Vísir - 24.09.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 24.09.1946, Blaðsíða 4
V I S I R DAG BLAÐ 'Ctgefandi: BLAÐACTGÁFAN VÍSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm Íínur). Lausasala 50 aurar. _____Félagsprentsmiðjan h.f.___ Teningunum kastað. Voinm.únistar hafa lýst yfi.r því, að þeir muni draga ráðherra sína úr rjkisstjórninni, með J)ví að samvinnugrundvöllnr sé eldvi fyrir hendi. I samræmi við ])að hafa þcir hcitt lo.r- sætiráðherra og horgarstjóra líkamlegu oí'- lældi, en í'cngu ])ó mirtna á iinnið, en til var stofi>að. Lögreglunni tókst að vernd.a líf þess- ara. ráðamanna þjóða.rinnar, en að almanna- <lómi mátti þar ckki miklu muna. Almcnning- nr hefur kynnst kommúnistum eins og þcir eru í innsta eðli sínu, en ekki scm hlíðmálga lýðræðissinnum og frclsishctjum, svo sem þeir hafa sagzt yejja. Kommúnistar hafa sannað, 4ið ])eim er euginn trúnaður sýnandi. Eftir •óeirðir þær, sem þeir stofnuðu til vitandi vits, var Ríkisútvarpið herfilega misnotað dag eftir dag, til J)ess að koma á framfæri til al- anennings áskorunum um ólöglegt verkfall. Allar Jiessar aðfarir leiða til J)css, að krefjast verður af forsætisráðherra, að hann hlutist til uni að ráðherrar konnnúnista t'ái tafar- Jaust lausn i náð. Þéir h.afa ekkert að erinda innan rikisstjórnarinnar lengur. Gauragangur og ofbeldisverk konnnúnista hyggjast á J)ví einu, að þcim þvkir ekki gæll vsvo sem skyldi hagsnnma annarra Jijóða, en Islands og Bandaríkjanna í vinátlusamningi J)eirra um stjórn Iieflavikurflugvallarins. Tveir Jnngmenn kommúnista (Einar og Áki) Jcrefjast þess, að enginn sanmingur verði igerður, en vilja sætfa sig við herstöðvar Bandaríkjanna hér á landi, svo sem þær Jiafa verið, eða kunna að verða. Einn rithöf- nndur konímúnista (I.axness) selur fram þá Jcröfu, að ísland verði innlimað í Bandarík- in, þannig að við njótum þar l'ullra horgara- Jegra réltinda og þannig er á áróðrinum Jialdið að öðru leyti, að svo virðist, sein hér /séu algjörlega frávita menn að verki. Blekkingar kommúnista hyggjast aðallega á því, að réilindi ísleridinga séu ekki nægi- Jega skýrgreind í saniningnum. Á íslandi igilda islenzk lög gagnvart horgurum allra ])jóða ng um Jiau })arf ekki að scmja, nema ])ví aðeins að á þeim séu einliverjar undan- ])ágiu- gerðar. Einmitt þess vegna ])arf að anarkanógsamiega skýrt hver séu réttindi Jíandaríkjanna, en það. cr gert í sanmingn- iiiii mn flugvöllinn. Samningurinn hyggist ú vinsaiiilegri samvinnu og gagnkvæmu irausli, eins og allir slíkir samningar hljóta 4íð gera. IJann er að engu leyti einstakt fvr- hrhrigði fyrir Island. Mergurinn málsins er, hvort við viljuin, •ssein fullvalda þjóð standa með öðrum lýð- Tæðisrijkjum i aljjjóðasamvinnu, og J)á eink- Tim Bretum og Bandarikjunum, að hætti ann- airra norrænna Jijóða. Kommúnislum dylst -ekki, að einmift J)elia er aðalatriðið, en Jieir -eiga* þar annað áhugaefni. Allt J)etta hefir .verið J)ráfaldlega sagt fyrir hér í hlaðinu, tf.em.og að kommúnistar myndu nota tæki- færið, sem þarna gæfist, til Jicss'að skjóta tfiér undan aðgerðum í dýrtíðarmálunum og <;fna til æsiriga. Teningunum er nú kastað, cn ekki veldur sá, er varað hefir. Nú er horg- araflokkanna að taka mannlega á inóti á- a-ásurii koimnúnista. Geri þeir það, er „augna- ik“ kommúnistauna Iiðið út í ómælið. ana Oön^óLemmtan • • arhan Oótíancl Um Jiað niunu menn sam- mála, að frú María Mai-kan- Östlund sé sú islenzk söngkona, sem lengst liefir komist á listahrautinni. Hún hefir farið syngjandi viða um lönd í þrem heimsálfum og sinigið við góðan orðstír. Alkunnugt er, að lu'm sö.ng greifafrúna i „B.rúðkaupi Figaros“ eftir Mozart við Metropolitanóperuna i Nevv York, en þar fá þeir einir að syngja hin meiri háttar hlut- verk, sem eru söngvarar á heimsmælikvarða. Þessar slaðreyndir tala sínu máli greinilega. Hér á landi hefir liún átt miklum vinsældum' að fagna. Söngur hennar á hljómplölur er svo alkunn- ur, að heita má að hvert mannsbarn, sem komið er lil vits og ára, kannist við rödd henuar. Það e.r J)vi næsta cðlilegt að aðsókn að söng- skemmtmium henriar und- anfarið hafi verrð mikil, nú er hún gislir land sitt eílir margra ára fjarveru, cn hún er búin að syngja J)risvar sinniun í Gamla Bíó fvrir fullu liúsi og við ágætar við- tökur. Eg' hlýddi á söng liennar tvö fyrri kvöldin og var söngur hennar mun helri síðara kvöldið; söngkonan þurfli þá ekki að syngja sig upp, og virtist þá hetur upp- lögð cn fyrsta kvöldið. Efnisskráin var skipuð að- eins þrem íslenzkum sörig- lögum, tveim óperuarium cfti.r Verdi, en að öðru leyti erlendum sönglögum. María Markan-Östlund hefir háa sópranrödd, sem er i senn mikil og glæsileg. Raddsviðið er sérstaklega mikið og dýpstu tónarnir svo fagrir, að mörg allsöng- konan mætti öfunda han.a af þeim. Ilún kann vel að beita röddinni, láta hana svo' vaxa og dvína að hætti þeirrá, sem lislina kunna, og jafnvel þegar mest rcyn- ir á hana i sterkum söng, er röddin alveg óþvinguð. Langfegurst er röddin i veikum söng og h.efir hún ])á Jiann „charmc“, sem sjaldgæfur er hjá söngkon- um. Aftur á móti missir röddin fegurðina á miðsvið- inu í meðals.terkum söng, verður hún J)á hörð. í hæð- inni ljómar röddin aftur og er gjæsileg. Hvað meðferðina snertir i ljóðrænu lögunum, ])á var hún upp og ofan. Sérstak- Iega vel söng hún íslenzka J)jöðlagið „Ömmu gömlu“ í raddsetningu Hallgrims Helgasonar. Aftur á móli missti söngur hennar marks i „Norsk Fjellsang“ eflir W. Thrane og hrann þuð viðar við, að meðferðin var ekki nógu hnihniðuð. Samt verð- ur ekki annað sagt, J)egar á allt er litið, en að lmn hafi yfjrlcitt sungið ljóðrænu lögin af lífi og sál, svo að þvi fór fjarri að hún hcill- aði. ékki áheyrendur, scm tóku söng hennar forkunar vel. Langsamlega hæst reis söngur hennar i óperuari- uiuiiu. Söngur hennar í frið- arhæninni úr óperunni „Mæ.tti örlaganna“ cftir Verdi var í senn stílhreinn, áhrifamikill og stórhrotinn. Þannig getur einungis að- só])smikil söngkona sungið, sem gædd er öðr.um eins faddj)rótli og jafnmiklu raddsviði og frúin hefir, að ógleymdri söngtækni henn- ar og kriririáttu. Óperulögjn cru það svið, sem hún er sterkusUá, og ætli hvorki söngur hennar né söngrödd að vcra henni til tafgr á })eirri braut. Hér lieima er luiri aftur á móti kunnust fyrir söng sinn á smálögum, aðallega íslenzkum lögum. J)ólt þau gcfi lienni ckki tækifæri lil að sýna eins tilþrifamikinn söng og ó- peruíögin. Fritz 'Weisshappcl, scm kvænlur er systurdóltur hcnnar, lék undir söngnum. Iiann cr trauslur undirleik- aiá, cn að skaðlausu liefði liann mátt liafa sig meira i l'rammi i mörgum lögum. Forseti íslands heiðraði hina fremstu söngkonu okk- ar með nærveru sinni. B. A. Fæðiskaupenda- féiagið sfofnar Fæðiskaupendafélag Rvk. hefjr í hyggju að stofna mötuneyti hér í bænum. Hcfir félagið farið ])ess á leif við hæjarráð, að það grei/ii fvrir félaginu við slofinm sliks mötuneytis. Var Jietta erindi félagsins tekið fyrir á síðasta bæjar- ráðsfundi og var samjiykkt að vísa málinu til borgat'- stjóra til alhugunar, áður en ákvörðun væri t.ekin um Jiað, Það liefir verið lilkyrint í Bandaríkjunum að ckki verði fleiri hlökkumenn teknir í herinn, ])ví markinu sé náð, seni sett hafi verið. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis íil nsestu mánaðamóta. Hringið í sinia 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fang. Þriðjudaginn 24. september 194(5 „H. Jónsson" hefir sent Bergmáli eftirfarandi pistil: „Það er nauðsynlegt að gcra breytingu á farmiðasölufyrirkomulaginu í strætisvögnun- um, þaiinig að eingöngu verði notaðir miðar með mismunandi litum sem gjaldmiðill. Pen- ingaviðskipti þyrftu að hverfa með öllu úr vögn- unum sjálfum, því að þau eru aðeins til tafar og óþæginda fyrir farþegana. Fyrir utan það er það hinn rnesti óþarfi að vera að prenta tvennskonar miða (fyrir fullorðna og börn). Kvittun. Þessa gjatdmiða þarf að selja í varðskýli því, sem tilheyrir strætisvögnunum við Lækjartorg, svo að hægt sé að kaupa þá allan daginn. Ferð- in er svo kvittun fyrir afhendingu gjaldmiðans. Þegar svo mikill skortur er á smámynt sem nú er, virðist þettS fyrirkomulag nauðsynlegt, enda hefi eg' heyrt eftir góðum heimildum, að mikil ös sé í skrifstofu strætisvagnanna af kaupmönn- um og sendlum þeirra til að afla skiptimynt- ar. — Þetta virðista vera óþarfa fyrirhöfn, og vona eg að þessp verði kippt í lag hið fyrsta.“ Kostir og gallar. Það má vel vera, að það væri kostur, að leggja niður allar peningagreiðslur í strætis- vögnunum sjálfum, en eg held að þessu fyrir- komulagi mundi fylgja svo mikill galli, að hann mundi vega upp kostinn, og vel það. Tökum citt dæmi: Maður er staddur inni í Sogainýri, ætlar að fá sér leigubíl í bæinn, en fær hann ekki, svo að hann ákveður, að fara í strætis- vagni. Híinn notar þá svo sjaldan, að hann á engan „litaðan miða“. Hann fær ekki far með vagninum. Sparar tíma. Það mundi auðvitað spara tíma og' vagnarnir verða fljótari í ferðum, ef ökumennirnir þyrftu ekki alltaf að vera að skipta peningum við nyða- söluna, en hin aðferðin — að notast eingöngu við miða, sem seldir væru á einum stað — virð- i.s samt alveg óframkvæmanleg. Þetta eina dæmi, sem getið er hér að ofan, ætti að nægja til þess að sýna l’ram á það, Og ekki var fólk ýkja fíkið í afsláttarblokkirnar, sem það gat fengið keypt- ar hjá strætisvögnunum hér foröum. Kvartað um vagnaaa. Annars mun það vera sannast að segja um strætisvagnana núna, að þeir hafa um tíma ver- ið í megnasta ólagi, svo að ferðir munu sjald- an liafa fallið eins oft niður og nú upp á síð- kastið. Vagnarnir bila oft í miðjum ferðum, svo að farþegar sitja í strandi lengur eða skem- ur, meðun verið er að ná í nýjan vagn. Það er hlutur, sem vitanlega er gersamlega ófær og þarf að kippa í lag tafarlaust. Nýju vagnarnir. . .„K. J.“ hefir sent Vísi eftirfarandi fyrirspurn: „Fer ekki bráðum að bóia á nýju vögnunum, sem lofað hefir verið? Mig og fleiri lasta skipla- vini strætisvagnanna er farið að lengja eftir þeitn, því að þeir, sem nú eru í notkun, eru í rauninni orðnir ónýtir, flestir. Mér finnst, að bærhin æíti að sitja fyrir um bítakaup í þessu skyni að einhverju leyti, svo að hægt sé að halda uppi þessum nauðsynlegu samgönguni. Síöðvua í mánuð. Sé vagnarnir ekki'væiitanlegir mjög bráðlega, þá yil eg bera fram eftirfarandi tillögu í þessu máli: Hvernig væri, að hætt væri akstri á ein- hverri leið eða fækkað vögnum á henni í svo sem mánuð, svo að hægt væri að „taha vagn- ana í gegn“? Það gætig borgað sig margfald- lega.“ Hætt er við, að þessi leið yrði óvinsæl, en eiíthvert úrræði verður að finna strax, til að kippa þessu máli í lag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.