Vísir - 12.11.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 12.11.1946, Blaðsíða 4
VISIR Þriðjudaginn 12. nóvember 1946 VÍSIWL DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan hS. Samvinnustefnan og ríkisverzlun. sambandi við samtöl þau um myndun ríkisstjórnar, sem nú fara fram milli flokkanna, i'er það ekki leynt, að Framsóknarf lokkurinn, eða formaður hans, býður nú ranðu flokkunum, cinkum kommúnistum, að koma til móts við ]>á með því að samþykkja allsberjar kmdsvcrzlun, ef þejr gangi með bonum til sljórnarmyndunar. Fullyrt er af mönnum, sem bezt ættu að vita í þessum fl'num, að Framsóknarflokkurínn vilji ganga inn á öll rót- tækústu skilyrði rauðu flokkanna, en þau erti: þjóðnýting á allri verzlun landsmanna, almennt eignauppgjör og mik- iil nýr skattur á allar eignir, sem taldar hafa verið heiðar- Jega til skalts á undanförnum árum. Framsóknarflokkur- inn er sagður reiðubúinn að ganga inn á þessi skilyrði með ])ví móti, að Samband íslenzkra samvinnufélaga megi hafa ])á sérstöðu að reka innflutningsverzlun við hliðina á rik- inu en allir aðrir innflytjendur séu lagðir á höggstokkinn. Frétzt hefir að menri úr þingflokkj Framsóknar hafi látið í ljós ánægju sína yfir þvi að nú væri fimdin leið til ])ess :ið ganga af „kaupmannavaldinu" dauðu. Svo mikil og sterk er þörfin fyrir að komast til valda í þjóðfélaginu, tið þingflokkurinn hikar ekki við að kyngja hinni mestu þjóðnýfingu sem nokkursslaðar hefir verið ráðgerð utan Piússlands. Meðan þessu fer fram er haldinn í'undur Alþjóðasam- bands samvinnumanna. Fund þenna sálu at' Islands hálí'u tveir samvinnumenn. Annar þeirra, forstjóri S. I. S., Vil- 'bjáhnur Þór, sem er nykominn heim, skýrir svo frá í við- t.uli við Tímarin, að þetta al])jóða þing samvnnumanna, hafi lagt alveg sérstaka áherzlu á, „að takmörkuð yrði hverskonar þjóðnýting á verzlun og viðskiptum". Margir liljóta nú að spyrja, bvort Framsóknarflokkur- inn sé flokkur samvinnumanna, og vinni í samræmi við jjeirra bugsjónir, eða hvort hann sé aðeins flokkur tæki- sinnaðra ])ólitískra spekúlanta, sem hagi seglum hverju sinni cftir því sem bezt blæs til þess að ná völdum. bví að það djúp, sem nú er milli skoðana samvinnu- inanna og' Framsóknarflqkksins í vcrzlunarmálum, er svo mikið, að þar virðist ekki um neina samleið að ræða. Þótt ekki sé hægt að færa fram ncinar skriflcgar sann- anir fyrir ])essari afstöðu þingflokksins cnn sem komið <¦!•, er ckki nokkur vafi á, að rétt er hermt, að rauð'u ílokkunum hafi verið gert skiljanlegt, að Framsókn væri rciðubúin að þjóðnýla alla verzlun í landinu nema vcrzl- im siimvinnufélaganna. Það er hérmcð skorað á flokkinn íið neita þcssu ef ekki er satt. Að öðrum kosti verður ekki 4im villzt, að hann berst fyrir hugsjónum komm- i'mista, en ekki samvinnumanna. VAXTABRÉFIN. Bréf selel fyrir tæpar 5 milljónir. Áskriftir að vaxtabréfum Stofnlánadeildar sjávarút- vegsins, utan Reykjavíkmv voru frá 4.—9. nóvember 1946, sem hér segir: 1 Haínarfirði 311.900 kr. ialls 503.400 kr. A ísafirði alls 161.500 kr. A Akureyri aus 93.000 kr. í Bohingarvík alls 85.000 kr. Á Akranesi alls 57.500 kr. 1 Keflavík alls 42.000 kr. 1 Vcstmannaeyj- um 33.500 kr. alls 62.000 kr. A Húsavík 25.500 kr. alls 42.500 kr. A Selfossi alls 11.500 kr. A Olafsfirði alls 11.000 kr. A Seyðisfirði alls alls 7.500 kr. A Siglufirði 17.000 kr. alls 23.000 kr. Á Patreksfirði alls 4.000 kr. Á Vík í Mýrdal alls 3.000. kr. Á Blönduósi alls 1.000 kr. I Neskaupstað 23.500 kr. alls 31.500 kr. I Ólafsvík alls 12.000 kr. Á Eskifirði alls 3.500 kr. 1 Borgarnesi alls 33.500 ki'. Samtals í s. 1. viku 411.400 kr. og alls 1.188.400 kr. Askriftir að vaxtabréfum frá því að sóknin hófst og til laugardagskvölds 9. nóv- ember nema þá alls: I Reykjavík kr. 3.745.733, 00. Utan Reykjavíkur kr. 1.88.400,00. Samtals kr. 4.934 133,00 Mánudaginn 11. nóvember s. 1. námu áskriftir í Reykja- vík og Haírarfirði 357 þús. kr., þar af í Hafnarfirði 11 þús. Lyfjainnflutningurinn enn. Þieytandi stagL eir, sem hafa lagt það á sig að staðaldri að lcsa Tímann, til þcss að fylgjast mcð afstöðu Framsóknarflokksins, hal'a ckki komizt hjá að veita því athygli, hversu mikla viðlcitni blaðið hefur sýnt í því að níða og-baknaga nú- verandi fjármálaráðherra, Pétur »Magnússon. Látum nú svo vei'a að andstöðublað ríkisstjórnar ráðist að cinstök- um ráðhcrrum. Slíkt má gera af drengskap og kurleisi <eins og mönnum sæmir. En níðið um fjármálaráðlierrann, he.í'ur verið svo rætið sóðalegt, ásakanirnar svo bjálfa- legar, að furðu sætir. Jafnvel þeim, sem ckkert þekkja ÍPétur Magnússon pcrsónidcga, getur ckki dulizt hversu iráleitur'; og ógeðslegur mannskemmdaráróður Tímans tr i þessií efni. Þetta ofsóknaræði virðist hafa gripið iit- Nljórann varanlegiun lökum, svo að níðið um ráðherr- stnn er orðið að þreytandi stagli, scm allir haí'a andslyggð á. Og ckki verður slaglið minna þreytandi í'yrir ])á sök, að sífellt er verið að minna á ráðherradóm Eysteins og aoilli hans í fjái'málum. Menn hafa ekki lyst á slíkum fyi-ningum. -: iMMMiNMMBMHHBIMHPI Athugasemd frá Viðskiptaráði. Stefán Thorarensen lyfsali befir gert lyf jainnflutning og leyfisveitingar Viðskiptaráðs að frekara umtalsefni i blöð- um bæjarins. Viðskiptaráðið telur á- slæðulaust að eltast við allar hártoganir lyfsalans, en þyk- ir eftir atvikum rétt að taka fram eftirfarandi: 1. Skortur á penicillin og ónogar leyfisveitingar. í sambandi við þá ásökun að Viðskiptaraðið hafi tafið innflutning á penicillin svo að skortur hafi verið á því, má á það benda að á stríðs- árunum flutti ^'iðskiptaráð bcinlníis inn allt það penicill- in, sem fékkst til landsins, vegna þess að aðrir aðilar gátu ckki fengið það keypt. Siðan að afgreiðsla á því varð frjáls, vegna ankinnar fram- leiðslu, befir ekki verið skort- ur á því bér á landi, og full- yrða má, að á þessu ári hafi þa'ð verið fáanlegt til lækn- ingar þeirra sjúkdómstil- rella, þar sem þess hafi ver- ið tvimælalaust þörf. En hvað sem má um þetta atriði segja, þá vill Viðskiptaráðið í þessum sambandi benda á: Stefán Tborarensen upp- lýsir, að apótekarar hafi á- ætlað að þurfa myndi eina og hálfa milljón króna leyfis- veitingu fyrir lyfjum og hjúkrunargögnum, til þess að fullnægja árlegri þörf landsmanna fyrir þessar vör- ur. Frá 1. janúar og til 30. september þ. á. befir Við- skiplaráðið veitt apótekur- unum leyfi eins og hér segir: í Igjaldeyri.kr. 795.313.00. , í fgjaldeyri kr. 1.010.019.00 Framlengd leyfi frá 1945 samtals kr. 304.413.00. Samtals ný og framlengd leyfi kr. 2.109.745.00. Viðskiptaráð hefir því fram til 30. sept. þ. á. veitt Iyfsöl- unum 600 þús. kr. meiri leyfi en þeir sjálfir áætla heildar ársþörfina. Frh. á 7. síðu. líarmelsystrum f jölgar á íslandi A siðastl. sumri komu bingað til landsins frá Hol- landi átta nunnur af binni svonefndu Karmelreglu, og verða þær í Hafnarfjaroa"- klaustri. Eru því núna 10 nunnur af þessari reglu í -klauslrinu en ráðgert cr að þrjár komi til viðbótar. Þá hafa tveir prestar kom- ið hingað, þeir eru einnig bollenzkir og mun annar þeirra starfa í Hafnarfirði en biiin við sjúkrahúsið í Stykkishólmi, sem rekið cr af kaþólsku fólki. Ræða Bevins Framh. af 1. síðu. að stefna Bandaríkjanna yrði sú sama í utanríkismál- um og bún hefði verið, þrátt fyrir ósigur demókrata i kosningunum. N' ý i r kaupendur Vísis fá blaðiS ókeypis til næstu mánaðamótu. Hringið í síma 1660 og tílkynnið nafn og heimilis- faait. BEKGMAL Ekki þessa öfund, meistari. Póstmei.stari I'jóöviljans ger- ir það aö umtalsefni fyrir helg- ina, a'ð Bergmál hefir birt nokk- ur bréf meS uppástungum um nýtt nafn á ílugvellinum á Reykjanesi. Lætur liann svo, sem hotium þyki bruSlað meö rúm blaðsins, er ])að birtir svo tnörg bréf lesenda sinna um þetta mál, en líklega erþaðekki umhyggja heldúr öfund yfir því að Bergmál skuli vera skrifað af svo mörg-um, sem ræöur geröuria meistarans. Skoðanafrelsið. I'ó kann líka að vera, og þyk- ir mörgum líklegra, að ])óst- meistarinu kunni þvi ekki sem bezt, a'ð nienn skuli fá að ræða þetta mál. Hann vill vafalaust, að hver maðttr sé múlbuudinn, af því umræður um flugvöllinn „passa ekki í kramið'' hjá hon- um, nema á einn veg sé. En hann ætti ekkiað láta innrætið blaupa svona me'ð sig í gönur. l'aö gera ekki aðrir en aular. Nafnið er óbreytt enn. Svo finnst honum það ægi- legt, að nafnið skuli vera ó- breytt enn, eftir að búið er að birta þessi bréf. En það stóð aldrei til, a'ð Hergmál ákvæði hver tillagnanna væri bezt og að vollurinn skyldi beita sam- kvæmt henni. ÞaJH stendur vafa- laust nær einhverjum Þjóðvilja- manni að ákveða um þa'ð og hann reynir áreiöanlega að gera póstmeistarann ánieg'ðan. þegar þar að kemur. Nafn bréfritarans gleymdist. T>að er eitt af því, sem póst- tueistarinn finnur að bréfunum til Bei^máls, að h(Víundarnir skttli margir vera ónafngreind- ir. Rétt er það að vísu, en úr því að ])Ctta er slík höfu'ðsynd hjá Hergmáli ælti póstmeistar- inn ekki að láta annað eins heuda sig. Því að hann birtir ao lokum ..bréfkafla" og gleymir ekki aðeins íiafni böfundar heldur og fangamarki hans. líver skyldi hafa skrifa þann pistil ? Míinnum finnst grautur- inn heimatilbúin. Stríðið við rotturnar. Bærinn hefir gefið út her- stjórnartilkynningu, dagskipan eða hvað það nú heitir um bar- áttuna gegu rottunni. Svo sem menn muna var í vor hafið al- gert srið á hendur þessum vá- gesti mefr aðstoð ensks fyrir- tækis, sem hét því að sóknin mikla skyldi bera árangur a'ð níu tíundu hlutunt. Xú er her- förinni lokið og segir skrifstofa liæjarverkfræöings, að árangur hafi orðið betri en lofað var. „Viðhald" er nauðsynlegt. T'að má ekki misskilja fyrir- sdgnina —- að nairðsyn sé á a'ð viðhalda rottustofninum, sem eftir hefir orðiö. I'vcrt á móti ver'ður í framtí'ðinni að halda í horfintt, þar sem á hefir unn- izt gegn þeim, til þess að þeim gefizt ekki tækifæri til a'ð flæða yfir aftur. I'á væri því mikla íé, seni eitrunarherferðin kostaði, á gke kastað. I'a'ð verðnr að fvlgja sigrinum eftir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.