Alþýðublaðið - 29.08.1928, Blaðsíða 1
Ctofið At a? AlÞýðnnokknBm
1928.
Miðvikudaginn 29. ágúst
203. tölublaö
lAMLÆ BfÖ
„Svei, svei - Rósa!"
Afar skemtileg gamanmynd
í 6 páttum'.
Aðalhlutverk
Clara Bow.
Myndin er bönnuð fyrir börn.
eru komnar aftukkven-
t og barnagólftreyjurrtar
1 og drengjapeysurnar.
Hvít léreft, afar ódýr,
og margt fleira í
Verzlnnin
Brúarfoss,
Laugavegi 18.
Kaupið Alþýðublaðið
Jiriiarfoss4
íer héðan í kvöld kl. 12
lil Aberdeen Leith og Kaup-
mannahafnar.
,Goðafoss'
fer héðan á morgun kl. 6
síðdegis til Önundarfjarðar,
Isafjarðar, Siglufjarðar • og
Akureyrar, og snýr þar við!
aftur suður.
Skipið fer héðan vænt*
anlega 8. september til
Hull og Hamborgar.
¦III
ii
Mjykrmjólk
¦ Næstu vikur verða seldir cirka 400
kassar af eldri framleiðslu, sem inni
heldur tæplega 72% minni feiti en sú
mjólk, sem undanfarið hefir verið
seld í öllum matvötuverzlunum.
Þessi mjólk verður seld á* a0 eins
pP^ 0,45 dusin.
a En til þess að gera greinarmun á
•; henni og, hinni nýju framleiðslu, sem
jafnframt er seld í ölium verzlunum,
eru pessar dósir auðkendar með sér-
stökum verðmiðum. — Mjólkin er
laus við alla galla, en inni held-
ur að-'eins örlítið minna fitumagn.
ftetta ern ódýrastu mjólfeurfeanpin.
Eggert Kfistjánsson & Go.
Símar 1317 og 1400.
'i1*1'
' •'':'
Ifilllllil
lllillB
MáBBBÍnganrðrnF
I beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black-
femis, Carbolin, Kreolin, Titanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kjyst-
iallakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi
jlitum, lagað Bronse. Þurrir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt,
græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt,
; Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautí, Fjalla-rautt, Guljokkar, Málmgrátt,
Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi-
kústar.
Vald. Paulsen.
UTBOÐ.
Þeir, sem tilboð vilja gera um múrsléttun, innan-
húss á kjallara barnaskólans nýja, vitji lýsingar og
uppdrátta gegn 20 kr. skilatryggingu á teiknistofunni,
Laufásvegi 63.
Sig. Guðmuiidsson.
MYJA HIO
Carien.
Sjónleikur í 9 Páttum, er
styðst við heimsfræga sögu
og öperu með sama nafni.
Aðalhlutverkið — Carmen-
leikur heimsfræg spönsk
leikkóna,
Raquel Meller,
Don Jose er leikinn af
Lonis Lerch.
m
Rakvélablað Fio-
rex er framleitt
úr príma svensku
j diamant stáli og
er slípað hvelft,
I er pví punt og
*¦ beyjanlegt, bítur
pessvegna vel.
Florex verksmiðjan framleiðir
petta blað með páð fyrir augum,
að seljá pað ódýrt og ná mikilli
útbreiðslu.
Kaupið pví Florex rakvélablað
(ekki af pvi að: pað er ódýrt)
heldur af pvi, að pað er gott og
ódýrt.
Fæst hjá flestum kaupmönnum
á aðeins 15 aura.
H.í.£fna0er5Reykjavikur.
Simi 249.
in kæfa
»• r
og
• ••
inn
er allra kaffibæta bragðbeastnr
og ódýrastur.
íslenzk
framleiðsla.