Vísir - 11.10.1946, Side 3

Vísir - 11.10.1946, Side 3
Föstuclaginn 11. október 1946 V I S I R Snilldarverk eftir sextuga konu: Æ Eg vltja jiín, æska, Minningar eftir Ólínu Jónasdóttur. Þetta er bók um vonir og veruleil a, eins og slíkt gerð ist með ungri stúlku fyrir um það bil hálí'ri öld, því að hér rekur Ólína Jónasdóttir bernsku- og æskuminn- ingar sínar. Hún lýsir sérstæðum einstaklingum, hversu þeir lifðu og dóu, og daglegu lífi í norðlenskri sveit. Frásögnin er öll látlaus, létt og sönn, því er bók þessi lifandi heimild um íslenzka menningarsögu. Ólína er löngu kunn af lausavísum sínum. Hér birtast fjöl- margar þeirra. Þær eru gæddar beztu lcostum íslenzks alþýðukveðskapar, liprar og ljósar, fágaðar og gagn- yrtar. Má bví hver lesandi vænta sér nokkurs, hvort sem hann leitar listar eða fróðleiks. Stöðugt fyrir- liggjandi Hjólbörur Vöruvagnar Lyftivagnar Vörutrillur Gashylkjatrillur Tunnustallar og Slyskjur A. KARLSSON & CO. Sími 7375. Pósthólf 452. Salur fil leigu (í miðbænum). Höfum opnað fundarsal til leigu undir smærri fundi (50—75 manns). Getum sýnt kvikmyndir, ef ósk- aS er. — Allar nánan upplýsmgar í síma 4824. Byggingafélög og öyggiiigameistarar, Upphclunarkranar og tunnur fyrir steypublöndu, fyrirhggjándi. ■'ÍÚ f". s4rinljöm ^óniiou íieitcluerzLui Laugaveg 39, sími 6003. Vígahnettir. I fyrrinótt sáust vigahnett- ir víða á Austur- og Norð- urlandi á 'tímahilinu frá kl. 3,30 til kl. 5. Var þetta hin tignarlegasta sjón, þar sem hnettirnir svifu á þessum tíma ört um himingeiminn og' breitlust í öll litbrigði. Svo tíðir voru vígalinetlirn- ir að á 20 mín. töldu menn á Ivópaskeri yfir 400. Stjörnufræðingar vissu um lialastjörnu sem myndi fara þessa nótt ekki allfjarri og muna þessii' viyahnetlir hafa verið . sambandi við hana. SUjmakúíin GARÐUR Garðastræti 2. — Sími 7299. „Freiu“-fiskfars, fæst í flestum kjöt- búðum bæjarins. Uppsefning á lmu. Tilboð óskast í uppsetn- ingu á ca. 1000 lóðum i Reykjavík og Há'fnarfirði. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. j). m. merkt: „Línu-uppsetning“. Stórí vsrksiftiðjii — @1 ibiíðarhús við bæinn til sölu. Húsið stendur á girtri 3100 fermetra lóð. Uppl. í sfma 6643 kl. 7—9 í kvöld. Þeir, sem eiga miðstcöv- arofna í pöntun Kjá okk- ur, vmsamlegast tah við okkur sem fyrst. Ueiai MaqnúAMh & Cc. Hafnarstræti 19 — Sími 3184 i 3 Sœjarþéttir IÖ.O.F. 1. = 12810n8'/2 = 9 III. 284. dagur ársins. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturakstur annast B. S. R., sími 120. Næturvörður er i Laugavegs Apóteki. Simi 1018. Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: SA gola eða kaldi. Skýjað. ! Söfnin í dag. | Landsbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjálasafnið er opið frá kl. 2—7 síðd. Hafnarfjarðarbókasafn er opið milli 4—7 og 8—9 síðd. Síra Jakob Jónsson kom með Drottningunni frá út- löndum i gær. Utvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Þjngfréttir. 20.00 Frétt- ir. 20.25 Útvarpssagan: „Að haust- nóttiini“ eftir Knut Hamsu'n, VII (Jón Sigurðs's'ón frá Kaldaðar- nesi). 21.00 Strokkvartett útvarps- ins: Lítið næturljóð eftir Mozart. j 21.15 Erindí: Kjölfestan (Pétur Sigurðsson erindreki). 21.40 Óp- 1 erulög (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar (plöt- ur): a) Symfóníutónleikar (plöt- ur): a) Symfónía i B-dúr, nr. 102 eftir Haydn. b) Píanó-konsert ! nr. 3 eftir Beethoven. 23.00 Dag- j skrárlok. ^ Skipafréttir. Brúarfoss fór frá Reykjavík kl. 22 í gærkveldi tit Vesturlands; testar frosinn fisk. Lagarfoss er í Ivaupiriannahöfn. Selfoss fór frá Antwerpen 9. okt. til Hull. Fjall- | foss fór frá Reykjavík í gær- kveldi kl. 8, vestur og norður. Reykjafoss fór frá Reykjavík 7. okt. til Antwerpen. Salmon Knot fór frá Halifax 4. okt. til Reykja- víkur. True Knot fór frá Rcykja- vik 27. sept. til New York. Anne fór frá Reykjavík 9. okt. til Leith og Kaupmannahafnar. Lecli er i Stykkishólmi í dag, lestar frosið kjöt. Horsa kom til Reykjavikur 9. okt. frá Leith. HrcAAaáta hp. 343 Skýringar: Lárélt: 1 Land, 5 1‘ljótið', 7 otar, 9 hvað, 10 for, 11 atvo., 12 ósamstæðir, 13 bygging, 14 kveikuiy 15 merki. Lóðrétt: 1 Skriffæris, 2 er hissa á, 3 á bíl, 4 ósamstæðir, 6 höggva, 8 tölu, 9 sár, 11, torf'u, 13 sjór, 14 guð. Latisn á' króssgáth nr. 342: Lárétt: 1 Békktir, 5 ryk, Í7 li'air,‘9 'rAli, 10 Uig, 11 gul, 12 K.K:; l3 hán.á1, 14 mið, 15 ii'gníð. i Lóðrétt: 1 Beiskur, 2 Ivrag, 3 kyn, 4 U.K., 6 kálar, 8 rak, 9'diiun; 1lulíVáðÍ;' l3 hin, 14 Mg.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.