Vísir - 12.11.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 12.11.1946, Blaðsíða 6
& VlSIR Þriðjudaginn 12. nóvember 1946 . .... -,¦•-• SKIPAUTC E r>C» ECO^IZE3 Tf ASGEIR" Tekið á móti flutningi til Húsavíkur og Ölafsf jarðar til hádegis á morgun. „Esja" vestur um land í hringferð laugard. 16. þ. m. Flutningi til Patreksfjarð- ar, Bíldudals, Isafjarðar, Sigluf jarðar, Akureyri, Húsa- víkur, Kópaskers, Raufár- hafnar og Þórshafnar veitt móttaka á morgun, og flutn- ingi til Austfjarðahafna á fimmtudag, ef rúm '. >yfir. Pantaðir farseðlar cskast sóttir á fimmtudag. SVERRIR áætlunarferð til Breiðofjarð- ar. Vörumóttaka á morgun. MLs. Dronning Alexandrine fer frá Reykjavík til Færeyja og Kaupmannahafnar um 23. þ. m. Þeir farþegar, sem feng- ið hafa loforð fyrir fari 6.1 nóv. og 27. nóv. sæki farseðla á morgun, miðvikudag, fyrir 'kl. 5 síðd., annars seldir öðr- nm, Erlendi r rikisbórgarar þurfa að hafa í höndum skír- teini útgefið af horgarstjóra- skrifstofunni í Reykjavík, um að þeir hafi lokið opin- berum gjöldum. Skipið fcr frá Kaupmannahöfn 15. nóv. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. (Erlendur Pétursson) STUNDAKENNSLA fæst á Grenimel 26. Sími 7869. — Nokkurir einkatímar lausir í almennum skólagreinum.(292 KENNI aS spila á guitar. SígTÍSuE Erlends, Austur- hlíiSaryeg við Sttndlaugarnj: ar. (323 BARNLAUS hjón óska að taka kjörbarn, alduf, frá fæöjtigu til 3Ja ára. UppL á - Framiuvsveg :ju og í sýníi ^400 . ¦.¦''..'¦-.>«Sf1!i, ¦, > v.. ¦ . 1344 Leiga. — BÚÐ í miSbænum er til leigu fyrir þann, sem vill' selja nýjan, lítinn bíl. Uppl. í síma 1754. (ateqc |^j ÆFINGAR í DAG í Í.R.-HÚSINU: Kl. 7—8: Handknl., drengir. _ 8—9: II. fl. karla. — 9—10 : Handknl. stúlkna. í húsi Jóns Þorsteinssonar: Kl. 10—11 : Frjáls íþrótta- leikfimi og handbolti karla. ÁRMENNINGAR! Skemmtifundur verS- ur haldinn i Sjálf- stæSishúsinu miSviku- daginn 13. nóv. Hefst hann kl. 10 vegna sundmóts Ár- manns. 1. flokkur karla og kvenna sjá um fundinn. SkemmtiatriSi: GuíubaSskórinn. ? Hnefaleikur. Kvartett. ? Félagar mega hafa me'S sér gesti. FjölmenniS og mætiS stundvíslega. ÁRMENNINGAR — SpilaS í kvöld kl. 9 á Þórsgötu 1. 1. fl. karla og kvenna. Mæti'S öll. VeritS stundvís og hafiS meö ykkur sþil. (317 —I.O.G.T.— STÚKAN SÓLEY nr. 242. Fundur annaS kvöld kl. 8,30 í Templarahöllinni. 1 )agskrá : 1. Inntaka. 2. Kosning embættisivranna. 3. Vígsla embættísmahiia. 4. Neistinn kemur út. 5. Kaffi. (328 FRAMARAR! MætiS í félagsheinhl- inu i kvöld kl. 8 til aS vinna aS hlutveltunni. Nefndin. BÆNAVIKA K.F.U.M. og K. — Fundur í kvöld kl. &y2. Síra Magriús Runólfs- son talar. UMFR ÆFINGATAFLA: Þri'ðjud. kl. 19,20--2 j, 10 : FrjáLsíþróítir ög fiandþ^ltj karla. Kl. 20—20,55: Gituu. Fimmtud.: Alveg eins. Laugard. kl. 19,15—20,10: Glíma. foli FAST fæði selur niatsal- an á r.ergstafiastræti 2. (337 MAÐUR' í hreiníe^ri'^at- vinnu óskar eftir herbergi. SítJppl. fsima 719S';.: on (33*: HERBERGI óskast nú þegar, helzt í austurbænum, Tilboö, merkt: ,,K. Þ." ósk- ast sent afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld. (3°4 UNG barnlaus hjón óska eftir einu herbergi og eld- húsi. Fyrirframgreiösla og mikil húshjálp í boði. Tilboö, merkt: „26—28" fyrir íimmtudagskvöld á afgr. Vísis. (308 HAFNARFORÐUR. Stór stofa til leigu, hentug fyrir skrifstofu eíia smáitSn- að. Uppl. í síma 9255. (310 GÓÐ stofa til leigu í stein- húsi nálægt- miðbænum. — Leigutilboö sendist Vísi fyr- ir anna? kvöl(J, merkt: „LeigutilboS" (341 TAPAÐ: Lyklakippa me'5 5 lyklum tapaöist á sunnu- dagskvöld i miSbænum. — Sennilega aS slitin festihangi viö lyklana. Finnandi geri vinsamlegast aövart í síma 5i7i. (333 REGNHLÍF me« rauöum, dökkum rósum tapaðist á laugardag. — Vinsamlegast skilist í Suðurgötu 4 (skrif- stofan). (339 EYRNAHRINGUR (silf- urvíravirkis) hefir tapazt. Finnandi geri vinsamleg'a afivart í síma 3358. (324 GULLARMBAND hefir tapázt. Fundarlaun. Uppl. í (325 sima 2100. MERKTAR silfurtóbaks- dósir fundnar. Uppl. í sima 1041. (320 ^TÍfomfc. BÓKHALD. Vanur bók- haldari getur tekiö að sér bókhald og uppgjör fyrir kaupmenn og iSna8armenn. TilboS, merkt: „Áreiðanleg- uf', sendist blaiSinu. (313 TAKID EFTIR! Tökum ari okkur aö sauma heima, sniðin sængurver, koddaver og lök fyrir verzlanir.' Til- bofi sendist afgr. blaösins fyrir miðvikudagskvöld, — merkt: „Tvær systur". (316 REGLUSAMUR maður um þrítugt óskar eítir ráfis- konu, helzt danskri stúlku. Tilboö sendist \;isi fyrir miðvikudag'skv<")ld. nierkt: ..XX" (319 Fdtaviðgerftin Gerum viii allskonar föt. — Áherzla lögö á vanci- virkni pg fljóta afgreiiSslu. Laugavegi j>. Sími 51M7 frá kl. r—3. (34S SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉUVIÐGERÐIR Áherzla lögB á yandvirkni og fíjóta afgreiCsíu, — SYLGJA, Laufásveg 19. — »ri Sími 2656, iw iííi/'i STÚLKA óskast til aö- stoöar viö fatasaunv og afgr. tlppf. í síma 4923. (326 NÝJA FATAVIDGERDIN. Vesturgötu 48.* Simi: 4923. Vönduö vinna. — (265 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafiu: Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 GÚMMMÍVIÐGERÐIR. Gúmmískór. Fljót afgrerSsla. VönduS vinna. — Nýja gúmmískóiöjan, Grettis- götu 18. (7T5 SNÍÐ, þræði saman og máta kjóla, blússur og pils. Erla Gunnarsdóttir, Grettis- götu 42 B. (334 UNGUR, reglusamur maSur óskar eftir atvinnu við afj keyra bil i fastri vinnu. Hefir unni'S a verk- stæSi og getur haft a'Sgang a'S því. Sendist Vísi fyrir íimmtudagskviild, merkt: „Reglusamur —¦ 335". (33Ó EG SKRIFA allskonar kærur, geri samninga, útbý skuldabréf o. m. fl. Gestur GuSmundsson, BergstaSa- stræti 10 A. (000 HÚS til sölu. Einbýlishús á strætisvagnaleiö, 4 her- bergi, eldhús og þvottahús, allt laust nú þegar. Uppl. gefur Gestur GuSmundsson. BergstaSastræti 10 A. (329 SMÓKINGFÖT, sem ný. til sölu. Skothúsvegi 7, kjall- ara. VerS 250 kr. (307 ÞVOTTAPOTTUR, gó«- ur, til sölu, 2 barnarúm, kolaofnar og miSstöövarvél. Laugaveg 79, kjallara. (342 BARNAKARFA óskast. Uppl. í síma 7639. (311 REIÐHJÓL, meS hjalpar- mótor, til sölu á Strandgötu 41, uppi, Hafnarfiröi (selzt ódýrt). (312 FALLEGUR gólfvasi til sölu, Vesturgóiu 66 B. (314 KÁPA. ÓnotuS klæSskera- saunnrS kápa meS jiersian- skinni til söluj Tækifæris- verk (MeSal stærS). Til sýnis á Álimisveg' X (kjall- ara). (315 TIL SÖLU nýir kvengötu- skór, núnier 38. Lindargötu LÍTID útvarpstæki til sölú, mjög ódýrt, Bragga 117, SkólavíirSuholti. (321 TIL SOLU nýr 65 lítra þvottapottur og einnig svört, .;, :::.'¦ ¦' i í nffui. ...: v(')nduS föt á þrekinn mann. Uppl. i Skipasundi 20 e'Sa í síma>h$7g&. ...j n oyz (305? .nlv "iu líiwv li'jq ac 2íii3 ,ic GÓLFTEPPI. Til sölu nýtt gólf teppi. — StærS: 240X340 cm. Til sýnis á Laugavegi 147, II. hæS t. v., frá kl. 7—9 í kvöld. (309 ÚTSKORNAR vegghill- ur úr birki og mahogny. — Verzlun G. SigurSssonar & Co., Grettisgötu 54. (1018 HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur. VerzL Rín, Njálsgötu 23. (194 ARMSTÓLAR fyrirliggj- andi. — Verzlunin BúslóS, Njálsgötu 86. Sími 2874. — KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. (178 SEL SNID, búin til eftir máli. Sníö einnig dömu-, herra- og unglingaföt. — Ingi Benediktsson, Skóla- vörSustíg 46. Sími 5209. (924 DÍVANAR, allar stærSir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. (166 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Sími 4714. Verzlunin VíSir, Þórs- götu 29. Sími 4652. (213 HÖFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar tegundir. — Málaravinnustofan, Ránar- götu 29. (854 SMURT BRAUD. Vinaminni. Sími: 4923. (264 OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. (704 KAUPUM — Seljum ný og notuS núsgögn, lítiS not- aSan karlmannafatnaS o. íl. Söluskálinn, Klapparstíg 11. Simi 6922. (188 5 LAMPA Philipsfæki til sölu, Bárugötu 5, III. hæS. HALLÓ! Mig vantar góS- an amerískan fólksbíl til stöSvaraksturs. Þér sem eig- iS bíla til sölu ættuS aS senda tilboS er greini aldur, teg- und og skrásetningarnúmer á afgr. blaSsins fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „StaS- greiSsla — 375". . . (322 ÚTVARP til sölú á Skeggjagiitu 17, uppi. (327 STÓR, cnskur barnavagn óskast keyptur. — TilboS. merkt: ..Barnavagn" leggist inn a afgr. Visis. (34° NÝ hringprjónavél til sölu. Uppl. í sima 3503. (330 SAMÚÐARKORT Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í'; síma .4897. BARNAKOJUR til söiu. ;9tðFh6l^4f;'í»;« s;'- « > (30Ö! .cnclrnh ncikncí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.