Vísir - 12.11.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 12.11.1946, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 12. nóvember 1946 VlSIR átll okkur vita serri fyrst, ef ykkur vantar fyrir jólin kassa, pappaöskjur, skrautgripakassa, bókahyiki, bókabindi. Tekið á móti pöntunum í síma 2037 og 581 5. ASKJA, Höfðatún 12. Mjög vandað Eimbýlishús steinsteypt við Suðurlandsbraut til sölu. Húsið er 1 hæð, kjailari og ris. Grunnflötur 80 ferm. 1500 ferm. land fylgir með. Húsið er laust til íbúðar strax. — Uppl. ekki gefnar í síma. ALMENNA FASTEIGNASALAN, Bankastræti 7. Arbók Ferðafélags Islands fyrir árið 1945 verður afgreidd á skrifstofunni í Túngötu 5 á þriðjudags- og miðvikudagskvöld kl. 8—-10. Er þetta sérstaklega gert fyrir þá, sem ekki geta vitjað bókarinnar á venjuJegum sknfstofu- tíma. Félagsmenn sækið bókina strax. VINNA 2—3 trésmiði eða menn sem eru vanir mótaupp- sláetti, óskast strax. Uppl. kl. 8—9 í kvöld hjá Guðlaugi Sigurðssyni, trésmið, Grettisgötu 86, efstu hæð. Járnaknilliu fyrri hluta vikunnar. Hárgreiðslustofan Vífilsgötu. Sími 4146. þwjkattetatfarh úr ítölskum hampi 4. þætt og 5 þætt fyrirliggjandi „GEYSIR" H.F. Veiðarfæradeildin. vegna brottflutnings. Otlend húsgögn og inn- lend, sama sem írý. Sófi og tveir stólar yfirdckkt með íslenzku handofnu á- klæði — Sanngjarnt verð. Sími 6020. Takið eftir Nýtt hrefnukjöt. Ágætar gulrófur. Drvals skata. Þurrkaður saltfiskur. — Spikfeitur steinbítur upp úr salti í 25 kg. pökkum. mjög ódýrt. Fiskbúðin Hverfisgötu 123 . Sím 1456. IfK Hafliði Baldvinsson. gaslugtir 300 kerta mjög vandaðar kosta aðeins kr. 61,50. „GEYSIR" H.F. Veiðarf æradeildin. Herbergi óskast, helzt í Vesturbæn- um. Há leiga, 4—6 hundr. á mánuði. Tilboð sendist afgr. Vís- is, íyrir fimmludagskvöld merkt: „600" Frá Hollandi og Belgíu E.S. ZAANSTR00M frá Amsterdam 20. nóv. frá Antwerpen 23. nóv: EINARSSON, ZOEGA & CO. H.F. Hafnarhúsinu. Sími 6697. Kvenveski tapaðist á laugardaginn milli 5 og 8. — Skilist á Hávallagötu 33, sími 4521. Há fundarlaun. lilll Til söiu strax, ein dag- stofu, 3 djúpir stólar og sófi. — Ennfremur 2 not- aðir djúpir stólar. Uppl. í síma 6132. óskast í vist á læknisheim- ili úti á landi. öll þægindi. Uppl. á Freyjugötu 3 frá kl. 6—8 Sigríður Pétursdóttir. Jeppa-bil'reið til sölu og sýnis í kvöld kl. 7—8. í Dal við Múlaveg. alullarnærföt með stuttum ermum, síðum og stuttum skálmum. VERZL &œjarjf?étti> ?m Ungur, reglusamur mað- ur óskar eftir herbergi strax. Má vera innan við bæinn. — Tilboð sendist Vísi-' fyrir' ' m'iðWkudags- kvöld, mérkf" „Bílstjörf'.' 316. dagur ársins. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður cr í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur Hreyfill, sími 6633. Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: N og NA stinningskaldi, létt- skýjaö. Ileimsóknartími sjúkrahúsanna: Landsspitalinn kl. 2—4 siðd. Hvitabandið kl. 3—4 og 6,30—7. Landakotsspítali kl. 3—5 siðd. Sólheimar kl. 3—4,30 og 7—8. Ulfar Þórðarson læknir og frú komu með flug- yélinni frá Prestwick i gær. Sfjórnarmyndun (Fréttatilkynning frá skrif- stofu forseta Islands). Forseti Islands átti tal við formenn allra fjögurra þing- flokkanna 11. nóvember, um líkur fyrir árangri af tólf- manna-nefndarinnar um stjórnarmyndun. ' Með tilliti til upplýsinga formanna hefir forseti nú mælzt til þess, að nefndin ljúki störfum sínum fyrir 21. nóvember. .iííæaBqqurí Htio beacf qwfiáj iíosið í sátta- nefndl Reykja- vekur. Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur voru þeir sír.a Jón Thorarensen sóknar- prestur og Björn Krist- mundsson kjörnir í sátta- nefnd. Til vara voru kjörn- ir þeir Sigurður Á. Björns- son og Pétur G. Guðmunds- son. Á þessum fundi álti cinn- ig að kjósa í niðurjöfnunar- nefnd, eh því var frestað til næsta fundar. KAUPH0LL1N er miðstðð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. dökkblátt, Ijósblátt, Slasgswbúðin, Freyjugötu 28. Afgreiðslu- óskast. Heitt & Kalt. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið; frá kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. ÞjóSskjalasafnið er opið frá kl. 2—7 siðd. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 2—3 siðd. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 1—3 síðdegis. Bæjarbókasafnið í Reykjavik er opið milli 10—12 árd. og 1— 10 síðd. Útlan milli kl. 2—10 siðd. Bókasafn Hafnarfjarðar er op- ið milli kl. 4—7 síðd. Gestir í bænum. Hótel Borg: Friðþjófur íó- hannesson kaupmaður, Patreks- firði. Síra Ólafur cMason, Binav Guðfinnsson útgcrðarm., Bol- ungavík. Kristján Kristjánsson forstjóri, Akureyri. Jakobína Jósefsdóttir frú, Akureyri. Elsa Snorrason frú, Akureyri. Ragnar Jakobsson kaupm., Flateyri, Grimur Thorarenscn, Sigtúnum. . Útvarpið í kvöld. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukcnnsla, 1. fl. 19.00 Ensku- kennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Erindi: L'm skattamál hjóna (frú Sigríður Jónsdóttir Magnús- son). 20.55 Tónleikar: Mansöng- ur eftir Dohnany (plötur). 21.20 íslenzkir nútímahöfundar: Guð- mundur G. Hagalín les úr skáld- ritum sinum. 21.45 Tónleikar: Kirkjutónlist (plötur). 22.00 Fréttir. Létt lög (plötur). Skipafréttir. Brúarfoss fer i dag frá Kaup- mannahöfn til Rvikur. Lagarfoss - er í Gautaborg. Selfoss fór frá Rvík 7. þ. m. til Leith. Fjallfoss fór frá Hull 9. þ. m. til Rvikur. Reykjafoss yar á Akureyri í gær. Salmori Knot er i New York. True Knot er í Halifax. Beckct Hitch hleður í New York síðari hluta nóvcmbcr. Anne er á leið til Kaupm.hafnar og Gautaborg- ar. Lech fór í gær frá Hólmavík til ísafjarðar. Horsa var á Fá- skrúðsfirði í gærmorgun á aust- urlcið. Lublin hleður i Antwcrp- en um miðjan nóvembcr. UwAAqáta nr. 366 m ¦x 8 b 3 i 5 q 9 n 14 ID II li 1(5 ' 16 Skýringar: Lárétt: 1 Fljót, 3 tvcir eins, 5 tíndi, 6 þýfi, 7 persónufor- nafn, 8 sjávargróður, 9 slök, 10 hænsnafóður, 12 tónn, 13 önd, 14 svif, 15 tveir eins, 16 aðgæzla. Lóðrétt: 1 Bit, 2 ís, 3 fljót, 4 mannsnafn, 5 skemmtun, G þræll, 8 skilrúm, 9 espað, 11 reiðihljóð, 12 biblíunafn, 14 leyfist. Lausn á krossgátu nr. 365: - Lárétt: 1 Háð, 3 ás, 5 vor, 6 öln,V9ueivi8 .eifat' 9 gil, 10 Svar, 12 aki'Í3 not, 14 aga, 15 an, 16 enii. Lóðrétt: 1 Hor, 2 ár. 3 álf, 4 snarka, 5 versna, 6 öll, 8, eir, 9 gat, 11 von, 12 agn, i\ an. .jJÍXlíi i lÖíílliOIO ¦...... uu »y su <

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.