Vísir - 16.09.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 16.09.1946, Blaðsíða 7
Mánudagmn 16. septemlier 1946 V I S I R 7 I dag kenmr í bókabáðir nýfti rift eftir Sigurgeir Ein- arsson rifthöfund. INKARNÍR Í PERÍI og hernám Spánverja §iar. Bók þessi fjallar um ákaf- lega fróðlegt og mikilvægt efni. Þar er gerð ýtarleg grein fyrir hinum sérstæðu f rumbygg j um Perú-rikis, Inkunum svonefndu. Þessi indíánski þjóðflokkur, sem var í sumum greinum harla frumstæður, hafði í öðrum efnum þróað með sér svo undraverða og merkilega menningu, að hún átti eng- an sinn líka neins staðar í heiminum. I þessari bók geta menn lesið um afrek Inkanna í listum, vísindum og tækni, og hljóta að undrast stórlega hversu miklu frumbyggjar Perú-ríkis gátu til vegar kom- ið. Hús þeirra eru reist af þvílíku listfengi, að þar kemst fátt eitt til samjöfnunar. Skrautgripir ýmsir eru gerðir af svo miklum hagleik, að undur mega telja. öllu þessu og mörgu fleira í menningu Inkanna lýsir Sigurgeir greinilega í bók sinni. Fer ekki hjá þvi, að hver sá, sem les bók þessa með athygli, verður stórum fróðari um hagi og lifnaðarhætti J)essa stórmerka þjóðflokks í Vest- urheimi. I hók Sigurgeirs Einarssonar er sagt mjög ýtarlega frá komu Spánverja til Perú og langvinnri har- áttu þeirra yið Inkana. Sumir þcir kaflar eru ákaflega viðburðaríkir. Sigurgeir Einarsson, höfundur þessarar bókar, cr ís- lenzkum lesendum að góðu kunnur fyrir rit sin um rann- sóknir íshafslandanna. „Norður um höf“ fjallaði um rannsóknarleiðangra til Norðurheimskautsins, en „Suður um höf“ sagði á líkan hátt frá rannsóknarferðum til S uðurheimskautsins. Bókin er prýdd 80 íandsíags- og þjóðiíísmyndum. Fæst í öllum bókabúðum. * Bókaútg. Guðjóns O. Guðjóressonar. Tiikynning frá Sjálfstæðishúsinu Framvegis bjóðum við háttvirtum viðskiptavinum okkar stórt halt borð kl. 12—2 e. h. Eins og áður verða emnig framreiddir alls konar heitir réttir kl. 12—2 e. h. og kl. 7—9 e. h. Borðið í Sjálfstæðishúsinu. — Mælið ykkur mót í Sjálfstæðishúsinu. — Drekkið eftirmiðdags- og kvaldkaffi í glæsilegasta veitingasal landsins. Framkvæmdarstjórinn íbúð — Jarðýtuvinna Mig vantar íbúð á leigu. Má vera í sumarbústað í nágrenni bæjanns. Get lagað til lóð eða unmð aðra vinnu með jarðýtu fynr viðkomanda. Pétur Jónsson Sími 2916, við til kl. 11 f. h. Fokhelt 2ja hæða hús óskast til kaups. Tilboð merkt: ,,Fokhelt“, send- ist blaðinu fyrir fimmtudag. Stöðugt fyrir- liggjandi Hjólbörur Vöruvagnar Lyftivagnar Vörutrillur Gashylkjatrillur Tunnustallar Verzlunarmenn Vantar nokkra menn til innanbúðarstarfa. Uppl. gefur Þorst. Bjarnason, Freyjugötu 16. og Slyskjur A. KARLSSON & CO. Sími 7375. Pósthólf 452. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. Aðalstræti 8. — Sfmi 104S. BEZT AÐ AUGLTSAIVISI Framtíðaratvinna Nokkra lagtæka menn vantar okkur á réttingar- og yfirbyggingarverkstæði okkar. Rílaswniðjan h.f. Skúlatúni 4. Sími 6614.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.