Vísir - 19.11.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 19.11.1946, Blaðsíða 2
VlSIR Þriðjudaginn 19. nóvember 1946 ■Skrifið kvennasíðuiml um áhugamál yðar. atuu* Heií áfasúpa. 2 lítrar áfir. 125 gv. sykur. 65 gr. hveiti eöa hrismjöl. 125 gr. rúsínur. Syk'ur og hveiti er látiö í pott- inn og hrært út meö köldum áf- um. Þá er potturinn settur á eld (hitaöur). og áíasúpan hituö þaf til liún sýöur og þeytt stööugt. Ef þetta er vanrækt eða fariö frá pottinum augnablik, getur súpan yst eöa brunnið við. En sé áfirnar þeyttar jafnt og þétt veröur súpan góö og létt. Rús- ínur eöa kúrennur liafa veriö þvegnar vel áöur, og er þeim bætt í þegar sýöur, en lirært í eftir sem aöur og súpan látin sjóöa með rúsinum eða kúrerin- um í 10 minútur. -— Borin fram. Fiskréttur. 1 kg. þorskur. 100 gr. makkaronistengur. 1 matsk. hveiti. 2 heil egg. 1 dl. mjólk. 1 dl. tómatpurée. /> I30IIÍ rifinn ostur. Dálítiö smjörliki. Salt, pipar, melis. Fiskurinn er hreinsaöur og skorinn frá beini. Flökin liggja meo salti .dálitla stund og eru því næst soöin. Tekin upp og vatniö látið renna af þeim. Þau eru lögð í bökunarmót með há- tifri bármi. Sósa er búin til úr 3 cll. af fisksoði, með hveitinu og smjörlíkinu. Hún er krydd- uð meö ]ti]tar, og salti ef meö þarf. Makkarónistengurnar eru hrotnar í smástykki og soðnar í 2© minútur. Ilellt á síu og lát- ið reima af þeirn vel. Því næst er þeim velt upp úr tómatpurée, og he!t yfir fiskinn og sósutia. Eggin eru þeytt, mjólkinni bætt í þau og hrært vel saman, salti, pipar og osti er hrært saman viö, ögn af sykri er látin i eggja- blönduna og henni er síðan hellt ol'ari á fiskinn i mótinu. I’etta á aö standa dálitla stund svo aö eggja-injókin geti sígiö vel niður í íiskinri. Látiö í heit- an bökunarofn og bakaö i 25 mín. við góðan hita, þangaö til eggjablandan er stirönuö. —■ Þehria rétt' má ef til vill búa til daginn áður en hann er not- aöur, og k;;a ii.mn upp í vatns- baði. í Kjötfars og'kál. urðarrækt o hoSlar venfur. nauðsynlegur þeini sem hirða eitthvað um úllit silt, reglulegur háttaími og góð hvild. Það liefir líka mikla þýðingu að reyna að temja sér rólyndi, rólegan og glað- legan- svip, þó að eitthvað gangi á móti. Það er ekki fegrandi að vera ýgldur á brún eða súr á svipinn, og sízt má það verða að venju. — Það að temja sér glaðlcgl útlit og rólegan svip, er á við margar heimsóknir á snyrti- stofu. Við göngum alla reitthvað daglega, bæði úti og inni. Þar er oft umótaþörf. Það er ekki sama hvort við göngum beinar eða álútar og hoknar, hvort við löljum áfram ein- hvern veginn eða revnum að temja okkur fallegt göngu- Á síðari árum er mikil á- lierzla lögð á fegrun og snyrt- ingu og eins og lcunnugt er, hafa margir atvinnu af feg- urðardýrkun vorra daga. Margar konur sem annríkt eiga, bæði heima fyrir og við vinnu utan heimilis, vildu | gjarnan sinna úlliti sínu að nokkuru, en álita að þær hafi Íítinn tíma til þess að sitja á snyrtistofum. Það sé aðeins fyrir það fólk sem ekkert hafi að gera og geti því leyft jsér að eyða timanum. Þær álíta að það sé of timafrekt, of dýrt, og ofmikil fyrirhöfn að vera að snúast í slíku. En það má rækta sitt góða ’ útlit á ýmsisa lund og þarf ,ekki að sitja á snyrtistofum til þess. Góðar venjur í mörgu því sem við gerum daglega stuðla varanlega að bættu út- lili. Það er til dæmis mataræð- ið. Það er ekki timafrekara að borða léttan mat en þung- an, en hollara er það. Feitar sósur og mikið brasaður mat- ur er ekki hollur f-yrir útlitið. Það er líka hollara að fá sér glas al' mjóllc heldiir en að drekka marga bolla af kaffi daglega. En við erum töluvert kaffikærar konurnar og það um of. Sagt er að franskar konur drekki margar 1 bolla af kamillete um miðjan dag- inn og telji það mjög bætandi fyrir litarháttinn og víst er um það að makillete er holl- ur drykkur. Hollustá ávaxta er alkunn, en um hana þýðir lítið að tala hjá oss. þar scm sjaldan fást ávextir. En grænmeti ættum við að nota þegar mögulegt er. Það er nauðsynlegt að fara vel me-ð augun, gæta þess að sauma eða lesa aðeins við gott vinnuljós. Þess gerist þörf, ekki aðeins vegna sjón- arinnar heldur og útlitsins. Þreytuleg augu og hrukkur kring um þau stafa oft af hirðuleysi í þessum efnum. Þegar við þvoum okkur í andliti er nauðsvnlegt að liafa góða og mjúka sápu, og sjá svo um að vatnið sé Inorki’oí kalt né o! hc.lt jr> sá engin hjálpartæki til ylvolgt. Nægur svcfn er og heyrandi saumavélinni. lag. Það er ekki timafrekara að ganga bcinn og anda djúpt — en sá sem það gerir stvður að heilsu sinni og eykur á þokka framkomu sinnar. Þetta sém um liefir verið ritað liér, kostar dálilinn á- setning og árvekni, en ekki neinn tíma aukritis. En þess má þó vænta að konur þær sem mjög annríkt eiga gæti þó séð af dálítilli stund að kveldi, sem þær geta notað lil þess að sinna útliti sínu að nokkru. Það er t. d. það að bursla hár sitt 2—3 minútur, smyrja háls og andlit með góðum smyrslum, bera góðan áburð á liendurnar, nudda fætur sína og ökla og þessháttar. Þetta kann að virðast of mik- ið í einu, en getur ekki tekið mjög langan tíma. Skynsamlegt liferni og dá- lílil umönnun á kvöldin verður happadrýgst fyrir þær konur sem litinn tíma hafa afgangs frá störfum sinum. Og öllum ætti að vera auðvelt að fara eftir þeim hollu fegurðarvenjum sem hér hefir verið bent á. Hylki um regnhlífina »g samstæð 'borða- lykkja. Svona hylki getur hver kona búið til heima. Það ver regnhbfina fyrir óhreinind- um og er einkar snot- urt að sjá. Tworek á förum. Lelknr \ útvarpið Danski fiðlusnillingurinn, Wandy Tworek, hélt á sunnu- daginn síðustu fiðluhljóm- leika sina. Hljómleikarnir á sunnu- daginn voru vel sóttir og var hrifning áheyrenda, sem fyrr, mikil. Tworek er nú á förum héðan og mun aðeins kostur á að hlusa á hann einu sinni aftur, en hann ætlar að leika Góð jólagjöf. I lítið op. Það op á að varpa j útvarpið i kvöld. Það hefir Þessi saumapoki er gerð-|yfir °S haía mjóan bendil j Verið mikal ánægja fyrir alla toga í opinu til að tónlistarunnendur, að Two- Sa £ 4 kg'. g'»u kjötfars. 1 hvítkálsliöfuö. 1 barnaskeit5 sykur. 50 gr. smjör e<5a smjörlíki. 1 tesk. salc. ■ , ,,, 1 . .( A -■ HvitK.nri er sneiít möur. Smjör og >vkur er látiö í pott- inn. Hvítkáliö látiö í og brúnaö ur úr tvenns konar efni. blómstruðu silki og svörtu silki. 1 miðhlutann má líka hafa dökkblátt silki eða ein- hvern þann lit, sem hezt fer við blómstraða silkið, en ein- litt á það að vera og sama tegund og litur er haft i fóðrið. Ytra efnið á að vcra 45 cm. á hvorn veg þegar bú- ið er að sauma renningana saman. Miðstykkið á að vera 10 cm. á breidd — fyrir ut- an saumaborðið. Þegar búið er að sauma saman ytra borðið er vatt plata jafnstór þrædd á það á röngunni. Síðan er þetta stangað skáhallt í saumavél- inni (á horn) og sé hérum- bil 5 cm. milli stungnanna. Þegar búið er að stanga allt stvkkið á annan veginn er milli styrkja það. Síðan er fóðr- rek kom hingað til lands og bélt liér tónleika. Tworek notaði daginn í | gær til þess að skoða sig um i nágrenni Reykjavíkur og fór meðal annars til Þingvalla. : Tworek og ungfrú Vagning voru bæði ákaflega hrifin og ; sögðu, að sú náttúrufegurð myndi þeirn seinl gleymast. inu brett út á ytra borðið. j Myndar það þar breiðan fald. j Tvær ræmur af i'ósóttu silki eru sniðnar og liaí'ðar 35 crn. á legnd og 7 cm. á breidd. 2 léreftsrrcmur eru sniðnar, jafnlangar silki- r cmunum, en aðeins 3 cm. á breidd. Þær eru lagðar á silkiræmurnar á röngunni, því nær út við brún annars því snúið og stangað skáhallt vegar. Þær eru síöan stang á ný á hiiin veginn. Mynd-' aðar á eftir endilöngu. Þetla ast þá tíglar, sem snúa odd eru hankar saumapokans. unum beint upp og til lilið- R;emurnar eru nú lagðar anna. Fyrir þær, sem óvanar J sajr.an a lengdina og saum ír saman. Snúið við og i sykri og smjöri. Þegar þaö er nægilegt brúnt er ofurlitlu vatni hellt á þaö og saltinu er stráö yfir. Kjötfarsiö er ínótaö sem likast hnetti, dálítil lægð gerö i miöju kálinu og fars- hnötturinn lagður þar í. Soöiö þar til kál og fars er tilbúið. Hitinn veröur aö vera mjög væcur. rilllft 1 ; - , ij, , . : ' Aths. Sé erlerit hvítkál notaÖ þarf það miklu meiri suðu en það íslenzka. eru að sauma á saumavél, cr bezt að þræða fyrst línur; jm)tjf; ;nn af endunum.. Þctiu í silkið til þess að sauma eít- er svo þrætt innaii lil á poka- ir. sé engin hiálnartæki til- öpið’og saumað niðui ásaml faidimtm. F’aldurimi verður aö vera opinu til éndanna fyrsí. ínn í hann er síðan síungið mjórrj messiugstöng cða mjórri spýtu, scni hefir vérið rifin vel ineð saud- Fóðrið, scm á að vera cín- litt og úr sama cfni og mi stykki saumapokans, þarf að vcra lfi cm. lengra en ylra borðið, jiví að fóðrið á að mynda faldinn í opi sauma pokans. Ytra borð og fóður er nú saumað saman hvort í sínu | lagi, fóðrinu stungið inn í j ytri pokann pg, pnúi röng- J arnir eiga j)ó ekki að ná al- veg upp úr, heldur hafa d;i urnar saman. Hliðarsaum-; i papjiír. Þá er faldurinn varji I aðitr f ínt sanran til j)okinn er búinn. cn j)ó sterklega cndanna, Sauma- JámabnMnr fyrri hluta % ikunnar. Hárgxeiöslustofan l ^^1 ilLí ■ - Vífílsgötu ! 146. ttí BEZT AÐ AUGLtSA I VÍSl <*y cr komin á bókamarkað- inn hcr heima. Omar ungi verður jóla- bjókin ykkar. £ 3'83'tí it'fit ISlt A Fæsl um alll land.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.