Vísir - 24.09.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 24.09.1946, Blaðsíða 1
nopn 36. ár. ?i*:»: Þriðjudaginn 24. september 1946 214# Fasistaher- flokkarv á Italíu. Á ítalíu eru víða ein- angraðir flokkar Itala, sem ala þá von í brjósti að bráðlegaj-ísi upp ahnar Benito Mussohni, serh tryggja muni landinu aft- ur sterka herveldisaðstöðu. Edgar Clark, fréttafitarí Fniled Press, hefir verið á þriggja inánaða ferðalagi uin ítaliu og segist liáfa hilt fyr- \v vi'Öa dreifða flokka, sehí va'iu ekkerl annað en leifar ai' fasistaher. A víð og dréif. Fíokka þessa niá liittá á. víð og dreif Uiu alla Italíu aílt frá Alpai'jöIIuní shður tindir Rómaborg o'g jafnvel í béruðunum kringilm Nea- pel og Bari. Fréttaritaririn segist þó aðeins hafa hitt fyrir smáflokka, en leiðtogar fasisla halda því fram, að samlals muni hér vera tímaS ræða 200 þiísund níanns. Kngin leið er'til þess að fá það staðfesl hvort talan er ykí. Vopnum búnir. Heimildir henda allar til þess, að flokkarnir eigi tals- vérðar vopnahirgðir, se,m faldar ern í víð og dreif á svei'tabavjum, í hlöðum og hcllum i Ölpunum. Þeir l'as- istar, er fréttarilarinh frá' lT. P. hafði fregnir af voru of- stækisfullir í trú sinni á end- urrcisn fasismuns á ltalíu.. Atvinnuleysingjar. Alvinnuleysingjar á Italiu virðast vera mjög hlynntir fasislunum og gætí liinii niiga lýðveldi stafað af' þeim mikil hætlu. Það sem var eft- irlektarverl vur. :ið ahs slað- af var þessa menn að hilta og viríust þeir geta starfað að áróðri sinum nokkuð óáreittir. Margir Handteknir. Margir fasislaleiðtoganna l'yrir strið hafa verið liand- tcknir að' vísu, cu siðan var því hætt og almenningiir hefir snúizt mikið lil bægri. Margir óáiiægðir fylla chhug flokk fasista, og þótt margir leyni ekki skoðtm siinri er erfitt fyrir lögregluna að gera nokkuð meðan þeir erii ek'ki ú lista yfiilýslra flokks- hundinna fasiskt. KtÞmmíknistuw einu til óeirðu um helgina mg la við hermúuwweThum Alf sh-er jarverkf a il á Rleykjavík d 21 klirkktistundir KomiRÚmstar hala kasiað grímunni og sýnt sltt rétta smetti. Þéir, sem leiðst hafa til að sýna l>eim nokkurt traust, sjá nú og skilja hvert stefnir, ef kommúnistar fá að ráða. Forsætisráðherr- ární og börgarstjórínn, — þeir mennirnir, sem sýní hafa kommúnistum mestan trúnað, — urðu fyrir faráknragum, én hending ein réði að þeir sluþþu lítt méiddir eða ekki. Árásarlýður hótaði þerm lílláti og meiÖirfgum, barði þá, hárreitti og grýtíi, en l'igregliinni tókst áð halda óróalýðn- úm í skérúni meo nökkiírri h'drku. KommánÍElar ^lja að lagaleysi, óeirðir, herrmdarverk óg öngþveiti ríki í stað lagá og réttar. Þegar rökht bregöast og skynsemin, eiga hneíar „árásarliðsins" að rá&a úrsiítiim í örlágaríkústu ftjálum; SMIur [siéðin nú hverskonár mánniégúrid kommúnisíar éru, ög hvers má af þeim vænta? íiyggsí hait ehn .eö 'styðfa {)á til valdanna, eða sháast gegn J>eim méð viðeigandi aðgerðum^ sem liæla slikmii m'.'hnum'; E;ga beir að sitiá lertgúr óáreitiir í ríkisstjórninni óg misnota ríkisstofn- anif m þess að espa alméniiíng til ljg!ai!Sra verkfalla og enn írekari óeirða? í fyrrad. lioottðu kommúnistar til úliftuidar í porii MiðbaM'arskolans, en þar áíti að ræða samningana uni Keflavíkurthtgvöllinn. Jafnframl hafð'i mið- stjórn Sjálfslæðisflokksins boða?S til flokksfiuidar í Sjálfstæðishúsihu vio Austnrvöll. Báðir fundirnir liófust á tilsetlum tima. Forsa'tisráðlierra, Ólafur Thors, flutti ítarlega ræðú uni flugvaMarsamntnginn við góðar undirlekt- ir áheyrenda. Na'stur honum Talaði ('uinnar Thor- oddsen prófessor, en var ekki langt kominn máli shiu, cr fjöhnenniir bópur manna réðist með ærsl- um og hávaða inn í ftmdarsalinn. Fjölmehni var fyrir i fundarsalnum, og skeytti það cngu a*i-sl- mn þessiim, cn engin tök voru á að halda fund- inum áfram um langa hríð. Einstaká Uicnn gáfú sig á tal við suma af að- koniumönnnm, og upplýstist þá að þeír menn, seni stoðu að fiihdinunt í Barnaskólaportinu höfðn slcfnt liðinu að Sjálfslæðishúsinu í þvi augnamiði að stofna þar til óeirðai Var lið þctta að mestu sanisafn unghnga, karla og kvenna, cinkennilégt i útliti og æðisgcngið i augimi. Æpti þetta- fólk ókvæðisorðum að forsætísráðherra og öðrtim for- ystumöimum Sjálfslæðisflokksins, en sungu flokks- söngva kommúnista þcss ú milli. Fór þessu lengi fram, cn loks koin að þvi, að cinn úr bópiium stakk upp á því, að liðið hiygði sér í kröfugöngu og tíndist það þá út úrhúsinu áð mestu. Forsætisráðherra tók þá aftur til máls, og ríeddl þctla frainferði scrslaklcga. Taldi hann slíkt fram- fcrði s'cm þctla siðuðum mönnuni ósamhoðið og þjöðliættulegt. Er l'orsætisiáðhcria bai'ði lokið niáli sínu hylliu (imdarmenn hann innileg.n, þökkuðu honúm stei'nu bans og aðgerð'ir í utanríkismáhinum og hrópuðu lvrir hóhuni l'erf'alt húrrahróp. i,,orsa1tisráðbeiTá, Bjarni Bencdiktsson borgar- sijíhi, og fleiri foí'yslumenn flokksins hugðust nú að giinga til stait'a í þilignefndum, og ákvcðinn hafðí vcrið fttndur í litanríkismálancfnd, cr í'jalla átti itm saihihngsuppkast það, scm fyrir AÍþiugi liggur, várðandi KcflávíkurfhigvöIIinn. Fyrir utan húsið höfðust óeírðarseggirnir enn þá við, og gcrðu hh aðsitg að fbrsætisráðherra og Gunnari prófessor Thoroddseh, scm logreglan verndaði eftir gctu og hörfuðu þcir ihn í Landsímahúsið. Næstir á ei'tir þehn konui þeir hi-æður, Bjarni Bencdiktsson borgar- stjóri óg Svcihh Bencdiktsson. Reðist lýður þessi á þá óg reyndii að bei-ja, en lögreglunni tókst að' forða þeim inn í Sjíílfstæðishúsið aftur og hlutii l>eii- engiii eða óvcruleg meiðsl. -áí^ Forsælisráðhemt fór frá Landsímahúsinu^ bif- reið. Nokkrii' ungir menn og stúlkur höfðu komist ihu i húsið og fylgdusl ntcð förum hans. Er ráð- herrann steig inn í bifreiðina ærðust þessi hjti, a»ptu uþp að hitnn skyldi ráðinn af dögum, rotíiður og þar frám eftir götunum, cn cr hifreiðin ók af stað Frh. á 8. siðu. Harrímaii segir stefnu Trumans í samræmi við stefnu Roosevelts. Hann var á&m? sendiherra í London. Ifarriman. sendíherra Bandaríkjanna í Lon- don hefir verið valinn eft- irniaSur Henry Walláce sém verzlunannálaráð- herra Bandaríkjanna. Tilkynnt var i ítiorgun að Harriiuan inyndi laka við störftini Wailace og að Trn- nian forscti hcfði látið hann vita tim skipunina. Þess er ahncunt vamst að vcrzlun- arnicnn fagni því að Harri- man varð fyrir valinu. Hanh er nijög vinsæll maður og befir gegnl mörgum mikils- verðum embættuni fyrir Bandarikin. l'ih>iö(jii W'dllacc. Henry Wallacc er sagour bafa sagt cr hann frétti uni skipun Harrinians, að þc.tta myndi vckja fögnuð meðal allra þeirra er verzlun stimd- uðu í Bandaríkiitntim. Harri man hefir mikla rcynslu scm stjórnmálatuaður því liann sat mcðal annars á flcstinn þéiin ráðstcl'nnin scni haldnar voru á stríðs- áruiium: Fylgdi liann incðal anhars Rooscvelt förséta á ýmsar markvcrðustu ráð- stef nurnar er bann sat í Kv- rópu. llariinutn. Þegar HaTrinutn barst fregnin um skijnmtiia sagði liann, að sér vtori mikil á- ntcgja í þvi að taka sæti í sljórn Trumans, þar setn hann vissi að stcfna stjórnar hans væri i samræmi við stefnti Rooscvclls forseta. Árásír á hermenn \ ÞýzkalandL Á hernámssvæði Banda- ríkjanna í Þýzkalandi erú á- rasir á hermenn svo tíðar. að- jafnaðariega eru gerðar fjór- ar árásir á viku. Þær cru ekki gcrðar í storti. boi'gumun, þar sem sethlíðirí cr fjöhiiennast, hehhtr í hin- uni minni. Er þar JflifnveJ ráðizt á bctlögreghiþ.iona, oftast með harefhim, en þ-.'v kemur það fvrir, að hnífuni er hcitt. Ein kona hefir ver ið handtekin fyrir að haf ráði/t á amerískan liðþjálta og stungið haiui með hnífi. ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.