Vísir


Vísir - 02.10.1946, Qupperneq 2

Vísir - 02.10.1946, Qupperneq 2
2 V I S I R Miðvikudaginn 2. október 1946 Áfengisbölið Undir þessari yfirskrift birtist grein i Vísi 18. sept. s. 1. I>ar segir meðal annars: „Væri gott að sem flestar skoðanir kæmu -fram um þessi mál.“ Eg vil nota mér þetta frjálslyndi blaðsins og biðja það fyrir svai'grein. Þar með verð eg þó sjálfsagl að neita mér um þá ánægju að svara greininni cins og hún raun- verulega á skilið. Gætu and- stæðingar okkar slaðið/ i sporum okkar bindindis- manna, þá mundu þeir skilja gremju okkar vfir þessum þrálátu brigzlvrðum. í stað röksemda koma jafnan þessi ónotalegu orð: „blindni, skammsýni, barnaskapur," eða þá „ofstæki“ og „öfgar“. Auðvitað finnst okkur and- stæði»gar olckar oft sorglega blindir, eða þeir lialli vísvit- andi réttu máli. Að þessu sinni ætla eg að leiða lijá mér þá fjarstæðu- grein, sem gaf mér tilefnið til frekari blaðaskrifa, þar sem staðhæft var, að drykkjuskapur. landsmanna Jiefði ekki aukizt síðan fyrir styrjöld. Allur lýður lands veit betur, og aðrir munu svara þeirri grein. Það er livorttveggja, að Jvvenþjóð -landsins og aðrir góðir menn hafa fat'ið bón- orðsför til blaðanna og falað stuðning þeirra gegn því böli, sem öllum landslýð hryllir nú við. Ætla blöðin að taka liðsbón okkar á þessa lund? Mcira ógagn er ekki liægt að vinna málstað bind- indisins, en að flytja málið, eins og grein sú gerir, sem eg nú ætla að svara. Þar er fullyrt: „að enginn hafi kom- ið með uppástungur um úr- ræði, er sjáanlega niegi að gagni koma.“ Þetta er ósönn fullyrðing. Margoft liefir verið bent á gott úrræði. I>að hefir enn- fremur verið reynt livað eft- ir annað og víða. og gefizt vel. Hitl er annað mál, að stífir menn geta neitað stað- reyndum. Þelta, sem eg nú Jiefi sagt, slcal eg rökstyðja siðar í grein minni. Héraðabönn. I>á ræðir greiarhöfundur uppástunguna um liérða- J>önn, og segir: „Hér er ein- ungis um að ræða skamm- sýna og barnalega lilraun til að sýnast en ckki vera.“ — Naumast er það nú fidlyrð- ingin. Eru þá allir börn og aular neraa þessi greinarhöf- undur? Veit Iiann bve margir reyndir, greindir, snjallir og viðurkenndir menn meðal ýmissa þjóða hafa verið ein- dregið fylgjandi liéraðabönn- um. Einn valinkunnur dóm- ari og sýslumaður hér á Jandi sagði eitt sinn við mig: „Eg vildi geta þokað áfengisút- sölunni liéðan, þótt ckki væri nema til næsta bæjar.“ Svo milcla trú liafði hann á öllum hömlum, hve litlar sem væru, því að liann vissi, að alltaf er minna drukkið, þar sem útsala er ekki og þeim mun erfiðara sem er að ná til áfengisins. Nú hafa Bandaríkin haft frjáJsa áfengissölu siðan bannið var afnumið. Ilvað er svo að gerast þar? Drykkju- skapur hefir aldrei áður ver- ið jafn óstjórnlegur, og það var hann Jíka orðinn fyrir styrjöld. Útsölustöðum liefir fjölgað svo gífurlega að heita má að áfengið sé selt alls staðar, meira að segja í smá búðarholum meðfram veg- unum, og 110*111' það valdið lögreglunni miklum áliyggj- um. Af þessum ástæðum er það, að héraðabönn eru nú lögleidd mjög víða í Banda- ríkjunum og þessum bann- svæðum fjölgar óðum. Hvers vegna? Af því að menn sjá, hvernig frjálsa verzlunin gefst og að ekkert annað diigar en sterk löggjöf og löggæzla. Til dæmis liafa 88 héruð af 120 i Kentuckyrík- inu nýlega greitl atkvæði með algeru banni. í Géorgiu er áfengisbann i 123 béruð- um af 159, Arkansas í 25 héruðum af 75, Albama i 50 af 67, Texas i 140 héruðum af 251, Nortli Carolinu í 75 af 100, Tennessee 87 af 95, Mississippi í 18 af 82. Mundi þessum bannliéruð- um stöðugt fjölga í Banda- ríkjunum, ef sjáanlegt væri að héraðabönrf gerðu aðeins illt verra? Hvernig er hægt að staðliæfa slíkt? Kansas er forusturíki í bannstefnunni. Ensld blað segir, að sem afleiðing bann- laganna í Ivansas, þá sé þar ekki cinn einasti liálfviti eða geðbilaður maður í 54 héruð- um, engin fátækrastofnun nauðsynleg i 96 héruðum og ) eriginn maður er i ríkisfang- elsinu frá 53 héruðum þessa ríkis. Er það ekki eitthvað annað en sannleikurinn, sem mönnum gengur til, sem berjast á’ nióti héraðabönn- um eða algeru banni ? Ný bannlög. í áðurnefndri Yísisgi'ein er sngt: „Bannlög hafa verið hér í gildi og fært mönnum lieim sanninn uin það, að hér er ekki ráð til úrbóta." Þetta er heldur ekki satt. Bannlögin sannfierðu ein- mitt þá, sem bannsíefnunni fvlgdu, um það, að þau gáf- usl vel, meðan þeim var nokkurnveginn framfylgt. Litið á skýrslu fangavarðar þau tvö árin, sem hér er al- gert bann. Þá er langelsið í Reykjavik að mestu leyti tómt bæði árin, en eftir því sem slakað var til og fólk fékk greiðari aðgang að á- fenginu, því meir jukust yandræðin. Spvrjið Iika menn, sem voru á Siglufirði í sumar, livernig ástandið var, þegar áfengisverzluninni var lokað, eða ekld, og hefði þó mátt halda betur á og koma í veg fyrir að levnisal- ar gælu. náð sér í birgðir. Allt sem reynt hefir vérið siðan bannlögin voru afuum- in, bæði hér, i Ameríku og víðar, hefir gefizt vel. Lítið þýðir að benda stöð- ugt á það, að löggæzla kann að vera ófullkomin og bann- lög mjög brotin, því óliætt er að fullyrða, að önnur lög. t. d. skattalöggjöf er ^neira brotin, og þó dettur engum í hug að afnema slílc lög, eða umferðarreglur og öll þau nauðsynlegu lög, sem þó eru hraparlega brotin. Ilví Skyldi áfertgisbann ekki einnig koma að notuin, þótt batin- lög séu margvislega brotin? SEIMDISVEINIM Röskur unglingur óskast frá 1. okt. til léttra sendiferða. — Þarf að hafa reiðhjól. Dagblaðið V Í S l ll JFgit'irliggjandi : gott og édÝrt. , I. Brynjólfsson & Kvaran ~i-------------------------- Þjóðinni treyst. „Það er vantraust á sinni eigin þjóð, að telja hana svo lágt selta menningarlega, að lienni sé ei unnt að umgang- ast vín nema sjálfri sér til smánar,“ segir ennfremur í greininni. Hvað er nii meint með slíku tali? Er greinarhöf- undur að hæðast að lands- mönnum? Heldur hann, að noklvur fullvita maður, sem Símanúmer okkar er: 7415 ÍÍtatMÍapijtnMan h.f Höfum fengið eitt stykki af hinum víðfrægu dvalið hefir hér siðasta ára- tuginn, trúi nú öðru eins og þessu? Hvað á þetta traust- lal að þýðá? Er hægt að treysta Reykvikingum til að fara sparlega ineð vatn, þótt um sé beðið? Er hægt að treysta mönnum til að kaupa ekki meira en nauðsynlega af einni og annári vöru, þeg- ar vöruskömmlun er nauð- syníeg ? Hvar sýnir ' saga þjóða, bæði okkar og ann- arra, að slíkt traust sé annað en léttúðugt hjal? Eg viídi gjarnan sjá framan í þennan greinarliöfund, eiga tal við Iiann og rifja upp fyrir hon- um, hvernig fslendingar liafa umgengizt áfengi liér á landi fyrr og síðar, og einnig er- lendis. Eg gæti meira að segja sannað honum, að ís- lendingar sem fara utan, jafnvel á vegum hins opin- hera, umgangast stundum áfengi þannig erlendis að til skammar er þeim sjálfum og þjóðinni. Frjáls verzlun. \rísisgreinin telur svo að síðusíu ráðlegast, að' reyna það, sem bezt hafi gefizí. Þar Frh. á 4. síðu. CALLIIMAISI permanent-vélum. Kalt permanent — ný aðferð, sem tekur öllum eldri aðferðum fram. Emnig HYDREX hárþurkur. /#-/- tiS'ÍSÍjék Æi Austurstræti 1 2. — Sími 2800. 9 © SMJ i O M Höfum fengið lítið eitt af íslenzku smjöri, sem selst næstu daga. Verðið er: í heilum kössum: Rjómabúsmjör .... kr. 28.00 Pinklar . — 26.30 I smærri kaupum: Rjómabúsmjör .... . kr. 30.00 Pinklar .. — 29.00 Jniítlhiíóic l ^JJerÉuh'eió Fríkirkjuveg 7, sími 2678. * Hyftkál Chilroíur Gulrætur Verzlunin Vísir h.L BE2T m AUGLÝSA I VfSJ. Einha hiffr&iö . .Pontiac módel ’41, er tii söiu nú þegar. Bifreiðm hefir alltaf verið í einkaeigu og er í mjög góðu lagi. — Uppl. í síma 1132.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.