Alþýðublaðið - 29.08.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.08.1928, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ í ALÞÝÐUBLAÐIÐ kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla í Áipýðuhúsinu við Hverösgötu 8 opin frA ki. 9 árd. til kl. 7 siðd. Skriístofa á sama stað opin kl. SVs-lOVs árd. og ki. 8-9 síðd. ► Simar: 988 (afgreiðsian) og 2394 (skrifstofan). Verðiag: Áskriftarverö kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja; Aipýðuprentsmiðjan t (í sama húsi, simt 1294). I V-Vl^i '.'1 ! ,;ssl v l sjtó ij í*. _...i :.! ;;Vi ; ■ I Ákvæði lapnna. „Mér datt ekkl f hng, að þetta væri gert nú orðið.*4 ,vÉg hélt,að ákvæðl fátækra- iaganna um sveitarflutning væri dauður bókstafur, sem ekki væri beitt Iengur“. „Hvað er um konnna, er hán komin fram?“ . Þetta og þessu Mkt hefir verrð viðkVœðið hjá öllum þeim fjölda fólks, sem talað hafa við ritstjóra Alþýðublaðsins um eltingaleik rjiögreghmnar og fátækrafuilltrú- aíma vió konuna, sem flýði tiil Hafnarfjarðar og fól sig þar, tif þess að reyna að komast hjá því að vera flutt nauöug á sveit sína. Mönnum hefir, sem von er, of- boðiö og þó mest að hugsa til þess, að slíkt skuli vera lög- heimilað. Jú, því miður á þetta sér sitað. Þetta er ekki eina dæmuð. Mörg fleiri eru tií engu óátakanlegri. Konan er nú komin fram, enda miun skipið, sem átti að fiytja hana austur, nauðuga, vera farið'. Ritstjóri Alþýðublaðsitns spurði fulltrúa llögTegtustjórans hér, hvaðan bei'ðnin um vegabréf handa konunni og úrskurð um sveitarflutning á henlná hefði Itom- ið. Svaraði fulltrúáinn því, að fiorgarstjóri. hefði með bréfi 26. marz þ. á. beðíð unr vegabréfið og úrskurðinn og skýrt frá því, að sveit konunnar krefðist þess, aö hún yrði flutt austur. Ekki er þess getið í bréíinu, hve miifeinn styrk konan hafi þegið, að eitnis, að hann sé yfir 300 krónur. Úr- skuröurinn og vegabréfið var svo gefið út daginn eftír. Um lækn- isvottorð var ekkert taláð. Konan niun hafa dvalið hér nærfelt 10 ár. Ákvæði fátækralaganna eru ekki ■dauður bókstafur; þeim er beitt oft og víða, stundum jafnvel af aneiri hörku en ætla mættí. Þeim verður beitt meðan þau giida. Þau brjóta í bága við mannúð- aT- og réttl ætis-ti lfmnángu allra sæmilegra manna. Þess vegna á að afnema þau strax á næsta þingi- Þllsklpaútgerðln Eitt erlent félag á x/io hluía þiiskipastólsins. 5 útgerðafélög eiga 2/s af tog- araflota bæjarins og milli x/i og V* af pilskipafiota lands- manna. 122 útgerðamenn og félög eiga aðeins eitt skip hver. Samkvæmt skýrslum hagstof- unnar fyrir árið 1926 voru hér á landi gerð út það ár 258 þilskip yfir 12 smálestir að stærð, sem samtefs voru mn 22 800 smálest- ir. Af þeim áttu Hellyer (Bros. í Hafnarfirði 6 skip, samtals um 2200 smálestir. Innlendir útgerð- armenn og félög voru 166, skip þeirra 252, samtals um 20 600 smálestiT. Að meðaltalli kom því um 1-1/2 skip eða 125 smálestir á hvern útgerðarmaröi. En meðaltalan segir lítið. H/f Kveldúlfur var 1926 stærsta togaxafélag bæjarins og jafn- framt stærste innfenda útgerðar- félagið. Kveldúlfur gerði út 5 togara, 1 fiskigufuskip og 1 vél- skip. Togarar félagsins voru all- ir 1873 lestir, eða 22,5o/o af lesta- tölu togaraflota bæjarins. Öll út- gerð Kveldúlfs var 1984 lestír. Annað stærsta togarafélagið í bænum var H/f AHianpe, hélt það úti 4 togurum, er voru sam- tals 1352 lestir. Geir i’horsteins- son gerði út 2 togara, báðir 734 ■les'tir, og auk þess 1 fiskigufu- skip. H/f Sleipnir var með 2 tog- ara, 680 lestir, 0g H/f fsland átti 2 togara, 677 lestir. Þessi 5 tog- arafélög gerðu út 15 togara, er voru 63,7o/o af lestatölu togara- útgerðar bæjarins. Eftir voru 10 félög, hvert með sinn togara. Eitt þeirra gerði auk þess út í vél- skip. í Reykjavík kemur að með- altali 1 2/s togari eða um 556,5 lestir á hvem útgerðarmann. I Hafnarfirði var auk ensku útgerð- arinnar félagið Víðir með 2 tog- ara og 6 önnur togarafélög og átti hvert þeirra 1 skip.. í Við- ey hélt H/f Káni út 2 togurum. í öðrum veiðistöðvum vóru gerð- ir út 5 togarar, 1 af hverjUm út- gerðarmannii. Tveir af þeim héldu einnig úti fiskigufuski|)um og vélskipum. Annar 2 skipum, en hinn 7. Sá síðari var Ásgeir Pét- ursson á Akureyri. Var skipatal- an hæst hjá honum. Gerði hann út 8 skip, en þau voru svo smá, að þau voru ekki nema um 660 lestir. Ef enska útgerðin í Hafn- arfirði er ekki telin með, þá voru þetta ár 28 togarafélög eða tog- araútgerðarmenn á öílu landiinu með 40 togara. Kemur því til jafnaðar tæp'lega 1 '/2 íogari á hvert félag. Ef 13 síidveiða- og línuveiða- skip, sem togaraútgerðarmenn gerðu út, eru ekki taJLn með, þá verða eftir 199 vélskip, fiskigufu- skip og seglskip, sem skiftast þannig á 138 útgerðarmenn eða útgerðarf élög; 2 útgerðarmenn gerðu út 5 skip, 7 menn héldu úti 4 skipum, 7 menn 3, skipum, 21 maður átti 2 skip og 101 útgerð- armaður átti hver sitt skip. U ppáhaidskenning auðvaldsins og íhaldsins hér er, að hér séu „allir alþýðumenn“, hér séu eng ir ríkir og engir fátækir, heldur skiftist auðurinn ti'ltölulega jafnt milli landsmanna allra. — Skýrsla hagstofunnar ósannar þessa villu- kenningu áþreifanlega. Að tiltölu við' fólksfjölda og fjármagn er misskifting auðsins að minsta kosti jafn stórfeld hjá okkur og hjá stærri þjöðunum, og afleið- ingarnar hinar sömu: óhóf og ör- birgð, sællífi og skortur. Erlend sfmskeyff* Mikið um dýrðir í París. 1 Khöfn, FB., 28. ágúst. Frá Parfs er simað: Stresemann átti í gærmorgun alHanga viið- ræðu vjð Poiincare. Umærðuefn- inu er haldið leyndu. MikiII manm- fjöldi fyrir utan bústað Poinca- re’s hylti Stresemann. Hátíðleg at- höfn för fram í gær í sambandi við undirskrift ófriðarbannssamin- ingsins, í sal þeim í Uitanrikis- ráðuneytisbyggingunni, þar sem friðarfunduríinn hófst árið 1919. Að eins Briand hélt ræðu, hylti fyrst Kellogg, þá Stresemann og Chamberlain. Kvað Briand j)að eftirtektervert og góðs viita, að Þýzkaland hefðí nú senit fulltrúa til þess að skrifa undir samning um ófriðarbann ásamt fyrverandi óvinum símum. Stórveldin hefðí nú, í fyrsta skiftii í veraldarsög- unni, lýst árásarófrið ólöglegan. Samningurinin hafi raunverulégt gildi, riki, sem rjúfi samriimgimin, myndi mæta almennri óvináttu. Spurði hann enn fremur: Hvaða þjóð myndi eiga slíkt á hættu? — Friði er nú lýst yfir, sagði hann, hlutverk framtíðarininar er að gera friðinn skipulagsbundinn. Kveður við annan tón í Bandarikjunum. Frá Lundúnum er símað: Frakk- neslk-brezka flotasamþyktin hefir enn ekki verið birt, fer tortryggni vaxandi í Bandaríkjuinum af þeirrí orsök. Sumir Bandaríkjamenn ætla, að samþyktinni sé beint gegn Bandariikjunum, vegna á- forma þeirra um byggimgu beiti- skipa. Álíta þeir samþyktina byrj- un nýs fraknesk-bTezfes banda- lags. Fylgismenn floteaufeniinigar í Bandarífejunum nota samþyktiina til þess að stuðla að því, að flot- inn verð efldur sem mesit. — Bréf, sem sagt er að Chamber- lain hafi' skrífað Briand í sam- bandi við flotasamþyktina, hefir verið birt í Bandaríkjunum. Bréf- ið fjallar um frakknesk-brezkt flotabandalag. Stjórnir BretlaUds og Frakklands segja, að bréfið sé falsað. íi i; r . t fí ' :'-'í |i$ Launadeilu lokið. Frá Stokkhólmi er símað: Sam- komulag hefir komist á í launa- deilunni í sænska námaiðnaði'n- um. Launakjör verða í aöalatrið- um óbreytt. Vinna hefst aftur á næstu dögum. Knattspyrnumót Reykjavíkur. Kappleikurinn í gærkviildi. Víkingur vinnur K. R. (B-lið) með 5:1. Fyrri háLfleikur. Víkingar völdu mark undan vindi, og var hann allsnarpur. Leikurinn ' var mjög ójafn þewn- an hálfleik. Lá knötturiinin oftast nærri marki K. R.-inga, og tókst Víkingum að skora mark, þá er 2 mínútur voru af leik. Var, það Tómas, miöframherji Víkinga, er það gerði, og skömmu síðar skor- aði Guðjón, útframherji Víkinga vinstra megin, mark hjá K. R. Eitt mark skoruðu Vikingar enn í þessum hálfleik, og var þáð úr þvögu. K. R.-imgar gerðu nokk- ur upphlaup, en náðu ekki aö skora mark. Endaði því liálfleife- urinn með 3 :0. « , Sídari hálfleikur. Höfðu nú K. R.-ingar vimdimn með sér, en nú var hamn orð- inn mjög hægur og slétt- lygndi síðar í leiknum. Var leikurinn nú mikið jafn- ari en áður. Þegar stutt var af hálfleik, skoraðá Alfreð, innfram- herji Víkinga, mark hjá K. R. Varð nú mokkur sóikn hjá K. R,- ingum og endaðii hún með þvi, að Björn, útframlherji K. R., skor- aði mark hjá Víkiing. Þá er fá- ar mínútur voru eftir af leife, skor- uðu Víkingar enn eitt rnark hjá K. R. — og láuk leiknum svo, að Víkingar hiöfðu 5 gegji 1. I þessum kappleik bar mjög á Kristjánii Gestssyni, sem stóð sfg framúrskarandi vel í bæði vöm og sókn. 9- o. g. Skírsla „Flngíélags felands41 til ríkisstjórnarinnar. ---- NL- Framtíðarhorfur og fyrirkomu- lag heítir síðasti kaflinn, og fer hamn hér á eftir án úrfellinga: „Um landhelgísgæzlu í fram- tíðírim við síldveiðar mumu flest- fr vera sammála, að flugvél geti orðlð áð stórmiklu gagni, og ættft fyllílega að nægja að hafa eitt varðsMp og eina flugvél, ef MI- komín samvimma er á milli þeirra og starfíð er rækt með alúð. Slífc flugvél þarf að hafa bæðí sendi- tæki og viðtökutæki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.