Vísir - 24.09.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 24.09.1946, Blaðsíða 7
HSIh 7 Þriðjndaginn 24. september 1946 Umferðarmenn- ing vor þarfnasi gagngerðra endnrbóta. láða verðui þegar bót á ýmsum ágöllum i um- ferðamálunum. MíU'gt er rætt og ritað um nmferðarmálin og þá aðsjálí'- sögðu bent á margt sem á- bótavant er og oft uin leið bent á leiðir tií úrbóta. , Enn eru umferðarmálin þó| ekki tekin nógsamlega föst-j nm tökum, né íarið eftir jjví, { sem einstakir menn og blöð benda á, og þessvegna er um- ferðarmenning vor ófullkom- in; Það er margt í umferðar- lifi voru sem þarf nú ])egar að ráða bót á, til að íyrir- byggja slys og vil eg telja úpp nokkur atriði sem eg tel allfa nauðsynlegast að verði framkvæmd: 1. Atlniga f)arf ljós ölui- tækja með þeirri aðferð, að bafa Ijósprófunarskifu, sein sýnir hvað ljósin lýsa bátt og stilla þau þar eftir. Láta þar með aðra öryggisskoðun fylgja og reyna að uppfylla á- kvæði 42: gr. Lögreglusam- þykktar Reykjavíkur, sem bendir til margs konar ör- yggis. 2. Skrásetja öll reiðhjól, samkvæmt g-lið 50. gr. Lög- reglusamþykktarinnar og framfylgja öðrum ákvæðum greinarinnar. 3. Lýsa betur ýms gatna- mót og vegi í nágrenninu og leggja sérstakar akbrautir fyrir reiðhjól og gangstéttir fyrir fólk meðfram helztu ak- vegum við borgina. 4. Lækka girðingar við ýms gatnamót og afmarka ak- brautir á svæðum sem liggja að gatnamótum. Einnig að færa úr stað staura er standa á gatnamótum og i götubrún- um og hætta stafar af. 5. Taka umferðarstjórn á helztu gatnamótum föstum tökum. 1 6 Byggja öryggisgrindur á ýmsum gatnamótum. 7. Banna vöruflutning eft- ir götum í miðborginni. 8. Gera enn fleiri götur að aðalgötum, en nú eru. 9. Bæta þarf ýmsar götur, sem liggja að aðalgötum, og gera þær góðar til aksturs og þenja þannig út umferðar- kerfið og tengja við aðalgöt- ur. Eftir því sem dreifing ökutækja er meiri verður rýTnri umferð á liverri götu og þá minni slysahætta, því ein orsök árekstra og slysa er ofhleðsla ökutælcja á göt- unum. 10. Koma þarf á lífrænu Pónktalínurnar t i h ri og vinstri á myndinni sýr.ir skiptingu skólahverfanna. Slkélahveríi endtirís i e o nse SsáiFia® siiiIII [eir. í vor, er fullvíst þótli, að byggingu Melskólans yrði svo langt á veg komið á kom- andi hausti, að kennsla gæti þá j>egar bafizt þar í 14—15 stofum var liafinn undirbún- ingur að endurskiptingu skólahverfanna með tiliti til aukins kennsluhúsrýmis, er fæst með byggingu hins nýja skóla. Varð auðvitað að miða skiptinguna yið þann nem- endafjölda, er sá skóli'tekur fullgerður, til þess að um umbótastarfi í umferðarmál unum með fundum og sam- ' tökum allra aðila og fræðslu sem er þannig úr garði gerð, að bún Verður ekki þegar úrelt. Eg hefi nú talið upp nokk- ur alriði og tel eg þau svo ]jós, að eg fer ckki út i j>að að skýra þaiv. Slys og árekstr- ar sem daglega eru að ske sýna og sanna, að ábending- ar mínar cru réttar og tíma- bærar og verður nú J)egar að taka til starfa og vinna gegn umferðarslysunum. Með samvinnu stjórnenda öku- tækja og gangandi fólks og valdhafanna er hægt að sigrast á erfiðleikum og þroskaleysi því, sem ríkir í umferðarmenningu vorri. 18. 9. ’46. Lárus Salómonsson. nokkurt framtíðarskipulag geti verið að ræða. Nú er þessari endurskipt- ingu skólahverfanna lokið. Fylgir hér með uppdráttur, er sýnir bina nýju skiptingu skólahverfanna, ásamt skrá yfir þær götur, sem teljast til skólahverfis Miðbæjarskól- ans, fólki til frekari feiðbein- ingar. Til grundvallar skipting- unni var lögð skrá, er fræðslufulltrúi bafði látið gera um fjölda skólaskyldra barna við bverja götu i bæn- um samkv. síðasta manntali, og var leitast við, að sem jafnast kæmi í hlut bvers slcóla miðað við liúsrými, en fram að þessu liefir verið jjri- og fjórsett í sumar kennslustofur Miðbæjar- og Austurbæjarskólana. Samkvæmt þessari nýju skiptingu eiga um 1200 börn sókn i Miðbæjarskólann i slað 1850 áður; 1740 í Aust- urbæjarskólann í stað 2115 áður og 1200 í Melaskólann i stað 170 barna, er áður voru i skólaliverfi Skildinganes- skólans. Þó má gera ráð fyr- ir, að þessi hlutföll kunni að breytast i náinni framtíð, sökum þess live ýms hverfi bæjarins byggast nú ört og ibúum fjölgar. Af þessari skiptingu leiðir, að mörg börn verða að flytj- ast á milli skólaliverfa Mið- bæjar-, Austurbæjar- og bins nýja Melaskóla. Var aðilum þegar i uppliafi fullljóst, að slíkur flutpingur hlýtur að bafa miður beppilega röskun i för með sér, t. d. er börn, sem eiga aðeins eitt eða tvö ár eftir á skóla, verða nú að skipta um kennara og um- hverfi. Voru allir möguleikar til þess að draga úr þessari röskun atbugaðir og ræddir gaumgæfilega, en niðurstað- an varð sú, að liún væri ólijá- kvæmileg. Verður þvi bvert barn að sækja skóla jiess bveifis, sem jiað er búsett í, og verða engar undanþágur leyfðar frá því. Þetta nær j>ó ekki til viðurkenndra einka- skóia. Sökum þess, að ekki er bægt að taka allt liúsrúm Melaskólans til notkunar í liaust, var borfið að því ráði, að 13, 12 og 11 ára börn, sem eiga heima á svæðinu frá mörkum skólahverfa Mið- bæjar- og Melaskólans að Hringbraut og Bræðraborg- arstíg, þar með talin öll þau bús, sem standa við Bræðra- borgarstig skulu eiga sókn í Miðbæjarskólann i vetur. Götur í skólahverfi Miðbæ jarskólans: Aðalstræti, Amtmanns- stígur, Auslurstræti, Baldurs- gata, Bankastræti, Bárugata, Bergsstaðastræti, Bjargar- stigur, Bjarkargata, Bók- hlöðustígur, Bragagata, Brattagata, Piscliersund, Fjólugata, Fjölnisvegur, Freyjugata 1—27, Frikirkju- vegur, Garðastræti, Grjóta- gata, Grófin, Grundarstígur, Haðarstígur, Hafnarstræti, íIallveigarstigur,* Ilellusund, Ilringbraut 108—134, Hverf- isgata 1-35, Ingólfsstræti, Kirkjugarðsstigur, Kirkju- stræli, Kirkjutorg, Klappar- stígur, Laufásvegur 1 — Hringbraut, Laugavegur 1— 21, Lindargata 1—20, Loka- stigur, Lækjargata, Mið- stræti, Mýrargata — að Brunnsstíg, Njarðargata, Norðurstigur, Nýlendugata 1—21, Nönnugata, Öðins- gata, Pósthússtræti, Ránar- gata 1—36, Skálboltsstigur, Skólabrú, Skólastræti, Skóla- vö rðiis t í gu r, Skothúsvegu r, Smáragata, .Smiðjustigur, Sólevjargala, Spítalastígur, Stýrimannastígur, Suður- gata, Sölvliólsgata, Templ- arasund, Thorvaldsensstræti, Tjarnargata, Traðarkots- sund, Tryggvagata, Túngata 1—8 (og 12), Týsgata, Urð- arstígur, Vallarstræti, Vega- mótastígur, Veltusund, Vest- urgata 1—13, Vonarstræti, Þingholtsstræli, Þórsgata, Ægisgata. • ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.