Vísir - 12.09.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 12.09.1946, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 12. september 1946 v I S 1 H 7 iiugarhaf lians, en þar hafði svo lengi verið kyrrð, ládeyða. Þau sátu þarna lengi, ræddu fátt og um dag- inn og' veginn, og þögðu oft á milli. Hann stakk upp á því, að þau gengju niður á ströndina, en hún hafnaði boðinu, hárri, skærri röddu og eins og áður var hinn falski tónn í röddinni. Woolfolk fannst, að þegar hún talaði þannig væri liún i rauninni að ávarpa einbvern í ná- lægð þeirra og ósjálfrátt leit hann í kringum sig. I forstofunni logaði. dauft ljós á lampa, sem sást ekki þaðan sem þau sátu, en skímuna lagði út á svalirnar, og það var kyrrt, hljótt, ekkert Iiljóð barst að eyrum þeirra þaðan. Er þau þögðu heyrðist ekkert nema óreglulegur andar- dráttur Millie og stunduin titraði hún, eins og kuldabrollur færi um alla limi hennar. Og nú risu öldur tilfinninganna svo liátt í Iiuga Iians, að liann gat ekki baldið aftur af þeim, liann tók í liina köldu bönd liennar og sagði: „Eg sagði yður ekki livers vegna eg lagði af stað í gærkveldi. Það var vegna þess, að eg bar beyg í brjósti yfir að vera þar, sem þcr voruð. Eg' óttaðist breytinguna, scm þér voruð i þann veginn að verða valdar að i lífi mínu. Xú er þetta liðið hjá, og eg —“ „Það er víst farið að verða nokkuð framorð- ið,“ sagði liún og var næsta ókyrr. Hún stóð upp og auðséð var, að hugaræsing hennar var mjög að aukast. Hann var kominn á flugstig nreð að segja henni allt það sem honum bjó í brjósti, en liann hætti við það, er liann sá að liún var nábleik í framan, örvæntinguna í hverjum andlitsdrætti hennar. Hann starði þögull á bana. Hún kreppti hnefana, barniur hennar gekk í öldum, cn hún mælti rólega en þó þannig, að auðbeyrt var að henni jýeittist erfitt að segja þau orð, sem nú komu yfir varir bennar: „Það befði verið betra að þér liefðuð farið — og ekki snúið við. Faðir minn er vansæll, ef nokkur er í nálægð lians, nema eg — og Niclio- las. Sjáið þér til, hann vill ekki vera á svölun- um þagar svo er, né ganga um. Eg er ekki bjálp- ar þurfi, eins og þér virðist ætla. En eg þakka yður fyrir góðan vilja yðar og nú býð eg góða nótt.“ Hann stóð lireyfingarlaus, en hnakkakertur, ygldur á svip og horfði á hana rannsakandi augum. Ósjálfrátt lagði hanu aftur við blustirn- ar, og þóttist heyra marr i gólffjöl eða eitthvað því um líkt. Sennilega einhver hreyfing á hin- um ókyrra og eymdarlega Liclifield Stope. En þetla hljóð barst aflur að eyrum, þunglamalega var gcngið frain i dyrnar, og birtist þar nú liinn ófrýnilegi Nicholas. Hann stóð þarna um slund, þcssi skuggalegi, illilegi feitlagni maður, og gekk þar næst yfir svalirnar og að þeim glugganum, sem fjærst var, og fór að setja hlerana fyrir þá. Það marr- aði í hlerahjörunum, cins og þær væru rvðgað- ar og liefðu óhreyfðar staðið mánuðum saraan. Hlerunum fyrir næsta glugga lokaði bann harkalega og gekk svo bægt inn í húsið. Millie Stope sagði aftur: ^ „Góða nótt.*“ • Woolfolk varð nú ljóst, að liann gat ekkert unnið á frckara að sinni. Honum var efst i hug að segja eitthvað í mótmæla skyni, en Iiann bældi niður reiði sina og stillti sig vel. Ótal spurningar höfðu vaknað í buga lians, sem bann vildi fá svar við, en hann ákvað að bíða átekta, snéri við og gekk í áttina til kænu sinn- ar. Fjarri fór þvi, að honum dytti i liug að liann ætlaði sér að verða við hinum óbeinu óskum Millie að liverfa á-brott. Þótt einkennilegt væri fannst lionum, að í rauninni væri henni þvert um geð, að hann færi. Hónuin fannst, að hún Iiefði hafl einhverjar ástæður til þcss að koma fram eins og liún gerði þetta kvöld. A morgun ætlaði hann sér að komast að raun um hvernig i öllu lá, rjúfa með einhverju móti leyndina, sem hvildi yfir henni. Hann ætlaði sér að skeyta cngu um mótmæli hennar og knýja liana til þess að segja sér sannleikann. 0 Ilann tók akkerið upp úr sandinum og lienti því í bátinn og reri þar næst allsnarlega í áttina til snekkjunnar. Tungl var á austurhinmi og bálft og rauðleitt, en erhann steig á þilfar, dró skýjaþykkni fyrir það. Loftið var ralct og þungt. Hahn gekk að loftvoginni. Veðurborfur voru ekki góðar. Vindur bafði verið vaxandi frá þvi kvöldið áður og að eyrum bans barst skrjáf úr trjáliminu á ströndinni. Ylgja var og akkeris- festin kastaðist að framstefninu, en akkerið virtist þó hafa festst vel í mararbotni. Brimnið- urinn frá rifjunum úti fyrir var vaxandi. Snekkjan hossaðist á öldunum, og' það vöknuðu hlýjar tilfinningar í huga hans, er hann hugs- aði um það, að snekkjan bafði verið heimili hans og skjól um mörg ár, hin mörgu ár, sem Farið I róðnr frá Höfxi x Hornafirðx. En rétt í þessu sjáum við að ,.Véþór“ stendur faslur í drullunni skammt fyrir framan okkur og kemst livorki fram né aftur. Þetta má engu muna. Ef við hefðum verið ferðbúnir örfáum minútum fyrr, hefði allt verið í lagi og við sloppið út lir lænunni með prýði. En nú liggur „Véþór“ þarna fastur fram undan okkur, einmitt á þeim eina stað, scm líklegt er að svo sé djúpt í lænunni, að Auð- björg geti smogið. Og straumurinn keyrir hann þvert fyrir í leið okkar, vegna þess að hann flýtur að framan. Nú kemur það líka á daginn, að Ásmundur finn- ur það, að eitíhvað muni vera í skrúfunni. Hann skipar einum piltanna að þreifa eftir því með krók- stjaka. Stendur heima! Pilturinn klórar stórt pokaflykki úr skrúfunni. Það var ekki furða, þó að skrúfan ynni lítið á. Og nú er vélin látin hamast, — ýmist aftur á bak eða áfram. Að framan stjaka piltarnir Auðbjörgu sitt á hvað. Loks losnar hún úr drull- uniii og eg hrópa „húrra“, — því að nú er eg að^ verða æstur. Þegar við nálgumst „Véþór“, segir As- mundur: „Þetta er liklega tilgangslaust, því að hann liggur alveg fyrir okkur, — og straumurinn er orð- inn svo mikill.“ Hann stýrir þannig, að Auðbjörg strýkst með skut Véþórs og eg er svo heimskur aA halda, að nú sé allt í lagi. Við komumst skipslengd fram fyrir Véþór. En þá keyrir Auðbjörg sig svo- fasta í leirleðjjuna, að nú gildir eínu, hvernig lát- ið er. Hún situr föst. Þetta getur múnað því, að við lendum i þvi ofviðri, sem veðurstofan hefir spáð, eða að við missum af þessum róðri. Allt er reynt. Kobbi kemur út til okkar á róðrarliáti. Og nú er reynt að róa með streng út í garð þann, sem byggð- ur liefir verið frá Hafnartanganum út í ÁLaugarey. Þar er strenguriun festur og við hölum af miklum móði, til þess að reyna að mjaka stefni Auðbjarg- ar til norðurs, eða í rennuna, sem líklegt ’er að við fljótum í. Því að þarna munar hálfu öðru feti, sem dýpra' er bakborðsmegin en stjórnborðs. Eii hvernig sem togað er og hvernig scm vélin er látin bamast, haggast Auðbjörg ekki. Við sjáum að Vé- þór losnar, því að hann er einmitt í rennunni. Ea i'étt í sama mund bilar vélin hjá þeim og öll Ijós slokkna. Þeir koníast hvergi heldur. • Loks segir Ásmundur, að þetta sé tilgangslaust. Klukkan er orðin hálf-tólf. Við verðum að bíða efir aðfallinu. Háfjara kl. tólf á miðnætti. Við förum fram í litla lúkarinn allir. Ketillinn er fylltur vatni og settur á góandi heita eldavélina. Hún er olíu- kynt. Við gerum að gamni okkar á meðan vatnið er að hitna í katlinum og Ásmundur býr til þræl- sterkt ketilkaffi. Eg verð strax vinur þessara prýði- legu pilta, sem eg hefi aldrei talað við fyrri. ViS segjum lygasögur og lilægjum. En hæst hlær Kobbi gamli. Því að hann er þarna niðri hjá okkur og vill ekki skilja við okkur fyrr en Auðbjörg er kom- in á flot. Þessi klukkutíilii, sem við verðum að bíða, líð- ur fljótt. Klukkan rúmlega hálf-eitt um nóttina för- um við upp aftur. Aftur rær Kobbi með streng út í garðinn. Og' aftur er hamazt. Vélin dillar allt hvað £ & SunouqhAi - T4RZAM 107 Hann iegst á jörðina meðan kúlna- hríð þýtur fram hjá honum án þess að gefa honum nokkurt mein. Nkima litli slapp einnig óskaddaður i gegnum þessa kúlnahríð. föpr. IS4Í. Ed*«r Rlee Durroughs. Inc,—Tm.Rt* U b r»t CB-. Distr. by United Feature Syndicate, Inc. V Tarzan þýtur nú inn í skógarþykkn- ið með Nkima litla i fanginu. Tarzan tekst að komast inn í skóginn áður en hinir undrandi þrjótar geta miðað byssum sínum. •______-*r —■ Augnabliki siðar voru þeir komnir hátt upp í trén, þar sem Tarzan og Jane athuguðu sár Nkima litla. „Hann mun lifa,“ sagði konungur frumskóg- anna .... .... um leið og hann safnaði græð- andi jurtum. „En þú, Jane, verður að; hjúkra honum í skýlinu á meðan ég fer til að vara Mugambi-kynþáttinn við hættunni.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.