Vísir - 17.10.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 17.10.1946, Blaðsíða 6
V I S I R Fimmtudaginn 17. október 1946 Mjóftieiðíír /í.i*. ,... , Skrifstofa vor og afgreiðsla er flutt úr Lækjargötu 10 í Hafnarstræti 23 (þar sem áður var Bifreiðastöð Islands) Símar: 2469 . 6971 . 1485 LOFTLEIÐIR h.f. John Dickinson & Co. Ltd. <*»*>*• PAPER MAK.ERS 4> MANUFACTURING STATIONERS. Utvegum frá Englandi: Allskonar pappírsvörur Sýmshorn fynrhggjandi. Einkaumboðsmenn á íslandí fyrir JOHN DICKINSON & CO. LTD. ##«, Ætenc€l£kí$$&r& & C©« Hamarshúsinu . Sími 1228 BEZT AÐ MIGLÍS& ! VÍSI. VETRAR- STARFSEMIN hefst í dag. VeriS með frá byrjun. LátiS innrita ykkur hjá kennur- unum eSa í skrifstofunni í Í.R.-húsinu við Túngöt'u kl. 5—7 á hverju kvökli. Sími 4387- í DAG, fimmtudag: Kl. 2—3: Frúarflokkur. Kl. 6—7: Old Boys. Kl. 7—8: Drengir, fiml. Kl. <S—9: II. fl. kvenna, fiml. Kl. 9—10: II. fl. karla, fiml. Á MORGUX, föstudag: KI. 7—8: I. íl. kvenna, fiml. Kl. 8—9: I. íl. karla, fiml. Kl. 9—10: ísl. glíma. LAUGARDAGUR--: Kl. 7—8 : Telpur, fimleikar. Kl. 8—9: Drengir, fiml. Kl. 9—10: Hándbi.,.-drengif. Stjórnin. > SKEMMTI- FUNDUR yeröur í kvöld kl. 8j4 aö Þórskaffi i'yrir álla farfugla og gesti þeirra. . .'Skemmtjatritji og dans, Emuíg verður iny.jidakV'old ívrir þá sem fóru' irin á Þorsniörk í sumar. Mætiö stundvísíega aðeins dansað tirkl. 1 e. m. Spilakvöldiö ' í kvöld fellur niöur vegna • skemmtifundarins. Stjórnin. Sá, seni tók við austurenda Skúlagötu kl. 7 á laugardagskvöld, 12. þ. m., er vinsamlega bcðin að skila þyí í Höfða- borg 4 strax. — ^atnkmur — M. F. U. M. — A. D. Fundur i kvöld kl. 8,30. — Síra Magnús Guðmundsson frá Ólafsvík talar. Allir karlmenn velkomnir. VELRITUNAR- KENNSLA. Einktaímar. — Námskeið. Uþpl. eftir kl. 6 í síma 6620. Freyjugötu 1. (33 VELRITUNARKENNSLA. Ceselía Helgason,( Hring- braut 143, 4. hæS til vinstri. Sími 2978.' (700 SNÍBA og saumakennsla heldur áfram til jóla. Get bætt; vi'fi stúlkum í kvöld- tímana. Ingibjörg' Sigurðr.r- dóttir. Sími 4040. (546 ENSKUKENNSLA fyrir, byrjendur og lengra komna. Les tungumál méð skóla- fólki. Uppl. Njálsgötu 23.:— Sími 3664. (645 LESIÐ hina bráðspenn- andi og viðburðaríku Sher- lok Holmes leynilögreglu- sögu: Morðið í Lauriston- garðinum." — Fæst í ö'llum bókabúðum. (648 • ^m/na - SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. ¦— SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dékktir, Vesturbrú, Njáls- götu 4Q. — Sími 2530. (616 Fataviðgerðin Gerum vi8 allskonar föt. — Áberzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreið'slu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 GETUM aftur tekiö mynd- ir og málverk í innrömmun. Afgreiöum fljótt. Ramma- gerðin, Hafnarstræti 17.(341 SNÍÐ og máta dömukjóla, sömuleiðis barnafatnað. •— Hanna Kristjánsdóttir, Skólavörðuholti n A. C395 STÚLKA óskast í vist. sérherbergi, sólríkt með for- stofuinngangi. Sími 2547. STULKA óskast til léttra heimilisstarfa. Ágætt sérher- Ijergi með sérinngangi. Guð- rún Bjarnason, Hring))raut 65. ' (617 KONA óskar eítir atvinnu tvo mánuði hálfan daginn. Er vðn kvenfatasaumi og af- greiðslu. Einnig gæti margt annað komið til greina. Til- boö, merkt: „Vinna hálfan daginn", sendist Vísi fyrir laugardag. (622 NOKKURAR stúlkur geta komizt að í Garnastöðinni, RautSárárstíg 33. — Uppl. á staSnum. Sími 424j. (629 SKÓIÐJAN, Ingólfs- stræti 21 C getur bætt 2 stúlkum við á saumastofu. Góð og þægileg framtíð- aratvinna. (618 TVÆR ungar konur óska eftir aö taka einhyefskQnar vinnu heim. Uppl; í síma 5305- (633 DUGLEGstúlka oskast 1 hálfs eða heils dags vist. — Sérherbergi. (}ott kaup. — Ragna Eétursdóttir, Vonar- stræti 2. Sími 4020. (5-9 STÚLKA óskast í vist. — 'hatt kaup. Sérherbergi. ';— Uppl. á Skólavörðustíg 43, kl. 6-8. (637 STÚLKA óskast í vist. — Sérherbergi. Uppl. í verzl. Stofan, sími 2694. (644 UM HELGINA tapaSist i austmi)ænum karlmannsúr, stálúr með leðuról og svartri skífu. Skilist gegn fundar- launum í Þverholt 18 K. (625 FUNDIÐ reiðhjól. Sími 1878. (630 TAPAZT hefir alsvartur köttur, haltur á vinstri aftur- löpp. Vinsamlegast skilist á Laugaveg J2. (631 PAKKI meö draplitu kjólataui tapaSist þann 14. þ. m. í Austurstræti, senni- lega fyrir utan Týli. Finn- andi beöinn aö bringja i sima 7208. (640 TAPAZT befir víravirk- isarmband (gyllt) ííSastl. íóstudag írá Hótel Borg að flugvellinum eða þaSan á Hólavallagötu. Vinsamleg- ast skilist á Hringbraut 188 gegn íundarlaun, Simi 6425. GOTT herbergi óskast nú þegar eða um mánaSamótin. Uppl.- í síma 1660. (596 TVÆR stúlkur óska eftir herbergi strax. Húshjálp getur komið til greina. Til- boS sendist blaSinu fyrir liá- degi á föstudag, merkt: ,,Reglusemi—320". (621 LITILL skúr til leigu fyrir einhleypan verkamann. Sogavegi 164. (627 RAFVIRKI óskar eftir t herbergi og eldhúsi. Tvennt í heimili. Ýms þægindi i vinnu koma til greina. Uppl. i síma 2303. (634 HERBERGI til leigu. — Uppl. í sima 7967. (647 STÚLKA óskast til að sofa í herbergi hjá konu, sem er ein. Uppl. á Fj(')lnis- vegi 2. (636 OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagjiavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3807. (704 VEGGHILLUR. Útskorn ar vegghillur, margar gerðír — Nýkomnar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (195 HARMONIKUR. Höfun- ávalt harmonikur til sölu. — Kauþum harmonikur. Verzl Rín, Njálsgötu 23. (194 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka . Grettisgötu 30, kl 1—5. Sími 5395. (17? BARNA-golftreyjur og peysur. Verð frá 15 kr. — Mjög fallegt úrval. — Prjónastofan Iðunn, Frí- kirkjuvegi 11. (466 KAUPUM — SELJUM vönduð, notuS húsgögn og margt fleira. — Söluskálinnf iarstíg ,11. Sími 6922. SEL SNIÐ, búin til eftir máli. SníS einnig dömu-j herra- og unglingaföt. —: Ingi Benediktsson, Skóla- vörðustíg 46. Sími 5209. (924 KARLMANNSBUXUR. Síðbuxur, Sjóbuxur, SkíSa- buxur, af öllum stærSum og í öllum litum. Álafoss. (563 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Simi 4714. Verzlunin VíSir, Þórs- götu 29. Sími 4652. (213 SEM NY, svört vetrar- kápa, með silfurref, til sölu á Uringbraut 205, þriðju hæð, milli kl. 3—9 í kvókl og næstu kvöld. (619 NÝ AMERÍSK kápa á frekar b'tinn kvenmann til sölu á Ægisgötu 10, efstu hæS. (623 KÁPA og tveir kjólar selzt ódýrt. Hentugt fyrir skólastúlkur. Uppl. Laufás- vegi 8, inngangur frá Skál- holtsstig. (624 FERMINGARKJÓLL tii sólu. Uppl. Bragga 20, Þór- oddsstaðahverfi, milli kl. 4—8 í kvöld. (628 MJOG fallegt tvöfalt rúm með fjaðrabotni og krull- hársdýnum, 4 eikarborð'- stofustólar, selst ódýrt vegna plassleysis eftir kl. 7. —< Reykjavíkurvegi 31, efstu hæð. (632 HURÐARNAFN- SPJÖLD og frakkaskilti (nafnanælur) eru tilvaldar til jólagjafa. Pantanir þurfa að berast fyrir 29. október. Skiltagerðin, Hverfisgötu 41- (635 STIGIN saumavél til sölu, Grettisgötu 42 B, kjallarau- um. (649 TVÍBURAKERRA, bóka- hillur og klæðaskápur til sölu á Hallveigarstíg 9, r. hæð til hægTÍ. (650 NÝLEG píanóharmonika, full stærð, til sölu á, Greni- mel 28, uppi, eftir kl. 7 í dag. EINS manns fata- og tau- skápur til sölu; einnig lítiS; barnarúm á Greniínel 28,. upþi, efíir kl. 7. 1 652: SÓFI til sölu. elcfri; gerð',. mji'g ódýr. Bjarnarstíg 7,. hæðin. ((>3Ö- OTTOMAN og 2 djúpir- stólar til sölu. Tækifæris- verð. Uppl., í síma 1370, kl.. 5—7- ,r>39'' NÝR eins manns dívan tilj sölu. Hiifðaborg 50. (64^ TIL SÖLU vandao út- varpstæki (Iiiilips) og svár'túr vetfar frakk i. Oldu- götu 26, niðri. (643 NOTAÐAR kommóður til sölu, Suðurgötu 13, miöhæð. Til sýnis eítir kl. 6. (646

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.