Vísir - 11.11.1946, Side 7

Vísir - 11.11.1946, Side 7
Mánudaginn 11. nóvember 1946 7 V1SIR Aðeins 20 dagar |>angað til dregið verður í hinu vinsæla happdrætti K.R. Fyrir aðeins 2 krónur lá'o þlo eítiríalda raur.i (eí heppnin er með): ísskáp, fivottavél, strauvél og rafeldavél. Framhald útgáfu á héraðssögu Skafta- fellssýslu. Skaftfellingafélagið hélt aðalfund sinn s. 1. fimmtudag. Á fundinum gerði dr. Einar Ólafur Sveinsson grein fyrir útgáfu þeirri sem félagið gengst fyrir. Er af þeim rit- um komin út ein bók, er það 'Ævisaga Jóns Steingrimsson- ar. En í undirbúningi eru þessi rit: Saga Skaftafells- sýslu og' sögur klaustranna að Kirkjubæ og Þykkvabæ. Hef- ir dr. Einar Ólafur ráðið sér til aðstoðar við þau rit dr. Guðbrand Jónsson prófessor. Þá er einnig í undirbúningi ýtarleg náttúrulýsing Skafta- fellssýslu sem Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur mun skrifa. í stjórn félagsins voru kjörnir þeir Helgi Bergs for- maður og meðstjórnendur þeir Helgi Lárusson, Ölafur Pálsson, Stefán Runólfsson og Guðm. Sveinsson. Skaftfellingafélagið er sex ára gamalt, stofnað 1940. Bæði..og.. Ef 1000 kr. af binum er- lendu innstæðum okkar er varið til kaupa á framleiðslu- tækjum þá eignast þjóðin bæði framleiðslutækin og þann varning, sem hægt er að kaupa fyrir afrakstur framleiðslunnar. Sé 1000 kr. varið lil kaupa á glysvarn- ingi þá eru það þjóðliagslega séð týndir peningar. Að hvoru þessu vilt þú stuðla? Kauptu vaxtabréf stofn- lánadeildarinnar, þá ávaxtar þú fé þitt á bezta bátt, vext- irnir reu 50% hærri en spari- sjóðsvextir, ef þú vilt binda fé þitt til fimm ára, og enn hærri, ef þú getur bundið það lil lengri tíma. Bréfin fást í öllum bönk- um og flestum sparisjóðum. Munið, að vaxtabréf Stofnlánadeildar- innar til 5 ára gefa ykkur 50% liærri vexti en þið fáið af inn- stæðufé i sparisjóði. Sendiherra í orlofi. Tliorgeir Anderssen-Rysst, sendiherra Noregs liér á landi, fór 12. október siðast lið. til Noregs í tveggja mán- aða orlof. Henrv Bay mun veita sendiráðinu forstöðu sem chargé d’affaires í fjar- veru sendiberrans. Yfirfærslur á gjaldeyri til námsmanna erflendis. Gísli Jónsson flytur í sam- einuðu þingi svofellda til- tögu til þingsályktunar um yfirfærslu á gjaldeyri til námsmanna erlendis: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að gera nú þegar nauðsynlegar ráðstaf- anir til þess, að leyfð verði yfirfærsla á hæfilega miklum gjaldeyri til íslendinga, sem nám stunda erlendis.“ I greinargerð segir svo: „Mjög mikil tregða liefir verið á því, að viðskiptaráð fengist til þess að gefa lit gjaldeyrisleyfi fyrir nægjan- lega miklu fé til námsmanna erlendis. Hafa nemendurnir orðið að búa við slcort við nám, sökum þess að ekki hefir fengizt leyfi til yfir- færslu á námskostnaði eftir því, sem nauðsvnlegt liefir verið. Einkum liafa þeir nem- endur, sem stunda nám allt árið og greiða auk fæðis og húsnæðis liá skólagjöld, orð- ið liér mjög liart úti. Eru dæmi til þess, að þessir nem- endur hafi ekki baft nema sem svarar 5—6 þúsund rónur til framfærslu sinna' á ári, og má geta nærri, hve langt slík upphæð hrekkur í löndum, sem enn dýrara er að búa í en á Islandi. Það er því nauðsvnlegt, að liér verði á einhver breyting og það nú þegar. Fvrir þvi er þessi þáltill. fram borin og þess vænzt, að Alþingi geti fallizt á bana.“ BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Kiarnorkumaðurinn "wiTH NO SKILLED WORKERS AND THE^ BOARD OF TRADE WAKITINQTHE CITYSLICKEDi UP FOR THE BUSINESS VOUR WEDDIMS 4 BRINGS Ikl.THE LAUNDRIES HAVE AGREED 32 C-ftir Jierrtj Sieqeí' oq Jfoe Sluiter THE RESUL.T IS-LOOK “%IT SOUNDS AT THEM DIAPERS PILED lCRA'Z.y, BUT- UP HERE. CAN MDU BLAME/I GUESS I THEM MOTHERS FOR yoUGHTTODO COMPLAINING ? SOMETHING. M iðurinn: „Þar sem vöntun er á fólki, liafa þvottahúsin samþykkt að láta fólksfatnað njóta forgangsréttar, til þess að fólkið geti verið sómasam- legt á að líta. Árangurinn er — já, sjáðu þessar bleyju-hrúgur hérna. Geturðu ásakað inæð- urnar fyrir að koma með um- kvartanir?“ Kjarnorkumaðurinn: „Þetta liljómar afar vitleysislega, en ég óysi vio, ao eg eigi að gera eittlivað i þessu vandamáli.“ Maðurinn: „Það er ekki liægt að hafa æfingu fyrir hjóna- vigsluna, án þess að hafa brúð- guma.“ Stúlkan: „Yerlu nú ekki ao naia aiiyggjur kæra Lisa. Haun kemur áreiðanlega. Ef liann ætlaði að svikjast um að koma, þá þarf hann ekki að æfa sig í þvi.“ C. SutfCuqhtÁ: - TARZAIM - w Um það bil, sem flugvélin var að rekast á, tókst Don Curtis að ná aftur valdi á henni. Hann lenti vélinni i fjallshlið, sem ekki var mjög brött, en þegar lendingarhjöl.... .... vélarinnar námu við jörðina, vildi svo illa til, að annað lijólið rakst i stóran stein, sem flugmaðurinn hafði ekki séð fyrir hinu liávaxna grasi, sem umlukti steininn. Flugvélin stöðvaðist auðvitað svo . snögglega, er hjólið rakst i steininn, að hún kipptist til. Við kippinn hrukku í sundur tveir af rimlunum í búrinu, sem Kungu var í.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.