Vísir - 05.11.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 05.11.1946, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 5. nóvember 1946 VISIR Jó iak&ri Höíum fyrirliggjandi óvenjulega smekkleg og ódýr jólakort með tilheyrandi umslögum. Gjörið svo vel að líta á sýmshorn á skrifstofu okkar í Tryggvagötu 28. — Sími 7554. Herbergis§ierny vantar á Hótel Borg. urstasett. Nora Magasin. BEZT AÐ AUGLÝSA1 VlSI Omar ungi, er komin á bókamarkað- inn bér heima. Omar ungi verður jóla- bókin vkkar. Fæsl um allt land. (T t'cílmívtc^v EH nUGLÍSINGflSKRirSTOFR J Nokkrar kvikmyndafilm- ur, 9,5 mm., áteknar, ósk- ast til kaups. Sendið nafn og heimilisfang fyrir 7. nóv., merkt: „Pathé“. Nokkrar stúlknr vantar á matsöluhús við eldhússtörf og afgreiðslu. Upp'lýsingar í síma 1676 frá kl. 4—6. Einbýlishús á góðum stað í bænum, óskast keypt nú þegar. Seljandi gæti fengið leigða eða keypta eina hæð í húsi, á bezta stað í bænum. Tilboð merkt: „Einbýlishús“ sendist blaðmu. íe RUN Samkvæmt ákvörðun byggingarnefndar er bannað að nota gler í húðun mann- virkja í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Byggli^agjhallfrainn í leykjavík. Tökum upp í cag Aluminium búsáhöld fyrir rafmagnsvélar og einmg hraðsuðukatla. §. Jónsson & Co. heildverzlun — Garðastrasti 6 — Sími 5932. joraje. Lagi, icí ^JJt re% -P moa Saía happdfættismiða fela^tns', til fjároflúAar fynr töku umfefðar- ■ , , , , .Uj?n0 í 'ffiv ördoT if, 'V;(| vi ijjrrt Ict lw r* kvikmyndar hetst í dag. ... ‘ . r „ r.r...... . ;r U í iftsítj 1 ?>iv, Ar'ÍCfílf nnin^ar: 1. JXý CIIEVROLET fólksbifreið. 2. 10 daga ferð með 5 farþega fólksbifreið sumarið 1947. Sölubörn, félagsmenn og aðrir, sem aðstoða vilja við sölu miðanna, eru beðnir að koma á Hverfisgötu 21, kjallaranum (gengið mn um norðurhlið hússins), kl. 5—6 þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga, en kl. 2,30 —3,30 á laugardögum. Há sölulaun. Stiilha óskast í vist. Sérherbergi. Gotl kaup, Upplýsingar á ^■Sf^ófeKMUifgöM-14i ■ *-',r iJi^raúaitióra^ótacjiJ ^Jfrei^iK. x/jd 'iuTorf iublo:; .itjjdetjn o*i .i’.j/TíP ::rj ’fli óu.Uíimi JjJtiiina vön kápusaum, óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 5561. Tveir lagiækir menn taka að sér innréttingu á lofthæðum eða eitthvað annað í ákvæðisvinnn. — Tilboð, merkt: „1946“, sendist Vísi fyrir föstu- dagskvöld. Bœjarfrétti? Nætarlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Sími 1618. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. V'eðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: S kaldi. Skúrir. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið frá kl. 10—12 órd., 1—7 og 8—10 siðd. pjóðskjalasafnið er opið frá kl. 2—7 siðd. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 2—3 síðd. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 1,30—3 siðd. Bæjarbókasafnið i Reykjavík er opið miili 10—12 árd. og 1— 10 síðd. Útlán milli kl. 2—10 síðd. Bókasafn Hafnarfjarðar er op- ið frá kl. 4—7 síðd. Sjómenn! Námskeið Slysavarnafélagsins fyrir sjófarendur var sett í gær- kvöldi. Enn geta nokkrir menn komizt að á námskeiðinu, ef þeir mæta kl. 5% í kvöld i Lands- smiðjusalnum. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19,06 Ensku- kennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Stjórn- mál og flokkaskipting i Banda- rikjunum (Benedikt Gröndal, blaðam.). 20.55 Tónleikar: Kvint- ett eftir Mozart (plötur). 21.20 ísl. nútímahöfundar: Guðmundur G. Hagalín les úr skáldritum sin- um. 21.45 Tónleikar: Kirkjutónlist (plötur). 22.00 Fréttir, augl., létt lög (plötur) til 22.30. Brim á skerjum nefnist tjóðabók eftir Einar M. Jónsson, sem kemur á bóka- markaðinn í dag. Einar er'ýms- um kunnur af fyrri ljóðabók lians, sem út kom árið 1942, en sú bók fékk góða dóma og átti það skilið. Aðstaða Einars til ijóðagerðar hefir vcrið mjög erf- ið, þar eð hann liefir legið sjúk- ur í 18 ár og ekki getað skrifað Ijóð sin sjálfur, en orðið að láta aðra sjá um það. í þessari bók eru 80 ljóð um ýmisleg efni, en auk þess nokkrar þýðingar. Bók- arinnar verður nánar getið siðar. UpcAAqáta nt' 36Í Jí> Kthnid .ji:>. . jsúialilr:. Skýringar; ,, Lárétt: 1 Ull, 3 keimari, ,5 háð, 6 liægt, 7 drykkur, 8 óska, 9 hljóð, 10 slefna, 12 'iieyli, 13 egg, 14 heiður, 15 skáld, 16 stefna. Lóðrétt: 1 Dýpi, 2 liæstur, 3 elskar, 4 setja á stað, 5 mar- skálkur, 6 hljóð, 8 púki, 9 otað, 11 farg, 12 reitt til reiði, 14 nothæf. Lausn á krossgátu nr. 360: Lárétt: 1 Stó, 3 S.S., 5 slj% 6 mál, 7 tá, 8 fai’a, 9 gos, l0 leir, 12 át, 13 inn, 14 Æsi, 15 N.N., 16 óra. Lóðrétt: 1 Slá, 2 Tý, 3 sár, 4 slatti, 5 Stalin, 6 mas, 8 for, 9 gin, 11 enn, 12 Ása, 11 ær.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.