Alþýðublaðið - 29.08.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.08.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Fligiaveiðara „Loke“ soana tegund og áðnr. Einnig Black Flag flugnasprautur, með tiheyrandi vökva. Frá Landssímanum. í þessum mánuði hafa verið opnaðar pessar landssímastöðvar: 3. flokks stöðvar á Breiðabólsstað í Vesturhópi og i Stardal i Kjalar- neshreppi, eftirlitsstöð á Stóra-Vatnsskarði í Seiluhreppi. Enn fremur bráðabyrgða loftskeyíastöð á Fagurhólsmýri í Austur-Skaptafellsýslu. Reykjavik, 29. ágúst 1928. Landssímastjóri. Sldarleit úr ioftinu ættí að vera tvenns konar: 1. Flugvélín flýgur daglega eða eins oft og pörf gerist yfir alt isífdarsvæðið og sendir; frá sér almennar skýrslur um síldargömg- ur, er sé útvarpað til allxa ís- ienzkra skípa. Pyrfti þessar tll- kymningar pví að vera á dul- málí, en raunar mun veitast erf- Utt að sjá um, að erlend skip komíst ekki að inrniháidi peirra. Þó er sú bót í máli, að síldin heldur síg oft innan landheigi. Forstjótri síLdarrannsóknanna ætti að' imerkja á hverjum degi á starfísemi verður vitað um, hvern- ig síldin hagar sér á gönigu slnni. Þessar aimennu skýrslur munu leiða til pess, að ísllenzk skiip purfi ekkí að eyða mörgum dög- um í árangursiausa leit að sfld, og verður sá sparnaður ekki töl- um talinn. 2. Pegaf vitað er nákvæmlega urn, hvaT sfldin heldur sig, get- ur flugvél dag eftir dag flogið yfir takmarkað svæði, t. d. Húna-' flóa eingöngu, og vísað skipum á síldartorfur með pví að .varpa niður skeytum, lækka flugið par, sem sfldartorfur eru o. s. frv. færi pvi vel á, að annar pessara manna væri simritari um leið. íslenzkir flugmenn verða viítan- lega að annast. pessi störf pegar frarn í sækir; á meðan enginn islenzkur flugmaðúr er tfl, mun ráðlegast að ieigja flugvél til þessara starfa. „Súlan" flaug pessa viku að meðtöldum ferðunum norður og suður samtals nálægt 3500 km. Om p&ií •leStt að purfa að hætta tilraununum einum degi áður en við. höfðum áformað, en höfuim hugsað okkur að bæta petta upp bráðlega.‘‘ . . . Eins og sjá mó af skýrsL- unni og tflikyniiflingum þeim frá Flugfélaginu, er áður liafa birst hér í blaðinu, má segja, að til- raunastarfsemi „Súlunnar" - hafi gefið, ef ekki fulla vissu, pá á- gætar vonir um pað, að flug- vélar muni geta orðið að miklu gagni síldveiðunum og landhelg- isgæzlunni. Á atvinmumálaráb- herra pakkir skildar fyrir að' leigja „Súluna" tfl starfseminn- ar og formaður FlugféLags ís- lands fyrir áhuga siinn og dugnað um pessi mál. Umkomulausu borniu. — í grein þeirri, er birtist í Al- pýðublaðin’B s. 1. föstudag, var sagt frá því, að borgarstjóraskrif- stofan væri þegar byrjuð að greiða meðlög með óskflgetnuim börnum samkvæmt þeim Iækkun_ artillögum, er borgarstjóraiiðið í bæjarstjórninniL samp. og sendi tiL landabréf allar síldartorfur, er sjást, og verður pá unt fyrir hann að fylgjast með ölium síldar- göngum, og eftir nokkurra ára Van Heusen TKAÐE J1A3SK hálfstffn flibbar eru allsstaðar viðurkendir fyrir framúrskarandi gæði. Sama firma hefir nú sent á markaðinn Manchettskyrtnr misl., eru pœr með 2 hálfstífum flibbum, óslitandi manchettum, auk annara kosta. Fyrsta sendingin er nýkonrin til íslands og er til sýnis og sölu hjá umboðsmanni, sem er jímaídwiJlinaUm Ætti flugvélín pá að breyta um dvalarstað, vera t. d. á Blöndu- ósi pegar síld er á Húnaflóa, á Hofsóisi pegar hún er á Skaga- firði o. s. frv. Pessir fáu dagar, sem við vorum við sildairrann- sóknir, sýndu oss Ijóslega, aö sfldin er nú héír um bil öll á Húnaflóa, frá Norðurfirði tii Reykjarfjarðár, suður meö Vatns- nési og einkum austur með flóan- um, vestanvert við Kálfshamars- vík, út með Skagatá og nokkuð inn í Skagafjörð, fyrlr niojrðan Grímsey, en 1 íti 1 sem engin síld á löllu svæðinu par austur af (Lít- ilsháttar fyrir utan Lambanes og norðUr af Flatey á Skjálfanda), enda urðum viö ekki varir við, að nokkurt skip færi austur á bóginn eftir að tflikynlniingar okk- ar voru birtar, en ýms skunduðu í vesturátt. Við hyggjum, að hentug til sfld- arrannsókna sé flugvél með 190 —200 fcm. hraða á kisfe; eru slrkar flugvélar tiil, öllu miinm en „Súl- an“, og hafa opin sæti fyrir tvo til prjá menn (að flugmanini með- töldum). f flugvel, sem bæði ætti að gæta landhelginnar og ralntn- saka srldargön'gur, þyrfti að vera tveir menn, er kynni sextant mæl- ingar, svo að unt væri að draga sökudólgana fyrir lög og dóm; ríkisstjórnariinnar. Alpýðublaðið hefi'r Ileitað sér upplýsinga um málið. Fyrst hringdi einn af starfsmönnum blaðsins til borgarstjóraskrifstof- unnar og spurði, hvort skrifstof- an hefði fengiið tilfcyniningu frá stjórnarráðinu um, að pað hefði staöfest tillögur bæjarstjórnar- innar um lækkun á barnsmeðlög- um. Nokkuð stóð' á svarinu, pví að sá, senr svaraði í súnann, viissi ekki gjörla um pað og leita’ði sér pví upplýsinga. Eftir skamma stund fcom svarið, sem var á þá leið að stjórnarráðið hefði ekki sanrpykt lækkunartilögurnar enin. — Hefir borgarstjórasfcrifstofan þegar byrjað að greiða með börn- ura samkvæmt lækkunartil'lögun- um ? spurði blaðamaðurinn. Já. Blaðamaðurinn hringdi svo til stjórnarráðsins og spurði pað, hvort það hefði samþykt lækkun- artillögurnar. . . . Nei, nei, pað hefir ekki gert það enn pá, var svarið. Par með er pað upplýst, að borgarstjóri hefiir pegar byrjað að greiða meðlög með ósfcilgefnum börnurn samkvæmt peim lækkun- artillögum; er hann knúði frarn í bæjarstjórnimri'. — Hanin hefir ekki getað Iieðið með að fram- HJarta-ás smjerliklð er besst. kvæma petta „siðferðisbætandi“(!) verk sitt og hafíist handa áður en hann hafði leyfí til. Hér mun vera um lagabrot að ræða. Eftir þeim upplýsingum, sem Aipýðuhlaðið hefir fengið, er paðl stjómarráðsins verk að ákveða barnsmeðlögin að fenignum tfliög- um sveitastjióma, og svo eiga bæja- og sveita-stjómaE aði greiðai meðlögin samkvæmt peirn tílskíp- unum, er stjórnarráöið setur. Það má segja, að seint preytiist íhaldið á óhappaverkunum. Til pess að prengja kosti fátæktíinga og umfcomulausra tekur pað fram fyrir hendur stjórnarvaldanina og fremur lagabrot. „Leyfið bömunum til mín að koma,“ sagði Krisitur. — En svona breytiri íhaldið. Um dagiffln og vegima. Kveikja ber á bifreiðum og reiðhjólum í kvöld kl. 8.1/2. Veðrið. Hiti 5—10 stig. Kaidast á Ak- ureyri, heitast í Stykkishólntí. Hægviðri. Grunn lægð fyrir aust- an land. Hæð yfir Grænlandshafi og islandi. Horfur: Austlæg átt á Vestur- og Suðvestur-lándi. Breytileg átt á Norðurlandi. Norð- an á Austurlandi. Þurt veður við Faxaflóa. Alþbi. gat þess í gær, að fræðslu- málastjóri værii nýlega kominn frá útlöindum. Hann var meðál annars að kynina sér yfirstjóm fræðslumála i Svípjóð og Eng- landi. „Geir“ kom inn í nótt með 600 kassa ísfiskjar. Söliuhorfur í Englandi sagðar heldur slæmar. Þýzka rannsóknaskipið, er hér hefir legið, fór til út- landa í morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.