Vísir - 16.09.1946, Síða 1

Vísir - 16.09.1946, Síða 1
Kvennasíðan er á mánudögum. Sjá 2. síðu. VISI Veðrið: N-kaldi eða stinn- ingskaldi. Skúrir. 36. ár. Mánudaginn 16. september 1946 20S« féSkiii er 14» ar um í Mjólkin var hækkað í gær um þreltán aura hver lítri, cn auk þess voru mjólkur- a.furðir hækkdðar í verði. Verð ínjólkur í lausu máli vár kr. 1,70 ]., en er nú 1,83. I heill'löskum cr ver'ðið 1,98 pr. liíra en halfflöskiun 2,02 pr. lílra. Rjóminn liækkar úr kr. 12 1. í kr. 13,00. Verð- iiækkunin á skyri nemur 20 áuruin á kíló. Sumir ostar Jiækka einnig i verði. ÍÍækkunin á sjálfri mjólk- iiiiíi mun lrækka vísitölúiiá Uní 3 stig. 5633 með slit- um, en 5453 á móti. .4 laugarday gengu Færey- ingar iil þjóðuralkvæðis u'm það, hvori þeir skuli taka iilboði Danastjórnár um hregtingár á stjörn eyjanúa eða segja skilið við Dani áð julíu. Alls greiddu um 11,000 manns atkvæði eða um 68 af hundraði þeirra, sem at- kvæðisrétt höfðú. Með skiln- aði voru 5633 alkvæði en á móti 5458. í fregnum lrá Stokkhólmi i morgun er það haft eftir K ristensen l'orsætisráðhen’a Dana, að þeir niuni standa við loforð sín til Færeyinga og virða kröfur þeirra. ð tioo á Vísir frétti rétt efíir há- degið í dagy um það bil sem blaðið vai að fara i pressuna, að mjcg mikið t.jén hcfði orðið í nótt á brimbrjctnúm, sem að undanförnu hefir verið í smíðum í Bolungarvík. Ékki var hægt að ná sambandi við Bolurigar- vík, þar sem símsíöðin þar er tekki opiri t'vrr en -eftir kí. 4. En sámkvæmt þeim sippiýsingum, sem Vísir fekk frá manni. er háf'ði íalað vestur í mörgun, hafði sá hluti brintbrjótfe- ins cyðilagzt, sem gerear var í sumar. Örsokin var sú, að í hótt gerði í Bol- ungarvík mesta bfim, serii rrienn rnuna. Samniffigar befj- asf aftur í Kairo. Sámiiiiigaúmíeitanir inilli Rreta og Egipta hafa legið niðri um hrið. Éii á mtirgun lhtinti umræður um þessi mál hefjast aftur. Éörsæiis- fáðherfa Egipta, Sidki Pasha, ræddi við hr'ezku sendinefndiria í gær. Hánn sagðist vona, að hinir nýju áamnihgar mundu verða undirri taðir innan tveggja vikha. Alþingi stefnt saman. Næstkonmndi fimmiudag mun Alþingi koma samán tii framhaidsfúnda. Ráðgert Var að Alþingi kætni ekki sáiiiari fyrr én nokkuru siðar i þessum mámiði, eða þaun 28. sept- emher. Nú virðist hinsvegar svo, sem einhver aðkallandi mál krefjist úrlausnar og því hal'í þing verið kallað sainan fvrr. tfbfMi kcmttftf f keipJíná Drengurinn á myndinni er yrigsti konungur héimsins, síðan Búlgarai' samþykktu með þjóðaratkvæðagrciðslu, að kon- ungsveldið skyldi lagt niður' þar í landi. Simeon fyrrurn Búlgarakonungur er níu ára gamall, eh sá á myndinni er 11 ára. Hann heitir Feisal og er konur.gur í Irak, tók við af föður sinum, sem fórst í bílslysi fyrir fáum árum. Á myndinni með sveininum er helzti kennari hans og' ráð- gjafi, Abdul Wahab, herShöfðingi í her Iraks. Sláhmátú í ?IU oihvá: Bretar og Argen- linar semja. Tin viknu viðskiptaum- rte'ðum Bretá og Argentinn hmh' í gær í Buenos Aires. Komizt liefir verið að samkomulagi í meginatrið- um, þótl eftir sé að gangai Irá ýmsuih, sem verður þó ekki tátið standa í vegi fyr- ir imdirskrift samnings, er fer fram í dag. T. d. verður verð á kjötí því, sém Réet- ai- kaupa, ákveðið síðáf. Pundaeignir Argentíhu í I.tindöri mumi verða lálnar lausar og slofnað verður í Rvienos Aires félag, sem tek- ur að súf rekstur brézku járnbrautáuna í lándiuu. Fé- lag þetfa verður að nokkuru levli eigri argentiriska ríkis- ins. Rússar hafa nií IOV2 vinning én Bandaríkjamenn SVa. Biðskákir éru fjórar. Roudarevskv, Rússl. og Kev- itz, U.S.A., eiga biðskák. 8. borð, Ragozin, Rússl, vann Pinkus, U.S.A. í). horð, Lili- ántlial, Rússl. og Dake, U.S. A., gerðu jafntefli, og 10. borð, Bronstein, Rússk, og Ulvested, U.S.A., eiga bið- skákir í báðum umferðum. # ta h <* Önnur umferð á skákmól- inu i Moskva var tefld um helgina og standa nú leikar þannig að Rússar hafa sam- tals lOV-z vinning, en Banda- ríkjamenn 5ð/» vinning. Bið- skákir eru 't. Öniuir umferð fór þannig: 1. htirð, Rotvinnik og Res- evsky eiga hiðskák. 2. borð. Keris, Rússland, gerði jáfn- tefli við Fine, U.S.A. 3. horð, Snvysltív, Rús'sl., vann Ðerik- er, U.S.A. 4. horfi Rolesláv- skv, Rússl. og Ilorovitz, U.S. A„ gerðu iáfnlefii. 3. horð, Flohr, Rússl. og Steinei' U. S.A., gerðu jafnlefli. 6. horð. Kotov, Rússí., tápaði fvrir Kashdan, U.S.A. 7. borð, Fyi'stU umferð cr þvi enn ekki lokið cins og' ranghermt var í blúðinu á laligardag Stánda leikar þannig, að Rt'issar unnu (i l/í> skák í þeifri umferð en Banda- Hkjatuenn 21ý>, ein biðskák. Onnui' umferð stendur þann- ig áð Rússar hafa I vinn- inga en Randaríkjamenn 3 og biðskákir eru 3. F&eiri á svæói Rússa. P'osningar fóru fram í gær á hernámssvæðuni Breta, Frakka og Rússa í Þýzkalandi. Kosningar þessar voru t!I bæjai'- og sveitastjórna, seri taka eiga við völdum af 11ii«- um skipúðu nefndunv, sein bandamfenn Iiöfðu setl í upp- liafi hernámsins. Eflii' þVi serii til íiefir frétzt miinii kosningarnár alls slaðar hafa farið einkár friðsamlega fram og hvergL koivvið til óeirða svo að vitáð sc. Styrkleiki ftokkanna. Tairiing átkvæða höfst þetf- ar I gærkveldi og eru tölu • þæf, sem birtar hafa verið i morgun af brtezka svæðihu einkum frá llannovef. Braunsdnveig, Slésvik-Holl- setalandi og Dússeldti'ri'. Þarna eru sósíaldemokralm' sterkasti flokkuiinn, en síðan koma kriStilegir demokratur. Af svæði Frakka berast þær fréttir, að þar sé kristi- legir sósialislar sterkastir, en næstir sé kristilegir demo- kratar. í báðitni þessum her- námssvæðum eru komnuin- islar tiltölulega fylgislitlir. Frá hernámssvæði Rússa berust þæv frégnir, að sam- eiriingarflokkur komnvúnisla og sósíaldemokratá, sem stjórnað er af konvmúnist- unv, eigi þar mestu fylgi að fagna. Aðrar kösnirigar. í næsta mánuði numu fara fram aðrav kosningar á ber- nánvssvæði Breta og ef ( .1 vill viðar. Mun þá verða kös- ið í stjórnir héraðunna í her- námshlutamim brczka. Fkki er gert ráð fyrir ntiklum breytingum á fylgi fram »5 þeinv kosningum, sem vcrða 13. okt.'

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.