Vísir


Vísir - 11.10.1946, Qupperneq 8

Vísir - 11.10.1946, Qupperneq 8
Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, simi ÍGIS. Næturlæknir: Sími 5030. —< VI Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Föstudaginn 11. október 1946 Framleiðsta bómullardúka að hef jast á Akureyri. Alger nýtiitg í ísleitzkiiin iðnaði. ||Iaðið „lslendingur“ á Akureyn skýrðr nýlega frá því, að þar á staðnum hafi verið stofnað hlutafé- lag, sem sé að reisa verk- smiðju, er vefi alls konar bómullardúka. Er hér urn að ræða algera nýjung í íslenzkum iðnaði og mun marga fýsa að vita eitt- hvað nánar um fyrirhugaða starfsemi þessa félags. Yísir leyfir sér að birta hér á eftir brot úr viðtali „fslendings“ við Vigfús t». Jónsson, stór- kaupmann, en hann er annar aðalstofnandi hlutafélagsins. ! „Nýtízku verksmiðjuhús. Þegar er liafizt handa um að koma verksmiðjunni upp. Verður verksmiðjuhúsið um 500 fermetrar að innanmáh, en' þó er gert ráð fyrir, að ]jað verði aðeins byrjunin, og áætlar Vigfús, að verksmiðj- an muni í framtiðinni þurfa um 5000 fermelra landrými, ef allt gengur að óskum. Verksmiðjan verður af fullkomnustu gerð, og hefir erlendur sérfræðingur gert teikrijngar af húsinu. Engir Erlander mynd- ar stjórn i Svíþjóð. í fréttatilkynningu frá Stokkhólmi segir, að á fundi lijá miðstjórn sænska Al- þýðuflokksins, sem haldinn var á miðvikudaginn var, hafi verið ákveðið, að 'lage Erlander, fræðslumálaráð- herra, verði eftirmaðui Per Albin Hanssons, bæði sem forsætisráðherra og formað- ur sænska Alþýðuflokksins. Eilancier fór á fund Gúst- at's Svíakonungs stiax éftir að þessi ákvörðun Iiafði ver- ið telcin. Kommgur fól hon- um að mynda nýja stjórn, og i gær lilkynnli hinn nýi for- sætisráðherra, að sljórnin yrði óhreytt nema að þvi levti, að skipaður vrði nýr I' i æ ðs I iini'á 1 a i-á ðh e rra. Hinn nýj forsætisráðlierra Svía. Tage Ph'Iander, er ung- tir maður. Ffann er fætldúr í Vermalandi ánð 1901. Hann stundaði nám i háskólarium í LÚndi. Arið 1932 var hann kjörinn á þing Svía og hefi-r átt sæti þar siðan. Hann hefir verið fræðslumálaráðherra iíiðan 1911. gluggar verða á vcggjum, heldur risgluggar, og eru þeir taldir' gefa miklu hetri hirlu. Húsið verður einlyft með fimm risum. Vélarnar eru komnar lil landsins. Eru það 20 vefstól- ar og 3 stórar hjálparvélar. Þrir sérfræðingar eru komn- ir frá Grenaa-verksiniðjunni til þess að setja santan vél- arnar. Þeir eiga cinnig að kenna meðferð vélanna. Fjölbreytt framleiðsla. Verksmiðja þessi á að gela unnið margskonar bómullar- dúka. Einkum mun verða lögð áherzla á framleiðslu lérefts, vinnufataefnis og allskonar fóðurefnis, en mik- ill skortur hefir verið á þess- um efnum undanfarið. Þá getur verksmiðjan einnig ofið handklæði, segldúk, bæði þunnan og þykkan, tjaldadúk, gluggatjöld, milli- skyrtuefni og jafnvel kjóla- efni. Ætlunin er að kaupa bóm- ullarþráð erlendis, en ef vel gengur, kann að verða ráðizt í að spinna þráðinn einnig hér heima. Sem stendur er þó spuninn svo dýr, að heppi- legra er að kaupa þráðinn er- lendis. I Geta verið samkeppnisfærir. Vigfús kveðst vonast lil, að verksmiðjan geti staðizt er- lenda samkeppni, þótt vinnu- laun séu mikil hér á íslandi. Þráðinn telur hann þá geta fengið með sama verði og er- lendu verksmiðjurnar, og rafmagn sé hér ódýrara. Vél- arnai’ eru svo fullkomnar, að tiltölulega lítið vinnuafl þarf við þær. Ein slúlka get- ur I. d. gætt fjögurra vef- stóla í einu. Er þvi hér iun að ræða mjög mikla vél- tækni, svo að vinnulaunin verða ekki ýkja slór liður i f ramleiðslukostnaðinum. Það sem mestuin erfiðieik- um veldur, er liinn hái lollur á Iiómuli og. bónHillurgarni. Er lollurinn á því nærri jafn- hár og á tilbúnuin dúkum. H'efir Vigfús leitað ti‘1 Alþing- is um- að fá lækkun á tollin- irm; þar sem hér geli orðið um aá ræða mikinu gjald- eyrisspai’nað fyrir landrS, en þingið hefir ekki enn séð sér fært að breyta þessu ákvæði íollalöggjafarinnar. Að öðru leyti segir Vigfús félagið ekki æskja neinna sérhlunninda Þegar bekkt fólk kemur til Washington, er bví oftast boð- ið að heimsækja forsetann. — Myndin er tekin þegar stjarnan Mararet O’Brien heimsótti forsetafjölskylduna. F.í. fðutti róml. 1500 farþega í s.l. mánuði. Flugfélag Islands flutti í síðdstl. mánuði 1068 favþega innanlands með fliigvélum sínum, en 4 • mi'ii lanJa, þar af 70 fa.'þ ga milli Is- lands og Ameríku. Á. sama tima fluttu flug- vélar F. í. 424 kg. af pósti innanlands og 10 kg. af flulningj, auk fa. þegafluln- ings. Leiguflugvél I7. 1. kom frá Prestwiek í gær og fór s-vo að segja samslund'.s fullsett farþegum. Hú:i er v.entan- leg aftur liingað i dag með þá: farþega sem enn biða ytra. eða einokunaraðstöðu, held- ur ætli það sér að reyna að keppa við hliðstæða erlenda framleiðslu. Nokkurir erfið- leikar eru á að fá hráefni, en þó ætti það að takast, ef is- lenzk stjórnarvöld vilja veita nauðsynlegan stuðning. Hafa þegar verið gerðar ráðstafan- ir til þess að fá hráefni. MerkiJeg nýung. Slofnun verksmiðju þess- arar er tvimælalaust merki- leg tilraun til þess að efla ís- lenzkan iðnrekstur. Arlega eru flutt inn í landið fvrir stórfé ef'ni þeirra l'egunda, sem gert er ráð fvrir, að verksmiðja þessi geti fraiu- j lei-tl. Merkilegast er þó það, Jef svo skyldi revnast, að verk- Jsmiðja þessi geti framieitt jafnódýra vöru og liægt er að fá crlendis, þvj að mikið af þeiin iðnaði, sem nú ei' í lándinu, er engan veginn samkeppnislært við sarii- svarandi erlenda framleiðslu. Þá ætti verksmiðjan einnig að gela skapað góð skilyrði fyrir ýmsan annan iðriað, sem héfir átt við efnaskort að striða." Björgun frá druknun. í nólt féll kyndarinn á b. v. Drangey í sjóinn inilli sl.ips og hrvggju. V-r hon- um bjargað af lögregiunni og mönnum se.ni þama voru nærstaddir. Þá var ráðizt á utanbæjarmann á Tryggva- gölu í nótt og hann sleginn mjög illa. Mun þar hafa ver- ið uui árás iilvaðs manns að ræða. Þá voru þrir b í; ciðastjór- ar teknir ölvaðir við akstur i gærdag og nótt. Gæftii batnandi. Undanfarna daga hafa vél- bátar frá Hafnarfirði og Reykjavík ekki komizt á sjó sökum stormviðris. Fóru bátar frá Reykjavík fyrst á sió i gær eftir nokkura daga innilegu.- IJátar frá Hafnar- firði réru i dag. Allir botnvörpungar frá HainarPTði stunda nú ís- fiskveiðar að tveimur und- antöldum sem eru i liöfn til viðgerðar. — Karlakórinn Framh. af 1. síðiu er-söngvar cru sungnir með hér. Þá var og stingið Wie- genlied eftir Sehubert og hið írska I.ondonderry Air. Sigurður Þcú ðarson, stofn- andi og sljórnandi kórsins, er ekki aðeins vandvirkur og áhrifamikill stjórnandi, heldur og gotl lónskáld. Eru sum beztu laganna á söng- skránni eftir hann. Menn þeir, sem syngja undirstjérn lians, vinna fulla vinnu heima i landi sínu. Meðal þeirra eru prestar og stú- dentar. En þegar þess er gælt, hversu dásamlega söng- ,Sér7 20 mílur í myrkri og þoku. Nýiega fér hafskipið mikla „Queen Elizabeth" í reynshi- fer efíir að því hafði verið búinn „friðarbúningur“. Skipið hefir verið málað hátl og lágt með lilliti lil far- þegaflulninga i framtíðinni, en áður hefir það einungis verið í fulningum fyrir lier- inn. í förinni i gær voru Elizabet droltning og Eliza- bet krónprinsessa boðsgestir. Þegar Queen Elizabeth fer fyrstu för sína vestur um haf þ. 16. þ. m. verður skipið útbúið „radar-augum“, sem gera það að verkum, að þeir, sem verða á sljórnpalli, geta séð 20 niilur umhverfis skip- ið í náttmyrkri og svarta- þoku. Með tæki þessu á að vera komið í veg fyrir það, að annað Titanic-slys geti átt Alþingi 1946 kom saman í gær. Forsetar kosnir. Forseti Islands setti í gær reglulegt Alþingi 1946, og hófst sú athöfn kl. 1,30 með guðsþjónustu í Dómkirkj- unni, þar sem síra Bjarni Jónsson predikaði. Að guðs- þjónustunni lokinni var gengið til Alþingishússins. Setti forseti þar þingið og kvaddi aldursforseta til að gegna forsetastörfum þar til forsetakjör væri afslaðið. A inndi síðdegis í gær for svo fram forsetakjör. Forseti sameinaðs þings var kosinn Jón Pálmason. Varaforsetar voru koSrúr þeir Stefán Jóhann Stefáns- son og Gunnar Thoroddsen. Skrifarar voru kjörnir þeir Skúli Guðmundsson og Sig- urður Kristjánsson. I efri deild var Þorsteinn Þorsteinsson kjórinn for- seti, en varaforsetar þeir Guðinundur í. Guðmund; son og Gisli Jónsson. I neðri deild var Darói G iðmunds- son kosinn forseti en Garðar Þorsteinsson og Sigurður Rjarnason varaforsetar. ur þeirra er samstiiltur, mætti ætla, að þessir menn gerðu ekkért annað en syngja. Sérsláklega var ein- söngvurunum vel tekið, Sle- fáni íslandi og Guðmuhdi Jónssyni, enda áttu þeir það skilið.“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.