Vísir - 17.10.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 17.10.1946, Blaðsíða 2
V I S I R Fimmtudaginn 17. október 1946 Bezta bókin. „Loksins er hún komin út á islenzku,” varð mér að orði er eg sá bókina „Sveinn Elv- ersson“ eftir Selmu Lager- löf, þýdda af Axel Guð- mundssyni. gefna út af H.f. Leiftur. Bók þessa skrifaði skáld- drottningin fyrir þrjátíu ár- xun, skömmu eftir sjóorust- una miklu á milli banda- manna og Þjóðverja við Jót- land 1916. Hörmungar liinnar fyrri Leimsstyrjaldar munu liafa gengið skáldkonunni mjög að hjarta. Hún beitti sér fvr- :ir slofnun félagsskapar bvers markmið er að vinna gegn stvrjöldum, og bók þessa mun hún bafa samið með það fyrir augum, að vekja fullkominn viðbjóð á þessu yiðurstyggilegasla fyrirbrigði jnannlifsins, sem nefnt er strið. Bókin er því fyrst og fremst ádeila á allan liernað, og einnig á aðstöðu og aðbúð konunnar í mannheimi, svo og ýmsa blevpklóma sem niennirnir liafa tileinkað sér. Það er okkur Islendingum mikill heiður, að þessi bók skáldkonunnar, sem af mörgum er talin hennar merkasta, er listræn umgerð um hinn dýra ástaróð Bjarna ÍThorarensens — „Sigrúnar ljóð“ — sem talin eru einn fegursti gimsteinn íslenzkra ástaljpða. Með „Sveini Elv- yrssyni" gerir Selma Lager- löf „Sigrúnarljóð“ að skín- andi perlu heimsbókmennt- anna, þvi bækur hennar eru þýddar á flest tungumál, og dáðar mjög. I'ig befi séð bók þessa i enskri og danskri þýðingu, og eg fullyrði að sú dslenzka stendur þeim ekki að baki. Þýðandanum hefir tekizt prýðilega að lialda binum fágaða stil höfundar- ins, og fylgjast með hinum djúpskyggna, dulúðga anda sem bókin er skrifuð í. Það dylst víst fáum, að margt af þeim fjölda bóka, sem velt liefir verið á bókamarkaðinii sérstaldega hin síðustu ár, er léttmeti og lítils virði, og sumar þeirra beinlínis sið- spillandi. Að slikri bók, sem bér hefir verið gerð að uni- talsefni, er þó góður fengur, og eiga þýðandi og útgef- andi miklar þakkir skyldar fyrir útgáfu þcssarar ágætu bókar. Ætti hún að vera lesin á bverju einasta íslenzku beimili til sálubótar. Reykjavík, 7. okt. 1946. Astríður G. Eggertsdóttir. TVÆR UNGLINGABÆKUR. Snælandsútgáfan hcfir í haust sent á markaðinn tvíer unglingabækur eftir heims- fræga höfunda. Bíekur J>ess- ar eru Nýir dýrheiinar eftir Rudyard Ivipling og Sól og regn eftir Baden-Powell. Er Rudyard Kipling voru veitt Nóbelsverðlaunin var það fvrst og fremst fyrir það hve snilldarlega honura hafði tekizt að lýsa dýra- og frumskógalífi Austurlanda. jEfnið var nýstárlegt og frá- jbrugðið fleslu því sem sam- i tíðarhöfundar íians liöfðu I valið sér að yrkisefni, en I auk þess náði Ivipling svo djúpum tökum á þvi að með i hreinustu ágætum þótti. I Framar öðru voru það svo- ! kallaðar „jungle“-bækur sem l hlutu heimsfrægð, enda hafa ! þær verið þýddar á flesl eða öll menningarmál lieimsins, 'og eru nú m. a. komnar út í íslenzkri þýðingu. í fvrra gaf Snælandsútgáf- an út fyrri bókina, sem á ís- lertzku hlaut nafnið „Dýr- heimar“, en nú er sú síðari einnig komin út undir lieit- jinu „Nýir dýrheimar”. í þýðingunni hafa ævintýrin ^ verið færð þannig til, að Dýr- heimar eru samstæðir að efni og Nýir dýrheimar ekki i neinum sögulegum tengsl- um við Dýrheima. Gísli Guðmundsson hefir annast þýðinguna en bókin er skrevtt fjölmörgum gull- fallegum teikningum eftir .1. Lockwood Ivipling. Er þetta iiin eigulcgasla bók, ekki síð- ur fvrir fullorðna en ung- linga. „Sól og regn“ eru sögui frá Ivenýu eftir Baden- Powell aðalbrautryðjanda skátahreyfingarinnar í heim- inum Bók l>essi er frásögn um j atvik og áhrif frá ferð höf- jimdarins kringum Afríku, jog er markmið bókarinnar , eins og höfundurinn sjálfur |Orðar það, m. a. að hvetja jfólk sérstaklega skáta og annað ungt fólk til þess að ferðast. Baden-Powell var í senn mikilvirkur og góður ritlvöf- undur. Ilann náði miklum tökum á æskulýðnum í gegn um þær og hafði þannig bæði bein og óbein uppeldisáhrif á ungt fólk unv gjörvallan heim. Auk þessa var Baden- Powell bráðsnjall dráttlistar- inaður og prýða þessa bók fjölmargar bráðskemmtileg- ar teikningar eftir hann. Þetta er fyrsta bókin, sem birtist á íslenzku eftir Baden Powell og vonandi ekki sú síðasta. Jón Helgason blaða- maður hefir annast íslenzku þýðinguna. EG VITJA ÞÍN ÆSKA. „Eg vitja þín æska“ heitir nýútkomin bók, minningar og stökur eftir Ólinu Jónas- dóttur. Dr. Broddi Jóhann- esson lvefir séð um útgáfuna, en Norðri h.f. gaf hana út. Ólína er alþýðukona, gáf- uð og hagorð, hún er ein af þessum hlédrægu manneskj- um sem kjósa lielzt að liverfa i skuggann og gleymast, en stendur liinsvegar svo föst- um fótum i menningarvið- leitni okkar að hún hlýtur að koma fram í dagsins ljós og gefa öðrum af vitsmunum siuum og snilligáfu. Þær ein ekki orðnar svo fáar islenzku alþýðukonurn- ar, sem lagt hafa nýtilegan skerf til bókmennta vorra, og er Ólina ein í þeirra liópi. Rúmlega helmingur bókar- innar eru æskuminningar liennar úr Skagafirði og lýs- ir hún á injög látlausan en þó á aðlaðandi luvtt æsku- og uppvaxtarárum sinum, fólki sein hún ólst upp mefr og kynntist, baráttu þess og störfum. Síðari lilutinn eru stökur sem ,Ólina þefir ort á ýmsum tinuiin og vio niarg- háttuð tækilæri. Ólína er fvrir löngu landfleygur liag- vrðingur og cru stökur henn- ar gæddar beztu kostum ís- lenzks alþýðukveðskapar, enda mun margur liafa gam- an af þessum bráðsnjöllu stökum hennar. SPÁDÓMABÓK. Leiftur h.f. hefir gefið út Spádómabók, sem líldeg er til þess að vekja almennar vinsældir. Flest fólk hefir gaman af því að skyggnast inn í óorðna hluti og gera sér einhverja hugmynd um það, sem fram á að lcoma. Áreiðanleik slíkra spá- dóma geta fæstir tekið í á- byrgð, enda almennt ekki til þess ællast. Hitt er annað mál að margir lvenda gaman af slikum spádómum og skoða þá framar öðru sem leikfang. 1 spádónvabók þessari, sem að franvan getur eru stjörnu- spár, senv gefa til kvnna franvtið hvers einstaks eftir því undir livaða stjörnunverki hann er fæddur, talnaspeki, senv gefur ráðningu á tölum, draumaráðningar o. m. fl. sem svo stafaborð, borðdans, kristallsrýni og rithandar- spár. Kristmundur Þorleifsson og Víglundur Möller hafa þýtt þessa bók. Guðmundur Daníels§on: Kveðið á glugga. Guðmundur Daníelssoiv er fyrir löngu orðinn þjóðkunn- ur senv sagnaskáld, en invv- reið sína liélt lvann árið 1933 með lítilli ljóðabók sevn liann nefndi: „Eg heilsa þér“. Duldist eklci ljóðelskunv nvönnum að lvér var skáld á ferðinni, og hann hefir ekki brugðizt þeinv vovvum, senv við liann voru lengdar. Sög- ur hans lýsa manninunv vel. Ilann er tilfinningaríkur, og það svo að tilfinningarnar kunna stundunv að bera formið ofurliði, en þessi Ijóð, sem hér liggja fyrir eru einnig nvörkuð af þessu lunderni og listfænu gáfu. Af þessu leiðir aftur að Guð- ivumdur er ljóðrænn, — mað- ur augnabliksins, senv svng- ur sina söngva eins og þeir koma lvonuin í lvug i lvrifn- iivgu eða víganvóð. Ljóð sin fágar hann misjafnlega, og stundunv virðist lvann kasta nokkuð til þeirra höndum. í þessari bók birtast mörg góð ljóð og sunv frábær. Þótt erfitt sé unv að dæma virðist nvér bezta kvæðið í bókinni vera „Leiðsögn", en það er einkennilega fallegt ljóð, senv liöfundur las upp á síð- ustu listamannaviku og vakti þá nvikla athygli. Mörg fall- eg kvæði önnur mætti nefna, svo senv: Svar, Vornætur- vaka, List, Reipasöngur, sem er mjög sterkt kvæði og á- deiluþrungið, Grafið í ganv- alt leiði, sérkennilegt ljóð, Haustkvöld, Blóm í glugga o. fl. Höfundurinn lvefir enn- frenvur sótt yrkisefni sín til Biblíunnar, kveðið um Barrabas, Júdas, Jefta og Súlamit og eru allt þelta góð kvæði. Ilinsvegar eru önnur hversdagslegri, þar senv yrk- isefnin eru beinlínis atvik, sem allir kannast við og ekki er sérlega nvikið í varið Ilér eru ekki tök á að gera ljóðunv Guðnvundar fullnægj- andi skil að sinni. Hann er skáld, senv skipar bekk sinn nveð prýði og gengur i ýnvsu eigin götur, þótt unv annað svipi honum til ljóðrænna skálda. í lionum er nveiri kraftur og tilfinningabál en almennt gerist, en hann seg- ir sjálfur i ádeilukvæðinu „Yor“: Gfeðiym vvr gljúfri svarar glæsitunga: „Barnið nvitt, enginn meinar frjálsrar farar faUyötnum nnv í'iki sitt. Enginiv nennvr vorsins vinda, viðjar enginn landsins nvál, enginn megnar böndum binda brinvsins feikn né skáldsins sál“. Svo hljóðar dónvur vors- ins og Guðnvundur er í ætt við það. Ljóð lvans eru létt og hressileg. Það er lveiðrikja yfir þeinv og hæfileg dirfska. Franv lijá liöfundinum verð- ur ekki gengið er góðskáld- um þjóðarinnar verða gerð skil, en þó er bann enn ung- ur að árunv. Afköst Guð- nvundár eru mikil. Þetta er tólfta bókin, senv liann lætur frá sér fara, en unv lcið þá þrettándu, senv er leikrit, er nefnist „Það fannst gull í dalnunv“. Fjórtánda bókin nvun vera fullsamin og enn fleiri í uppsiglingu, en allt er þetta unnið i bjáverkunv. M- köstin lýsa höfundinum að nokkuru, en innihald bók- anna betur og það er góð lýs- ing nvanns og skálds. K. G. Blikkfötur Verzlunin Ingólfur Hringlvraut 38. Sími 3247. Hallamál nýkomin lvallanvál iir alu- miniunv. k. lóhannsson & Smith, Njálsgötu 112. BEZT AÐ AUGLYSAI VlSI E.s. „Braarfoss" fer liéðan föstudaginn 18. þ. nv. til Leith, Kaupm.hafn- ar og Leningrad. — Skipið femvir í Kaupnv. höfn unv 6. nóv. n. k. E.s. „Fjallfoss“ fer héðan laugardaginn 19. þ. m. til Hull, Ainsterdanv og Anhverpen. Skipið fer frá Antwerpen þ. 1. nóv. og frá Hull þ. 8. nóv. samkvænvt áætlun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.