Vísir - 16.09.1946, Page 2

Vísir - 16.09.1946, Page 2
2 Mánudaginn 16. september 1946 V I S I R Skrifið kvennasíðunni um áhugamál yðar. atur Iirísgrjón með blómkáli. 250 gr. hrísgrjón. Tómatar, blómkál. Hrísgrjónin eru soöin í nægilegu vatni og söltuð lítiö eitt. 20 mínútur eru nógur suðutími. Grjónunum er helit á síu og skoluö meö köldu vatni svo að þau liggi laus. Hringmót er vætt meö köldu vatni, tómatar skornir í þunn- ar sneiöar og þeim raöaö í botninn á mótinu eöa meö- fram ytri rönd mótsins. Hrís- grjónuniun er nú þrýst þétt í mótið og snuiö strax ofan á fat. Þetta lítur mjög vel út meö tómatsneiÖunum hringinn í kring. Innan í röndina er soö- iö blómkál látið og hellt yfir sterkri tómatsósu eöa karry- sósu. Reynið blómkál með fiski! í þenna rétt eru notaðir jafn- ir hlutar af soönum fiski og soönu blpmkáli, og er þaö lagt í lög í gratinfat eöa glennót. Smjör og liveiti er brúnað ofur lítið og búin til sósa úr fiski- soöi eða blómkálssoði. Bæta má í kjötkrafti og dálitlu af þykk- um rjóma. Sósan á aö vera jöfn og krydduö eftir smekk xneö pipar og salti. Þegar búiö er að leggja fisk og blómkál í lög í fatiö er sósunni hellt yfir. Brauðmylsnu er stráð á og bræddu smjöri hellt yfir. Fatiö er þá látið í heftan Ixakarofn og látið standa þar þangaö til rétturinn er oröinn heitur í gegn. Á þessa lund er hægt að nota sér afgang af fiski. Góður forréttur úr blómkáli. 4 egg. 2þa dl. af mjólk. 200 gr. liveiti. 50 gr. smjörl. Salt, blómkál. Blómkálinu er skipt í íalleg- ar hríslur og þaö soöiö í salt- vatni. Hveiti, eggjarauöu og mjólk er lirært vel saman og siöast er smjörlikinu (sem hefir veriö brætt) hrært í. Siðast er bætt í þetta hvítunum stífþeyttum og hafi verið látiö i þær ögn af salti, þegar þær voru þeyttar. Blómkálshríslunum er nú dyfiö upp úr jafningnum og þær lagðar ein og ein í skaftpott xneö sjóöandi heitri feiti og bakaðar ljósbrúnar. Þær eru svo teknar upp og lagöar á grá- an pappir svo að feitin renni af. Þeirn er raðað i keilulagaða lxrúgu á fat og má hafa saman- brotinn pentudúk undir þeim. — Hollenzk sósa er borrn ineð. Þetta er rnjög girnilegttr réttur! Hálsinn þarfnast nærgætni. Á sumrin ber meira á því ef liálsinn liefiv verið van- íæktnr. Þegar skinnkragar eru notaðir og annar fatnaður sem skýlir hálsinum lxer lítið á því — úli við. En þegar léttari fatnaður er notaður og sérstaklega samkvæmis- kkeðnaður er mál að atliuga jhálsinn og sjá tivort hann þarfnast elcki dálítillar um- liyggju. Það er almennl álitið að ungt fólk hafi sléttan háls og eugar hrukkur á honum. En því er ekki svo varið. Og á- sheðan er sú, að ungt fólk rétfir ekki úr sér. Það gengur oft álútt og situr í keng við vinnu sína. Og ungar stúlkur grúfa sig niður í skinnkrag- ana. Elizabet Axden, sérfræð- ingur í fegrunarmeðulum, segir að ungar stúlkur eigi miku fremur að teygja koll- inn upp á við. Það mundi ekki aðeins losa þær við þver- hönd á hálsinum, en einnig liafa hressandi áhrif á liugar- far þeirra. Hér er lika æfíng fyrir liálsinn: Höfðinu er velt mjúklega i iiring, nokkurum sinnum, fyrst til hægri, svo til vinstri. Engar snöggar lireyfingar má gera, þvi að þær teygja ó- þarflega á hálsinum. Það er líka gott að sofa koddalaust, og sofa á bakinu, það lieldur hálsinum heinum meðan sofið er. Ásamt með æíingunni liér að ofan má gera það sem á eftir fer ef liálsinn er of mág- ur. Iíreinsa hálsinn með mjúkum smyrslum, klappa léttilega og strjúka í kring með fingrunum. Mjög létti- lega. Bera svo á herðandi smyrsl, einnig mjög léttilega og strjúka í hring. „Saltker- in“ svo nefndu mega ekki verða útundan, þau minnka þá smátt og smátt. Þessa æfingu má nota við og við: Lvftið np]) öxlunum alveg upp undir eyrun. Hállið 'síðan höfðinu aftur á hak al- veg máttlausu. Hreyfa siðan axlirnar mjúklega aftur á bak og áfram. Þessi æfing er sérlega góð ef fitukeppur hefir setzt á heljarliðinn. Sé liálsinn mjög elhlegur er nauðsynlegt að fá „hor- mona“smyrsl, hera þau á hálsinn og strjúka liann. Strjúka alltaf mjúklega i liring og upp á við. Bezt er þó að nota hormónaolíu (nær- andi). Ef hálsinn litur mjög illa út tekur oft nokkuð langan tíma að ráða hót á þvi. „Make up“ er þá, á meðan, til noklturra bóta. Elizahet Arden bendir á, að þess verði vandlega að gæta, þegar „make up“ er notað, að láta ekki liatta fyrir, þar sem háls og haka mætast. Þegar kviknar í. „Það þarf að vera auðvelt að komast út úr húsinu í snatri,“ segja slökkviliðs- menn. Og við mætti bæta: Það er hverjum liúseiganda skylt að vita hvernig hann á að koma fjölskyldu sinni út, þegar hættu her að höndum. Það kann að þykja sjálf- sagt að fólk viti hvernig það á að hjarga sér, en svo er þó ekki. Nýlega fórust tveir ung- lingspiltar rétt fyrir utan svefnherhergisdvrnar sínar, þegar heimili þeirra hrann. þeir höfðu þó auðveldlega getað farið út um gluggann á svefnherherginu, sem var uppi á lofti, stokkið þaðan út á skúr í garðinum og það- an ofan á jörðina. En þeir urðu liræddir og gjörðu þá það sama sem margir hafa gjört á undan þeim. Þeir reyndu að fara niður stigann, en komust aldrei niður. Flest þau dauðasíys, sem vei’ða á efri hæðum húsa or- sakast af hitanum af eldin- um fyrir neðan, sökum þess Ixlátt áfram, að hiti leitar all'.af upp á við. Þegar kvikn- ar í húsi verður oft mikill liiti í stigaganginum. Loft- tegundir þær, sem myndast myndast við bruna, valda því, og geta þær komizt upp í fimm hundruð gráða hita. Fólk sem sprettur xeðisgeng- ið upp úr rúmum sínum og hleypur fram á stigaganginn þegar kvikrar í, verður þess- um lofttegundum að hráð, töngu áður en ddurinn nær til þess. Mörgum mannslífum mætti hjarga ef fólk vildi aðeins hugsa sig ofurlítið um. Ef menn vakna og fiima reylcj- arlykt má ómögulega rjúka til og opna svefnlierbergis- dyrnar. Fyrst á að þreifa á dv raumbúningnum yfir höfði sér. Sé viðurinn heitur má ekki ljúka hurðinni upp. Það er þá oi’ðið um seinan. Heitur viður eða heitur hurðarhiuin bendir til þess að herbergið fyrir utan sé fullt af hanvæn um hita, og verður þá með öllu óhugsandi að komast lif- andi niður stigann. Nei, þá er betra að láta hurðina vera lokaða og reyna að komast út um gluggann. Og sé það ómögulegt er að minnsta kosti hetra að lirópa út um gluggann á hjálp. Með- an hurðin milli yðar og elds- ins er lokuð, eru mikil lík- indi til að hjálpin komi nógu snemma. E11 sé hurðin ekki heit má opna haná gætilega. Bezt er að stvðja við hana með mjöðm og fæli svo að auð- velt sé að loka henni aftur. Haldið lófanum upp að rif- unni sem opnast 1‘yrir ofan hurðina og ojxnað liana að- eins um 1—2 cm. Ef þér finn- ið að þrýstingur er á hurð- inni lokið henni þá strax aft- ur og leitið til gluggans. Það er áríðandi þegai' Iiús hrennur, að opna hurðir rétt og loka þeim rétt. Það hefir þi’ásinnis komið fyrir, að fólk stekkur af stað viti sínu fjær, þegar kviknar j og skil- ur liurðir eftir ojxnar. Er þá opin leið fyrir reylc og hita að breiða sig um liúsið. En sé liurðir lokaðar má teí'ja eldinn og undanfara lians, hitann og liinar eitruðu loft- tegundir. Nokkurar mínútur, sem bruninn tefst, geta orðið til þess, að bjarga.megi tiús- inu. Alkunn cr sagan um unga konu, sem ætlaði að flýta fyrir sér og lcveikja upp með steinolíu. Það varð sprenging og' neistarnir Iirutu um allt eldhúsið. Það leið yfir kon- una, en þegar tiún raknaði við var kviknað í eldhúsinu. Hún flýtti sér þá upp á loft, því að hún álti lítið barn í vöggu. Ilún þreif barnið upp úr vöggunni og ætlaði sér að komast aftur ofan stigann. En á meðan þessu fór fram tiöfðu nágrannarnir kallað á slökkviliðið. Brunaverðii’ brugðu við, slökkvitækin fóru af stað samstundis og stöðin var aðeins skammt frá. Þegar slökkviliðsmenn komu í liúsið fundu þeir kon- una og barnið við stigagatið upp á loftið og voru hæði lið- in. Sprengingin liafði ekki unnið á konunni, en það gerði hrennandi heitur reyk- urinn sem lagði upp á stiga- gatið: Hún hafði vanrækt að toka eldhúshurðinni á eftir sér. Margir brunaverðir full- yrða að þúsundir manna hefði getað bjargazt úr elds- voða ef þeir liefði þekkt þess- ar einföldu reglur um það livernig opna skuli og loka dyrum í brennandi húsi. Lausl. þýtt). NÝJAR ÆKUR PÓLSK BYLTING. Hvað er að gerast í Pól- tandi? Hin lieimskunna skáldkona Marika Stiern- stedt svarar því í þessari bók. Ivristmanni Guð- mundssyni rithöfundi far- ast svo oi’ð í eftirmála hókarinnar: „En þvi þótti mér hókin merk, að eg þekki höfund hennar að sannsögli, og því, að hún Ijær aldrei nema réttu máli fvlgi sitt. Hiin er engum stjórnmálaflokki lxáð, en heyrir til þeirri manntegund, er vill fram- ar öllu vita hið sanna og þekkja liið rétta .... Enginn hefir nokkru sinni vogað að hera Mariku Stiei’nstedt á brýn ósann- sögli“. — Þýðandi er Gunnar Benediktsson. LITLI RAUÐUR. Um þessa stuttu sögu hafa frægir bókmennta- fræðingar sagt, að hún væri það bezta, sem snill- ingurinn John Steinbeck liafi skrifað, og er þá ekki lílið sagl, þégar í hlut á einn glæsilegasti og við- lesnasti liöfundur voi’ia tíma. — Þetta er liin ó- gleymanlega saga um drenginn og liestinn hans og daglega lifið á afskekt- um hóndabæ í Ameríku. Gleymið ekki litlu bókinni um Litla rauð. EINKABRÉF EINRÆÐISHERRANNA. Þessi athyglisverða hók Iiefir að geyma bréfavið- stcipli Hitlers og Musso- linis árin 1940—43. Hand- rit bréfanna komust i liendur forstjóra alþjóða- fréttastofunnar í Róm, sem bjó bókina til prent- unar. Þessi lieimssögulegu bréfaviðskipti eru eitt af því, sem bregður livað skýrustu ljósi yfir refskák lieimsstjórnmálanna og valdadrauma einræðis- lierranna tveggja á ein- hverri þýðingarmestu ör- lagastund i sögu mann- kynsins. FRÁ LIÐNU VORI, ljóð eftir Björn Daníels- son, gefin 111 í aðeins 300 tölusettum eintökum, og af þeim voru 250 eintök seld fyrirfram. ERINDASAFNIÐ. Tvö ný hefti af Eiinda- safninu eru komin á mark- aðinn. Eru það Indversk trúarbrögð eftir Sigur- björn Einarsson dósent, síðara hefti, og Austur og vestur á fjörðum, eftir Sig- urð Einarsson skrifstofu- stjóra. Bókaútgáía Pálma H. Jónssonar, Akureyri.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.