tilboð auðkennt: „Lögfræðingur“ sendist Vísi fyrir sunnudag. (172 ÍBÚÐ óskast. 2ja—5 her- bergja íbúð óslcast. Uppl. í síma 1041 kl. 5—8 í dag 0g 9—12 f. h. laugardag. (173 TVEGGJA herbergja íbúð óskast. Saumaskapur og meiri hjálp gæti komið til greina. Þrennt fullorðið í heimili. — Tilboð, merkt: „Saumáskapur“ leggist inn á a-fgr.‘ Vísis. (J74 IIÚSNÆÐI, fæði, hátt kaup getur stúlka fengið á- samt atvinnu strax. — Uppi. Þmgholtsstræti 35. (i‘8o ÍBÚÐ, 2—3 herbergi og ehlhús ó.skast í haust ' í Reykjavík, Hafnárfirði eðá nágrenni. Uppl. í sínta 5857, kk 5—7 í kvöld, (177 2 STÚLKUR geta fengið gott herbergi ef önnur vill vinna heimilisstörf. Tilboð, merkt: „Sólarstofa“ sendist afgr. Vísis fyrir 10. þ. 111. — (197 STÚLKU vantar strax. — Matsalan, Baldursgötu 32. (177 Fataviðgerðivi Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 PLISSERINGAR, hull- saumitr og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. STÚLKA óskast á gott sveitaheitnili til aðstoöar við heimilsstörf. (Raflýst). — Úppl. i síma 6386, kl. 9— 16,30 alla virka daga. (164 STÚLKA með barn á 1. ári óskar: eftir ráöskonu- stöðu eða vist hjá fámennu fólki. Úppk í sima 5369. (166 GÓÐ stúlka óskast nú þegar á Hávallagötu 9. Gott sérherbergi. Kaup eftir sam- komulagi. (171 KONA, með 8 ára telpu, óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili. Uppl. á Sólvallagötu 8S, eftir kl. 5. (1S1 ATVINNA. Karlmaður getur fengið atvinnu við murtu- og silungsveiði o. fl. Fæði og húsnæði fylgir. — Uppl. á Ráðningarstofu Reykjavíkttrbæjar, Banka- stræti 7. Sitni 4966. (191 VEGGHILLUR. Útskorn- ar vegghillttr, margar geröir. — Nýkomnar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (195 MATARSTELL, tólf manna, fyrirliggandi. — Verzlunin Guðmundur H. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12. . (19S SILKI- og ísgarns-kven- sökkar. Verzlttnin Guðmund- tvé H. jÞorvarðsson, Óðins- g|tu 12Í 'j (199 NÝ dönsté, 8 arnla gyllt ljósakroúa, > mjög 'i' íalleg, eínnig barnastöll nteð leik- borði og tyær matressur til sölu. Tækifícrisyerrð. Uppl. í sima 6006. (200 KAUPI leikarablöð, mjög góðu verði. — Bókabúðin, Frakkastíg 16. Sími 3664. — (201 SMURT BRÁUÐ. SÍMI 4923. VINAMINNI. OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. (704 KÖRFUSTÓLAR, legu- bekkir og önnur húsgögn fyrirliggjandi. Körfugerðin, Bankastræti 10. (8 KLÆÐASKÁPAR, sundurteknir, kommóður. dívanar, armstólar. Verzlun- in Búslóð, Njálsgötu 86. — Stmi 2874. - (95 KAUPUM FLOSKUR — Sækjum — hækkað verð. — Vérzl. Venus. Simi 4714. —- Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sífni 4652. (11S STEYPUJÁRN (pott) og kopar kaupir vélsmiðjan Bjarg, Höfðatúni 8. (206 DIVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. (i6tí GÓÐ tauvinda til sölu á Laugancsveg 85. (165 HANDSNÚIN saumavél til sölu. Bjarnarstíg 5, niðri, kl. 7—10 næstu kvöld. (169 TIL SÖLU Skandia kola- vél (minni gerð) og kolaofn. Uppl. Laugaveg 58 B, 3 gas- suðuplötur (einholfa). (i75 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sírni 5395. (178 NÝ kjólkápa til sölu á Klapþarstíg 16, efstu hæð. (182 SAUMAVÉL. Ágæt stígin saumavél, Husquarna, er til söht og sýnis í dag og á morgun frá 8- ■<) e. h. á Berg- staðastræti 70, . (186 TVÍHÓLFA rafmágns- eldavél og sendiferðahjól til sölu. Uppl. á Framnesvegi 16. (187 G.M.C.-Mótor til söltt, ný- uppfræstur. — Uppl. hjá Geirharði Jónssýni, Bragga 10, Skólavörðuholti við Egilsgötu. (189 SUMARBUSTAÐUR óskast í nágrenni Reykja- víkttr helzt í Fossvogi eða í ICópavogi, sent hægt er að vera í yfir veturinn. Uppl. sima 5692 eftir kl. 9 í kviild. . (199 SEM uýtt enskt bJfftijjiMÍút yák.,' >•* V'. (riit|ila) til sölu, ítmtré&sa fylgjr. Uppl. í síma 6153. — h (193 eíarmonikur. Höfurn ávalt harmonikur til sölu. —■ Kaupum harmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (194

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.