Vísir - 05.11.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 05.11.1946, Blaðsíða 3
 Þriðjudaginn 5. nóvember 1946 VlSIR Jólakorí Höíum fyrirliggjandi óvenjulega smekkleg og ódýr jólakort með tilheyrandi umslögum. Gjönð svo vel að líta á sýnishorn á skrifstofu okkar í Tryggvagötu 28. — ^ÁrA cÁ.einuf" Sími 7554. Herhergisþernu vantar á Hótel Borg. rstasett Mora Magasín, BEZTAÐAUGLfSAÍVÍSI Omar ungl:^ er komin á bókamarkað- inn hér heima. Omar ungi verður jóla- bókin vkkar. Fæst um allt land. r flUGL^SINGRSKRIPSTOPn !L J „PATHE" Nokkrar kvikmyndafilm- ur, 9,5 mm., áteknar, ósk- ast til kaups. Sendið nafn og heimilisfang fyrir 7. nóv., merkt: „Pathé". Nokkrar stálknr vantar á matsöluhús við eldhússtöi-f og afgreiðslu. Upplýsingar í síma 1676 frá kl.'4—6. Einbýlishús á góðum stað í bænum, óskast keypt nú þegar. Seljandi gæti fengið leigða eða keypta eina hæð í húsi, á bezta stað í bænum. Tilboð merkt: „Einbýlishus" sendist blaðinu. is RUN Samkvæmt ákvöroun byggingarnefndar er bannað að nota gler í húðun mann- virkja í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. ^yggkias'klHmiim í leykjavík. Tökum upp í cag Aliiiitiiiiiim búsáhöld fyrir rafmagnsvélar og einnig hraðsuðukatla. S. Jónsson & Co. heildverzlun — Garðastræti 6 — Sími 5932. vóifreioaítióraféíaqio ^Árreuhll: ivr ,<i'jí."jt:.'T tOÍdd \B ..'.i' -'Hfi fítl iiiiiM .1: mw ,-;i" -; ~ki: SaíaG HayaPættismiðá^^ 'tökú- urnféfear- kvikmyndar hetst í dag. ... ' , , „ .., , . ,- uí ¦•' ¦>¦¦ '•; lin u. innmqar ac 1. Ný €H£VROL£T fólksbifreið. 2. 10 daga ferð með 5 farþega fólksbifreið sumarið 1947. Sölubörn, félagsmenn og aðrir, sem aðstoða vilja við sölu miðanna, eru beðnir að koma á Hverfisgötu 21, kjallaranum (gengið inn um norðurhlið hússins), kl. 5—6 þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga, en kl. 2,30 —3,30 á laugardögum. Há sölulaun. töifreióaótiórafélaqió ^Afreunlt. óskast í vist. Sérhérbergi, Gott kaup. Upplýsingar á Qií- ¦ n> ¦• Bœjarþéttir Nœturlæknir er í Læknavarðstofuoni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Sími 1618. Næturakstur annast B. S. R., simi 1720. Veðurspá fyrir Reykjavik og nágrenni: S kaldi. Skúrir. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 2—7 siðd. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 2—3 siðd. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 1,30—3 siðd. Bæjarbókasafnið í Reykjavik er opið milli 10—12 árd. og 1— 10 síðd. Útlán milli kl. 2—10 siðd. Bókasafn Hafnarfjarðar er op- ið frá kl. 4—7 síðd. Sjómenn! Námskeið Slysavarnafélagsins fyrir sjófarendur var sett i gær- kvöldi. Enn geta nokkrir menn komizt að á námskeiðinu, ef þeir mæta kl. axk i kvöld i Lands- smiðjusalnúm. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Ensku- kennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Stjórn- mál og flokkaskipting í Banda- ríkjunum (Benedikt Gröndal, blaðam.). 20.55 Tónleikar: Kvint- ett eftir Mozart (plötur). 21.20 ísl. nútimahöfundar: Guðmundur G. Hagalín les úr skáldritum sín- um. 21.45 Tónleikar: Kirkjutónlist (plötur). 22.00 Fréttir, augl., létt lög (plötur) til 22.30. Brim á skerjum nefnist Ijóðabók eftir Einar M. Jónsson, sem kemur á bóka- markaðinn í dag. Einar er'ýms- um kunnur af fyrri ljóðabók lians, sem út kom ári'ð 1942, en sú bók fékk góða dóma og átti það skilið. Aðstaða Einars til ljóðagerðar hefir verið mjög erf- ið, þar eð hann hefir legið sjúk- ur í 18 ár og ekki getað skrifað Ijóð sín sjálfur, en orðið að láta aðra sjá um það. I þessari bók eru 80 ljóð um ýmisleg efni, en auk þess nokkrar þý^ingar. Bók- arinnar verður nánar geti'ð siðar. HrcAtyáta Hr. 361 mA *iiilorf 'iul)þ'¦'': .ilíu!. >jjr ¦ J^tálha vön kápusaum, óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 5561. Tveir lagfækir menn taka að sér innréttingu á lofthæðum eða eitthvað annað í ákvæðisvinnu. — Tilboð, merkt: „1946", sendist Vísi fyrir föstu- dagskvöld. lí' fíJLbmd :¦:¦. Skýringar;,;;.: Lárétt: 1 Ull, 3 kennari, ,5 háð, 6 hægt, 7 drykkur, 8 óska, 9 lilióð, 10 slefna, 12 neyli, 13 egg, 14 heiður, 15 skáld, 16 stefna. Lóðrétt: 1 Dýpi, 2 hæstur, 3 elskar, 4 setja á stað, 5 mar- skálkur, 6 hljóð, 8 púki, 9 otað, 11 farg, 12 reitt til reiði, 14 nothæf. Lausn á krossgátu nr. 360: Lárétt: 1 Stó, 3 S.S., 5 slj', 6 mál, 7 tá, 8 fara, 9 gos, 1.0 leir, 12 át, 13 inn, 14 Æsi, 15 N.N., 16 óra. Lóðrétt: 1 Slá, 2 Tý, 3 sár, 4 slatti, 5 Stalin, 6 mas, 8 for, 9 gin, 11 enn, 12 Ása, 11 ær.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.