Vísir


Vísir - 29.10.1946, Qupperneq 4

Vísir - 29.10.1946, Qupperneq 4
a DAGBLAÐ CTtgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIK H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. ________ Félagspréntsmiðjan h.f. IJIyrir styrjöldina átti þjóðin þess ekki kosl “ um margra ára bil, að endurnýja fram- leiðsíutæki sín. Jafnvel skorti mjög á að við- haldið væri svo að æskilegt gæli talizl. Á styrj- aldarárunum breyttist þetla að því leyti lil batnaðar, að útvegurinn gat varið verulegu fé í viðhald skipanna, en um endurnýjun var ekki að ræða af eðlilegum ástæðum. Varð þvi að nota fyrsta færi sem gafst til þess að endur- nýja framleiðslutækin og hefir það verið gert, enda vel tekizt á ýmsan liátt, þótt nokkurir annamarkar séu á, eins og tiðasl *vill verða. Þjóðin öll fylkti sér um þessa nýskopun og var Ijóst að hún var óhjákvæmileg nauðsyn. .Svo virðist, sem áhugi alinennings Iiafi rén- að tilfinnanlega eftir að ráðist var i nýsköpun- ina, en illt er til sliks að vita og þarf úr að Læta tafarlaust. Stofnlánasjóði er ætlað að slanda undir Jiauðsynlegum útgjöldum vegna nýsköpunar- innar, með því að veita lán til hennar með heppilegum vaxtakjörum. Landsbankinn ann- ast stjórn sjóðsins og befir gerl allt, sem unnt hefir verið lil þess að efla hann. Hinsvegar Iiafa undirtektir almennings verið svo daufar að bréf sjóðsins hafa ekki selzt og er slíkl óviðunandi með öllu. Ilefir verið á það bent, -að ef liver vinnufær maður legði fram fimm hundruð krónur til bréfakaupa, væri nýsköp- unin algcrlega tryggð, að svo miklu leyti, sean veit að Stofnlánasjóði. Stofnlánasjóðurinn þarfnast á þessu og næsta ári 40 milljóna króna til svonefndra B- lána, en það fé verður notað í landinu sjálfu fil ýmissa nýbýggingarframkvæmda. Hins- vegar bafa landsmenn ekki keypt vaxtabréf fyxúr meira en 1,2 milljónir króna og er þvi ■ekki þritugasti hluti nauðsynlegs fjár fenginn. Langt er i land enn, en má komast það skjótlega, ef vel er róið. Nú á að berða róður- inn á öllum sviðum, svo að sjóðuxýnn fái svo xnikið fé handa á niilli, að ekki þurfi að stöðva neinar framkvænxdir vegna fjárþurrðar lians. Það er þvi allra hagur að sjóðurinn megi gildna sem mest og ætti lxver að livetja annan til að leggja sitt af möi-kum. Ilver maður á að taka -séi’ í munn orð Grettis: „Eigi skal skuturinn eftir liggja, ef allvel er róið fram í.“ Allar þjóðir aðrar en íslendingar bafa kraf- izt mikilla fórna af almenningi á stríðsárun- um, og gera það jafnvel ennþá. Hefir skyldu- spanxaður þannig viða verið leiddur i lög og ákveðinn bluti tekna einstaklinganna tekinn í opinbera þágu. Að sliku ráði hefir aldrei verið Iiorfíð hér, og verður væntanlega elcki gert, nema þvj aðeins að nauður reki til. Ef allír leggja saman er auðvelt að tryggja fram- kvæmd nýsköpunai’innai’, en ein og ein bömf fær þai' litlu um þokað. Þjóðin verður að sýna vilja sinn i verki, en ekki einvörðungu i orði. Okkur cr nauðsyn að endurnýja fráxnleiðslu- tækin til sjávar og sveita, og verði það ekki gert er volæði og eynid framuíridan. Þótl nokk- urir erfiðleikar séu á öllum atvinnurekstri eins og sakir slanda, er engin ástæða til að láta hugfallast, eða örvænta unx það fé, sem lagt er til nýsköpunarinnar. Það fé á eftir að gefa Iieztu vextina í bráð og lengd, með því að Þyggja þjóðinni atvinnu og liagkvæma af- Ivomu. iVlSIJR —SKÁK — Nr. .1. Frá einvíginu um titilinn: „Skákmeistari Islands 1946“. 32. Kg8—f7 33. BÍ3 -e 1 Kfti • e7 34. Bel—d3 Be7—i'6 35. Dcl—c2 Bb6—d7 36. Bb5xd7 Dd6xd7 og hvítt gei’ði biðleik. Hvíttt: Ásmundur Ásgeii-sson. Svart: Guðmundur Ágústsson. Griinfelds-viirn. 1. d2- -d4 Rg8- —fö 2. c2— c4 g7- -g6 3. Rbl —c3 Rg8- -46 4. Bcl —f'4 Bf8- -g7 5. Bf4- —e5 Sjaldgæfui’ leikur, en þó leflandi, venjulegi’a er samt 5. Rgí—f3. 5. —„— c7 cti ; 6. e2—e3 0—0 7. Rgl—f3 Dd8—a5 Til greina kemur R—d7 eða B -gl. 8. Ddl—d2 Rólegt og stei’kt áframliald væri h2—b3, sem hindrar B g4. Ef t.d. 8. —R e4 þá 9. Bxg7 Rxc3 10. D- d2 ,Kxg7 11. b2xc3 og hvítt hefir mjög sterka stöðu. Einnig væi’i bægt að svara 8. ., R—e4 með 9. I) 1.3. ’ 8. 9 9 Bc8 -g4 9. c4 x d5 Bg4 Xf3 10. g2 X f3 c6 X <15 11. Bfl—d3 Bb8- -c6 12. Be5 X í‘6 Bg7 x 46 13. f3—44 e7- -e6 14. 0^0 a7— -a6 15. Dd2—dl b7- -b5 16. Ddl—g4 Bf6— -g7 17. Kgl—hl Da5— b4 18. Hal—bl f7- -45 Vaí 'asamt, þar sem hvítt bótar tæpast að leika f4 fá í stöðinni. Ha8—c8 eða D— d6 væri eðlilegro. 19. Dg4—g2 Db4—d6 20. Hbl—el Ha8—c8 21. Dg2—13 Til greina kemur 21. H gl og síðan b2—h4, en virð- ist þó ekki álitlegt, þar sem svart hefir ýms svör á takteinum, svo sem, R—e7, B—f'6 og K—17, sem er ekki einungis sterk vörn, heldur ógnar útrás með hróknum á g-línunni eða h-línunni fari hvítt út í að leika h4 —h5 og bxgö. 21. —„— Rc6—a5 22. Df3—e2 Ra5—ci 23. b2—b3 Rc4—b6 24. Dc2 d2 b5—b4 Fróðlegt hefði verið D— b4. 25. Rc3—e2 a6—a5 26. Hclxc8 Hf8xc8 27. Hfl—cl HcSxcl Athugandi væri einnig Hc7 eða D—d8. 28. Dd2 X cl Bg7—f8 Þegar hér var komið á As- mundur eftir 20 mínútur, en Guðmundur 5 mínútur fyrir næstu 8 leiki. 29. Bd3 -b5! Bf8—e7 30. Re2—gl Bc7—d8 31. Rgl—f3 Bd8—f6 Nú á hvitt 10, en svart 2 mínútur eftir. 32. Klil—g2 D—c5 kom mjög til greina. 8 7 6 5 4 3 i) 1 Skákinni var haldið áfram kl. 8 í gærkveldi og lauk henni eftir fjögurra stunda tvísýna viðureign og alls 68 leiki með sigri Ásnnmdar. Næst verður teflt á fimmtu- dagskvöld i Þórs-café. L'ngbarnavernd Líknar, Teniplarasiindi 3, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstu- 'daga kl. 3,15—4 fyrir ungbarna- verndina. Fyrir barnshafandi konur mánudaga og miðviku- daga kl. 1—2. Bólusetning gegn barnaveiki þriðjudaga og föstu- daga kl. 5—(i. Þeir sem vilja fá börn sín bólusett, liringi i sima 5967 milli 9—11 f. h. sama dag. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fang. Tékkar hafa ákveðið að reisa Björnstjerne Björnson minnismerki i Tékkósló- vakíu. KAUPRÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Jámakrallur fyrri hluta vikunnar. Hárgreiðslustofan Vífilsgötu. Sími 4146. E n s k a r C irÓBUi Klapparslíg 30, simi 1884. jÞi’iðjudaginn 29. októbcr 1946 Atlantis-flugvöllur. Nafnbreyting á fliigvellinum á Reykjanesi er enn til umræðu og hefir Bergmáli iheðal ann- ars borizt bréf um þetta efni frá Ágústi H. Bjarnason prófessor. Hann segir: „Það er ekki nema eitt nafn, sem hæfir Keflavíkur-flugvell- inum: Atlantisflugvöllur. Thule-flug- völlur niinnir of mjög á Thule-stöðina á Græn- landi og getur valdið misskilningi; en A 11 a n t- i s minnir þegar á flugvöllinn í miðju Atlantz- hafi norðanverðu.” Gott nafn. Það er sennilegt ,að mörgum finnist þetta nafn gott, en að líkindum verða skiptar skoðanir unt það, eins og þau sem þegar hefir verið stungið upp á. Fyrstu nöfnin, sem komið var fram með, það er Geysisflugvöllur og Hekluflugvöllur, urðu þó ekki langlíf, því að „Flugufótur" sló tvær flugur í einu höggi, þegar hann mótmælti þeim og stakk upp á Thule-nafninu. Nú verður fróð- legt að sjá, hvort hann og fleiri vilja ekki leggja orð I belg um þetta nýja nafn. Stapavöllur. Þegar flugvöllurinn hafði verið afhentur á föstudaginn og þeir, sem viðstaddir voru í boði forsætis- og utanríkisráðherra, voru komiiir i bæin aftur, var boðið upp á hressingu í ráð- herrabústaðnum við Tjarnargötu. Þar var lítil- lega minnzt á nýtt nafn á flugvöllinn og sýnd- ist sitt hverjum. Þó mátti heyra, að Thule hafði fundið nokkurn hljómgrunn hjá ýmsum. En for- sætisráðherra kom með nýtt nafn. Það var Stapa-flugvöllur, — Stapavöllur í daglegu tali. Stutt til Stapans. Það er stutt til Stapans frá flugvellinum, svo að nafnið gæti vel átt við þess vegna. Fyrri hluti nafnsins — Stppa — mundi verða svo a5 segja alveg eins framborinn af útlendum mönn- um sem innlendum, svo að ekki ætti að þurfa að óttast, að útlendingar misþyrmdu nafninu á vellinum. Ollum hefir komið saman um, senv um nafn vallarins hafa skrifað, að finna þyrfti honurn nafn, sein allir gætu borið fram. Nýja naínið kemur. Það er víst óhætt að slá botninn í þessa þanka með þeirri fullyrðingu, að nýtt nafn komi á völlinn áður en varir. Það er komin hreyfing í þá átt, og hún hefir áreiðanlega sigur bráð- lega. En hvaða nafn hlýtur Iiann? Um það skal ósagt Iátið. Kannske væri rétt að leita ráða hjá einhverjum orðhögum mönnum, leggja þeínt þann vanda á herðar, að velja úr þeim nöfn- um, sem þegar hefir verið stungið upp á. Kallað á hjálp. Sunnudaginn 27. okótber 1946 verður áreið- anlega ætlað veglegt rúm í mjólkurannál Reykja- víkur. Það var þann dag, sem lögreglan hafðí litlu öðru að sinna um tíma fyrir hádegi, en að halda vörð við mjólkurbúðir bæjarins. „Létt verk og löðurmannlegt,“ segir kannske einhver, sem aldrei hefir lent i mjólkurslag, en húsmæð- ur og heimilisfeður þessa bæjar eru ekki nein lömb að leika við, þegar að því kemur að berj- ast um mjólkurdrey.tilinn. Raðirnar. Það liefir verið vikið að því áður í Bergmáli, að sjálfsagt sé, að fólk skipi sér í biðraðir í mjólkurhúðunum. Það geri alla afgreiðslu auð- veldari. En fólki lærist þetta ekki, eða a5 minnsta kosti illa. Því ekki að fá lögregluna til hjálpar? Lúta hana „taka fyrii*“ cina eða tvær mjólkurbúðir í einu, standa þar vörð í nokkra daga í senn, þar til fólk er komið upp á lagið. Það er áreiðanlega betri aðferð en að standa í stimpingum lengi á hverjum degi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.