Vísir - 12.11.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 12.11.1946, Blaðsíða 8
Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Næturlæknir: Sími 5030. —« WI Lesendur eru beðnlr a8 athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Þriðjudaginn 12. nóvember 1946 Tónlistarfélagið efstir til alþý&uhljómleika. Félagið gefur út á næsiunni feæði hljóm- fræði og almenna tónlistarsögn. Tónhstarfélagið mun á næstunni taka upp þá ný- breytni aS efna til alþýðu- hljómleika hér í bænum. Tónlistar þessir eru í'yrst og fremst miðaðir við það að gefa unglingum á aldrin- um 14—17 ára kost á að njóta góðrar hljómlistar við vægu verði. Þetta er hið mesta nauð- syn>amál, því að æskunni í landinu hefir til þessa verið gefinn of lítill kostur á að njóta annarra hljómlistar en „jazzins", nema þá að kaupa sig á hljómleika við dýru verði, sem flestum ungling- um má telja ofvaxið. Með slíkum hljómleikum er unnt að ala æskuna upp í því að njóta góðrar hljóm- listar strax frá öndverðu og bi-eyta og bæta smekk henn- ar í hljómlistarefnum. Til þessa hefir Tónlistai'- félagið ekki komið slíkri kennslu við vegna húsleysis. Nú rætist þó úr húsnæðis- málunum, því að næstu daga tekur félagið við Tripolileik- húsinu til eignar og umráða og þar mun það halda uppi hljómleikastarfsemi fyrst um sinn. Félagið hefir einnig sótt um leyfi til kvikmynda- og hyggst að sj'na kvikmynd- ir þar öðrum þræði ef leyfi fæst. Með þessari lausn á húsnæðismálum verður Tón- listarfélagum fært að halda uppi tónlistarstarfsemi, þar sem unglingar f a aðganga við vægu verði, og e.t.v. yrði þá verkin skýrð, sem flutt væru ef sérstaklega þætti ástæða Fiðlusnlngurinn NAMSKEIÐ FYRIR VERKSTJÓRA. t-il. Gert-er ráð fyrir að kenn- arar Tónlistarskólans haldi þessari starfsemi að veru- legu leyti uppi, a.m.k. tií að byrja með. Tónlistarfélagiö heí'ir nú ráðizt í myndarlega bókaút- gáfu og verður henni haldið áfram, i'yrst og l'remst í því augnamiði að auka tónlistar- fræðslu í landinu og gera í'ólki mögulegt að njóta henn- ar á sinu eigin móðurmáli. Nú hefir félagið t.d. í undir- búningi útgáfu á mjög góðri og fullkominni hljómfræði, sem er svo skýr og greinar- góð að hvei' maður getur haf t fullkomlega not af henni i sjálfsnámi, eða án tilsagnar hjá kennara. Sérstaklega er ómetanlegt að fá þesskonar bók út á landsbyggðina, þar sem unglingar geta lítillar sem engrar kennslu notið. Þá er hafinn undirbúning- ur að s.amningu og útgáfu almennrar tónlistarsögu, þar sem m.a. sérstakur kafli fjallar um tónmennt lslend- ing. Verður þetta mikið rit og vandað til þess í hvívetna. Kristján Sigurðsson annast þessa útgáfu, en hann er mjög vel að sér inn allt sem lytur að tónlistarsögu. Tónlistarfélagið hefir haf- ið útgáfu á ævisögum helztu tónsnillinga og hefir m.a. gefið út bækur um Mozart og Bach. Þesrari útgáf u verð- um haldið áfram og fjallar næsta bók um Schubert. Loks er ólokið við útgáfu á ritsafni Hallgríms Péturs- sonar og verður þriðja og síðasta bindið gefið út svo fljótt sem tök eru á. ALöðrum fréttum af Tón- listarfélaginu, er það helzt að| i'iðlusnillingurinn Telrranyi | er væntanlegur hingað til i Iands í þessum mánuði og mun hann halda hljómleika hér á vegum Tónlistnrlélags- ins. . WantSy Tworek kom í gaer. Fiðlusnillingurinn Wandy Tworek kom hingað til lands- ins í gær með flugvél. Með honum er kona hans og svo píanóleikarinn Ester Vagn- ing, sem annast undirleik fyrir hann. Þau eru hér á vegum Hljóðfærahúss Rvík- ur. Wandy Tworek hóf tón- listarnám sitt, er hann var innan 4 ára að aldri og hefir stundað nám hjá hin- um l'ræga fiðluleikaro og kennara Max Schluter. Hann hefir leikið víðsvegar í Dan- mörku, t.d. í konsertsalnum í Tivoli með hinum kunna hljómsvcitarstjóra Thomas Jensen og í hirðhl.jómsveit- inni. 1 kvikmyndum hefir ein þessara mynda verið sýnd hér. Einnig hefir hann leikið í Svíþjóð, og eitt sinn, er hann var á hljómleikaferð í Götaborg söng utanfararkór Karlakórssambandsins þar sem Tworek lék, þannig að ís- lenzki kórinn söng fyrri hlutann af hljómleika tíman- um, en Tworek lék á eftir kórnum. Kvaðst Iiann hafa haft mjög mikið yndi af að hlusta á kórinn. ¥erður Menntaskólinn byggB- ur I grennd við Golf skálann ? Frumvarp um húsakaup fil handa rektor skólans Mjög er nú til umræðu að fá Menntaskólanum lóð á Golfskálahæðinni og hefja byggmgu hans þar: svo fljótt sem unnt verður. Ekki hefir þó verið lekin Skammbyssu sfolið Aðfaranóll sunnudagsins' varð smávegis árekstur móts við húsið 103 við Laugaveg. Var það amerísk bifreið sem ók ulan i íslenzka. Út af þessu urðu ryskíngar og kom íslcnzk Og amerísk lögregla á staðinn. Meðan lögreglu- men'nirnir hafa verið að skakka leikinn, hefir einn ameriski lögregluþjónninn misst skammbyssu sína og er hún ekki fundin. Hefir rann- sóknarlögreglan mál þetta til meðfei-ðar. Verkstjórasam bandið efn- ir til námskeiðs fyrir verk .stjóra i febrúar nsestk., o<j mun það slanda ijfir um vikna tima. A námskeiði þessu verður ýmislegt kennt, svo sem rúm- málst'ræði, bókhald, land- og liallamælingar, meðfcrð nýj- uslu véla, hjúkrun í heima- húsum og hjálp i viðlögum.', liefir nýlega sagl uj)p starfi Lárus Risf hæff- ir susiidvarðar- sförfum. Lárus I. Risl, sundkennari, Auk þess munu margir fyrir lestrar verða fluttir sínu sem sundlaugarvöi-ður í Hveragerði, en því starfi Sundmót Armanns. Glímufélagið Ármann efn- ir til sundmóts í Sundhöll- inni annað kvöld kl. 8,30. Þátttakendur í mótinu eru 75 frá 7 félögum, en þau eru auk Ármanns, í. R., K. R., Ægir, U. M. F. Laugdæla, U. M, F. Ölfusinga og Ung- m ennasamband Þingeyinga. Keppt er í 400 m. skrið- sundi karla, 100 m. bringu- sundi kvenna, 100 m. bak- sundi karla, 100 m. bringu- sundi karla, 50 m. skriðsundi drengja, 50 m. skriðsundi kvenna, 50 m. baksuiKÍi idreng.ja. 50 m. bringusundi k'lf)na. 100 m. bringiisundi drengja, 4x50 m. boðsundi kvenna og 8x50 boðsundi karla. | Meðal þátttakenda eru lýmsir Iieztu sundmcnn og Ikonur landsins, svo scm Ari Guðmundsson, Aslaug Ste- fánsdóltir, Anna Ólafsdóltir, Guðm. Ingólfsson, Sigurðarn- Flakið úr Borgey rannsakað. Þeir Ólafur Sveinsson skipaskoðunarstjóri, Pétur Ottason skipasmíðameistari og Jón Bergsveinsson erind- reki flugu austur á Horna- f jörð í gær til þess að athuga flakið sem rak úr Borgey á dögunum. Athuguðu þeir flakið í gær og munu gera ýtarlegri rann- sóknir á þvi í dag. Þeir munu koma lof tleiðis til Reykjavik- ur á morgun ef veður leyfir. Vísir átti tal við Ólaf Sveins- son í morgun, en hann kvaðst að svo stöddu máli ekki vilja skýra frá athugunum sinum, enda ekki búinn að athuga flakið til hlítar. Ekkcrt líkanna hefir enn rekið af þeim mönnum, sem fórust með Borgcy. , .* , .tí- *'i t- i -* i 1"'og marcir llein. Namskeið þetta atti að|heíir hann gegnt siðan sund-} vcrða í haust, en þvi hefir frestað sökum sjúkdómsfor- falla Jóhanns Björnssonar «>rcrkstjóra. laugin tók til starfa. Við sundvarðarstarfinu tekur ungur íþróttakennari, Hjörtur Jóhannesson Núpum í Ölfusi. Mun hann einnig annast íþróttakennslu frá við skólann i Hveragerði. 80 íbúðarhús s smíðum á AkureyrL A Akurcyri er nú unnið að byggingu 80 íbúðaihúsa, scm vcrða mcð samtals 1 10 íbúð- ir. Var byrjað s.l. -ár á smíði 16 hvtsa með 25 ibúðum og eiga þaú að verða fullgerð á þessu ári. Á þessu ári hefir svo verið hafin bygging 65 ibúðarhúsa með 115 ibúðum. nein ákvörðun um þelta, cn hinsvegar num nokkiunveg- inn ákveðið, að Mcnntaskól- inn verður ckki reistur í Laugarnesi, þar sem útgcrð- inni mun, að öllu forfalia- lausu, vcrða úthlutað þar lóð uiniir athafnasvæði. Til mála hefir cinnig koni- ið að reisa skólann við end- ann á Sun<Ilaugaveginum, i hæðinni fyrir ofan hið fyrir- hugaða íþróttasvæði. Verður ákvörðun tekin um það inn- an skamms á hvorum staðn- um skólinn verður reistur, Golfskálahæðhmi eða hæð- inni fyrir of.an I^íuigardalinn. Þá hefir frumvarp komið fram á Alþingi um það að kaupa hús handa rektor menntaskólans hér í bænum, en hann cr sem slendur hús- næðislaus og verður að búa austur í Ölfusi. Liggur í aug- um uppi hvað þetta er óhag- stætt og raunar ófært með öllu þegar vegir teppast. Helzt hefir komið til mála að kaupa hús i Garðastræti fyrir bústað rektors. Verður mál þetta sennilega til um- ræðu i Alþingi í dag. Jazz-sextett- inn komiiin. Jazzhljómsveitin brezka, Buddy Fetherstonhaugh og sextett hans, komu hingað til lands í gær. Óþarf t er að kynna Buddy Featherstonhaugh og jazz- leikara hans, nema að litlu leyti, þvi að það hefir verið gert áður hér í blöðunum, og svo munu þeir gera það sjálf- ir bezt á hljómleikum sínum i kvöld i Gamla Bí«). „Buddy", eins og félagar hans kalla hann, hefir leikið víðsvegar um heim síðustu 22 árin, og þá i mörgum frægustu jazz- hl.iómsveitum heimsins. Með honum hér eru: Pace, píanó, scm einnig er konsert-píanó- leikari, Moss, trompct, Fraz- er, rafmagnsgítar, Lofts, trommu, og Seymour, scm lcikur bassa. A hljómleikum sínum í kvöld mun Buddy l'eatlicr- stonhaugh og sexlett hans leika fjölda af heimskunnum jazzlögum, og eftir fyrstu hljómleikana mun laga- skránni auðvitað verða breytt og sennilega verður það alltaf eitthvað handa öllum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.