Vísir


Vísir - 16.09.1946, Qupperneq 8

Vísir - 16.09.1946, Qupperneq 8
'Næturvör'ður: JLyfjabúðin Iðunn, sími 1911. ITíætúrlæknir: Sími 5030. — Lesendur eru beðnir að athuga að s m á a u g 1 ý s- i n g a r eru á 6. siðu. — Mánudaginn 16. september 1946 $5œjahepþnin: Mafnfirðingar hafa 7247 st. en Vestmaimaeyingar 6892. Hæjarkeppni llafnfirðiiiga v'4 Vestmanncyinga liófst i gærdag og var ])á kejjpt i (i í'próttagreinuin. Eftir þenn- ;m i'yrri dag keppninnar eru í íafnfirðingar liærri að stiga- !' hi. hafa 7217 stig, en Yest- > anneyingar í)8'92 stig. Mt-r á eftir skulu hirt úr- sítl í einstökum greimun. 100 m. hlaup: í. Oli'ver Stcinn, II. 11.3 sek. 7(i0 slig. 2. Sævar Magnússn, II. 11.3 sck. 7(i() stig. 3. (Vunnar Stefánsson, Nr. 11.5 sek. 710 slig. 4. ísleifur Jónsson, N'. 11.8 sek. (510 stig. Langstökk: l.Oliver Steinn, 0.81 m. 751 stig. 2. Oorkell Jóhannesson, lí. 6.20 m. 003 stig. 3. Gnðjón Magnússon, N'. 5.87 m. 527 slig'. 4. Gunnar Slofánssoli. V. 5.87 m. 527 stig. Stangarstökk: 1. Þorkell Jóliannesson, II. 3.40 ni. 652 stig. 2. Guðjón Magnússoti, V. 3.40 ni. 652 stig. 3. Ilallgrinuir Þórðarson, V. 3.20 m. 575 stig. ‘1. Magnús Gtiðnnuulsson, II. 33.10 m. 538 stig. Kringlukast: 1. Valtýr Snæbjörnsson, V. 34.01 m. 542 stig. 2. Sigurður Einnsson, \r. 33.76 m. 536 stig. 7'. Sigurður Krist jnsson, H. 33.29 m. 523 stig. 44. Ben. Sveinsson, II. 32.12 m. 493 stig. Kúluvarp: Tí. Sig. Einnsson, V. 12.75 m. 091 slig. Z N’allýr Snæhj., N’. 11.78 m. 574 stig. ■« . Sig Krisljánsson, ií. 11.87 in. 591 stig. j'.'Sig. Jú-áisson. II. 1!.32 iij. 559 slig. Spjútkast: 3. Þíirður Guðjónsson. 11. H5.09 m. 517 stig. 2. Sveinn Porleií’sson, V. 1 15.71 m. 512 stig. Eyþór Jónsson, H. 44.95 m. 197 stig. p. Adolf Oskarsaon, N’. 39.52 ni. 400 stig. Mótið' heldur áfram i Ai.v'öl<l kl. 0. Rottueyðingln í bænum. Eins og áður liefir verið skýrl frá í blöðum bæjarins og útvar])i, er efni það sem notað Jiefir verið í fyrslu tveim uinferðunum með öllu ósaknæmt fvrir menn og dýr, önnur en rottur og mýs. Hinsvegar er eitur það, sem notað verður í þriðju um- ferðinni hæltulegl fyrir ntenn og dýr, ef-ekki er gætt fyllslu varúðar við nieðferð þess: Þess er ])ó vænzt, að eitur þetta þurfi ekki að nota nema á tiltölulega mjög l’áuni stöð- um, þar sem erfiðast reynist að útrýnia roltunum með öðru móti. Að sjálfsögðu miinu evðingarmennirnir ekki koma eitrinu fyrir án þess að láta viðkomandi íhúa eða húsráðendur vita hvar eilrið er látið, og nauðsyn- legar varnarráðstafanir liafa verið gerðar. Daginn eftir að eitrað lief- ir vcrið munu eyðingarmenn- irnir koma aftur og laka burtu ])að af eitrinu. sem eft- Ír kanit að verða. V.-íslendingarn- ir á Þingvöllum í dag. Xíðastl. fimltitudág fórú Veslur-ísleadingarnir tii Þingvalla í hoði hæjárstjórn- arinnar. Á fösludaginn vorú þeir í heimboði hjá Henrik Sv. Björnssyni, formanni móttökúnefndar, og um kvöldið hjá Ingólfi Crísla- syni lækni. Á laugardaginn voru þeir í hoði islenzkú flugmannanna, sem hatfú verið vestan hafs. í gær voru þeir í hoði hjá Magnúsi Jonssyni, prófessor, og i gu'rkveldi hjá framkvæmda- s t j ó r-a Þj ó ð r æk n i sfe lagsiú s, ‘Ofeigi Ofeigssyni, lækni. Næslkomandi fimúiludhg verður hahlið kveðjusam- sæli fyrir Veslur-íslending- y.nu í Sjálfslæðishúsiiiu. Þcir. scm vilja taka þáll í jicssti samsæti, cru bcðnir að skrifa sig.á lisla hja Boka- verzluu Sigfúsar Eyimmds- Hjónin á uiyndínni eru Franklin D. Roosevelt liðsforingi og kona h&tts Ethel. — Konan hét áður en hún giftist Ethel du Poní. sonar. Vísitalan 294 stig. Vísitala framfærslukostn- aðar fynr septemuer hefir Skagiield hlýtmr góða déma. Syngui í Þýzkalandi undir nafninu John Signrd. Vísi hafa borizl ummæli þýzkra blaða um hljómleika er Sigurður Skagfield og kona hans, Inge Hagen, hafa haldið í Þýzkalandi í suntar og lýrraháust. Þess má gola að Sigurður Slcagfield gengur nú undir nafnimi John Sigurd. í fyrra söng hann margsinnis á her- námssyæði Brela, aðallega i Hamborg og söng þá bæði fyrir brezka hermenn og fyrir Þjóðverja. Þann 21. júlí s. 1. efndu þau lijónin lil söngslcemihlunar i Rcgenshurg og fer hlaðið „MiU'elhaýrisehc Zeitungl* nijög lofsáirdeguin orðum iim söng ])cirrá. t'm söng frúarimiar sc.tfr hlaðið m. a. að hún hafi lúllcað lögin setu’ húu söng með nhísikölskuin í’ríslcleika og dj'iVpum og iiæiuum skilfiingi á verlcun- uin. Rödd lieúúar só hljóiii- fagur s''pranog-að frúin nái i söng síiuun þýðieilc og til- finningamýkt cins og hezt verði á lcosið. verið reiknuð út aí Hagslof- unni og Kauplagsnefnd. Visitalan reyuisl að |kssu sinni 294 stig, eða tveim slig- urn lægri en í siðasta mán- úði. Stufar lælckunin aí’ lægra verði á tilhúmun l’atnaði. Blaðið segir að Sigurður hafi fvrsl sungið finnslc, sænsk og íslenzk lög, sem liafi vcrið övcnjú slccinnili- legar músikalskar augna- hlilcsmyndir úr norrænu þjóðlífi. Og rödd söngvarans, sem bæði hafi verið fögur og mikil, en sérstalclega þó hreimfögur á háú tónumim, liafi fyllí þessar augnahlilcs- myndir lífi. Auk þessara nor- rænu smálaga söng Sigurður aríur úr óþerum, einlcum eftir ítölsku tónskáldin Pueeiiii og Vérdi. Blaðið scg- ir að hann hafi sungið sumt af þessum aríúm dásamlega vel, með raddfýllingu og því- líkri tilfinningu að það hafi heillað áheyrendur, enda hafi fögnuður þeirra verið með fádæmum. Og blaðið lýlcur umsögn sinni með þeim orð- um, að fagnaðarlæti hlust- enda í garð þeiéra hjóna hafi verið fullkomlega vérðslculd- uð, þvi að hér liafi elclci að- cins verið um ]>að að ræða að fállégar í'addír liafi viljað láta til siu Iievra, hcldiir hafi þær framar öðru verið verk- fjcrl (i hczía slcilningi) i þágu iiinna slcapandi lónsmíðii. ! Þann 50. júli héldu hjónin : aðra söngslcemmlun i svo- : köllnðuin I lúskTÍIagarði í Rc- jgcnshurg, og liljóta þá aftur mjög vinsamleg hlaðaum- niæli; Rödd Sigurðar eé talin I hljóumiidi, í þrúHmikiI <ig j frisklcg og hafi náð ttslrænrii liæfni i erfiðitin vi'rkuiii eflir Wagnci', Donizclli og Elolo’.v, en scrslakiega hafi söngvar- anuni lelcizl upp 1 Rómance úr ópenmni „Martha“, eftir l'lotow. Mínning Dr. Charcot. Vísir hefir borizt lítið ld.tr- lc-gl kver, sem helgað er minningu hins fræga franska vísindamanns, dr. Charcot, í tilefni af því, að í dag, 1(5. september eru 10 ár liðin frá hinum hönnulega alburði er skip hans, Pourquoi Pas?, forst vestur við Mýrar og aoeins einr: maðúr bjargaðist. Iniiihaid ]>cssa kvers er kvæði sem Jens Ucrmanns- json skáld frá Bíldudal hefir orí, én auk'þess eéu niyndir jí kverinú',-f.yést og .fremst, ;af dr. Charcot sjálfum, sem tekin var sama árið og hann lczt, í öðru lagi er þar myiut af slcipinu þar sem það legg- ur úr höfn í Reýkjavílc og loks er leilcning eflir Aila Má. í cftirmála segir að öðru levti um tildrög lcvæðisins: Er menn, eftir aftaka ó- veðursnötti rísa úr rekkju að niorgni hins 10. septemhcr, <laginn eftir hrottför Skipsins frá Reylcjavílc, liggur þáð (Pourquoi Pas?) hrotið flalc á boðum fram af Slraumfirði á Mýi’um en áhöfnin öll að eiiiúm manni undantekn- nin — andvana lík í fjörúnni. Þetla er lilefni lcvæðis þess, er hér birtist og er ort í sepl- cmhcr-—-olctóher 1948, eftir hvöt Ásnnmdar prófessors Guðmundssonar. — En lcvæði þetta á sér einnig aðr- ar og dýpri ríttur. Þessa sömu nótt fórst í Arnarfirði opinn hátur með þrern mönii- um og voru tvcir þeirra ná- komnir höfundi lcvæðis þessa, og nóttina 17. 18.’ fe- brúar 1943 fórsl vélskiplð Þormóður með allri áliöfn um 30 manns, þar á meðal var ung dóttir höfundar. — Undir áhrifum þessara ál- burða og annara slcvldra er kvæðið ort, og að sögn höf- undar er þrettánda erindið til orðið er lionnm barst andlátsfregú föður hans, Hermanns S. Jónssomir slcipstjóéa í Flálev, en hann lézt hauslið 1918. Þorvaldur Kolhéins prenl- ari sá um úlgáfima. Bifreiðaslys. / (jívrkrrldi nm lcl. 21,30 ('jl: umvrísh' bifrcið á hjón cr voru ú (janrji á Mchwcíj- inum. Kom hifreiðin á el’lir þeiln og hemlaði <>kki fyrr en lu'm haltii felll þáu bæði. tllutii þau við fallið nolckur meiðsli eit elcki alvárleg. Voru þau flult á la'knavarðstofuna óg síðan heim til sín.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.