Vísir - 24.09.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 24.09.1946, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 24. september 1946 V I S I R NESTLÉS Permanentvélar og hárþurkkur útvegum vér frá C. Nestlé &. Co. Ltd. London, — upphafsmönnum permanenttækjanna. — Sýnishorn fyrirliggjandi af NESTLES Plastic-hjálm þurrkum og NESTLES- ,,CHIC“ permanent vélum. Höfum fyrirliggandi Nestlés hitara fyrir perman- entvélar. Umbsðs- ©g lafiækjaverzlun Islands h.f. Haínarstræti 17, sími 6439. SKRIFSTOFUSTJÓRI ábyggilegur, reglusamur, vanur bókhaldi, bréfa- skriftum og fl. óskast sem sknfstofustjón við stórt byggmgarfélag í Reykjavík. Meðmæli og upplýsingar um aldur og fyrri starf- semi æslalegt. Umsókmr, merkt: ,,Sknfstofustjóri“ leggist á afgreiðslu Vísis fyrir 27. þ. m. Stúlka óskast í vist. — ÖII þægindi. Gott sérherbergi. — Sími 5619. Kápubúðin Laugav VANDAÐIR PELSAR í úrvah, teknir upp á þnðjudag. Einnig skoskar DÖMUKÁPUR með persian- skinni. — Stór númer. HAUSTFRAKKAR, svcrt kápueíni og hmar margeftirspurðu plastickápúr. Siffur&ur Cjuhnunclá. ióon zt ií mam I vi§ í öílum algengum þykktuíp og slærðum, nýkomiðvn ■ ‘ ! ( • i£s is! " <; ■ [■^clurááoii Hafnarstr'æti 7. Bók um kurteisi Irman.skamms er væntan- leg á markaðinn ný bók um kurteysi eftir frú Rannveigu Schmith. Bóldn fjallar um góða hegðuu og almennar kurt- eisisvenjör heima og erlend- is. Mun liún verða sérstak- lega kærkomin öllum þeim er ferðast vilja út um heim og þurfa að liaga sér sam- kvæmt venjum og háttum er- lendra þjóða, því þær eru í inörgu frábrugðnar venjum 266. dagur ársins. Næturvörður cr í LyfjabúSinni Iðunni, simi 1011. Veðurspá fyrir Rcykjavik og nágrcnni: Hæg X i <iag og léttskýjað, cn stinningskaldi á A i nótt. og umgengnissiðum fslendinga. Reyklioltsútgáfan þessa bók út. okkar gefur Framtíðarfyrirtæki í nágrenm Reykjavíkur er til sölu að nokkru eða öllu leyti. — Hluthafi kæmi einmg til greina. — Atvinnumöguleikar fyrir hluthaía. Tilboð merkt: „Arður“ leggist ínti á afgreiðslu blaðsms fynr 28. þ. m. krlfstofa mín og j«„í, verða vegna jarðarfarar, lokuð í dag, þriojudag frá kl. 12 á hádegi ií €Þ iii S°€>MaZ íSS M ~CCigurc)ar Oíci^ááonar Nokkur sett af dönskum svefnher- bergishúsgögnum til sölu, mjög ódýrt. ^yCrinljörn Jjónááon Heildverzlun. Laugaveg 39. Sími 6003. Vegna brottfluítnings, selst mjög ódýrt: borðstofusett fyrir 8. Auk þess borðstoíuskápur, borðstofustólar (4 stykki) og 2 sóíaborð, alFt nýtf og mjög laglegt. -— Upplysmgar geíur: ölafur G. íialldórsson, Verzlun Sóvallagötu 74 og í síess 5915. s Lambskiiin og selskisin kaupum við ætíð hæsta verði. Sótunaryei-ksmiðjah h.f. ■ . '. . ■■ . : • , Heildverzlun Þórodds Jónssonar. 'Háfhárstræti I ‘ Símil747. Næturakstur Hrcýfill, sími 61533. Hjónaefni. Nýlcga Jiafa opinbcrað trú- lofun sína ungfrú Vita Hansen og Guðmúndur Gunnlaugsson, Hring braut 200. Hjónaband. Siðastl. láugardag voru gcfin saman í bjónaband af sirasSvein- birni Svcinbjörnsa.vni í Hruna, iiingfrú Áslaug Sigmz (Sigurðar Sigurz stórkaupm.) og Árni B. Jónsson, verkfræðingur (Bene- dikts Jónássonar verkfræðings). Hcimili brúðhjónanna vcrður á Brteðraljorgarstíg 1. Utvarpið í kvöld. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Erindi: Flokkar og þjóðir á Indlandi. — Síðara criudi (Hendrik Ottósson fréttamaður). 20.55 Trió cftir Hindemith (plötur). 21.20 llpp- lestur. 21.40 Kirkjutónlist (plöt- ur). 22.00 Fréttir. 22.05 íþrótta- þáttur í. S. íi (Sigurður Finns- son kcnnari). Létt lög (plötur). Áheit á Strandarkirkju, afh. Visi: 100 kr. — gamait álieit frá ónofndum, 10 kr. frá W. Áheit á Hallgrímskirkju í Rcykjavik, afh, Visi: 10 kr. frá B. V. Bretar skipta stórjörðum. Á næstumú ætla Bretar að láta bjóða upp stærsíu land- eignirnar á hernámssvæði sír.u í Þýzkalandi. Jarðeignir þessar eru nú eign „júnkaranna" í þessum hluta Þýzkalands, ættanm Schauniburg, Schaumburg- Lippe, Owénbruisen og -Asse- burg. Aður en nppboðin fara fram, verða jarðirnar hlutað- ar niður í smájarðir, sem bændum verður gefinn kost- ur á áð kaupa. BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSl fta híu 33S 08 Jh r 2 3 4 1" 5 ' IS Skýringar. 1 Verðniæti, 5 fugl, 7' ger- vallur, 9 á fæti, 10 skipstjóra, 11 ílát, 12 sanihljóðar, 13'lás, 11 tunga, 15 illur. Lóðrélt: 1 Utkonla, 2 slæ- |lega, 3 eyða, 4 forsetning, 6 þjóðflokkár, 8 mælitæki, íT verlvur, 11 ljúsfæri, 13 land, 14 tónn. Lausn á krossgötu nr. 334. ..(j i f Láretl: I Aflinu, ö, s'uiij, 7 elna. 9 al, 10 rjt, li efi,, 12 L M,. 13. árið,. 11 illt, .Í.ö .áó- ila.'. •, - : • • .’■■ - ý MiWpý \ Löðrétt; 1 Ainerika, 2 lintj, 3 ina, Í N.'N„ ti,hliði, 8 ÁRá 9 afi, 11 erta,* 13 ’aíl, 14 1. I. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.