Vísir - 02.10.1946, Page 4
4
V I S I R
VfSIR
D A G B L A Ð
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján GuSlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Prentírelsið.
TPngum getur þótt vænna en kommúnislum
um prenlí'relsið, enda notar það enginn
eins og þeir, — og það aigjörlega óiölulaust.
Undanfarna daga hefur Þjóðviljinn tínt til
flest skammaryrði, sem islcnzkan hefur að
geyma, um þá menn, sem ekki sjá þá hættu,
sem kommúnistar telja að felist í flugvallar-
samninginum. Vegna þessarar notkunar
prentfreisins á undanförnum árum, af hálfu
þessa flokks, kippum við hein'.aalningarnir
okkur ekki sérlega upp við slíkt máll'ar, cn
látum það land og leið. Pdkisstjórninni hlýlur
að reynast miklu erfiðara að þola þetta mál-
slmið, er það beinist gegn vinsamlegum cr-
lendum þjóðum, með því að cn standa hegn-
ingarlögin í góðu gildi, en sumar greinnr
þeirra fjalla einmift um niðrandi ummæli í
garð slikra vinvcittra þjóða. Það eyra hlýtur
að vera nokkuð þykkt og það auga lítt sjáandi
sem íelur að slík málsmeðferð kommúnista
lienti vel íslenzkum hagsmunum í millirikja-
málum. Satt að segja furðar menn stórlega
JiíÖ ótakmarkaða umhurðarlyndi ríkisstjórn-
arinnar, þegar kommúnistar eiga í hlut, og
eiga erfitt með að skilja að einmitl þeir skuli
vera slikur „augasteinn“ ríkisstjórnarinnar,
sem raunin sannar. Margui’ hefði talið eðli-
legra, að jreir væru reknir sem óhreinu böru-
□n úr Eden stjórnarráðsins og *]>ættu hæfir
til að halda sig i afldmum, j)ólt ckki þurfi
endilega að vera í steini hér í hæ eða annar-
staðar.
Deiluuum um flugv.allarsamninginn mun nú
senn lokið. Nokkrar breylingar munu hafa
verið gerðar á honum í meðferð utanríkis-
málanefndar, cn þær eru helztar< að samn-
dngurinn er gerður fyllri og orðalag hans í
aiokkrum efnum skýrara en var í samnings-
nppkas.tinu, þannig að yfirráðaréttur íslenzku
])jóðarinnar verði tryggður svo, að ekki verði
iwn deilt. Eru breytingar j)essar i aðalatrið-
nm i samræmi við tillögur stúdenta og ann-
-íirra jæirra, sem talið hafa eðlilegt að samið
yrði við Bandaríkin, en ]>ar yrði að standa
vel á verði ufn íslenzka hagsmuni.
Utanríkismálanefnd hcfur klofnað í málinu,
Jjrannig að Sjálfstæðismenn og Alj)ýðuflokkur-
'inn standa ,að breyti-ngum j)eim, sem að ofan
getur og styðja framgang samningsins, komm-
iinistar eru á móti, en framsókn tvístígur ein-
kennilega i jafn veigamildu máli, sem menn
skyldu ætla að ekki væri unnt að sýna hlut-
leysi í. Þettva kvað j)ó stafa af nýtízku „diplo-
niali“ Framsóknar, sem á aí greiða henni
li.rautina til stjórnarsetu og vinstri samvinnu.
Þrátt l'yrir jietta er fullvíst talið, að samn-
ingurinn nái samj)ykki Alj)ingis með miklum
anciri hluta atkvæða.
. Barátt.a kommúnista gegn samningnum sýn-
ir j)að eitt, hvað prentfrelsið í lýðræðislönd-
urn getur verið umburðarlynt, cn ætli að hið
sama yrði uj)pi á teninginum. ef kommúnistar
réðu og s.tjórnuðu í anda stefifu sinnar. Flest-
jr telja, að umræðurnar um flugvallarsamn-
inginn hljóti að v.alda samvinnuslitum innan
ríkisstjórnarinnar, en spurningn er aðens sú,
hvort ríkisstjórnin lítur svo, sjálf á málið, en
Jkommúuistar munu sitja þar meðan sætl er.
Áfengisbölið
Framh. af 2. síðu.
segir: „Það er vitað, að hjá
jieim j)jóðum, jiar sem eng-
ar hömlur eru, þar ber lítið
sem ekki á því að almenning-
ur misnoti vínið.“
„Engar hömhir“ ættu j)vi,
samkvæmt þessu, að vcra
helzta ráðið. Þessi fullyrð-
ing, að áfengi sé litt' eða ekki
misnotað hjá Jijóðum með
alfrjálsa áfengisverzlun, eru
svo mikil ósannindi, að
furðulegt cr, að menn skuli
leyfa sér að reyna að kasta
jiannig rvld i augu* alþýðu
manna. Hægt er að færa
nægar sannanir fyrir því, að
allar þjóðir, sem verzla með
áfengi, dreldca sér til skaða.
Eins og áður er sagt, hefir
nú um alllangt skeið verið
frjáls áfengisverzlun í Ban.da-
ríkjunum, en þjóðin • aldrei
drukkið meir, og aldrei verið
framdir fleiri glæpir af ölv-
uðuin mönnum, en einmitt
síðustu árin.
Englendingar hafa alla tíð
baft frjálsa áfengissölu. Þó
er áfengisvandamálið óvíða
verra en hjá Jicim. 1914 var
drykkjureikningur Englend-
inga 500 milljónir sterlings-
pimda. A fyrri heimsstyrj-
aldarárunnm var áfengið að
eyðileggja svo verkamenn i
Englandi, að forsætisráð-
Iierrann sagði, að annað
hvort yrð.u þseir að leggja
bönd á áengisviðskiptin e'ða
tapa stríðinu. Þá voru samin
slík áfengislög í Englandi að
drykkjureikningur jijóðar-
innar fór niður um meira en
helming, niður í 232 milljón-
ir sterlingspunda. En livað
Iiefir svo skeðöíðan? Höml-
urnar voru leystar upp strax
eftir styrjöldina 1911—18,
bruggarar veittu 2 milljónir
sterlingsjninda til áfengis-
auglýsinga, og nú er drykkju-
reikningur Englendinga, ekki
500 millj. slp., eins og 1911,
heldur 000 milljónir stpd. —-
Er Jictta ekki glæsilegur ár-
angur af frjálsri verzlun í
áf engismálum ?
Langur er nú orðinn náms-
tími islcnzku J)jóðarinnai',
siðan Egill Skallagrímsson
lenti með Ölvi og mönnum
iians í drvkkju hjá Bárði í
Atley, og menn ældu Jiar allt
út, bæði úti og inni, og dutfu
um sjálfa sig. En eftir allar
J)essar aldir eru framfarirnar
cngar. Menn drekka eins enn
og úlleika skemmtistaði og
heimahús erm á sama liátt í
drykkjuveizhim sínuin.
Vilji menn ekki leggja
bindindisstarfi lið. ])á ættu
J)eir annaðhvort að láta Jiað
lilutlaust eða vinna gegn því
á drengilegri hátt en með
slikum blaðaskrifum, sem
hér þafa nii verið. í ædd. Það
er þrfeytandi, og sennilega
tilgangslaust að J)væla um
J)cssi mál i blöðum, en vilji
þessir menn, sem liafa slikar
skoðanii', koma til fundar
við okkiir, ])á skulum við
með ánægju ræða við J)á og
Merkíleg bók
Minningar úr Menntaskóla. .
Ritstjórar: Árinann
Kristinsson og Friðrik
Sigurbjörnssoi), Rvk.
1940, 8vo J55 þls.
Þegar forstöðumcnn ofan-
greindrar i)ókar töluðu við
mig um j>etta fvrirtæki, var
eg býsna svartsýnn á það. Eg
liug'ði að fáir mundu nenna
að skrifa og að herri inundu
muna rétt, og að jietta mundi
/verða sami grauturinn upp
aftur vg aftur. Þá Vár og
hilt að fáii' mundu fást tjl að
skrifa, eða ])á fara að fiiósóf-
era um ])að, hvernig kenna
eetti og stjórna, sem J)ví mið-
ur sumir hafa gert. Allar
! J)essar bollaleggingar fannst
mér verða munditík)j)olandi,
og stefna kostnaðarmönnum
til fjártjóns, ef ckiýi i fuli-
komin greiðsluj)rot.’
En nú liel'i eg lesið bókina,
og cr á allt annari skoðun.
Má svo kalla, að hver greinin
sé annarri skemmtilegri og
fróðlegri. Minningarnar má
kalla, að nái frá 1850 (pere-
atinu). Að vísu er nú enginn
lifandi þeirra, sem tóku J)átt
í pereatinu, en J)eir, sem þá
lifðu, liafa látið eftir sig rit
um J)að. Og svo l.ieldur sögn-
in áfram, sv.o að kalla má, að
saga skólans sé J)arna sögð
gloppulaus eða gloppulítið
til vorra daga.
Og lmn er skennntilcg
Jiessi saga, J)ótt sumir kafl-
arnir séu ekki eins skemmti-
legir og Iii.nir; en „nomina
sunt odiosa“, sv'o að eg sletli
latinu eins og liinir læ.rðu.
Eg man ekki til að eg liafi
lesið ' endurminningar
skemmtilegri en Jiessar. Frá-
sögnin er svo sönn og drengi-
leg, græskulaus og góðlátleg,
jafnvel i garð'kennara, Jæss-
ara alræmdu „slave-drivers“,
að furðu gegnir. Hé.r er eng-
in beizkja, ekkert sem sært
getur nokkurn mann.
Eg get ekki verið að nefna
einstakar greinar, þær eru
allar góðar,- J)ótt vitanlega
séu þær misjafnar. Og cf
nem.en.dur Mennlaskólans og
lærða skólans kaupa ekki
þetfa kver, þá veit eg fekki,
Iiva'ð þeir vilja kaupa af bók-
um — nema J)á hinn al-
ræmda „döm ulitteratur“ scm
gelur í i'i,lum dr. Ölafs Ðaní-
elssonar,
Allir geía haft gagn og ,
ganuwi af að lesa Jæssa bók,
hæði skólafólk og hinir, sem
elcki liafa gengið mennla-
veginn.
Og svo er eitt, sem ekki
niá glevma: stúdéntarnir,
sem að útgáfu ])essari starfa,
eiga hið mesta lof skilið fýrir-
dugnað sinn og ósérplægni;
æíla eg, að slíkir séu sjald-
fundnir.
B.ý>l.
sannpi'ófa rök beggja aðila.
svo mikil reynsla er néi feng-
in, að þelta ætti að vera hægl,
ef hreinskilni kemst að.
Pétur Sigurðsson.
Miðvikudaginn 2. október 1946
Ingólíur Arnarson.
Frá Gísla Jónssyni atþingismanni þefir J)la(ð-
inu borizt Ieiörétting við fré,tlaklau.su, se*n bir-l-
ist á mánudaginn: „I blaðinu í g.ær er þess
getið, að fyrsti togarinn, sem Bret?r smiði fyr-
ir okkur, sem hlaut nafnið Ingólfur Arnarson,
liafi átt að vera fnHgerður I. október, en seinki
nú fram í nóvember vegna þess, að staðið hal'i
á hjálparvélum í sjkipið. — Vegu.a skipasmíða-
stöðvarinnar, sem lagt b.efir rojög mikið kapp
á að halda í hvívetna gerða samningá, þykir
mér rétt að upplýsa, að frétt þessi er röng.
Verður tilbúinn 1. nóvember.
Samkvæmt samningi á fyrsta skipiö, þ. e. Ing-
ólfur Arnarson, að af.þendast í Huil að lpkinni
reynsluferð þann 30. nóv.emher næstkomandi.
Langflestar hjálparvélar skipsins .eru fyrir góð-
um tíma tilbúnar og sumar hverjar hafa verið
settar í skipið, en aðrar verða afhentar eígi
síðar en 9. nóvember. Þykir nú mega treysta
því, ,að skip þetta verði afhent, eins og samn-
ingar kveða á um.“ Er ekki nema rétt að leið-
rétta, þegar svona stendur á, því að hafa skal
það, sem sannast er.
Mikil aukning skipastólsins.
Á sjávarútvegssýningunni gafst mönnum kost-
ur á. að kynnast að nokkru leyti aðalatvinnu-
vegi landsmanna, sjávarútvegiiium. Þar var hægt
að fræðast um margt, og þeir voru margir, sem
langaði til að fræðast, því að fjölsóttari sýn-
ing hefir atdrei verið haldin hér, að því er þeir
sögðu, sem vit hafa á. Eitt af því, sem sýning-
in skýrði fyrir mönnum, var liin mikta aukn-
ing skipastóls íslendinga, sem fyrir nokkru er
hafin, og mun halda áfram næstu mánuði og ár.
Þrjáííu togarar.
Þao er ekki svo lítið, þegar þrjátíu togarar
eru, pantaðir „á einu bretti". Til þess að Bretar
pöntuðu hlutfallslega jafn-miirg skip og við sam-
kværot.„höfðatölureglunni“, bá ættu þeir að eiga
nú í smíðum hvorki meira né minna en 900
togara. Minna má nú gagn gera! Það er svo sem
engin furða, þótt mörgum þyki íslendingar stór-
tækir, þegar þeir fara að afla sér skipa; þessi
smáþjóð norður í höfum, sem fæstir hafa heyrt
getið — nema kannske í sambandi við flugvelli'
og bækistöðvar.
Ekki akt talið.
En þó er ekki allt talið með þessu, því að
fjölmörg skip eru í smíðum, auk togaranna.
Eimskip á mörg skip í sniíðum, einnig ríkið, sein
er að láta smiða nokkur strandferðaskip, og
svo eru fjölmargir vélbátar vænlanlegir. Þeir
eru ekki aðeins frá útlöndum, heldur einnig
margir í smíðum eða undirbúningi hér á landi.
Já, það er sannarlega myndarlegur floti, sem:
íslendingar eiga í snúgum eða hafa fengið upp
á síðkastið, ef skipunum væri öllum safnað á
einn stað, þegar þau eru fullgerð.
Vantar menn.
En það er ein spurning, sem margir velta fyr-
ir sér um þessar mundir, þegar þessi mikla
aukning skipastólsins "ber á góma. Er liægt að
fá „mannskap“ á öll þessi skip? Því að það
cr sannarlega ekki lílill liópur, sem á þau ]>arf
og mennirnir þurfa að kunna nekkuð til verka.
svo að vel sé. Það eir til litils að fá ný og góð
skip, ef eííki verður hægt að fá-á þau menn, svo
i ^
að hau komist út.
Göxslu skipin.
Margir íelja, að svo muni fara, að menn Ieiti
af gömlu skipunum, svo að þau kunni ef til vitl
að stöðvast. Ekki skal dómur á það lagður, en
hitt væri rétt, að athugun færi fram á því, hversu
mikinn niannafla útgerðin þarf, hvort hún geti
fengið hann í landinu sjálfu, án þess að skaða
aðra atvinnuvegi, og ef það þykir fyrirsjáan-
legt, að hafa þá á takteinum ráð til að afla hans,
góðra -manna og duglegra.