Vísir - 09.11.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 09.11.1946, Blaðsíða 8
:'2Jæturvörður er i Laugavcgs Apóteki, simi 1618. Næturlæknir: Sími 5030. — Lesendur eru beSnir að atbuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — 'xgt-*"*- "Tf, -í? , • Laugardaginn 9. november 1946 Fyrirbuguð samfök tl! minjar setuliðsins á SrBsefellIrsgaféiagið á frum- kvæðið að þessti Bnáii. Á fundi Snæfelhngaíé- lagsins, sem haldinn var i. nóv. s.l., var samþykkt að beita sér fyrir almennum samtökum meðal byggða- félaga, ferðafélaga, íþrótta félaga og annarra stofnana til þess að afmá hmar öm- urlegu og vansæmandi mmjar frá dvöl setuliðsins hér. Flutningsmaður ináls var formaður félagsins, Asgeir Ásgeirsson skrif- stofustjóri. Bar hann fram eftirfarandi tillögu, sem sam- þykkt var i einu 'hljói: „Fundurinn litiir svö á, að vansæmandi se fyrir íslenzku þjóðina, hvé iítt llún liirðir um að áfmá 'þæ'r ömuriegu minjar frá dögum setuliðs- ins er hvarvelna 'blasa við augum sem soramavk á hinu fagra og friðhélga lan-di hennar. 1 béinu framhaldi þessa á- tils ályklar fundurinn að ein- beita áhriftmi félágsins til Jiess að leysa úr læðingi þáu þjóðfólagsöfl, sem vænlegust eru til þjóðhölka starfa og felur félagsstjórninni að taka forustu í þéssu þjóðþrifa starfi.“ Vísir innti Ásgeir eftir því á livern hátt félagið liyggðist iirinda máli þessu í fram- kvæmd. Svaraði Ásgeir því til, að fyrst um sinn liefði stjórn félagsins verið falið málið lil meðferðar. Iíins- vegar væri það hugmynd fé- lagsstjórnarinnar að fá önn- ur félagssamtök til samvinnu á þeim grundvelli að fá verksummerkjum seíuliðsius ‘k im Á morgun, sunnudaginn lí) .nóv:, ki. 2 e. h., flytur dr. l.jörn (iuðfinnsson dósent fyrii'lestur fyrir almenning í h.áíiðasal háskólans um tvö meik viðfangsefni islenzkra fræðslumálá: Saim’æmingar íslenzks frainburðar'og und- irbúning stafsetninggr. Svo sem kunnugl o!’, hefir dr. Björn síarfað að rann- sóknum.á frainbúrðinum um land alll mörg undánfarin ár, og er nýlega komin lil hók frá hans hendi iim þetta jcfni: Mállvzkur I. útrýmt hér á landi. Sagði Ásgeir að fyrst og fremst myndi verða leitað lil ált- hagafélaga, ferðafélaga, skátafélaga og iþróttafélaga, en öil önnur felög væru einn- ig velkomin iil samstarfs. Þegar samvinnugrundvöll- ur væri fenginn milli félaga þeirra, sem máli þessu vildu sinna, yrði sérstök fram- kvæmdanefnd skipuð og samigjarnt að hvert félag hefði sinn fulltrúa i henni. Starfið byggist m. a. á því að fá hlutaðeigandi sýslu- og hæjarstjórnir, ásamt ríkis- stjórnmni til þess að ljá mál- inu stuðning, hæði með fyr- irskipunum um hrottflutning og hreinsun hernaðarleifa svo og með fjárframlögum 1 sama skvni. Ennfremur á aiman hátt eftir því sem þurfa þýkir. Þáð ei- á allra vitorði að ýnisar hyggðh’ landsins, og i sumum tilfellum óhyggðirn- ar líka, eru illa könmar vegna viðskilnaðs setuliðsins. Má í því sambandi ekki hvað sizt benda á nági’enni Revkja- v.íkur og Reykjanesið, sem lelja má að sé sundurflak- andi i sái’um undan bragga- rústum, skolvirkjum og öðru umróti. Ásgei r kvaðst nýlega hafa farið suður á Reykjanes og sér Jiefði runnið til rifja live tiryllilega landið var útléikið þar eftir dvöl setuliðsins. Ásgeir taldi að lierstjórnin mvndi ekki eiga aðalsök á verki, héldur innlénd stjórn- arvöld. Herstjórnin hefði skiddbundið sig til að skilja hér vel: við að hernáminu loknu, en áður én tit þess kæmi hefði íslenzk sijórnar- völd samið um kaup á selu- liðseignunum iiér og þá jafn- framt tekið á ' sínar herðar skuldbindingima unv-þáð að þurrka úl héreað'ariúinjai n- ar. ! Kn i síað jiess að aí’má minjar óg spjötl hoiði brögg- um setuliðsins og öðrti rusli verið dreift út uin bvgaðir ! s lancsms. Bændur hefðu ke'ypt jhraggana i því augnamiði að nota þá fyrir peningshús, i'.eyidöður eða geymslur, en j)ó að braggarnir sjálfir væru ódýi'ír, vaui flutningskosn- aður i flestum tilfellum mik- ill og efnið lélegt svo að þessi kauþ svöruðu -tivergi nærri kostnaði, en hraggarnir ai afmá Islandi. grotnaðir ' niður, bændum sjálfum og öðrum landslýð til leiðinda og þjóðinni scm heild til varandi smánar. Af framanskráðu sagði Ásgeir að j)að lilyli að vera takmark allra þeirra manna, sem hugsuðu j)etla mál og hefðu velferð lands og þjóð- ar fyrir augum, að afmá cins fljótt og auðið væri allar minjar og" verksunmierki, sem i smáu eða stóru minna á dvöl erlends setuliðs á ts- tandi. Svifflugur sýndar í bæn- um á morgun. Svifflugfélag íslands mun ú inorgnn hefja merkjasölu hér í bænum, til shjrktar starfsemi sinni. Merlcin eru lítil málmsvif- fluga, sem menn festa í harm sér, en þau voru gerð í til- éfni af 10 ára afmæti félags- ins i ágúst i surnar. Til þess að kynna momnujj starf fé- lagsins, mun það sýna svif- flugur sínar á ýmsum stöð- um í bænum, tit dæinis á Lækjartorgi, Austurvelli, bílastæðínu þar sem Ilótel tsland var áður og viðar. Meðlimir félagsins verða á þessum stöðum og selja merkin. Þeir eru mjög á- hugasamir, svo sem allir vita og sáu menn það m. a. á flug- daginn í sumar. Sölubörn eru hvött lil að selja merkin og styrkja með þvi hina heilbrigðu stárfsot’ Svifflugfélagsins. Þaii 20, er mcst setja, fá verðlaun, flug- ferð. jórir menn bíita bana. HryEliSegf slys aysfisr á Háraði. Að Ási í Fellum skeði það hryllilega slys í gær, að íjórir menn létu lííið, en ekki er íylhlega upp- lýst hver orsck þessa slyss voru. Atburður þessi mun haía átt sér stað rétt fyrir rökkur í gærkvölcii. Þetta slys mun hafa skcð réít fyrir utan túmð á bænum og geta menn sér þess helzt til að sprengja hafi leynst í vörðu, sem þar var og sprungið með þeim afleiðingum, sem fyrr greinir. Fór lækmr á slysastaðinn í gærkveldi og rann- sakaði líkin. Hann mun hafa fanð þangað aftur í morgun ásamt sýsiumanrunum td þess áð ranns aka nánan orsök slyssins. Er blaðið fór í prentun hcfðu ekki borizt nán- an fregmr. isteiidingasögurn- ar ný ju að koma út í næstu viku kemur út fyrri hluti hinnar nýju Is- lendingasagnaútgáfu, sem Guðni Jónsson skólastjóri hefir séð um. I>að eru sex bindi, sem á- skrifendurnir fá núna, en Jiin sex, auk nafnaskrárinnar, koma í marz—apríl á næsta ári, ef ekki koma fyrir neinar ófyrirsjáaiilegar tafir. Þeir, sem ætla sér að fá útgáfuna í bandi, geta valið um þrjá liti, rauðan, svartan og brún- an. Dtgáfa þessi er mjög vönd- uð, páppír góður og letur skýrt og gott. og bókhandið l'hefir einnig tckizt mjög vel. Kositar öll ■ iitgáfan í haicdi 423,00 kr. en óbnndin kostar liún 300 krónur. Verður eklö annað sagt, en að það sé mjög ódýr bókakaup nú á tímum, þegar verðlag á bókum hefir farið upp i’u’ öllii valdi. Verða þó Islendingsagnimar á eng- an hátt metnar til fjár. Prenlun útgáfunnar annast Hiappseyjarprent h.f., en bókhand allt er unnið hjá Bókfelli. - ®g f< aereyjajr’ «= Pnimh. af l. síðu. ’• . ;u(l é. RJ >’;íí;n, 1 ■fakup i Jakupstova. I Yogéy féll Jakup í Jak-' cpstoVa, iafnaðannaðurinn.! ér snérist á sveif með Fótka-j ftokknum, er aðskilnaður náði samþykki i lögþinginu. Sanihandsflokkurinn kom þar að fulllrúa sinum með aðeins 20 atkvæða mciri- hlula. Endanleg úrslit eru ekki komin ennþá, en kosnir eru 23 fulltrúar til lögþingsins og er því ennþá óvísl um þrjá. Péiur. A morgun efnir Menning- ar- og miíiningarsjóður kvenna til skeiumtunár i Tjarnarbíó. Skemmtun þessi er tialdin lil ágóða fyrir starfsemi fé- lagsins og er jies's að vænta, að hæjarbúar fjöhuenni þangá'ð. Margl verður jjar lil sæemmtunar. Flútt verður crindf, emleikur á fiðlu og þíanó'■<).- ft. rnmmt ti f okícberátánuði komu C82 manns hingað íil lands- ins, en 184 fóru.al tandi burí. Með skipum kohiu 413 farþegar, en 304 fóru. Með flugvélúm konui 239, en 190 fóru. liarffey heíér iéðast s&iattSstr tittt stttstsheyié í gær var framhluti Borg- evjar skoðaðm’ af Gunnari Snjólfssyni hreppstjóra og leiddi sú skoðuil i tjós, að skipið liefir liðast sundur við fremri lestarvegg og mun sýnt, að skipið hafi liðast sundur um- sainskeyli. Strax og veður leyfir lliig- ferð til Hornáfjárðár, fara J)eir Ólal'ur T. Sveinsson, sk i pask oðúnárs t j ó ri, .1 ó 11 Bergsveisson og ftéiri sér- fróðir menn i þessum efnum, til Hornafjaéðar loftleiðis til að rannsaka flakið. !í íi L ögreglu réttur Reykjav ík - ur dæmdi í gær danskan njann í 7000 króna sekt fyrir smygl. Maður jiessi er skipverji á leiguskipi E,imskipafélags ís- lands, e.s. Anne, og S. növ. 's. 1., er skipið kom hingað, fundust við tollskoðun 143 tieilftöskur og 4 hálfflöskur af stéi’ku áfengi, og auk þess tvær stundaklukkur. Eigandi ])essa áfengis var matsveinú skipsins. - Smyglvörurnar voiu gerðar uppjpekar og maðurinn dæmdur i ofan- greinda sekt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.