Vísir - 16.09.1946, Page 4
VÍSIR
DAGBLAÐ
tftgefandi:
BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1660 (fimm línur).
Verð kr. 6,00 á mánuði.
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
AlþingL
^LÞINGI Iiefir verið kyatt til funda 1!). þ.
m., og er það nokkru fyrr, en ráð liafði
verið fyrir gert. Verkefnin, sem framundan
cru Iiafa mikla þýðingu fyrir þjóðarbuskap-
inn allan og eru á ýmsan lvátt erfið viðfangs.
Trýggja verður afkomu atvinnuveganna. efí-
ir þvi, sem unnt er, en öllum er kunnugt, að-
■eins og sakir standa, er sjáyarútvegurinn
allur rekinn mcð stórfelldum hajla, en siná-
hátarnir liggja vfirleitt bundnir í höfn. Þeg-.
ar svo er komið verður að stinga við fót-
mn. ÖII afkoma þjóðarinnar cr útgerðinni
3iáð. Ilún er undirstaða þjóðarbússins og
Jiana vcrður að efla cflir því, sem unnt er.
Nýsköpun atvinnnveganna hefir fyrst og
fremst miðað að eflingu útvegsins og hag-
nýtingu sjávarafurða. Er þar stefnt í rctta
átt, en elcki er nóg að fjölga framleiðslu-
tækjmn og bíeta þau, lieldur verður einnig
að trvggja rekstur þeirra, þannig að þau
fái komið þjóðinni að fullu gagni. Um.það
hefir ckki verið liirt svo sem skvldi, en Ieng-
nr verður þvi ekki skolið á frest. Það verð-
ur allur almenningur að skilja, en á þeim
akilningi hans hljóta allar aðgerðir að byggj-
ast. Enginn einn sljórnmálaflokkur cr svo
sterkur, að hann fái ráðið fram úr vandan-
mn. Ráðstafanir þær, sem gera verður kunna
að valda nokkrum óvinsældum í fyrstu, og
liklegt er að áróður gegn þeim skorti ekki
af hálfu ábyrgðarlausra manna. Þá vcrður
þjóðin öll að standa vel á verði. Henni er jiað
aiauðsyn ,ef verjast á yerstu áföllunum.
Svo sem kunnugt cr stunda fáir botn-
-vörpungar veiðar í ís cins og sakir standa.
Elestir vciða þeir i salt. Vcrð á saltfiski er
allhátt og bankarnir lána ríflega út á fisk-
inn. Hins vegar er landvinna við aflann svo
kostnaðarsöm, að glöggir útgerðarmenn telja,
að útgerðin verði ekki rekin á þcssum grund-
vclli, nema með lialla. Þcir liafa jiví frekar
kosið að gera út á ísfiskveiðar, jafnvel jiólt
þeim sé ljóst, að jiar cr hallinn óumflýjan-
legur. Slíkt ástand er gersamlega óviðun-
andi, cnda bitnar jiað jiyngst á ríkinu sjálfu,
cn ekki útgerðarfélögunum fyrst og fremst.
-.Þau geta staðið sig við að gera út um
ailund með nokkurum halla, en það þýðir
-Taunverulega að ríkið missir af þeim tekj-
mn, sem jiað ella myndi fá. Bregðist útveg-
minn sem gjaldstofn færast byrðarnar yfir
á herðar almennings, með því að rikið lieimt-
ar sitt undir öllum kringumstæðum. Er jiá
Iiavtt við að stríðsgróðavinian liverfi af ýms-
mn jieim, sem í henni hafa legið alll fram
að jiessu.
Allir viðurkenna nauðsyn jiess, að dregið
verði úr aukinni verðþenslu með opinber-
mn aðgerðum. Fæstir vilja hins vegar taka á
sig nokkrar bvrðar í jiví sambandi. Slikt
verður þó ekki umflúið, en aðalatriðið cr
að eitt gangi yfir alla. Ekkert réttlætir að
Jieir ríku verði ríkarí og binir fátæku iatæk-
ari vegna dýrtiðarráðstafananna, en Jiá
verður að feta hinn gullna meðalveg og
dreifa byrðunum eftir jiví, sem menn hafa
hak lil að bera Jiær. Þetla er vandasamt verk
og ekki líldegt til vinsælda. Megi Alþingi
bera giftu til að leysa málið svo, að bezt
henti þörfuin jijóðarinnar og jiannig að til
vaj'anlegra hóta verði.
VISIR
F. 2. des 1897. D. 30. ág. 1946.
Deyr fc,
deyja frændr
deyr sjálfr et sama,
en orðstírr
deyr aldrigi
hvem cr sér góðan getr.
Þessi orð komu mér fyrst
j hug er eg heyrði að frú
Maria væri skilin við þennan
heim. Því Jió mannsæfin sé
oft stutt, eru afrekin oft jiað
mikil og margjiætt að jieir,
sem eftir lifa sjá jiann fram-
liðna oft í unnum afrekum.
Þannig finnst mér að við,
sem þekktum frú.Mariu bezt
minnumst hennar.
Þegar eg kynntist henni
fvrst var hún ung kona. Það,
sem vakti jiá strax aðdáun
mina á henni var hvað hún
var stjórnsöm og rösk hús-
móðir og um leið áslrík og
skilningsgóð móðir; jiá van-n
hún aðeins við sitt heimili,
börnin voru jiá lika 3 og öll
ung.
María var vel geíin og
námshneigð. A unga aldri
fékk lnm góða menntun, en
hún jiráði að halda áfram
námi og ná stúdentsmennt-
un,»hún sá Jiað og fann, að
mentun er máltur og að
menntuð kona liefir betri
skilvrði lil að vinna sér og
jijóðfélaginu gagn. Þó að
María yrði að sætta sig við
Jiá menntun sem hún gat
fengið var Jiað liennar sterka
trú, að velgengni þjóðfélags-
ins væri bczt borgið ef allir
jiegnar Jiess væru sem bezt
menntaðir; og Jió að stúlkur
veldu sér aðeins Jiá stöðu að
námi loknu, að vera hús-
freyjur og mæður, Jiá ættu
þær fullan rétt lil mcnnlunar
vegna uppeldisstarfsins sem
öll velferð Jijóðfélagsins hvíl-
ir á.
Frú María léL ekki sitja við
orðin ein hvað snerti uppeldi
og menntun barna sinna, og
til jiess að Jiau gætu notið
jieirrar menntunar scm þau,
hvort í sínu lagi óskuðu, lagði
hún fram sína lcrafta alla.
Þó hún ekki fengi að lifa
jiað lengi, að sjá þessar hug-
sjónir sínar rætast til fulls,
mun hún þii hafa gengið
jiannig frá, að þær eiga að
rætast.
Börnin hennar vissu vilja
hennar og óskir í Jiessum
málum, og eg veit að þau öll
lial'a sterka löngun til þess,
ásamt eftiriifandi manni
hennar, að Jiessar óskir lienn-
ar rætist.
Sú kona, sem Jiannig hefir
undirbúið framtíð barna
sinna, hefir að minum dómi
eftirlátið þjóðféláginu þann
arf sem ætti að duga til þess
að gera dvöl hennar hér sam-
tíðinni ógleymanlega.
Hverri meðalkonu liefði
jiótl slarf sitt nægilegtaðann-
ast 6 manna heimiii, en svo
|var nú ekki með-Maríu. Einn
af hennai; góðú kostum var
að finna til með öðrum, lnin
sá, að Jieir, sem eru unclir i
baráttunni fá ekki bælt sín
kjör, cf ekki er hafizt handa
til úrbótá; Jiví var jiað að
hún gckk í Alþýðufokkinn og
Ivven n ré 11 i n da f élagi ð. Þess i
félög bæði áleit hún vera
jiann aflgjafa, sem Grellis-
tökum mætti lyfta, ef sam-
tök og einbeittni fylgdust að.
í báðum Jiessum félögum
vann frú María mikið og
óeigingjarnt starf. Síðustu ár-
in vann hún sem ritari hjá
S. í. S., auk Jiess sem hún var
ritstjóri Nýs kvennablaðs og
skrifaði í það blað margar á-
gætar greinar; svo sem lcs-
endum Jiess er kunnugt. ()11
Jiessi margþættu störf sín
leysti María vel af hendi. Þc J
hún væri Jiannig störfum |
hlaðin utan heimilis og inn-
an átti hún alltaf nægan
tíma til að tala við börnin
sin og lciðbeina þeim.
María var gestrisin kona
og var gaman að koma lil
hennai’. Aldrei kom eg þar
svo, að eg. gæti séð Jiað á
neinu, að húsmóðirin hefði
önnur störf að vinna en sinna
hcimilinu. Svo inikil var
stjórnsemi liennar og reglu-
semi.
IIvíl þú i friði kæra vina.
Blessuð sé minning þín.
Kunningjakona.
9
cru liðin 10 ár frá þpí
cr Pourquoi Pas? fórst.
l)r. Charcot
16. september 1936,
Icvæði eftir Jcns Iler-
mannsson, mcð mi/nd-
um. Gefið út í tilefni
dagsins. Fœst h já bók-
sölum.
Aðalsala:
ÞORVALDUR KOLBEINS
simi 7377 — Pósthólf 1001.
gctur fcngið góða stöðu
við heildverzlun hér i bæn-
um nú jiegar.
Tilboð ásamt upplýsingum
um fyrra starf sendist í
pósthólf 187.
Mánudaginn 16. septemhcr 1946
Skólaárið er að hefjast um þessar mundir.
Sumarið tekur senn að kveðja og um líkt levti
fara biirn og unglingar, og fullorðnir einnig,
að setjast á skólabekkinn. Iframundan er löng
skólavist að því, er flestum mun finnast, mai'gir
mánuðir innan um þurrar bækur og við leiðin-
legt lærdómsstagl; innixerur og. lítill „spenning-
ur“. En fátt er svo með öllu iljt, að ekki boði
nokkuð gott og það má nm, skólana segja, því
að flestir munu eitthvað græða á þeim.
Nýjar starfsaðíerðir.
Það er skoðun margra, að ekki mund,i geíast
illa, að gera brgytingar á stajfsaðferðum skól-
anna eða taka upp nýjar, Kenna. þá ekkt ein-
ungis eftir bókum, heldur leitast einnig við að
Iáta nemendurna hafa citthyað verktegt fyrir
stafni — kenna þeim einhver yerk, sem þá
langar til að fást við. í bárnaskótum eru. dreng-
irnir látnir fást við smiðar og stúlkurnar við
seuma. Það er gott svo langt sem það nær, en
í rauninni ætti að veita nemendunum tækifæri
til að sýsla meira.
Virðing fyrir vinnunni.
Eitt af því, sem skólarnir þurfa sérstaklega
að innræta nemendum sínum er virðing fyrir
vinnunni — að hún sé ekkert böl, heldur hverj-
um manni til sóma. Því að það mun vera sann-
leikurinn að fjöldinn — þó ekki, allir sem betur
fer — sem fer eitthvað lengra í skóla en aðeins
bargaskóla, hefir á eftir fyrirlitningu á allri
líkamlegri vinnu. Draumurinn er að verða
skrifstofumaður eða embættismaður með hæga
vinnu — allt annað er fyrir neðan virðingu
„langskólagenginna“.
Undantekningar.
Vissulega eru til undantekningar frá þessu —
karlar og konur, sem skilja, að maðurinn er
jafngóður hvað sem liann vinnur. Enginn er
verri þótt hann vökni, segir máltækið og það á
alveg eins við um þetta, að enginn er verri
þótt hann óhreinki sig eitthvað. En þessar und-
antekningar ættu að verða algild regla, því að
það er eitt af skilyrðunum fvrir því, að þjóð-
félagið sé heiíbrigt, að þegnarnir beri virðingu
fyrir vinnunni — þeirri vinnu, sem skapar þeim
raunverulega allt til lífsins.
Hegðuii og framkoma.
Fyrir nokkurum dögum áttu tveir kennarar
tal við blaðamenn urn hegðun og framkomu
unglinga. Kennarar þessir höfðu veriö settir
til að rannsaka þetta mál og finna ieiðir til
að bæta framkomu og háttvísi unglinga, en
segja verður, því miðifr, að á þeim sviðum er
unglingum hérlendis meira ábótavant en á
mörgum öðrum. Ætti þó elíki síður að vera hægt
að innræta þeim góða siði en ungiingum ann-
ara þjðóa, þótt. víða sé auðvitað misjafn sauður.
Við hvern að sakast.
Iýennararnir Iíta svo á, að hvorki sé hægt að
skjóta allri sökinni fyrir þetta á skólana né
heimilin. Þarna eiga báðiár aðilar nokkra sök og
mun það vera rétt, því að meðan ekki er fiili
sam-vinna milli þessara merkustu aðila uppeld-
ismálanna er vart mikils árangurs að vænta.
Iíennararnir hafa gert það að tillögu sinni, að
Iiennaraskólinn hafi forgöngu í þessu máli,
kennaraefnin læri kennslu í hegðun.
Samvinna heinúla og skóla.
Þeir vilja líka, að tekið verði upp að gefa nem-
endum einkunnir fyrir hegðun, svo sem fyrir
aðrar námsgreinir og ætti það einnig að vera
til bóta. En mestra framfara mætti vafalaust
vænta, ef samvinnan milli heimilanna og skól-
anna vrði margfalt nánari en hún er nú. Þessir
aðilar þyrftu að ræða hin sameiginlegu vanda-
mál sín sem oftast og vinna síðan í sameiningu
að lausn þeirra.