Vísir - 12.09.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 12.09.1946, Blaðsíða 8
Jíæturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Næturlæknir: Sími 5030. — Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Fimmtudaginn 12. september 1946 ITISIR Frú María Markan syngur fyrir Reykvíkinga. IUun dveBja hér um 4 til 6 vikur Pg er anzi hrædd* um n það“, segir frú María Markan, þegar blaðamaðuf frá Vísi spyr hana, hvort hún muni syngja fyrir Reykvíkinga, meðan hún dvelur hén núna. Frúin er kominn hingað eftir 8 ára fjarveru erlendis og hyggst að dvelja hér um 4 til 6 vikna skeið. Með henni er maður hennar, George Östlund og sonur þeirra hjóna, Peter David, tæplega þriggja ára snáði. — Og hvernig cr að vera komin heim lil Islands? — Yndislegt. Hverjum finnst ekki gaman að koma lieim til vina og æltingja eft- ir margra áxa burtveru? — Þér liafið ferðast víða síðan þér fóruð héðan árið 1938? — Já, eg er víða húin að fara. Fyrst fór eg til Kaup- mannahafnar og þar söng eg sem ges.tur við Ivonunglega leikhúsið. Síðan var mér boð- ið að syngja nokkurum sinn- um í danska utvai’pið og auk þessa hélt eg marga hljóm- leika í Höfn þelman vetur. — Þér- voruð boðnar til Englands? — Vorið 1939 var mér. boðið að syngja við lxina frægu Glyndebourne-óperu i Englandi. Það var Fi'itz Buseli, bróðir fiðlusnillings- ins Adolf Buseh, sem réði mig til þessarar söngfarar, en en hann er einn aðalstjófn- andi hljómsveitarinnar við þessa óperu. Um haustið fór eg aftur til Danmerkur, en þá skall styrjöldin á og ferðir tepptust frá landinu. En nokkru eftir koixxu íhína til Kaupmannahafnar í þetta skipti fékk eg boð frá Tón- listarfélaginu og útvarpinu í Ástralíu unx að koma þang- að. Eg þáði þetla hoð, að sjálfsögðu, og þar söng eg svo í 18 viku’r og fékk ágæt laun. Eg ferðaðist um alla álfuna og söng i flestum slærstu borgum þar. Þér ætluðuð aflxxr til Danmefkur eflir þessa l'ör? Já, eiginlega var það ætlun min, en vegna stríðs- ins hætti eg við að fai’a lil Xorðurlanda og tók þess í slað þanxi kostinn að fara lil Kanada. Eg söng nokkrum sinnum i Vaneouvcr og íxieð- an eg dvaldi þar var eg svo heppin að vera kvnnt fyrir forstöðuniömium útvöipsins t)g var síðaii konlið upp Symphone-hljómleikum og eg ráðin til að syngja ein- söng. Þetta tóksf ágætlega og dómar, sem eg íekk fyrir söng nxinn voru hinir heztu. Landar mínir í Winúipeg komust að því um þclta leyti, að eg væri þarna á fei'ð og gerðu mér Ixoð að koma. Eg fór svo trUWinnipeg í febrú- ar 1941 og' lyilt þar nokkra hljónxleika í stærsta söngsal horgarinnai', Autitoi'ium. * — Voi'Uð þér lengi í Winni- pcg ? — Eg dvaldi þar í þrjá niánuði á vegum Þjóðrækni- félagsins, sem stóð fyrir söngskemmtunum ixxínunx. Landar mínir í-áðiögðu nxér nú að fara til NeW York og leita gæfunnar þar. Var Grettir JóJiannesson, ræðis- máðui', mér mjög hjálplegur. Gerði liann silt ilrasta til þess að fá landvistarleyfi fyrir míg í Bandaríkjunum, en af því gat þó ekki orðið. Hann aflaði mér þó lieiin- sóknarleyfis þangað. Og nú beið eg ekki bdðanna, heldur fór lakleiðis til New York. Þaf hjálpaði Thor Thoi's, sendiiierra mér um leyfi til að í'eyna nxig hjá Metropoli- tan óperunni. Þetta tókst allt ágætlega, eg var íáðin að ó- perunni og fékk ágæt kjör, eftir að liafa dvalið í New York unx sex vikna skeið. — Helguðuð þér óperumxi alla söngki-afta yðar? — Að nxestu leyti. Þó söng cg oft við séi-stök tækifæx-i, en núna s. 1. ár hefi eg ekki fengist verulega við það. Eg fékk lilboð um að fara til S.- Anxeríku og syngja nxeðal annai'S í Bxtenos Aires. Annað lilboð fékk eg frá Ivaliforixiu. Eg gat lxvorugu þessara hoða sinnt vegna þcss að eg liafði ekki tima til þess að fai'a frá heimili mínu svo lengi, sem þessar ferðir hefðu staðið yiir. Fyrslu markaðs- hrossin komin, Fvrstu hrossin af þeirn sem flytja á til Póllands konxu hingað í nágrenni bæj- arins í gær. Voi'u þau keypl fýiir vest- an og í Borgarfirði á svæð- inu frá Dalasvshi og til Hval- fjarðar. A þessu svæði voru ’kcypt samtals (178 liross. Verða þau geymd að Lága- felli í Mosfellssveit þar til þau verða send út. Maikaðs- liross af Norðurlandi eru á Ieiðinni suðui'. i* Mai'ía Markan. Meistaramót Rvíkur í frjáls- íþróttum. Meistaramót Reykjavíkur í frjálsum íþróttum hefst laugardaginn 21. sept. n. k. og stendur auk þess yfir á sunnudaginn og mánudag- inn. Mótið hefst kl. 5 e. h. á laugardaginn og verður þá keppt í 200 m. hlaupi, kúlu- varpi, hástökki, 800 ni. hlaupi, langstökki og 400 m. grindahlaupi. Á sunnudaginn .hyrjar keppnin kl. 2 e. h. og verður þá keppt í 100 m. hlaupi, stangai’stÖkki, kringlukasti, 400 m. hlaupi, þris’tökki, 1500 m. hlaupi, sleggjukasti og 110 m. grindalilaupi. A mánudaginn lýkur mót- inu og hefst keppnin þá kl. 7 síðdegis með 4x100 in. boð- jhlau])i. EnnfremUr vcrðnr kepjxt í 4x400 m. boðhlaupi og fimnxtarþraut. Knattspyrmifélag Reykja- vikur ■stendUr fyrir ntólinu. Bretar panla há- BoftsfEugvélar. Brezka alheimsflugfél. hef- ir pantað 6 risaflugvélar lrá Boeing-smiðju nu m amerísku. . Flugvélar þessar eiga að flúgá yfir Aílantshaf og eiga að fljúga í háloftunum. Alls hafa 55 ,slíkar flugvélar verið pantaðar hjá Boeing og kosta þær samtals 75 milljónir doll- ara. Kvöldskóli K.F.U.M. hefst 1. oktober. Kvöldskóli K. F. U. M. tek- ur til starfa 1. október n. k. og stai'far vetra'rlangt að vanda. Fjöldi Reykvikinga þekkir skólann af reynslu, og er öHunx' kunnugt, að til kennslunnar er i lxvívetna vel vandað, enda liefir skólinn náð miklunx vinsældum. Skólinn tekur við piltunx og stúlkum, er ldkið lxafa fullnaðarprófi harnafræðsl- unnar, og starfar i byrjunar- deildum og frainháldsdeild. Þeir nemendur ganga fyrir skólavist i frainhaldsdfeild, senx lokið hafa prófi upp úr byrjunai'deild skólans, en engis inntökupi'ófs er krafizt. Námsgreinar eru: íslenzka, enská, danska, kristin fræði, í'eikningur,. hókfærsla, og auk þess kenndar liannyi'ðir' námsmeyjum. Skólinn stai’f- ar hteði síðdegis og'á kvöldin. Skólinn hefir ávallt gert sér far uni að vanda lil kennara, og er hann lientugnr þvi fólki, sem vill leita sér hag- nýlrar fræðslu jafnframt starfi sínu. Yið umsóknum uni skólavist er tekið þessa daga i vcrzl. Yisi (iiýlendu- vöxuhúðinni) Laugavegi 1. Skólinn verður setlflr" I. okt. kl. 8.30 i húsi K. F. U. M. við Amlmannssfig.. Eiga allir skólanemendur að koma til skólasetningar eða aðstand- endur jxeirra, þvi að annai's gæti svo farið, að nemendnr — Ferðafélagið Framh. af 1. síðu. ur enn fai'ið í nokkrar fei'ðir að auki og er jxá lielzt gert ráð fyrir göngufei'ðum. Hafa einstöku ferðafélagar óskað sérstaldega eftir því að F. 1. efndi lil gönguferða. Meðal annars vei’ður lagt í eina I slíka fex'ð á sunníidaginn kemur. Verður jxá farið í bifreiðum upp á Bolavelli, ; exi jxaðan geugið í Engidal og Marardal, siðan upp á Hengil .og um Þrengslin niður í Skiðaskála. Er gönguleið jxessi með fádæmunx fögur. Fei'ðalögin hafa gengið nxeð ágætuni í sumar, og þátttakéndurnir í jxeinx hafa yfirleitt verið mjög ánægðir, enda hefir, veði'áttan verið mjög liagkvæm. Mest jxátttaka i einni ferð var í Hvitasunnufex'ð félags- ins út á Snæfellsnes. I lienni tóku jxátt 85 manns, og í jxremur Gullfoss og Geysis- ferðum, senx farnar voru á sumi'inu, vox'u urn 80 þátt- takeudur í hverri ferð. Brnni á Bakka§tíg. Á milli kl. 3 og 4 í nótt kviknaði í smíðaverkstæði Gunnars Snorrasonar við Bakkastíg. Var elduiinn töluvert magnaður jxegar slökkviliðið kom á Vettvang og tók um 1 klst. að í'áða niðurlögum lians. Inni i verkstæði húss- ins var nxikið af timbri og bifreið og skemmdist jxað nokkuð, en þó nxun tjónið vera lítið eftir atvikum. Um upptök eldsins er ókunnugt. Þá var slökkviliðið kvatt út um ld. 8 i gærkveldi og hafði kviknað i koi'ki ijém var í hei'nianxxaskála við Ægis- garð. Var búið að slökkva eldinn jxcgar liðið kom á vett- vang. Herlög í einu héraði Irans. Herlög hafa verið látin ganga í gildi í einu héraði í Iran. Ríkisstjói'nin hefir lil- kynnt, að hún hafi koinizt á snoði'r um samsæri, sein sé beint gegn henni í Isfahan og verður héi'aðið i heruaðará- standi, unz búið verður að koma kýi'i'ð jxar á. Hjónaefni. Opinberað hafa trúlofun sina Jcnsína K. Jóhannsdóttir, Ilvei'f- isgötu 42, Hafnai'firSí og Jón Rafn Guðmundsson, Meðalholti 13. af biðlista xrerði teknir í þeirra stað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.